Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Qupperneq 43
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995 51 Afmæli Gísli Guðmundsson Gísli Guðmundsson skipasmiður, Vesturgötu 30, Reykjavík, er áttræð- urídag. Starfsferill Gísli fæddist við Vesturgötuna í Reykjavík og ólst þar upp. Hann lauk bamaskólaprófi, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík, lauk sveinsprófi í skipasmíði og öðlaðist meistararéttindi í þeirra grein. Gísli var skipasmiður hjá Slippfé- laginu í Reykjavík en stundaði síðan lengi alhliöa smíðar við íþróttavelli Reykjavíkurborgar. Fjölskylda Eiginkona Gísla var Þórdís Pét- ursdóttir, f. 13.2.1918, d. 28.2.1969, húsmóðir. Hún var dóttir Péturs Péturssonar, vitavarðar og b. á Mai- arrifi á SnæfeUsnesi, og Elínborgar Bjömsdóttur húsfreyju. Sonur Gísla og Þórdísar er Guð- mundur Gíslason, f. 5.9.1953, skipa- smiður, kvæntur Katrínu Kristjáns- dóttur sjúkrahða og eru dætur þeirra Þórdís, f. 10.11.1978, og Inga Guðbjörg, f. 27.5.1980. Systkini Gísla: Sesselja, f. 28.2. 1903, látin, var gift þýskum manni; Þórdís, f. 2.12.1905, látin, var gift Óskari Sigurgeirssyni, skipstjóra hjá Eimskipafélaginu; Haraldur, f. 5.8.1917, skipasmiður í Reykjavík, var kvæntur Guðbjörgu Aöalsteins- dóttur semerlátin. Foreldrar Gísla voru Guðmundur Gíslason, f. 8.4.1876, skipasmiður í Reykjavík, og Margrét Gísladóttir, f.4.2.1878, d. 7.9.1949. Ætt Guðmundur var sonur Gísla, b. á Miðfelli í Hrunamannahreppi, Matthíassonar, b. þar, Gíslasonar, bróður Einars á Sóleyjarbakka, for- fóður Haralds Jóhannssonar hag- fræðings. Móðir Guðmundar var Þórdís Ámundadóttir, ættföður Sandlækjarættarinnar Guðmunds- sonar, en meðal aíkomenda hans er Hörður Ágústsson listmálari. Móðir Ámunda á Sandlæk var Guörún Ámundadóttir, smiðs og málara, Syðra-Langholti í Hrunamanna- hreppi, Jónssonar. Ámundi var vef- ari í ullarverksmiðjunum í Rvík á dögum Innréttinganna en meöal af- komenda hans var Ingólfur Jónsson ráðherra. Margrét var dóttir Gísla, b. á Lambastöðum í Flóa, Gíslasonar, afkomandi Jóns lesara Jónssonar, hálfbróður Kolbeins Þorsteinsson- ar, prests og skálds í Miðdal, en meðal afkomenda þeirra bræðra eru Einar Jónsson myndhöggvari, Al- freð Flóki, Muggur, Pétur Sigur- geirsson biskup og Tryggvi.Ofeigs- son útgerðarmaður. Meðal föður- systkina Gísla á Lambastöðum var Guðmundur á Grafarbakka, langafi Einars Kristjánssonar óperusöngv- ara og Magnúsar Víglundssonar forstjóra, en meðal systkina Gísla á Lambastöðum voru Guðlaug, móðir Ásgríms Jónssonar listmálara. Móðir Margrétar var Sesselja, systir Brynjólfs Jónssonar, fræðimanns Gísli Guðmundsson. og skálds frá Minna-Núpi. Móðir Sesselju var Sesselja, dóttir Ámunda Jónssonar, smiðs í Syöra- Langholti. Gísli tekur á móti gestum í Félags- heimili Ármanna, Dugguvogi 13, í dag, 1.7., milli kl. 15.00 og 19.00. Sigurgeir Harðarson Sigurgeir Harðarson vélstjóri, Tún- götu 12, Grenivík, varð fertugur í gær. Starfsferill Sigurgeir fæddist í Gröf í Grenivík og ólst þar upp. Hann hóf störf hjá afa sínum, Þorsteini Jónasi Ágústs- syni, útgerðarmanni Frosta í Greni- vík, en Sigurgeir fór ungur til sjós og hefur síðan stundað sjómennsku og útgerð, lengst af sem vélstjóri. Er Þorsteinn lét af störfum tóku synir hans við útgerðinni, þeir Jak- ob og Hörður, ásamt sonum Harðar, Sigurgeir og Þorsteini. Nú nýlega keyptu þeir skuttogarann Jóhann Gíslason sem Frosti gerir út. Fjölskylda Sigurgeir kvæntist 15.10.1979 Helgu Sigríði Helgadóttur, f. 11.8. 1961, bankastarfsmanni. Hún er dóttir Helga Hallssonar, by gginga- meistara á Akureyri, og Eddu Ind- riðadóttur skrifstofumanns. Dætur Sigurgeirs og Helgu Sigríö- ar eru Anna Margrét, f. 9.10.1981, og Inga Kristín, f. 1.9.1987. Systkini Sigurgeirs eru Þorsteinn Harðarson, f. 1954, sjómaður ogút- gerðarmaður í Grenivík; Kristín Helga Harðardóttir, f. 1958, starfar við heildsölu á Akureyri; Hafdis Harðardóttir, f. 1961, fiskvinnslu- maður í Grenivík. Foreldrar Sigurgeirs: Hörður Þor- steinsson, f. 18.3.1930, vélstjóri í Sæborg í Grenivík, og Þorgunnur Inga Sigurgeirsdóttir, f. 25.10.1931, verkakona. Sigurgeir Harðarson. Sigríður Bjamadóttir Sigríður Bjarnadóttir, Tjarnarbraut 11, Hafnarfirði, verður fimmtug á mánudaginn. Starfsferill Sigríður fæddist á Hóh í Bakkadal í Arnarfirði en ólst upp á Fremri- Hvestu í Arnarfirði. Sigríður hefur gegnt ýmsum störf- um í Hafnarfirði, þó lengst af veriö baðvörður við íþróttahús Víðistaöa- skóla. Hún hefur setið í stjórn Starfsmannafélags Hafnarfjarðar frá 1987 og verið varaformaður þess síðustu árin. Fjölskylda Sigríður giftist 15.8.1964 Kristjáni Bersa Ólafssyni, f. 2.1.1938, skóla- meistara í Hafnarfirði. Hann er son- ur Ólafs Þ. Kristjánssonar skóla- stjóra, sem lést 1981, og k.h., Ragn- hhdar Gísladóttur húsmóður. Böm Sigríðar og Kristjáns Bersa eru Freydís Kristjánsdóttir, f. 16.2. 1965, myndhstarmaður í Hafnar- firði, og er dóttir hennar Hafdís Jó- hanna Einisdóttir, f. 14.11.1989; Ól- afur Þ. Kristjánsson, f. 19.1.1966, járnabindingamaður í Reykjavík, en sambýhskona hans erKristrún Helga Ingólfsdóttir viðskiptafræð- ingur og er dóttir þeirra Snædís Ólafsdóttir, f. 10.10.1991; Jóhanna Kristjánsdóttir, f. 19.1.1966, d. 14.1. 1973; Bjarni Kristófer Kristjánsson, f. 3.12.1971, líffræðingur í Hafnar- firði. Systkini Sigríðar: Finnbogi, f. 27.7. 1946, matsfuhtrúi í Garðabæ; Guð- bjartur Ingi, f. 26.4.1949, b. í Feigs- dal í Arnarfirði; Margrét, f. 20.10. 1950, starfsstúlka í Hafnarfirði; Guðbjörg, f. 23.3.1952, verslunar- maður í Hafnarfirði; Kristófer, f. 30.8.1953, verkamaður í Hafnar- firði; Marinó, f. 30.8.1953, sjómaður á Tálknafirði; Jón, f. 13.1.1955, b. í Hvestu; Ingibjörg Hahdóra, f. 29.3. 1956, sjúkraliði í Hafnarfirði; Ehn, f. 22.2.1958, dagmóðir í Hafnarfirði; Gestný, f. 13.10.1959, starfsstúlka í Hafnarfirði; Katrín, f. 10.12.1960, húsmóðir í Hafnarfirði; Gestur, f. 2.1.1962, verkamaður í Sandgerði; Dagur, f. 10.8.1963, verkamaður á Seyðisfirði; Ragnar Gísli, f. 2.1.1965, bílamálari í Hafnarfirði. Foreldrar Sigríðar: Bjarni S. Kristófersson, f. 30.9.1927, d. 6.6. 1994, bóndi í Fremri-Hvestu, og k.h., Ragnhildur Finnbogadóttir, f. 24.2. 1924, húsfreyja, nú búsett í Hafnar- firði. Ætt Bjarni var bróðir Guðbjarts menntaskólakennara. Bjarni var sonur Kristófers Kristóferssonar, b. í Fremri-Hvestu, bróður Hákonar í Sigríður Bjarnadóttir. Haga og Eiríks skipherra. Móðir Bjama var Ingibjörg Halldóra Gestsdóttir. Ragnhildur er dóttir Finnboga Jónssonar, b. á Hóh, bróður Guðnýj- ar.ömmu Lhju Ólafsdóttur, for- stjóra SVR. Móðir Ragnhildar var Sigríður Gísladóttir, systir Jónfríð- ar, ömmu Guðmundar Benedikts- sonar, bæjarlögmanns í Hafnarfirði. Önnur systir Sigríðar var Ragnhhd- ur, móðir Ásthhdar Ólafsdóttur í Hafnarfirði. Bróðir Sigríðar var Einar, faðir séra Siguijóns á Kirkju- bæjarklaustri. Sigríður tekur á móti gestum á Sörlastöðum við Kaldárselsveg í Hafnarfirði, sunnudaginn 2.7. frá kl. 19.00. lilja Hallgrímsdóttir og Svavar Bjamason Lilja Hallgrímsdóttir og Svavar Bjarnason, áður búsett á Seyðisfirði en nú til heimilis aö Guhsmára 11, íbúð 404, Kópavogi, eiga gullbrúð- kaup í dag. Þau vom gefin saman í Valþjófsstaðakirkju í Fljótsdal af séra Marinó Kristinssyni. Börn Lhju og Svavars eru Sigríður Svavarsdóttir, Sigmai- Svavarsson, Kári Svavarsson, Margrét Svavars- dóttir, Rósa Svavarsdóttir, Björk Svavarsdóttir og Grétar Berg Sva- varsson. Barnaböm þeirra eru átján talsins Til hamingju með * afmælið 1. júlí 85 ára Sigríðtir Þ.M. Kjerulf, Vífilsgötu 14, Reykjavík. 80ára Gísli Guðmundsson, Vesturgötu 30, Reykjavík. Sigurþór Jónasson, Efri-Kvíhólma. Sigríður Árnadóttir, Melteigi 8, Akranesi. Lilja Sigurðardóttir, Bræðraborgarstíg 13, Reykjavík. 75 ára Arnfieiður Guðmundsdóttir, Víöimel32,Reykjavík. Konráð Ó. Kristinsson, fyrrverandi starfsmaður Mjóikursam- sölunnar, Hvassaleiti58, Reykjavík. Konahanser María Sigurð- ardóttir. Þau verða að heiman í dag. Gunnar Sigurðsson, Kirkjulundi 8, Garðabæ. Jón Berg Hahdórsson verkstjóri, Ljósabergi24, Hafnarfirði. JónogHelga Sigurgeirsdótt- ir, konahans, munu taka á mótigestumí Þrastasalnum að Flatahrauni 21, Hafnarfirði, eftir kl. 18 í dag. 50ára Einar Grétar Einarsson, Ystaseh 26, Reykjavík. Geirfinnur Gunnar Svavarsson, Árholti 7, Húsavík. Axel Gislason, forstjóri VÍS, Hæöarbyggð 22, Garðabæ. Kona hans er Hallfríður Konráðsdóttir ogtakaþauá inóti gestum í Átthagasal Hótel Sögu kl. 17-19.30 á afmæhsdaginn. 40 ára 70 ára Böðvar Jónsson, Gautlöndum l.Reykjahlíö. Júlíus Þorkelsson, Hvanneyrarbraut 36, Siglufirði. 60 ára Auðbjörg Njálsdóttir, Miðgarði 8, Neskaupstað. Sigurður Sigurðsson, Eskihlíð 16a, Reykjavik. Heiða Björk Rúnarsdóttir, Álfaheiði 5, Kópavogi. Sverrir Andrésson, Breiðvangi 50, Hafnarfiröi. Haraldur Jón Arason, Eskihlíö 9, Sauðárkróki. Ingi Þór Jakobsson, Granaskjóli 16, Reykjavík. Bragi Agnarsson matreiðslu- meistari, Fiskakvísl 1, Reykjavík, verðurfertug- urámánudag. Kona hanser BjarneyRun- ólfsdóttir. Þau taka á móti gestum á heim- ili sínu milh kl. 15 og 19 á afmæhs- daginn. Sjá einnig afmæli á bls. 47 en bamabamabörnin eru orðin fjögur. Afmælisbörn! Bjóðum ókeypis fordrykk og veislukvöldverð á afmælisdaginn. ^HÖTELÖEK ^ Hveragerði, sími 98-34700, fax 98-34775

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.