Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 24
24
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
Svara ásökunui
Fræðime
að
c
- segir Edda Björnsdóttir, bóndi að Miðhúsum, sem ásam
„Við vorum þrítug þegar þetta
gerðist og við áttum ekki einu
sinni fyrir húsinu okkar þá. Það
er reyndar ekki fullklárað í dag.
Svoleiðis að ekki er nú ríki-
dæmið mikið og við ættum þá
samkvæmt þessu að hafa fjár-
fest í einhverju helvítis silfri til
að smíða eitthvert dót úr,“ sagði
Edda Björnsdóttir, bóndi að
Miðhúsum.
Þeirri rannsókn átti að ljúka í
byrjun árs 1995, en það hefur
dregist þar til nú.
ar silfur hérna í sveitinni er
Hallor msstaðarskógur. ‘ ‘
Málefni Miðhúsasilfursins
hafa verið mjög í umræðunni í
vikunni, enda hafa nú borist
niðurstöður úr aldursgrein-
ingarrannsókn danska Þjóð-
minjasafnsins. Um nokkurt
skeið voru uppi grunsemdir um
að ekki væri allt með felldu
hvað varðaði sjóðinn og
fundaratvik
Sumir
fræðimenn
gáfu jafn-
vel í skyn
að hluti
silfursins
væri fals-
aður.
Sjóðinn
fundu hjónin
Hlynur Halldórs-
son og kona hans
Edda Björns-
dóttir, á húslóð sinni í lok
ágúst árið 1980 og vakti sá
fundur mikla athygli. Hjónin að
Miðhúsum hafa þurft að liggja
undir ámæli um að hafa hugs-
anlega verið viðriðin meinta
fölsun sjóðsins og á það bent í
því sambandi að Hlynur sé silf-
ursmiður að mennt.
Má mín lítils gegn
fræðimönnum
Edda sagði að Vilhjálmur Örn
Vilhjálmsson, fornleifafræðing-
ur hjáJ.Þjóðminjasafninu, hefði
hringt einu sinni í þau hjónin
og borið
Fundurinn valdið
okkur óþægindum
Angi af
miklu stærra máli
„Það getur bara hver og einn
horft í spegil og spurt sjálfan sig
hvernig líðanin er þegar menn
fá á sig ásakanir sem birtar
voru á sínum tíma. Þetta
hlýtur að hafa verið angi af
miklu stærra máli sem við
drögumst inn í,“ sagði
Edda.
Silfursjóðurinn sem þá
fannst, rúm 650 grömm að
þyngd, samanstóð af 44 gripum
og þykir vera ein mesta þjóðar-
gersemi íslendinga. í lok júní-
mánaðar 1994 varð mikið fjöl-
miðlafár þegar greint var frá
niðurstöðum bresks prófessors,
James Graham-Campbell, sem
haföi verið beðinn um að gera
efnafræðilegar rannsóknir á
sjóðnum.
Niðurstöður Graham-Camp-
bells voru á þá leið að sjóðurinn
væri að verulegu leyti falsaður,
stór hluti hans seinni tíma
smíð. í framhaldi af því var
skipuð verkefnisstjórn sem í
sátu Lilja Ámadóttir, safnstjóri
Þjóðminjasafnsins, og Helgi Þor-
láksson, lektor við Háskóla ís-
lands.
Verkefnisstjórninni var ætlað
að sjá um vinnslu í þessu máli
fyrir Þjóðminjasafnið í nafni
Þjóðminjaráðs og í framhaldi
var ákveðið að leita eftir því við
danska Þjóðminjasafnið að það
tæki að sér, sem óháður aðili, að
rannsaka silfursjóðinn.
fram spurningar sem þau hefðu
svarað skilmerkilega.
„Svör okkar voru á þá leið í
fyrsta lagi að við hefðum ekki
komið gripunum fyrir, í öðru
lagi að við þekktum ekki
nokkurn mann sem við héldum
að hefði getað komið þeim fyrir
og i þriðja lagi að við hefðum
ekki grafið þá aftur niður til
þess að grafa þá upp á ný fyrir
sjónvarpið.
Vilhjálmur virð-
- Hvað um tilganginn, ekki
hefðuð þið grætt neitt á því að
koma þarna fyrir hlutum?
„Ef þú getur sagt mér hvað við
hefðum átt að græða á því þá
myndi ég verðlauna þig. Það er
skrítin tilfinning að þessi fund-
ur skuli hafa verið okkur miklu
meira til óhapps heldur en
happs. Það er alveg ljóst að
fólk verður ekki ríkt af 10.000
krónum ef menn eru að velta
sér upp úr því.“
- Hefur viðhorf fólks til ykkar
hjónanna breyst eitthvað frá
því þessar efasemdir komu
upp?
„Það fólk sem við
þekkjum hér í kring-
um okkur hefur
aldrei efast um
heiðarleik okkar. Við
höfum aldrei átt neitt
sökótt við kerfið, ekki einu
sinni fengið umferðarlagasekt,
og það væri því undarlegt ef við
hefðum verið að stunda einhver
landráð.“
- Finnst ykkur ekki óeðlilega
langur tími hafa farið í að fá
niðurstöðu úr rannsóknum á
gripunum?
„Jú, það finnst mér. Það skýra
þeir með því að sú deild, sem
hefur rannsakað gripina, sé
undirmönnuð. Niðurstöður
áttu upphaflega að birtast í
janúar en svo var því
alltaf frestað. Við höf-
um því haft nægan
tíma til að undirbúa
málsókn."
1994, kom fram að Sveinbjörn
teldi.......minni líkur á að
svona mál gætu komið upp þeg-
ar um skipulegan uppgröft væri
að ræða“.
„Fornleifar finnast ekki bara
þegar verið er að grafa eitthvað
upp sérstaklega í þeim tilgangi,
þó að Sveinbjörn Rafnsson hafi
haldið það,“ sagði Edda.
„Hlutir geta fundist á víða-
vangi eða hvar sem er. Menn
gátu haft sínar efa-
semdir um aldur silf-
ursins, burtséð frá því
hvort það væri falsað.
Menn saka ekki finnendur um
fals þó að þeir efist eitthvað um
aldur og uppruna.
Ég spurði einmitt þeirrar
spurningar á sínum tíma hver
tilgangur okkar ætti að vera og
ég sagði frá því að við fengum
ekki nema 10.000 krónur fyrir
fundinn. Þá var það lagt þannig
út hjá þessum mönnum að það
væri sönnum þess að við hefð-
um verið að slægjast eftir pen-
ingum.
Eg hef einu sinni talað við
þennan Vilhjálm Örn og hann
sneri öllu upp og niður í þessu
bréfi sem hann sendi til breska
prófessorsins James Graham-
Campbell. Þar leggm: hann fram
grunsemdir sínar um að
ars yfir að „Þetta mál er þess
eðlis að þarna er um að ræða
sviksamlegt athæfi. Það virðist
hafa verið reynt að blekkja
yfirvöld og það hefur tek- , , „
ist að mér skilst. Þetta
varðar við lög og er í raun m
lögreglumál . . . Ef skýrslan
er rétt þá hefur Þjóðminjasafnið
og Þór Magnússon látið blekkj-
ast. Það er alvarlegt að safnið
hefur ekki meiri burði fræðilega
en þessa.“
Ýmsir túlkuðu orð Sveinbjörns
og annarra fræðimanna sem
verið væri að kasta rýrð á störf
Kristjáns Eldjárns, fornleifa-
fræðings og fyrrum forseta
íslands, og Þórs Magnús-
sonar þjóðminjavarðar.
Edda var á því að ef
menntamenn þyrftu að ríf-
ast innbyrðis væri ósköp
gott ef það færi fram fyrir
opnum tjöldum og þeir
gætu háð sína baráttu sín á
milli en væru ekki að draga
alþýðu fólks inn í það.
„Þáverandi for-
maður Þjóð-
minjaráðs, Olaf-
ur Ásgeirsson,
taldi þetta svo
alvarlegt mál
að hann bað um
lögreglurannsókn.
Við liggjum ekkert
undir þessum ásökunum lengur.
Ég veit annars lítið um fram-
vindu mála yfirleitt. Þeir eru
ekki að hafa fyrir því að tala við
okkur, þessir menn.
Gerðist allt sama
sjóðurinn sé falsaður,
segir að Hlynur sé silfursmið-
im og gefur í skyn að hann hafi
falsað gripina. Ég get bara alls
ekki ímyndað mér hvað hékk á
spýtunni.“
ist bara vera svo sannfærður
um það að við séum óferjandi og
óalandi og hann verður þá bara
að standa fyrir því. Það hefur
ekki verið neitt létt að halda
þetta út á meðan beðið er niður-
stöðu úr rannsóknum á gripun-
um. Við vorun. hins vegar alla
tíð klár á því að fara í meiðyrða-
mál, án tillits til niðurstöðu úr
rannsóknunum. Sú ákvörðun
var tekin fyrir löngu en af til-
litssemi höfum við beðið þangað
til niðurstöður frá Danmörku
liggja fyrir.
Eg er nú bara alþýðukona sem
má sín lítils gegn einhverjum
fræðingum. Ég geri hins vegar
þá kröfu til manna, sem þjóðin
er búin að kosta upp í æðstu
menntastofnanir landsins, að
þeir gæti orða sinna. Það hlýtur
eitthvað að vera að þegar menn
koma fram með slíkar yfirlýs-
ingar. Við sem slík megum okk-
ar einskis, við erum bara venju-
legt alþýðufólk uppi í sveit. Okk-
Geta fundist
fyrir tilviljun
í lok júnímánaðar og byrjun
Blanda ekki alþýð-
unni í deilur
í grein í DV frá 28. júní 1994
júlímánaðar á
siðasta ári
birtust marg-
ar greinar í
blöðum um
þær grun-
semdir, sem
fram hefðu
komið, að
hluti Mið-
húsasilfurs-
ins væri ekki
frá víkinga-
tímanum.
í viðtals-
grein við
Sveinbjörn
Rafnsson, for-
mann forn-
leifanefndar,
sem birtist í
DV 28. júní
lýsti Sveinbjörn því meðal ann-
Hlynur Halldórsson:
Smíðaði gripi Menningar-
verðlauna DV
Hlynur Halldórsson í Miðhúsum smíðaði verðlaimagripina fyrir
Menningarverðlaun DV 1995. Um var að ræða eins konar ferðamál-
verk í birkiöskju. Sigrún Eldjárn myndlistarmaður málaði mynd-
imar en Hlynur smíðaði öskjurnar úr íslensku birki og skar út.
Útskurðurinn, drékamunstur, er fenginn af trafakefli í Þjóðminja-
safninu. Trafakefli er áhald sem notað var til að slétta nýþvegin
tröf. Voru þau notuð tvö saman, undirkefli sem var sívalt og yfir-
kefli sem var tréfjöl með handfóngmn og ríkulega útskorið á öÚum
hliðum nema þeirri er sneri niður. Má segja að trafakefli hafi ver-
ið straujárn síns tíma.
Hlynur og kona hans, Edda Björnsdóttir, hafa síðastliðna tvo ára-
tugi rekið fyrirtæki sem framleiðir tækifærisgjafir af mörgu tagi.
Þau hjónin hafa í sameiningu hannað gripi, allt frá útskornum
gestabókum upp í hestakerrur.
daginn
Edda riQar upp hvað gerðist
þennan örlagaríka dag sem
fjársjóður
inn fannst „Mán-
uði áður en við
fundum silfur-
sjóðinn höfðum
við verið að taka
fyrir stétt og vorum að skipta
vun jarðveg, setja sand á stað-
inn. Það höfðu verið miklir
þurrkar, eins og oft er hér á
Héraði, og þá fer að blása leir-
inn ofan af þessu. Það fór að
skafa ofan af þessum gripum og
hrafninn var einnig að fylgjast
eitthvað með þessu.
Hlynur fór út að fylgjast með
því hvað hrafninn væri að
krunka þarna niður og þá sá
hann silfrið. Eg var
búin að sjá glampa
af silfrinu þegar ég
fór út í hús og hélt
að strákurinn minn
hefði verið að
draga keðju þarna
eða eitthvað þess
háttar og veitti
þessu þá ekkert
frekar athygli.
Þegar við kveikj-
um á því að þetta
hljóti nú að vera
gamalt þá höfum
við samband við
eina mannmn sem
við vissum að var
eitthvað viðriðinn
gamalt dót. Það var
Hilmar Bjarnasön á
Eskifirði, sem hef-