Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 33
T.ATIGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
41
Hyundai 386 tölva til sölu með 2 Mb
vinnsluminni, 80 Mb hörðum diski og
prentara. Forrit og leikir fylgja. Verð
43 þús. Uppl. í síma 567 8204. Friðgeir.
Macintosh & PC-tölvur: Harðir diskar,
minnisstaekkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, CD-drif, forrit og far-
símar. PóstMac hf., s. 566 6086.______
Sumartilboö á öllum leikjum. Góðir,
skemmtilegir og ódýrir leikir. Frábært
verð meðan birgðir endast. PéCi, Þver-
holti 5, móti Hlemmi, s. 551 4014,
Til sölu hjá Tölvulistanum, kr. 129.900.
• Pentium 90 MHz tölva rn/SVGA skjá,
8 Mb vinnslum., og 420 Mb hd. Tölvu-
listinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu hjá Tölvulistanum, kr. 79.900.
• Macintosh Performa 475 m/15” skjá,
4 Mb vinnsluminni og 260 Mb harðd.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
486 DX 33 turnkassi til sölu, 4 Mb
vinnsluminni, skjákort, 1 Mb með S3
hraðli, Upplýsingar í síma 557 6363.
Ambra PC 486 tölva til sölu, 25Mhz,
með 4 Mb innra minni og 100 Mb hörð-
um diski. Uppl. í síma 564 2558.______
Macintosh LC 475 til sölu meö skjá,
lyklaborði, mús og töluvert af hugbún-
aði. Uppl. í síma 554 4178.___________
Power Book Duo 210, 4/80 Mb, með
mini-dock og diskadrifi til sölu, verð
130 þús. Upplýsingar i si'ma 551 8595.
Til sölu 486 meö Windows-skjáhraöli o.fl.
Uppl. gefur Siggi í síma 581 3033 frá og
með mánudegi._________________________
Til sölu Macintosh LC, 4 Mb minni, 40
Mb harður diskur + 14” litaskjár. Uppl.
í síma 565 5477.
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og
hljómtækjaviðgerðir, búðarkassar og
faxtæki. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.______
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, 552 8636.
Gerum við: sjónv. - video - hljómt. -
síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum
varahl, og íhluti í flest rafeindatækl.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
S. 552 3311, kvöld/helgar s. 567 7188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð,
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, með ábyrgð, ódýrt. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, s. 588 9919.___
Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb.
Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð-
setjum myndir. Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
Myndbandsupptökuvél. Panasonic
MS-90 HiFi super VHS, með tösku, lít-
ið notuð. Verð 65.000 kr. Uppl. í síma
557 5677.__________________________
oCE^ Dýrahald
Hundaræktarstööin Silfurskuggar.
Ræktum eftirtaldar tegundir:
Enskursetter....................kr. 50.000.
Fox terrier.....................kr. 50.000.
Dachshund.......................kr. 65.000.
Weimaraner......................kr. 65.000.
Caim terrier....................kr. 70.000.
Silki terrier...................kr. 70.000.
Pomeranina......................kr. 70.000.
Allt verð miðast við bólusetningu,
ættbók og vsk. Sfmi 487 4729._______
Hvolpaeigendur - Hundaeigendur.
Ráðgjöf í vali á hollu mataræði, ending-
argóðum þroskaleikföngum og nauð-
synlegum útbúnaði til ánægjulegs
hundahalds. Goggar & Trýni - leiðandi
í þjónustu við hundaeigendur Austur-
götu 25, Hafnarfi, S: 565 0450._____
Til sölu labradorhvolpar undan Korku
og Óðni frá Blönduósi. Báðir foreldrar
augnskoðaðir, mjaðmamyndaðir og
m/ættbók. Mjög góðir veiði- og leitar-
hundar, fráb. á heimili. S. 561 8744 frá
kl, 8-19 og á kv. og um helgar 567 3483.
Persneskir kettlingar. Sanngjarnt verð.
Greiðsluskilmálar. Ættbækur fylgja.
Margverðlaunaðir foreldrar. Uppl. í
síma 553 5368._____________________
Hreinræktaöir persneskir kettlingar til
sölu, seljast á góðu verði, ættbók fylgir.
Uppl. í síma 565 2067 og 854 1510.
Hvolpar fást gefins, verða frekar
smávaxnir minkaveiðihundar. Uppl. í
sfma 487 4785.______________________
Síamskettlingur til sölu, 3ja mánaða
högni, bluepoint balenes (loðinn). Upp-
lýsingar í síma 562 0718 e.kl. 16.__
Hreinræktaöir, hvítir poodle-hvolpar til
sölu. Uppl. í síma 567 1718.
Pekinghundur. Gullfallegur hvolpur til
sölu. Uppl. í síma 552 9294._______
Þrír 9 vikna irish setter hvolpar til sölu,
seljast ódýrt. Uppl. í síma 477 1972.
V Hestamennska
Hestamenn. Einstakt tækifæri til að
komast á heimsmeistaramót íslenska
hestsins í Ziirich, 1.-6. ágúst. Flug og
bíll til Diisseldorífi 1.-7. ágúst, 34.300
kr., m.v. 4 í bíl (D-flokkur). Innifalið:
flug, Keflavík - Diisseldorf - Keflavík,
flugvallargjöld, ótakmarkaður akstur,
skattar og tryggingar. Ferðamiðstöð
Austurlands, Egilsstöðum, s. 471 2000,
Reiörtámskeiö. Reiðskóli hestamannafé-
lagsins Andvara í Garðabæ er í fullu
fiöri. Boðið er upp á námskeið fyrir og
eftir hádegi, svo og heils dags viðveru.
Allar nánari upplýsingar og skráning:
Guðný í síma 587 9189 eftir hádegi
virka daga eða í síma 854 3588.____
Stóöhesturinn Eldur 950 frá Stóra-Hofi.
F: Náttfari 776, Y-Dalsgerði.
M: Nótt 3723, Kröggólfsstöðum.
Verður til afnota að Þorláksstöðum í
Kjós frá 15. júh'. Einstakt tækifæri að
nota þennan stórættaða hest.
Örfá pláss laus. Sími 566 6313.____
Sumarferö Hestamannafélagsins Harð-
ar að Skógarhólum verður farin föstud.
14.7., kl. 17.30, frá Varmárbökkum.
Sameiginlegur reiðtúr um Þingvelli á
laugard., grill og gleði um kvöldið. Far-
ið til baka sunnud. 16.7. Nánari uppl. í
Reiðsporti, s. 568 2345.___________
Hesta- og heyflutningar.
Útvega mjög gott hey. Flyt um allt
land. Sérhannaður hestabfll. Guðm.
Sigurðsson, s. 554 4130 og 854 4130.
Hestaflutn. Sérútbúinn bfll m/stóra brú,
4x2. Einnig heyflutn., 300-500 baggar.
Smári Hólm, s. 587 1544 (skilaboð),
853 1657, 893 1657 og565 5933.
Hestamenn: Hestasteinar, áningar-
borð, girðingarstigar o.fl. Isl. og ódýrt!
Timþurmenn og jámkallar, Lundi 2,
311 Borgames, s. 435 1316 og 435 1446.
Reiöbuxur. Hvítar og svartir strets reið-
buxur, 6.500, dökkbláar og mosagræn-
ar flauelisbuxur, 8.900. Pósts. Reið-
sport, Faxafeni 10, s. 568 2345.
Hrossakjöt og sperölar til sölu.
Tek jafnframt stóðhestaefni til sýning-
ar, Jens Pétur, s. 567 0013._______
Reiöhestar. Vel ættaðir hestar, tamdir
og ótamdir, til sölu. Upplýsingar í síma
487 8314,__________________________
Óska eftir hesthúsi til leigu næsta vetur
fyrir 4—8 hesta, helst í Gusti. Uppl. í
síma 562 9303. Georg.
Reiðhjól
Nýtt 26” stórglæsilegt Emmelle
kóngabl. 21 gírs fjallahjól, m/Shimano
Alivio gíra- og Shimano Acera bremsu-
kerfi. Oflugt stell, álfelgur, létt plast-
bretti, bögglab. og þægilegur hnakkur
með innb. gelpúðum. Selst á hálfvirði.
Verð 25.000. S. 845 8613.__________
Öminn - reiöhjólaverkstæöi.
Fyrsta flokks viðgerðarþjónusta fyrir
allar gerðir reiðhjóla með eitt mesta
varahluta- og fylgihlutaúrval landsins.
Opið virka daga klukkan 9-18.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Öminn - notuö reiöhjól.
Tökum vel með farin reiðhjól í ökufæm
ástandi í umboðssölu.
Opið virka daga frá kl. 9-18.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9891.
Hjólamaöurinn, Hvassaleiti 6.
Tek að mér breytingar og viðgerðir á
öllúm hjólum. Tek einnig að mér að
gera upp útihurðir. Sími 568 8079.
Mótorhjól
Honda CBR 1000F, svart, ‘87. Topp-
eintak. Upplýsingar í síma 466 1768
eða símboða 845 5303.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl.
Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og
fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur.
Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa-
saki, Stórhöföa 16, sími 587 1135.
Gullsport, Smiöjuvegi 4c, s. 587 0560.
Mótorhjólafólk athugið. Landsmót
framundan. Tilboð: Þú kaupir kerti +
olíusíu og færð olíuna fría. AJlar
leðurvörur með 15% afslætti út jiiní.
Honda XR 500, árg. ‘84, eitt besta eint. á
landinu, 600 mótor, white power, heit-
ur ás, álstýri, stór tankur o.m.fl. Ný-
lega uppt., í mjög góðu ástandi. Verð
200.000 stgr. Uppl. f s. 564 4543.
Guilsport, Smiöjuvegi 4c, s. 587 0560.
Leðurvörur í úrvali, t.d. jakkar,
buxur, vesti, skyrtur, pils, ný kúreka-
stígvél (bein tá), hjálmar, gler, olíur,
síur, kerti, dekk, varahl., viðgerðir.
Full búö af nýjum vörum.
Leðurfatnaður, hjálmar, motocross
fatnaður og margt fleira. Borgarhjól sfi,
Hverfisgötu 49, sími 5516577.
Krossari til sölu, Suzuki RM80, kom á
götuna “95, vatnskælt, diskabremsur,
28 hö., meiriháttar krossari. Ath. öll
skipti. Uppl. í síma 483 3622.
Motocrosskeppni VÍK verður haldin
sunnud. 9. júlí, kl. 14.00, við Sandskeið.
Skráning þriðjud. 4. júlí, ld. 20-22.
Bíldshöföa 14, s. 567 4590. VÍK
Mótorhjól óskast. Helst endurohjól eða
krossari, í skiptum fyrir Chevrolet
Monte Carlo ‘78, skoðaðan út árið.
Uppl. í síma 568 5836 eða 896 1930.
Suzuki TS 125X ‘88 og RM 250 ‘90 til
sölu, toppeintök í toppstandi, skipti á
bfl möguleg. Upplýsingar í síma 554
4939 eftir kl, 18.__________________
Ódýrt. Til sölu Kawasaki GPZ 1100,
árg. ‘82, ekið 37 þús., airbrush og króm,
mikið endurnýjað. Verð aðeins 199 þús.
Uppl. í síma 587 2037. Jón Þór.
Til sölu Yamaha YZ 125, árg. ‘89, lítur
mjög vel út og er í góðu standi að öllu
leyti. Uppl. í síma 421 3188.
Vel með farin skellinaöra óskast fyrir
15-20 þús. Upplýsingar í síma 555
1017 eftir kl. 18.__________________
Yamaha Big Weel'200 cc, árg. ‘87,
torfæruhjól, lítið ekið og í góðu ásig-
komulagi. Úppl. í síma 551 5082.____
GPZ 550 til sölu, nýsprautaö.
Upplýsingar í síma 482 3533.
Suzuki Dakar, árg. ‘87, til sölu, í góðu
lagi. Uppl. í síma 568 6569 og 846 3330.
fjp© Fjórhjól
Til sölu Kawasaki 300, þarfnast viðgerð-
ar. Upplýsingar í síma 567 2387.
Kawasaki 300 fjórhjól til sölu. Uppl. í
síma 483 1255 og 854 5445.
„Jgi Kerrur
Til sölu lítil fólksbílakerra "caddy" með
yfirbreiðslu, burðargeta 250 kg, sem
ný. Uppl. í síma 567 3566 eða 893 9116.
Helgi.__________________________________
Til sölu lítil og lipur kerra, 150x105x35,
með loki og Ijósum, hentug í ferðalagið
og garðinn. Verð 50 þús. Uppl. í síina
892 4634 og e.kl. 20 í 557 6895.
Tjaldvagnar
Tjaldvagnar - hjólhýsi - feliihýsi.
Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir.
Mikill sölutími fram undan.
Markaðurinn verður hjá okkur.
Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4,
Hafnarfi, s. 565 2727, fax 565 2721.
Tjaldvagnar - hjólhýsi - húsbilar -
fellihýsi. Stærsta svæðið og mesta úr-
valið. Skoðið, skiptið, kaupið, seljið.
Sölubflar óskast. Aðal Bflasalan,
Mikla- torgi, 55-17171.
Alpen Kreuzer, frábær fjölskyldu-
tjaldvagn, árg. “90, 6 manna, til sölu,
mjög vel með farinn. Upplýsingar í
síma 567 1410.
Combi Camp Family tjaldvagn með
fortjaldi og fylgihlutum til sölu.
Verð 280.000 staðgreitt. Upplýsingar í
símum 896 6922 og 565 6292.
Til sölu fortjald á Combi-Camp, 3 súlna,
á sama stað óskast Combi-Camp Family
eða Easy. Til sölu original dráttarkrókur
undir Lancer ‘90. S. 557 4078.
Til sölu snjósleöi, Polaris Indy Classic,
árg. “92, 72 hö., ekinn aðeins 3.200
mflur, í skiptum fyrir tjaldvagn eða
hjólhýsi. Símar 456 4289 og 853 1689.
Vantar góöan tjaldvagn, Compi-camp
eða Camp-Iet, í skiptum f. Volvo 244
GL ‘82, góður bfll, og 4 manna Dallas
hústjald í góðu standi. S. 423 7741.
Óska eftir aö taka á leigu fellihýsi eða
tjaldvagn m/fortj. frá 6.7 - 14.7. Góð
umgengni, malbiksakstur, Vinsaml.
hafið samþ. í s. 567 3566 eða 893 9116.
Nýr og ónotaöur tjaldvagn frá Vík-
urvögnum til sölu. Selst með afslætti.
Upplýsingar í síma 896 3312.
Stór tjaldvagn, Holtkamper Flyer, árg.
“91, til sölu, lítið notaður. A sama stað
óskast bflasími. Uppl. í síma 487 5895.
Tjaldvagn ‘93 til sölu á 150.000 kr.
Einnig til sölu Suzuki Fox ‘86, óbreytt-
ur. Upplýsingar í síma 566 7237.
Fellihýsi til sölu, Conway Cruiser ‘93.
Upplýsingar í síma 894 3000.
Nýtt fellihýsi af Starcraft-gerö til sölu.
Uppl. í símum 557 2856 og 581 1564.
Tjaldvagn ‘92 til sölu, fæst á góðum kjör-
um. Upplýsingar í síma 557 2060.
Hálfur hektari eignarlands og 11 feta
hjólhýsi með fortjaldi og ýmsum auka-
hlutum. Staðsett í Svarfhólaskógi í
Svínadal, allt kjarri vaxið, mjög falleg-
ur staður. Uppl. í síma 421 5095.
10 feta Sprite hjólhýsi til sölu með tveim
gashellum, vaski og
upphitunarofni. Verð 75.000 kr.
Upplýsingar í síma 482 1940.
Defless hjólhýsi til sölu, nýlegt, 19 fet,
árg. “91, með stórum sólpalli,
göngustíg og vatnssalerni. Er í Þjórs-
ársdal. Símar 421 2916 og 854 3038.
Hjólhýsi óskast. Óskum eftir að kaupa
notað hjólhýsi, má þarfnast viðgerðar.
Staðgreiðsla. Úppl. í síma 566 6457.
Preton, 10 feta hjólhýsi, ‘88, til sölu.
Verð 180 þús. Uppl. í síma 423 7826.
Húsbílar
Til sölu MMC L-300, langur, ‘90, ekinn 60
þús., innréttaður sem húsbfll, með
2000 vél og vökvastýri. Einnig er lyfti-
toppur frá Reimo á sama stað, passar á
MMC eða Hyundai. Sími 421 3678.
Húsbíll til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Einnig tjaldvagnar og tjöld. Uppl.
í síma 587 1544 eða 893 1657.
Feröabíll til sölu, skipti möguleg á fólks-
bfl. Upplýsingar í síma 587 3913.
*/> Sumarbústaðir
Sumarhús. Til sölu sumarhús í Skorra-
dal. Húsið er 45 m*, fullbúið að utan en
einangrað að innan. Rafmagn og vatn.
Útigeymsla fullbúin. Verönd frágengin.
Góð kjör. Verð 2,7 millj. Til sýnis
sunnudaginn 2. júlí. Uppl. í síma 421
4181 eða 853 7747.______________
Apavatn - eignarlönd til sölu. Kjörið
skógræktarland, friðað, búfjárlaust.
Veiðileyfi fáanleg. Friðsælt, 5-7 km frá
þjóðv. Rafmagn. Uppl. í s. 554 4844.
Skamper férðahús
Til á alla pallbila
Verð með öllum
fáanlegum aukahlutum,
þ. á m. toppgrind (báta)
6 feta á 585.000 kr.
7 feta á 595.000 kr.
8 feta á 616.000 kr.
77. Skemmtilegt hf.,
Bíldshöfða 8 - 587 6777
ÞURRKfA'RI
Westirighouse
Amerísk gæða framleidsla
Auðveld í notkun
Topphlaðin
Þvottamagn 8,2 kg.
Tekur heitt og kalt vatn
Fljót að þvo
Auðveldur í notkun
Þvottamagn 7 kg.
Fjórar hitastillingar
Fjögur þurrkkerfi
Stgfiyerd:
2 0
ÁRA
cxiGXSya
■ ■
RAFVORUR
ávél 121.233,-
Þurrkari 72.650,-
Frí heimsending i Rvk.
og nágrenni
Hringið og fáið
upplýsingar og bækling
RAFVORUR HF • ARMULA 5 • 108 REYKJAVIK • SIMI 568 6411
S SILICA®
ORIGIX \ I,
+
V# nt!*MSAS MWVKf
AOmiLSHVH ■ <*> TAiU l'Tf R
Torfi Geirmundsson hjá hárgreiðslustofunni Figaro, sem nýlega voru veitt hin eftirsóttu World Master of the Craíit
hárgreiðsluverðlaun, segir: „Ég hef selt og sjálfur notað Prof. Kervran’s Original SILICA töflur í mörg ár og fengið
margstaðfest áhrif þeirra á hár og neglur. Ef þú ert með húðvandamál, brothættar neglur og þurrt hár, er líklegt að það
sé af skorti á SILICA. Þá hafa rannsóknir sýnt að menn sem verða sköllóttir hafa lítið magn af SILICA í húðinni.
(SILICA leysir samt ekki skallavandamál, heldur getur það hjálpað). í HARKÚR eru brennisteinsbundnar amínósýrur
sem eru afar mikilvægar til að viðhalda heilbrigðu og fallegu hári,
einnig þau vítamín og steinefni sem eru hárinu nauðsynleg. Saman
tryggja þessi tvö bætiefni hámarksárangur fyrir vöxt hárs og nagla,
auk þess sem þau bæta útlit húðarinnar og heilsu mannsins“.
Skólavörðustíg S. 552 2966. Kringlunni S. 568 9266
Mu
eilsuhúsið