Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 36
44 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Sendibílar Tll sölu Toyota Hiace, árg. ‘93, toppeintak, ásamt talstöð, mæli og stöðvarleyfi, talsverð vinna getur fylgt. Uppl. í síma 896 2600. Til sölu Mazda E 2200 dísil, árg. ‘88. Upplýsingar í síma 557 1276. Vörubílar Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Viðurkenndir framleiðendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðraklemmur og slitbolta. Fjaðrabúð- in Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Eigum til vatnskassa og element f flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sími 564 1144. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli. Volvo, árgerö ‘84, tveggja drifa, góður bíll, með kassa og upptekinni vél. Hentugur í alls konar flutninga. Uppl. í síma 431 2481. tít Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta. Nýir Steinbock Boss, BT, Kalmar og Manitou. Urval notaðra rafin.- og dísillyftara á góðu verði og greiðslu- skilm. Varahlutaþjónusta í 33 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Toyota-lyftarar. NH-handlyftarar. Notaðir lyftarar. Kraftvélar hf., s. 563 4500. ® Húsnæðiíboði Búslóöageymsla Olivers. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Rúmmetragjald á mánuði. Búslóðinni er raðað á bretti og plastfilmu vafið ut- anum. Enginn umgangur er leyfður um svasðið. Húsnæðið er upphitað, snyrtilegt og vaktað. Visa/Euro. Símar 852 2074 eða 567 4046. 3 herb. Ibúö, 96 fm ásamt 2 herbergjum í risi og þvottahúsi til leigu í 9-10 mán- uði. Laus frá 1. sept (eða fyrr)., Hús- gögn og heimilistækj gætu fylgt. Ibúðin er skammt frá Hlemmi. Tilboð sendist DV, merkt „AB 3322“ f. 10. júlí. Einstaklingsíbúö í Teigum, risíbúö, til leigu/sölu til a.m.k. 3 mánaða (mögul. á framl.). Leiguhugm. 20-25 þúsund á rpánuði. Reglusemi skilyrði! Ahugasamir sendi inn nafn og síma til DV, merkt „Leiga 3331“. Tilboö óskast í tjónbfl, Volvo F-10, árg. ‘82, vél F-12 intércooler, árg. ‘89. Uppl. í síma 554 0203 og 853 7907. Vinnuvélar Sveitarfélög-Verktakar. Til sölu IMT 549 dráttarvél ‘88, 51 hestafl, með vökvaskekktri tönn og vökvaknúnum götusóp, vél í góðu lagi. Upplýsingar hjá Búvélum hf. síma 568 7050. Til sölu loftpressa á traktor og jaröýta Komatsu D41A, Bakko getur fylgt. Upplýsingar í síma 466 1231 og 466 1054 eftir kl. 20. Hydor traktorsloftpressa til sölu. Uppl. í síma 437 1907 og 854 1187. Einstaklingsíbúö í miöbæ Rvíkur m/sérinng., forst., eldh., baði og stóru herb. laus 15. júlí. Leigist til eins árs í senn. Leiga 30 þús. + 1 mán. trygging. S. 552 6040 m.kl. 15 og 17 frá 3.-7.7. 2ja herb. íbúö í Laugarneshverfinu til leigu frá 15. ágúst til áramóta. Leigist jafnvel með húsgögnum. Svör sendist DV, merkt „Laugames-3348“. 3 herb. íbúö tll leigu í Laugarneshverfi í 3 mánuði, möguleiki á framlengingu. Svör sendist DV, merkt „T 3332“, fyrir þriðjudaginn 4. júlí. 3ja herb. risíbúö í rólegu hverfi á svæöi 104. Reglusemi og skilvísar greiðslur skilyrði. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40671. Hl sýnis og sölu Cherokee Limited, 4,0 lítra vél, árg. 1991, ekinn 46.000 km, 5 dyra, sjálfskiptur, útv/segulb., leður- áklæði, silfurgrár, rafm. í rúðum, speglar og læsing, raf- drifnir stólar, vökva- og veltistýri, álfelgur og fl. Verð kr. 2.450.000. Ath. skipti á ódýrari. Ford Explorer XLT, 4,0 lítra vél, árg. 1991, 5 dyra, sjálfskiptur, ekinn 98.000 km, vínrauður/silfur, rafd. í rúðum, speglar og læsingar, vökva- og veltistýri, ný dekk, álfelgur, útv/segulb. og fl. Verð kr. 2.400.000. Ath.! Sldpti á ódýrari. Opið Iaugardaga 12.00-16.00. Faxafeni 8 - Sími 515-7000 4ra herbergja 110 m2 ibúö I Fossvogi til leigu frá 10. ágúst, leigutími 2 ár. Til- boð sendist DV fyrir 6. júlí, merkt „AL-3323". Falleg 2ja herbergja íbúö með sérgarði til leigu í Fossvogshverfi. Leigist frá 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „Á 3324“. Forstofuherbergi, meö sérinngangi og aðgangi að snyrtingu, til leigu að Búðargerði 1. Upplýsingar í heima- síma 553 8616. Frá 1. ágúst: falleg íbúð í gömlu timburhúsi á svæði 101. Aðeins lang- tímaleiga til reyklausra. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41067. Góö 3ja-4ra herbergja íbúö í góðu stiga- húsi á góðum stað við Kleppsveg í Reykjavík til leigu. Laus strax. Upplýsingar í síma 554 0637. Herbergi til leigu, Gistih. Auöbrekku 23, Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu, fjölsími á staðnum. Upplýs- ingar í síma 554 2913. Leiga - Gisting - Leiga. Nálægt miðbæ, skammt frá HI, er til leigu 3 herbergja íbúð, einnig herbergi m/sam. eldhúsi. S. 551 1956 og sími/fax 562 5767. Mjög glæsileg ca 150 m2 „loftibúö" til leigu í nokkra mánuði, með eða án hús- gagna. Laus strax. Verð 45 þús. Uppl. í síma 588 1414. Nemendur F.B. 95/96. Herbergi til leigu nálægt F.B. frá 1.9. nk. Eldhús, borð- stofa, þvottavél, sími og sjónvarp, í reyklausu húsnæði. Sími 567 0980. Rúmgóö einstaklingsíbúö 1 kjallara, Kópavogsmegin í Fossvogsdalnum, til leigu. Leiga 30.000 kr. á mán., rafm. og hiti innifalið. Uppl. í síma 554 4831. Stúdíóíbúö á sunnanverðu Seltjam- amesi til leigu, leiga 23 þús. Skriflegar uppl. sendist DV, merkt „Sérinngangur - laus-3334“. Óska eftir meöleigjanda aö íbúö í París í vetur. Er staðsett nálægt Eiffeltumi. Uppl. í síma 557 8411 eftir kl. 20, vs. 588 7240. Magga. 2ja herb. íbúö til leigu í Kópavogi, leiga: tilboð. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40512. 2ja herbergja, 70 m2 íbúö með verönd, í vesturbænum, til leigu frá 15. ágúst. Uppl. í síma 561 1361, Guðbjörg. 3ja herb. íbúö til leigu 1 Hafnarfiröi frá 15. júlí. Fyrirframgreiðsla æskileg. Upp- lýsingar í síma 565 1337. Björt og hlýleg 3 herbergja íbúö í gamla vesturbænum til leigu. Laus fljótlega. Uppl. í síma 551 6896. Einstaklingsíbúö til leigu í kjallara. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 554 0717. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 563 2700. Neöra Breiöholt. 2ja herbergja, 45 m2 íbúð til leigu, laus strax. Svör sendist DV, merkt „SS 3298“. Til leigu 2 herbergja ibúö í Fossvogi, leiga 32 þús. á mánuði, reglusemi áskilin. Uppl. í sima 554 2149. Til leigu, laus, 2ja herb. íbúö i Breiðholti. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40425. Árbær. Gott herbergi á sérgangi til leigu. Reglusemi algjört skilyrði. Upplýsingar í síma 567 2104 e.kl. 17. 2 herbergja íbúö til leigu 1 vesturbænum í júlí og ágúst. Uppl. í síma 551 7992. Rúmgóö 3ja herbergja Ibúö til leigu i Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 1948. íbúö til leigu f miöbænum. Uppl. í síma 551 2703. S Húsnæði óskast fbúöareigendur, ath.: Ef þú ert eigandi að íbúð og ert smeykur við að leigja hana út þá er hér lausn á vandanum. Snyrtileg, róleg og bamlaus hjón, hann í HI og hún hárgreiðsludama, óska eft- ir 3 herb. íbúð vestan Snorrabrautar í síðasta lagi í lok ágúst en má losna strax. Tryggingar og meðmæli góðfús- lega veitt. Sími 561 0030. Kona um þrítugt óskar eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð, helst í Kópavogi eða Fossvogi. Öruggum greiðslum heit- ið. Reykir ekki og er róleg og mjög reglusöm. Heimilishjálp upp í leigu kemur gjarnan til greina, s.s. hrein- gerning, innkaup eða garðavinna. S. 554 2516 á kvöldin og um helgar. Ekkja á miöjum aldri óskar eftir góðri 2-3 herb. íbúð á sanngjamri leigu (langtímaleiga) á höfuðborgarsvæðinu (gjarnan miðsvæðis). Skilyrði: sérbaðherbergi og þvottaaðstaða. Heimilisaðstoð kæmi til greina. Hefur góð meðmæli ef óskað er. S. 552 8095. 28 ára gömul kona, nemi i HÍ, óskar eft- ir að leigja einstaklings- eða 2ja her- oergja íbúð, reglusöm og reyklaus. Greiðslugeta 20-25 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 555 2799. 29 ára reyklaus bankastarfsmaöur óskar eftir einstaklingsíbúð eða 2ja her- bergja íbúð á svæðum 101-108 frá 15. ágúst eða 1. sept. Reglusemi og skilvísi er sjálfsögð. S. 588 1128. 3 herbergja Ibúö óskast til leigu, frá 20. ágúst, reglusemi ásamt reykleysi heit- ið, fyrirframgreiðsla fram að áramót- um fyrir rétta íbúð. Uppl. í síma 565 3783 eða 854 2267._______________ Hafnarfjöröur. Reglusöm 6 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 4 herb. íbúð, hús eða raðhús fyrir 1. sept. í ca 2-3 ár. Greiðslugeta 40 þús. + með- mæli. S. 553 0905 og 437 1962. Nýútskrifaöur arkitekt meö 5 ára son ósk- ar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu í vest- urbæ (107 R.). Reglusemi, reykleysi og allt á hreinu. Svarþjónusta DV, sírrú 903 5670, tilvnr. 40648,_____________ 2 herb. ibúö óskast til leigu I Reykjavfk. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 564 3080. 2ja herbergja íbúö óskast á Seltjarn- amesi eða í vesturbænum. 100% um- gengni og skilvísar greiðslur. Upplýsingar f síma 561 4151._________ 33ja ára reglusamur maöur óskar eftir einstaklings- eða lítilli íbúð. Öruggar greiðslur. Svarþjónusta DV, si'mi 903 5670, tilvnr. 40282._______ 48 ára gömul kona óskar eftir 2 herb. íbúð í vesturbænum eða miðbæ, greiðslugeta 25-30 þús. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 561 1898._____ Einstæö móöir óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu, reglusemi og ömggar gr. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 40953._________________ Erum 4ra manna fjölskylda og óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð eða húsi sem allra fyrst til leigu í Rvík eða nágrenni. Reglusemi heitið. S. 566 8693._______ Hjálp. Reglusöm systkin í ömggri vinnu bráðvantar 3 herb. íbúð í Rvík eða Kóp. Greiðslug. 35.000. Skilv. gr. heitið. S. 554 4954,567 0767 og 552 3948. Langtímaleiga. Mæðgur óska eftir 3 herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísi er heitið. Greiðslugeta 30-35 þús. Uppl. í síma 551 8243._______________ Leikskólakennari meö eitt barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá miðjum júlí eða 1. ágúst. Er reyklaus og reglusöm. Frekari upplýsingar í sima 568 6321. Lítil ódýr íbúö eöa herbergi meö góðri geymslu eða aðstöðu óskast fyrir pípu- lagningameistara. Uppl. í síma 588 3222 eða 551 6222,___________________ Par i HÍ óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbæ. Greiðslugeta 30-35 þús. á mán. Ábyrgjumst skilvísar greiðslur. Sími 552 1561 e.kl. 17.______________ Par óskar eftir 2 herbergja íbúö á svæði 104 eða 105 í Rvík, greiðslugeta um 30 þús. mánuði. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421 3889. Anna. Reglusamt par óskar eftir íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Greiðslugeta 30.000 kr. Upplýsingar í hs. 553 8009 eða vs. 588 7499, Rósa.______________ Par óskar eftlr fallegri 2 herb. íbúö á Reykjavíkursvæðinu sem allra fyrst. Em bæði reglusöm og reyklaus. Upplýsingar í síma 553 3315,_________ Reglusamt og reyklaust par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð til leigu í Reykjavík á tímabilinu 1. sept til enda maí. Uppl. í síma 436 1175.__________ Reglusamur og áreiöanlegur við- skiptafræðingur óskar eftir 3ja herb. íbúð til leigu í austurbænum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Sími 561 6498. Reglusöm litil fjölskylda óskar eftir 3 herb. íbúð á leigu í vesturbæ frá 1. ágúst. Meðmæli ef j>ess er óskað. Uppl. í síma 551 4988 eða 561 0165, Reglusöm og reyklaus systkin, 22 og 24 ára, óska eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst. Skilvísar greiðsl- ur. Upplýsingar í síma 562 6778. Traust og áreiöanleg fjölskylda óskar eftir einbýli eða raðhúsi í Hafnarfirði. Meðmæli. Uppl. í símum 555 2226 og 456 7685.____________________________ Tvær reglusamar og reyklausar systur úr Rangárvallasýslp óska eftir 2-3 herb. íbúð nálægt HI frá 1. sept. Húshjálp kemur til greina. S. 487 5093. Ungur, reyklaus námsmaöur utan af landi óskar eftir að leigja einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst í grennd við Kringluna. S. 462 1960 á kvöldin. Priggja manna fjölskylda, reyklaust reglufólk, með góðar, ömggar tekjur, óskar eftir 3-4 herb. íbúð í vesturbaen- um eða nágrenni. Sími 552 7854. Ég er 8 ára og i Hvassaleitlsskóla og mig vantar 3-4 herb. íbúð á sv. 108, 103 eða 105 frá 15. ágúst. S. 568 4862 eða símb. 845 3338 í dag og næstu daga. 2ja herbergja íbúö í góðu standi óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 6449.____________________________ 35 ára húsasmiöur óskar eftir ibúö strax, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 896 3350. -__________________________ 3ja herbergja Ibúö óskast til leigu, helst í Mosfellsbæ. Upplýsingar í símum 566 7688 og 566 7677.________________ 4ra herbergja íbúö. Oska eftir 4ra herbergja íbúð sem fyrst, helst í Grafarvogi. Uppl. í síma 553 8665. Herbergi eöa einstaklingíbúö óskast til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 553 4152. Óska eftir 3 herbergia íbúö sem næst Langholtsskóla eða Melaskóla, frá 20. júlí. Uppl. í síma 552 1379 eða 587 2612. Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. hjá Verktaki í síma 568 2121._______ 2ja herb. Ibúö óskast á lelgu. Uppl. í síma 557 1825. Vantar litla ibúö á leigu nálægt HÍ. Upplýsingar í síma 421 3161. Atvinnuhúsnæði Til sölu viö Eyjaslóö, á Grandanum, 1100 ferm. eða (50%) 550 ferm. jðnaðarhús- næði á tveimur hæðum. Á neðri hæð mikil lofthæð og innkeyrsludyr. Mög- legt að selja 50% eignarinnar þannig að ca 225 ferm. séu á hvorri hæð. Hent- ar vel fyrir fiskvinnslu eða vörulager og skrifstofu á efri hæð. Möguleiki á að yfirtaka áhvflandi lán. Upplýsingar í síma 552 6488. Stefán. GottlOOm2 atvinnuhúsnæöi, á jaröhæö, til leigu að Tangarhöfða. Lofthæð 3,5 metrar. Upplýsingar í heimasíma 553 8616.____________________________ Til leigu 120 m1 iönaöaihúsnæöiviöLyng- ás í Garðabæ. Laust frá 1. ágúst. Svar- þjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer41100._________________ Óska eftir aö taka á leigu 80-160 m2 hús- næði, með góðri lofthæð, á höfuðborg- arsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 41047._________________ Til leigu verslunar- og skrifstofu- húsnæði að Laugavegi 92. Uppl. í síma 5516500 eftirkl, 16.30.______________ Óska eftir bilskúr til leigu vegna viðgerðar á bílum. Upplýsingar í síma 586 1090. Einar. 4 Atvinna í boði lönnemar í leit aö starfsþjálfun. Iðnnem- ar, sem lokið hafa burtfararprófi af iðn- brautum framhaldsskóla haustið “94 eða fyrr en vantar enn tilskilda starfs- þjálfun til sveinsprófs, geta skráð sig hjá atvinnumiðlun iðnnema. ÁNIM hyggst reyna að útvega sem flestum starfsþjálfun. Sími 562 0274. Sölumenn óskast. Vanir sölumenn óskast til tímabundinna sölustarfa. Auðseljanleg vara. Góðir tekjumögu- leikar. Ollum umsóknum verður svar- að. Áhugasamir sendi nafn og síma númer til DV merkt „Sölumenn 3328“. Ertu atvinnulaus? Vantar þig aukavinnu? Viltu vinna sjálfstætt? Ef þú ert hraustur og getur lagt fram 100 þús. í stofnkostnað, hringdu þá í síma 565 3911 eða 564 1617.________________ Kokk vantar. Lítið veitingahús úti á landi, skammt frá Reykjavík, vantar kokk. Leitað er eftir duglegri mann- eskju með sköpunarhæfileika. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 41136. 18 ára eöa eldri. Geggjaðir tekjumögu- leikar á skemmtistað (dansatriði)!!! Upplýsingar í síma 896 3662. Hringdu ef þú þorír !!!!!!!!__________ Bifvélavirki óskast á verkstæöi úti á landi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunarnúmer 41255 eða sendið inn skrifleg svör, merkt „B-3330".________ Jón Bakan, Ánanaustum 15, óskar eftir hressum og snyrtilegum bflstjórum á eigin bílum. Upplýsingar á staðnum milli kl. 11 og 17 í dag og næstu daga. Kennarar, sálfræöingar og fleira fólk óskast til samstarfs um starfrækslu meðferðarheimilis. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40992,_________ Múrari óskast. Múrarí eða maður vanur múrverki óskast, mikil vinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41001. Rafvirkjar. Oska eftir að ráða rafvirkja í vinnu strax. Framtíðarvinna. Uppl. í síma 467 1128 eða eftir kl. 18 í síma 467 1323. ____________________ Smurbrauö. Óskum eftir að ráða starfs- kraft í smurbrauð, þarf að geta hafið störf fljótlega. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 40664.______________ Óska eftir sölumanneskjum í Rvík og á landsbyggðinni. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, há sölulaun í boði. Upplýsingar í si'ma 562 6940._________ Óskum eftir röskri manneskju strax til aðstoðar í eldhúsi í Hafnarfirði 4-5 tíma á dag. Skrifleg svör sendist DV, merkt „Eldhús-3347“, sem fyrst._______ Ráöskona óskast á sveitabæ á Suð- urlandi. Böm engin fyrirstaoa. Uppl. í síma 487 5160. Magnús.________________ Vantar ábyrgan aölla til aö gæta bama á morgnana, frá 3. júlí- 20. júlí. Upplýsingar í síma 552 4443,__________ Óskum aö ráöa vanan mann á trakt- orsgröfu til starfa strax. Upplýsingar í síma 565 3140. Atvinna óskast Óska eftir aö taka aö mér (eöa jafnvel leigja) rekstur myndbandaleigu. Eg er 23 ára, vanur afgreiðslumaður og hef þó nokkrar hugmyndir í pokahominu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 41060.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.