Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 25
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
33
cn um falsanir:
nn verða
>rða sinna
t manni sínum, Hlyni Halldórssyni, fann Miðhúsasilfrið
ur séð um að setja sjóminjasafn-
ið þar upp. Ég fór og sýndi hon-
um gripina
sama dag
og við fundum þa.
Hann sagði við mig:
„Þetta er örugglega mjög
gamalt, þú skalt hringja í þjóð-
minjavörð.“ Það gerði ég og þá
sagði Þór Magnússon: „Hann
Kristján Eldjárn er staddur á
Egilsstöðum. Ég bið hann bara
að kíkja á þetta.“ Kristján kom
sama kvöld og við fundum þetta
og Þór kom daginn eftir. Svo
þegar farið var að sigta jarðveg-
inn, sem gripirnir fundust í, þá
komu örfá brot til viðbótar í
ljós, en ekki heilir gripir.
Þetta var allt saman
klemmt saman og hálf-
krumpað. Ég ætlaði
að rétta einn
hringinn og þá
hrökk
hann. Þetta
var samt mjög vel
varðveitt, hafði legið í
rauðum leir og þarna kemst
ekkert súrefni að. Húsið okkar
stendur á hól utan í klöpp í
mjög þéttu leirlagi og ég get
ekki ímyndað mér að nokkur
hafi vitað af því að þarna væri
eitthvað merkilegt að finna.“
Engar efasemdir
minningar um atburðinn og það
gerðum við. Þegar þetta gerðist
var ekki nema mánuður liðinn
frá því að hann lét af störfum
sem forseti landsins og Vigdís
nýtekin við.
Ég hef ekki ómerkari
orð en Kristjáns um
að þessir gripir
væru frá vík-
ingaöld. Þór
Magnússon
hefur einnig
alltaf verið á
sömu skoð-
un varð-
andi grip-
ina og
hann mun
örugglega
aldrei skipta
um skoðun.
Hann er enda
mjög varkár maður
í yfirlýsingum.
Fræðimenn, alveg
sama hvort þeir eru
læknar eða fornleifafræð-
ingar, sem hafa grun um eitt-
hvað, mata ekki rannsóknar-
stofuna á röngum upplýsing-
um til þess eihs að fá þá
niðurstöðu sem þeim
hentar,“ sagði
Edda.
-ÍS
Hjónin Hlynur Halldórsson og
Edda Björnsdóttir, sem sitja
utan við hús sitt að Mið-
húsum þar sem silfrið
fannst.
DV-mynd
Sigrún
Björgvins-
dóttir
„Eg heyrði aldrei um neinar
efasemdir frá hendi Krist
jáns Eldjárns um gildi
gripanna og hann sagði
við okkur að við
yrðum að gróð-
ursetja silfur-
reyni á fundar-
staðnum
t i 1