Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 28
36 Draumalið DV LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 Atta í mínus á bekknum Stefán Arnarson, markvörö- ur FH, fór illa út úr 5. umferö 1. deildarinn- ar, án þess aö spila! Stefánsatá varamannabekk FH í Eyjum þeg ar Jiðið fékk á sig 6 mörk, en samt fékk hann 8 stig í mínus í drau- maliðsleiknum. Reglan um markverði er á þann veg að ef viðkomandi markvörð- ur spilar ekki kemur varamark- vörður sama liðs í staðinn. Jónas Hjartarson lék í marki FH i Eyj- um, fékk á sig sex mörk og gult spjald að auki, sem allt færðist á reikning Stefáns. Eggertmeð42 stiga forystu Eggert Magnús- son, for- maður KSÍ, fékk 18 stig í 5. umferð drauma- liðsleíks- ins, og bætti síðan þremur í safnið í 6. umferð. Keppinautur hans, Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, fékk 9 stig í 5. umferö en -3 stig í 6. umferð. Eggert er kominn með talsverða forystu í einvígi þeirra, er meö 32 stig gegn -10 stigum hjá Ellert. Botnliðin með 52 stig í mínus Tvö lið eru jöfti og neðst af þeim 1400 sem taka þátt í Draumaliðs- leiknum. Það eru Mangó og Li- verpool FC HÞ, sem bæði eru með -52 stig. Botnliðin eru eftirtalin: 1396. FCPioneer.............-45 1397-1398. KGK..............-49 1397-1398. Klakamir.........-49 1399-1400. LiverpoolFCHÞ....-52 1399-1400. Mangó............-52 Tveir leikir færasttil Einn leikur úr 6. umferð, Fram-Keflavík, hefur ekki fariö fram. Honum var frestað til 23. júlí vegna þátttöku Keflvíkinga i Inter-Toto keppninni, og verður reiknaöur með 10. umferð deild- arinnar, sem fram fer þremur dögum síðar. Sama gerist með annan leik Keflvíkinga, Leiftur-Keflavík í 8. umferð. Hann veröur ekki leik- inn fyrr en 9. ágúst og verður því reiknaöur með 12. umferð deild- arinnar. Félagaskiptin til 15.júlí Nú styttist sá tími sem þátttak* endur hafa til að skipta um leik- menn i liöum sinum í Drauma- liðsleiknum. Laugardaginn 15. júh, klukkan 12 á miðnætti, er „markaðnum" lokað. Engin fé- lagaskipti geta fariö fram eftir þann tíma og liðin verða óbreytt þar til islandsmótinu lýkur. Draumalið DV sími 904-1500 Staða þátttakenda Þijátíuefstu Verðskrá leikmanna Staðfest félagaskipti Guðmundur Benediktsson úr KR er að vinna sig upp í vinsældum á nýjan leik. DV-mynd Brynjar Gauti Leikmenn i i draumaliðunum: Lið Fjöldi í byrjun Fjöldi nú + /-% Akranes 3628 3951 + 8,9% FH 636 676 + 6,3% IBV 998 1057 + 5,9% Keflavik 1437 1439 + 0,1% KR 3589 3560 -0,8% Leiftur 1143 1127 -1,4% Breiðablik 635 606 -4,6% Grindavík 831 776 -6,6% Fram 1390 1265 -9,0% Valur 1113 944 -15,2% Miljkovic vann mest á í vinsældum - Ólafur og Þórður áfram mest keyptir Zoran Miljkovic, júgóslavneski varnarmaðurinn í hði Skagamanna, vann mest á í vinsældum fyrir 5. og 6. umferð 1. deildarinnar. Miljkovic var í áttunda sæti yfir þá sem oftast höfðu verið keyptir en lyfti sér upp í 5. sætið. Félagar hans, Ólafur Adolfsson og Þórður Þóröarson, eru þó vinsælast- ir sem fyrr en 20 þátttakendur bættu hvorum þeirra í sín lið fyrir 5. og 6. umferð. Sömu leikmenn eru á „Topp-tíu“ og áður og röð fjögurra efstu er óbreytt. Þessir eru vinsælastir hing- aö til, sæti fyrir 5. og 6. umferð innan sviga: Ólafur Adolfsson.ÍA..........(1) 94 ÞórðurÞórðarson.ÍA...........(2) 77 Dejan Stojic, ÍA.............(3) 47 ívarBjarklind.ÍBV.............(4) 29 ZoranMiljkovic,ÍA............(8) 27 Ólafur Þórðarson, ÍA.........(6) 27 Sigursteinn Gíslason, íA.....(7) 26 Hrafnkell Kristjánsson, FH..(10) 24 Jón Þór Andrésson, Leiftri...(5) 22 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....(9) 18 Eftirspurnin eftir Jóni Þór Andrés- syni hefur minnkað talsvert, enda hefur hann ekki bætt við sig stigum síðan í 1. umferðinni. Guðmundur og EinarÞór í sókn Þeir tveir leikmenn sem hækkuöu mest á vinsældalistanum án þess að komast í hóp tíu efstu voru KR- ingarnir Guðmundur Benediktsson og Einar Þór Daníelsson. Endur- koma Guðmundar í KR-liðið og þrenna hans í bikarnum á dögunum hafa greinilega aukið tiltrú manna á honum, og hjá Einari eru það eflaust mörkin gegn Fram og Grindavík sem telja. Mrazekerenn sá mest seldi Petr Mrazek úr Val er enn sá leik- maður sem flestir selja, þó dregiö hafi saman með honum og öðrum. Sömu fimm og áður hafa oftast verið seldir: PetrMrazek, Val...............(1) 72 JónGrétar Jónsson, Val........(2) 40 Guðmundur Benediktss, KR......(3) 26 Lárus Sigurðsson, Val.........(4) 24 Arnar Grétarsson, Breið.......(5) 24 Enginn seldi Guðmund fyrir 5. og 6. umferö en tveir leikmenn, sem ekki eru á meðal fimm efstu, voru mikið seldir, þeir Kristján Jónsson úr Fram og Júlíus Tryggvason úr Leiftri. DRAUMAUÐIÐ NAFN ÞÁTTTAKANDA - FÉLAGASKIPTI NAFN LIÐS NÚMFR 1IÐS KAUPi LEIKMANN: Nl'lMFR NAFN VERÐ SEL LEIKMANN: Nl'lMFR NAFN VERÐ SENT TIL: DV - ÍÞRÓTTADEILD/DRAUMALIÐ, ÞVERHOLTI 11 105 REYKJAVÍK Staða einstakra leikmanna - eftir 5. o g 6. umferð 1. deMarinnar í knattspyrnu Markverðir: MVl HajrudinCardaklija....-8 MV2 Stefán Amarson.......-14 MV3 Birkir Kristinsson.....0 MV4 Haukur Bragason......-12 MV5 Þóröur Þórðarson.......6 MV6 Friðrik Friöriksson..-13 MV7 Ólafur Gottskálksson...4 MV8 Kristján Finnbogason ...-4 MV9 Þorvaldur Jónsson.....-9 MVIO Lárus Sigurðsson....-13 Varnarmenn: VMl Kjartan Antonsson......-5 VM2 GústafÓmarsson.........-7 VM3 Úlfar Óttarsson.......-11 VM4 Hákon Sverrisson.......-2 VM5 Ásgeir Halldórsson....-11 VM6 Auöun Helgason........-10 VM7 ÓlafurH.Kristjánsson..-3 VM8 NíelsDungal...........-10 VM9 Jón Þ. Sveinsson......-17 VM10 HrafnkellKristjánss....-8 VMll SteinarGuðgeirsson....-2 VM12 Pétur H. Marteinsson ..-5 VM13 Kristján Jónsson......-5 VM14 Ágúst Ólafsson........-9 VM15 yalur F. Gíslason....-11 VM16 Ólafur Bjamason.......-8 VM17 ÞorsteinnGuöjónss....-17 VM18 Milan Jankovic........-4 VM19 Gunnar M. Gunnarss ..-6 VM20 Guöjón Ásmundsson .-14 VM21 SturlaugurHaraldss.....4 VM22 ZoranMiijkovic.........2 VM23 Ólafur Adolfsson......17 VM24 SigursteinnGíslason...:.4 VM25 Theodór Hervarsson....0 VM26 Friðrik Sæbjömsson..-12 VM27 Dragan Manojlovic....-4 VM28 JónBragiArnarsson...-9 VM29 HeimirHallgrímsson...-6 VM30 Hermann Hreiðarss.....-8 VM31 JóhannB. Magnússon.-l VM32 KristinnGuðbrandss...-l VM33 Karl Finnbogason......2 VM34 Snorri Már Jónsson....0 VM35 Sigurður Björgvinss...0 VM36 Þormóður Egilsson....-6 VM37 ÓskarH. Þorvaldsson..-6 VM38 DaðiDervic.............5 VM39 SigurðurB. Jónsson ....-4 VM40 Steinar Adolfsson ....-4 VM41 Friðrik Einarsson......0 VM42 JúlíusTryggvason......-9 VM43 SlobodanMilisic......-11 VM44 Sigurbjöm Jakobss.....-1 VM45 Nebojsa Corovic......-11 VM46 Bjarki Stefánsson....-17 VM47 JónGrétar Jónsson....-15 VM48 Kristján Haildórss...-13 VM49 PetrMrazek...........-17 VM50 Jón S. Helgason......-11 VM51 Helgí Björgvinsson.....7 Tengiliðir: TEl Willum Þórsson........-4 TE2 Arnar Grétar.ison......0 TE3 Gunnlaugur Einarsson ....9 TE4 Vilhjálmur Haraldsson . ..0 TE5 Guðm. Guðmundsson......0 TE6 HallsteinnAmarson......5 TE7 Stefan Toth........... 8 TE8 ÓlafurB.Stephensen......,.0 TE9 Lárus Huidarsson.......0 TE10 Þorsteinn Halldórsson,,-4 TEll Hólmsteinn Jónasson...0 TE12 Þórhallur Víkingsson..0 TE13 Kristinn Hafliðason...0 TE14 AtliHelgason.........-2 TE15 Nökkvi Sveinsson.....-2 TE16 JónFreyrMagnússon....O TE17 Þorsteinn Jónsson.....0 TE18 Zoran Ljubicic........3 TE19 Ólafur Ingólfsson.....4 TE20 Björn Skúlason.......-2 TE21 Ólafur Þórðarson.....28 TE22 Sigurður Jónsson......1 TE23 AlexanderHögnason....-5 TE24 Haraldur Ingólfsson..12 TE25 Pálmi Haraldsson......0 TE26 ívar Bjarklind........6 TE27 Ingi Sigurðsson........-4 TE28 Sumarliði Ámason.....16 TE29 RúturSnorrason.......10 TE30 Bjamólfur Lárusson....0 TE31 Eysteinn Hauksson.....4 TE32 Marko Tanasic....;....0 TE33 Ragnar Steinarsson....0 TE34 HjálmarHallgrímsson....O TE35 Róbert Sigurðsson....-2 TE36 Hilmar Bjömsson.......2 TE37 LogiJónsson...........0 TE3£ Heimir Guðjónsson.....0 TE39 HeimirPorca..........-2 TE40 Einar Þór Daníelsson..4 TE41 Páíl Guðmundsson.....13 TE42 Ragnar Gíslason.......0 TE43 Gunnar Oddsson.......-1 TE44 BaldurBragason..,.....9 TE45 Jón Þór Andrésson....17 TE46 Anton B. Markússon....0 TE47 Hörður M. Magnúss....-5 TE48 Hilmar Sighvatsson....2 TE49 Ólafur Brynjólfsson..0 TE50 ValurValsson.........0 Sóknarmenn: SMl Rastislav Lazorik.....11 SM2 Anthony K. Gregory.....6 SM3 Jón Stefánsson.......-2 SM4 HörðUr Magnússon......2 SM5 JónErlingRagnarsson....4 SM6 Hlynur Eiríksson......0 SM7 Ríkharður Daðason....11 SM8 Atli Einarsson........0 SM9 Þorbjörn A. Sveinsson.2 SMIO Grétar Einarsson......0 SMll TómasI.Tómasson......-5 SM12 Þórarinn Ólafsson....0 SM13 Bjarki Pétursson.....-2 SM14 Stefán Þóröarson.....-2 SM15 DejanStojic..........4 SM16 Tryggvi Guðmundss ....15 SM17 Steingr. Jóhanness..,.0 SM18 Leifur G. Hafsteinss..9 SM19 Kjartan Einarsson....-2 SM20 Óli Þór Magnússon....2 SM21 Ragnar Margeirsson...0 SM22 Guðm. Benediktsson...0 SM23 Mihajlo Bibercic.....2 SM24 Ásmundur Haraldss.....5 SM25 GunnarMárMásson....-7 SM26 Sverrir Sverrisson...-2 SM27 PéturBjömJónsson......4 SM28 Sigurbjöm Hreiðarss..0 SM29 SigþórJúlíusson......9 SM30 Kristinn Lámsson.....4 SM31 Stewart Beards........0 Rastislav Lazorik hækkaði verulega á stigatöflunni með því að skora þrjú mörk gegn FH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.