Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 40
48 LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 Afmæli Leikhús Júlía Guðmundsdóttir Júlía Guðmundsdóttir, Dvalarheim- ilinu Hlévangi, Faxabraut 13, Kefla- vík, áður til heimilis að Kirkjuvegi 11, Keflavík, verður áttræð á morg- un. t Starfsferill Júlía fæddist að Háeyrarvöllum á Eyrarbakka en flutti með fjölskyldu sinni til Keflavíkur 1931 og hefur átt þar heima síðan. Er Júlía gifti sig stundaöi hún heimilisstörf á barn- mörgu heimili en eftir að bömin uxu úr grasi hóf hún störf á veitinga- staðnum Aðalveri í Keflavík. Þá starfaði hún hjá Loftleiðum og Flug- leiðum hf. þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Hún starfaði auk þess hjá nokkrum veitingamönnum og sá m.a. um matreiðslu kútmaga fyrir Lionsklúbb Keflavíkur frá upphafi á árlegu kútmagakvöldi klúbbsins meðan heilsan leyfði. Fjölskylda Júlía giföst 9.12.1939 Sigurvin Breiðíjörð Pálssyni, f. 20.3.1910, d. 7.7.1987, ættuðum úr Höskuldsey á Breiðafirði, vélstjóra og meöhjálp- ara við Keflavíkurkirkju. Foreldrar hans voru Páll Guðmundsson og Ástríður Helga Jónasdóttir frá Helgafelli í Helgafellssveit. Börn Júlíu og Sigurvins eru Guð- flnnur, f. 6.7.1936, búsettur í Kefla- vík, kvæntur Gíslínu Jóhannesdótt- ur og eiga þau fimm börn; Agnar Breiðflörð, f. 1.11.1940, búsettur í Lúxenborg, kvæntur Helgu Walsh og eiga þau þrjú böm; Bergljót Hulda, f. 13.8.1942, búsett í Mos- fellsbæ, gift Sigurþór Hjartarsyni og eiga þau tvö börn; Ævar Þór, f. 4.8.1945, búsettur í Keflavík, var kvæntur Jennýju Steindórsdóttur og eiga þau þrjú böm en sambýlis- kona Ævars er Bára Hauksdóttir; Ólafur, f. 21.12.1947, d. 7.8.1977, búsettur í Keflavík, var kvæntur Gróu Hávarðardóttur og eru dætur þeirra tvær; Ástríður Helga, f. 12.9. 1953, búsett í Keflavík, gift Júlíusi Gunnarssyni og eiga þau þrjú böm; Páll Breiðflörð, f. 22.12.1955, búsett- ur í Danmörku, var kvæntur Valdísi Skarphéðinsdóttur og eiga þau tvö böm. Júlía er sjöunda í röð þrettán systkina. Foreldrar Júlíu vom Guðmundur Guðmundsson, f. 30.8.1866, d. 30.3. 1938, og Guðríður Vigfúsdóttir, f. 20.4.1879, d.27.8.1944. Júlía Guðmundsdóttir. Júlía verður að heiman á afmælis- daginn. 95 ára Ingigerður Jóhannsdóttir, Búðavegi 6, Fáskrúðsflrði. 85 ára Kristín Laufey Ingólfsdóttir, Brávallagötu26, Reykjavík. Ármann Árnason, Hamrahlíð 40, Vopnafirði. Sigurður Hallmannsson, Heiðarbraut 1, Garöi. Árni Jóhannsson, Skálagerði 11, Reykjavík. 80 ára Anton Ármannsson, Noröurbrún 1, Reykjavik. Júlía Guðmundsdóttir, Kirkjuvegi 11, Keflavik. 75ára Ölafur Jón Jónsson, Eskihlíð 18a, Reykjavík. 70ára Gróa Valdimarsdóttir, Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavik. Ingimundurlngimundarson, Vallartröö 1, Kópavogi. Ingibjörg Haraldsdóttir, Faxastíg 2a, Vestmannaeyjum. 60ára Unnur Guðmunda Vílhjálmsdóttir, Vesturbergi 27, Reykjavík. Hilldigunnur Halldórsdóttir, Hagamel 26, Reykjavík. Róbert Dan Jensen, Eskiholti 13, Garðabæ. 50 ára Jóna S. Guðbrandsdóttir, Espigerði 2, Reykjavík. Árni Jón Árnason, Nýbýlavegi64, Kópavogi. Kristrún Ólafsdóttir, Flúðaseli 14, Reykjavík. Ágústa Guðmundsdóttir, Skildinganesi 29, Reykjavík. Bessi Jóhannsson, Flatasíöu 1, Akureyri. Hermann Grétar Guðmundsson, Akurbakka. Jón Björnsson, Skriöu. Vigdís S. Óskarsdóttir, Miðhúsum. Elísabet Kristjánsdóttir, Stigahlíð49, Reykjavík. Stefanía I. Snævarr, Ásgarði 18, Reykjavík. Kolbrún Jónsdóttir, Heiðvangi60, Hafnarfirði. Maðurhennar erSteingrimur Magnússon og takaþauámóti gestumíSkút- unni, Hóls- hvammi3,ídag ámillikl. 17 og 19. 40ára Kristín Björnsdóttir, Hafraholti 36, ísafirði. Vignir Þór Hallgrímsson. Svarfaðarbraut32, Dalvík. Jóhann Davíðsson, Háaleitisbraut 16, Reykjavík. Atli Már Óskarsson, Eskihlíð 3, Sauðárkróki. SigurðurKornelíusson, Álfaheiði 8, Kópavogi. Andlát Sólgerður Magnúsdóttir, Vogatungu 97, Kópavogi, lést fimmtudaginn 29. júní. Dagmar Gunnarsdóttir er látin. Tapað fundið Páfagaukur fannst Stór páfagaukur fannst við Suðurlands- braut fostudaginn 23. júlí. Upplýsingar í síma 554 3256. Pyngja fannst í Háskólabíói Stúlkan sem tapaði pyngju í Háskólabíói ,og hringdi 22. og 23. júní er beðin um að hafa samband við miðasölu Háskólabíós. Kvenmannsúr tapaðist Mjög vandað og fallegt gullúr tapaðist aðfaranótt laugardagskvöldsins 24. júní sl. í miðbæ Reykjavíkur eða á leiðinni til Mosfellsbæjar. Skilvís finnandi er vin- samlega beðinn um að hafa samband í síma 566 8799 og er fundarlaunum heitið. Safnaðarstarf Hallgrímskirkja: Orgeltónlist 12-12.30. Orgelnemendur Harðar Áskels- sonar leika. Friðrikskapella: Kyrröarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Aktu eins oq þú vilt aða&iraki m|umferoar Uráo OKUM EINS OG MCNN' D JÓNSMESSUHAPPDRÆTTI SJÁLFSBJARGAR Vinningaskrá 24. júní 1995 Bifreið, Subaru Legacy, að verðmæti kr. 2.286.000 47474 Ferð með Úrval/Útsýn að eigin vali, hver kr. 120.000 70 7750 12267 21921 36838 47357 60148 1265 8111 15261 26841 39408 52623 61555 4478 9083 17187 30858 40990 53464 69553 7119 9120 17974 33864 45582 55508 75282 7262 9969 18931 34431 46292 56514 Gasgrill hjá versl. Útilíf eða úttekt að eigin vali á kr. 20.000 1227 10116 18357 28191 36701 46925 57338 65472 1361 10312 18531 29041 37417 47017 58140 65591 1588 10522 18978 29130 38504 47039 58207 67523 2398 10714 19182 29845 40186 47933 58395 69212 2859 10980 19393 29985 40324 49062 58624 70726 2911 11081 19826 30227 40340 49139 58743 71266 3013 11090 20146 30467 40508 49193 58767 71705 3820 11419 20917 30692 40779 50099 59044 71816 4022 11833 21252 31089 41124 50242 59704 72102 4216 13002 22323 31327 41312 50248 59769 72340 5883 13066 22474 31356 41594 50794 59938 72883 6003 13137 22780 31573 42176 52547 60446 73291 6258 13808 23097 32178 42661 52963 60551 73544 6398 14088 24045 32891 42982 53336 61100 74312 7711 14746 24086 33535 43071 53441 61135 74640 7933 15406 25129 33771 43993 • 53851 61367 74735 7945 15939 25257 33796 45276 54113 61981 74847 8323 16680 25775 34307 45336 54343 62094 74928 9128 16793 25968 34485 45762 55173 63295 75696 9172 17362 26352 34655 46518 55616 63712 9203 17825 26931 35206 46706 55750 63969 9279 17956 27577 35501 46819 55879 64544 9629 18075 27935 35878 46885 56366 64641 9645 18263 28097 36657 46919 57066 64995 Þjóðfélag án þröskulda LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Rokkóperan Jesús Kristur SUPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Loyd Webber Frumsýning föstudaginn 14. júlf, örfá sætl laus, laugardaglnn 15/7, sunnud. 16/7. Forsala aögöngumlða hafln. Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti mióapöntunum í síma 658-8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. Tilkynningar Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Dansað í Goð- heimum, Sigtúni 3, á sunnudagskvöld kl. 20. Félagsstarf í Risinu, Hverfisgötu 105 lokað í júlí. Hjónaband Þann 8. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni af séra Pálma Matt- híassyni Rut G. Magnúsdóttir og Hrafn Árnason. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 127, Reykjavík. Barna og fjölskylduljósmyndir. Þann 20. mai voru gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju af séra Karli Sig- urbjömssyni Dagný Gylfadóttir og Þorsteinn Þorsteinsson. Þau eru til heimilis að Egilsgötu 10, Reykjavík. Ljósmyndarinn - Lára Long. Þann 17. júní sl. vom gefin saman í hjóna- band í Neskirkju í Aðaldal af séra Sig- urði Ægissyni Eva Aðalheiður Inga- dóttir og Björn Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Hóli, Húsavík. Ljósm.st. Péturs.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.