Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Síða 39
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
47
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur í landi Mööruvalla í Kjós
til sölu. Grunnflötur 33 fm auk svefn-
lofts. Kalt vatn, rafm. á svæðinu. Fal-
legt útsýni, góðar gönguleiðir. Verð-
hugm. 1,5 millj. Sími 554 4237.
Sumarhús - trailer - hjólhýsi til sölu, 30
m“ . Upplýsingar í síma 431 2487 eða
486 1231.
& Bátar
Aaias 26 feta skemmtibátur, árg. ‘82.
USA. Mikið uppgerður og hentar vel til
ferðaþjónustu. Volvo Penta vél, árg.
‘86, keyrð 2.500 tíma. Báturinn er
klæddur að innan, með svefnpláss
fýrir ca. 4, WC, eldavél, kæliskáp, vask
og kaffikönnu. Radar: Koden 16 mflur.
Lóran: Apello DXI6000.
Áttaviti, dýptarmælir, talstöð, vagn
| fýlgir. Nýtt rekkverk, 90 cm hátt úr
O'ðfríu stáli, var sett allan hringinn.
Greiðslukjör - samkomulag. Ymis
skipti möguleg. S. 466 2418 og 466 2416.
I
I
I
Flipper 620 hraöbátur, 19 fet, árg. ‘88, til
sölu, með 85 ha. vél - eldavél,
vaskur, lóran, litamælir, vagn o.fl.
Snarfaragjald greitt. Skipti á bíl.
Upplýsingar í Bflabankanum, sími
588 3232, og 565 8327.
Bayliner sportbátur til sölu, 18 feta, árg.
“92, 90 ha. Force vél, aðeins keyrður 40
tíma, mest á vötnum. Verðhugmynd
1.200 þús, tilboð óskast. Sími 567 6097
eða 551 2431.
Shetland Signature hraöbátur (19 fet),
árg. “92, til sölu, 2,5 lítra Mercury XRi,
200 hestafla mótor, árg. ‘92,
akstur á bát og vél 70 klst. Toppútlit og
ástand. Símar 554 6599 og 852 8380.
Varahlutir
VARAHLUTAVERSLUNIN
r WÉLAVERKSTÆÐIÐ
Brautarholti 16-Reyk]avik.
Vélavarahlutir og vélaviögeröir.
• Endurbyggjum bensín- og dísilvélar.
• Vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Plönum hedd og blokkir. Rennum
sveifarása og ventla. Borum blokkir.
• Original vélavarahlutir, gæðavinna.
• Höfum þjónað markaðnum í meira
en 40 ár m/varahl. og viðgerðum á vél-
um frá Evrópu, USA og Japan, s.s. úr
Benz, Scania, Volvo, Ford, MMC.
• Nánari uppl. í s. 562 2104 og 562 2102.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
§ Hjólbarðar
BFCoodrích
mmammmm^mmmmmmmmmmmmom^i Dekk
Gæði á góðu verði *
Geriö verösamanburö.
All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr.
All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr.
AIl-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr.
Ali-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr.
All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr.
Hjólbarðaverkstæði á staðnum.
Bílabúð Benna, sími 587-0-587.
M Bilartilsölu
Corolla special series, árg. ‘94, ekinn 9
þús., sjálfskiptur, álfelgur, þjófavöm,
samlæsingar, aukaspoiler og ryðvöm.
Verð 1.200 þús. stgr. Bein sala. Uppl. í
síma 551 7329 eða 852 3450.
M Benz ‘83,1017, minnaprófsbíll,
ný dekk, góð lyífta, gott kram, 6,5 m
kassi. Góður og mikið endumýjaður
bfll fýrir aðeins 900 þús. staðgreitt.
Skipti á litlum, ódýnun vörubíl mögu-
leg. Upplýsingar í símum 565 5765,
551 5604 og 587 6742.
Mercedes Benz 230E, árg. 1982, til sölu,
ekinn 220.000. Bfll í algerum
sérflokki, óskemmdur. Til sýnis að
Markarflöt 11, Garðabæ. Uppl. gefur
Steinar á sama stað í síma 565 6317.
Pontiac 6000 LE, árg. ‘85, 2,81 bensín, 5
manna, velti- og vökvastýri,
skoðaður ‘96, í toppstandi, lítur mjög
vel út. Bein sala eða skipti. Verð
400.000. Upplýsingar í síma 552 1238
eftir hádegi.
Toyota Corolla sedan, árg. ‘91, ekinn 74
þús., Athuga öll skipti. Verð 650 þús.
Upplýsingar gefur Bflasalan Skeifan í
síma 568 9555 eða í síma
567 8814. Valdimar.
Til sölu Iveco Turbo Daily, 35-10, 4x4,
15 manna skólabfll. Upplýsingar í síma
434 7890 og 434 7783.
Ódýr fjölskyldubíll.
Monza, árg. ‘87, í toppstandi, nýskoðað-
ur, nýtt púst, vel með farinn, einn eig-
andi frá upphafi. Verð 270 þús. Uppl. í
símum 564 3343 og 562 3477.
Benz 190 E ‘85, ekinn 187 þús., verö 850
þús. staðgreidd til mánudags, kl. 12.
Bíllinn er til sýnis og sölu hjá
Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni 11.
Mitsubishi Colt GL, árg. ‘91, blár,
til sölu. Sumar- og vetrardekk,
vökvastýri, hiti í sætum.
Upplýsingar í síma 567 5076.
Nissan 200 SX turbo ‘89, dökkrauöur,
einn af þt'im flottari, ekinn 100 þús.,
km, allt rafdrifið. Verð 1.300 þús., ath.
skipti. Uppl. í síma 564 1490 eftir kl.
16.
Pontiac Trans Am ‘85 til sölu, ekinn 82
þús. mílur, allur aukabúnaður.
Athuga skipti. Upplýsingar í síma
552 0757 og símboða 846 1983.
Oldsmobile 98 Regency, árg. ‘83, meö
öllu, vetrardekk fylgja, ekinn 73 þús.
mílur, fluttur til landsins ‘88. Bfllinn er
í góðu ásigkomulagi, nýskoðaður, einn
eigandi. Tilboð. Frekari
upplýsingar að Veghúsum 31, íbúð 103.
Halldór Þ. Guðmundsson.
Geo Metro (Suzuki Swift) ‘93, ekinn 32
þús., sjálfskiptur. Upplýsingar gefa
Bflakaup í síma 561 6010 eða heima-
síma 557 9253.
Til sölu Nissan 100 NX2,2000 GTi,
árgerð “92, svartur, ekinn 38.000 km,
álfelgur, T-toppur, þjófavöm,
geislaspilari, vel með farinn bfll.
Upplýsingar í síma 896 5334.
Til sölu Toyota Celica 4WD turbo ‘90,
208 hö., ekinn 80 þús. km, ABS, allt
rafdrifið, 250W tíu hátalara hljóðkerfi
með CD, 5 álfelgur. Verð 1.850 þús.
Einnig til sölu Honda XR-600 R ‘88.
Upplýsingar í síma 464 3564.
Toyota Corolla GTi 16 LB, árg. ‘88, með
ölíu. Uppl. í síma 565 3849 eftir hádegi. *
Til sölu Pontiac Trans Am ‘84, rafmagn,
T-toppur, ný BF Goodrich-dekk á
Centerline-felgum. Upplýsingar í sím-
um 421 2755 og 853 3066.
Til sölu Pontiac Firebird ‘84,6 cyl.,
sjálfskiptur, 4 þrepa, nýlega
sprautaður, álfelgur. Verð 650 þús.
Upplýsingar í síma 557 1328.
Fornbílar
Nú er tækifæri á aö fá sér fornbíl.
Ford Fairlane 500, árg. ‘68, til sölu.
Verð tilboð. Uppl. í síma 553 3545.
Jeppar
Willys CJ ‘74,6 cyl. 258,4 hólfa, flækjur,
heitur ás, 36” dekk, plasthúðaðar 14”
felgur, soðinn að framan, plasthús,
útvAalstöð, nýl. lakk. Verðh. 450 þús.
Upplýsingar í síma 568 3371.
Toyota DC, 2,4, turbo, intercooler, árg.
1991, rafdr. læsingar aftan/framan,
aukamillikassi, leðursæti, lengdur
milli hjóla um 77 cm. Upplýsingar í
símum 461 3020 og 462 1044.
Cherokee turbo dísil, árg. ‘88, til
beinskiptur, 5 gíra, vél nýupptekin.
Skipti á ódýrari koma til greina.
Sími 426 8297 eða 852 4116.
Nissan Patrol turbo, dísil, til sölu, árg.
“90, 33” dekk, álflegur, ekinn 125.000,
fallegur, toppbfll. Upplýsingar í síma
565 6018 eða 853 1205.
Willys CJ5, árg. ‘78, til sölu, er með AMC
360. Bíllinn er uppgerður t.d. 38” dekk,
læsingar í drifum o.fl. Verð 750 þús.
Ath. skipti. Uppl. í si'ma 565 4092.
Range Rover ‘83 til sölu, 4 dyra,
sjálfskiptur, Vogue-innrétting.
Upplýsingar í síma 853 5800.
^■1 Sendibílar
Einstakt tækifæri. Renault Trafic
T-1100, árg. ‘90, ek. 60 þús. km, hvítur
að lit, vsk-bfll, raunverð 720 þús., stað-
greiðsluverð 600 þús. Fyrstur kemur
fyrstur fær. Uppl. í síma
565 1594 í dag og næstu daga.
K# Ýmislegt
Tilboö óskast í 6 stykki rafknúna
æfingabekki, srmðaða til fitubrennslu
og til að auka blóðstreymi fyrir Iamaða,
auk þjálfunar. Uppl. í síma 892 2055.
Flugsýning
verður á Hamranesflugvelli við
Krísuvíkurveg laugardaginn 1. júlí
klukkan 14.00. Aðgangur ókeypis.
Flugmódelfélagið Þytur.
Skemmtanir
Hin frábæra, idverska prinsessa,
fallega söngkonan og dansmærin vill
skemmta um allt land. S. 554 2878.
Til sölu Suzuki Fox ‘86,6 cyl., 2,81,
Willys hásingar, 2 tankar, 36” dekk, 4
tonna spil, skoðaður ‘96. Uppl. í síma
553 9034 eða 553 5136.
Látum bíla ekki
vera í gangi aö óþörfu!
Útblástur bitnar verst
á börnunum
yUJJFERQA',