Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 44
52
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
SJÓNVARPIÐ
9.00
10.30
16.40
17.15
17.20
18.10
18.20
18.30
19.00
Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.
Hlé.
Að fjallabaki. Mynd um leiðangur
hestamanna inn á hálendið. Áður á
dagskrá 17. júní.
Listaalmanakið (5:12)
Sveitarfélög á timamótum. Um-
ræðuþáttur um stöðu sveitarfélaganna
á 50 ára afmæli Sambands íslenskra
sveitarfélaga. Áður sýnt 12. júní.
Hugvekja. Flytjandi: Sigríður Valdi-
marsdóttir djákni.
Táknmálsfréttir.
Knútur og Knútur (2:3) (Knud og
Knud). Dönsk barnamynd um dreng
og telpu sem leika sér saman í sumar-
leyfi. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Þulur: Þór Tulinius. (Nordvision -
danska sjónvarpið)
Úr ríki náttúrunnar - Háyrningar.
Sænsk náttúrulífsmynd. Þýðandi og
þulur: Ingi Karl Jóhannesson.
Snotur sæotur. Sæotrar eru umfjöllun-
arefni þáttarins Úr ríki náttúrunnar i
kvöld.
19.30 Sjálfbjarga systkin (14:14) (On Our
Own). Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Bjarni Benediktsson forsætisráð-
herra.
21.05 Jalna (16:16) (Jalna).
21.55 Helgarsportiö. I þættinum er fjallað
um íþróttaviðburði helgarinnar.
22.15 Vonarborgin (City of Hope). Banda-
rísk bíómynd frá 1991 um spillingu í
hnignandi borg í norðvesturhluta
Bandaríkjanna. Leikstjóri er John Say-
les og aðalhlutverk leika Incent Spano,
Tony Lo Bianco, Joe Morton, Barbara
Wílliams og John Sayles. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorf-
endum yngri en 12 ára.
0.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Bjarni Benediktsson var forsætisráðherra í sjö ár samfleytt.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Bjami Benediktsson
„í þessum þætti er ævi og störfum Bjama Benediktssonar lýst með sér-
stakri áherslu á utanríkismál en hann var utanríkisráðherra á mótunar-
skeiði lýðveldisins og síðar forsætisráðherra í sjö ár samfleytt," segir Hannes
Hólmsteinn Gissurarson sem gerði handritið að þætti um Bjarna Benedikts-
son sem sýndur er í Sjónvarpinu en nú í júlí em 25 ár liðin síðan Bjami lést.
„í þættinum eru margar nýfundnar kvikmyndir af Bjama Benediktssyni
og samstarfsmönnum hans birtar, t.d. kvikmyndir af Jóni Þorlákssyni frá
1925, af Ólafi Thors og Bjarna frá 1942 og nýrri kvikmyndir sem em merkileg-
ar menningarsögulegar heimildir," segir Hannes. „Þar má nefna kvikmyndir
í lit um kosningabaráttuna 1949 og 25 ára afmæh Sjálfstæðisflokksins 1954.
Einnig má nefna kvikmynd sem aldrei hefur sést áður um óeirðirnar á Aust-
urvelh 30. mars 1949.“
Sunnudagur 2. júlí
sm-2
9.00
9.25
9.40
10.05
10.30
10.55
11.10
11.35
12.00
12.45
14.25
15.55
17.30
18.00
19.19
20.00
I bangsalandi.
Dynkur.
Magdalena.
í Erilborg.
T-Rex.
Úr dýraríkinu.
Brakúla greifi.
Krakkarnir frá Kapútar (26:26).
íþróttir á sunnudegi.
Ból og biti (Gas, Food, Lodging).
Aðalhlutverk: Brooke Adams, lone
Skye og James Brolin. Leikstjóri: Ali-
son Anders. 1992. Lokasýning.
Frambjóðandinn (Running Mates).
Aðalhlutverk: Diane Keaton og Ed
Harris. Leikstjóri er Michael Lindsay-
Hogg. 1993. Lokasýning.
Lifsförunautur (Longtime Compani-
on). Aðalhlutverk: Stephen Caffrey,
Bruce Davison og Mary-Louise Par-
ker. Leikstjóri: Norman René. 1990.
Lokasýning.
Sjónvarpsmarkaóurinn.
Óperuskýringar Charltons Hestons
(Opera Stories) (7:10).
19:19.
Christy (5:20).
Myndin Karlinn i tunglinu, sem er á
Stöð 2 kl. 20.50, fær þrjár stjörnur hjá
Maltin.
20.50 Karlinn í tunglinu (The Man in the
Moon). Dani Trant er fjórtán ára og
þau undur og stórmerki sem gerast á
kynþroskaskeiðinu leita mjög á huga
hennar. Maltin gefur myndinni þrjár
stjörnur af fjórum mögulegum. Aðal-
hlutverk: Sam Waterston, Tess Har-
per, Gail Strickland og Reese Wither-
spoon. Leikstjóri: Robert Mulligan.
1991.
22.30 60 mínútur.
23.20 Saklaus maður (An Innocent Man).
Spennumynd um flugvirkjann Jimmie
Rainwood sem verður fyrir barðinu á
tveimur mútuþægum þrjótum frá fíkni-
efnalögreglunni.
1.10 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt: Séra Birgir Snæbjörnsson
flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
8.55 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Veðurfregnir.
10.20 Nóvember ’21. Fimmti þáttur. (Áöur út-
varpað 1982.)
11.00 Messa í Seyðisfjarðarkírkju í tilefni 100
ára afmælis kaupstaðarins. Séra Kristján
Róbertsson predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist.
13.00 ísMús. Af tónlist og bókmenntum: islensk
leikhústónlist. Félagar úr Óperusmiðjunni
flytja. 2. þáttur. Umsjón: Sveinn Einarsson.
14.00 Á slóðum Sorbasar - skyggnst um á
Mani, sögusviði skáldsögunnar Alexís Sor-
bas. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason.
(Endurtekiö nk. miðvikudagskvöld kl.
21.00.)
15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Svipmynd af Ármanni Kr. Einarssynl rit-
höfundi. Umsjón: Sólveig Pálsdóttir.
17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels
Sigurbjörnssonar.
18.00 „Vermihúslð“ og „Á ánni". Smásögur eft-
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekið aðfaranótt föstudags kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Helgl í héraði. Umsjón: Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi.)
22.00 Fréttir.
22.10 Meistarataktar. Umsjón: Guðni Már
Henningsson. (Endurtekið aðfaranótt mið-
vikudags kl. 2.05.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sumarnætur. Umsjón: Margrét Blöndal.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá Nætúrtónar. Fréttir kl.
8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00. f
Áskrifendur
fá 10% auka-
afslátt af sntá-
auglýsingum DV
Hríngdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
AUQLYSINQAR Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblað DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
Svipmynd verður af Armanni Kr.
Einarssyni á rás 1 kl. 16.05.
ir Guy de Maupassant. Gunnar Stefánsson
les. (Áður á dagskrá sl. föstudag.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 „Fyrrum átti ég falleg gull“. Líf, leikir og
afþreying íslenskra barna á árum áður. (Áð-
ur á dagskrá 20. maí sl.)
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúr-
una, umhverfið pg ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gær-
morgun.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Ólöf Kolbrún
Harðardóttir flytur.
22.15 Tónlist á síðkvöldi.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
989
10.00 Dagbók blaðamanns. Stefán Jón með
skemmtilegan og beittan morgunþátt. Frétt-
ir kl. 10.00 og 11.00.
22.00 Rolling Stones. Tveir bandarískir frétta-
menn fylgdu hljómsveitinni Rolling Stones
eftir á tónleikaferðalagi. Umsjónarmaður og
kynnir er Valdís Gunnarsdóttir. Þetta er þriðji
og síðasti hlutinn.
00.00 Nætur.vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar
2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
FM^957
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur með Ragga Bjarna.
16.00 Sunnudagssiðdegi,. Með Jóhanní
Jóhannssyni.
19.00 Ásgeir Kolbe'insson.
22.00 Rólegt og rómantískt á
sunnudagskvöldi.Stefán Sigurðsson.
SÍGILTfvn
94,3
9.00 Tónleikar. klassísk tónlist.
12.00 í hádeginu. léttir tónar.
13.00 Sunnudagskonsett. sígild verk.
16.00 íslenskir tónar.
18.00 Ljúfir tónar.
20.00 Tónleikar. Pavarotti gefur tóninn.
24.00 Næturtónar.
FmI909
AÐALSTOÐIN
10.00 Rólegur sunnudagsmorgunn á
Aðalstöðinni
13.00 Bjarni Arason.
16.00 Inga Rún.
19.00 Magnús Þórsson.
22.00 Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
é*
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikur og leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
kl. 2.05 aðfaranótt þriöjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liöinnar viku.
12.20 Hádegisfréttlr.
13.00 Til sjávar og sveita. Umsjón: Fjalar Sig-
urðarson.
15.00 Gamlar syndir. Syndaselur: Lísa Pálsdótt-
ir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
16.00 Fréttlr.
16.05 Gamlar syndir.
Stefán Jón Hafstein er með beittan
morgunþátt á Bylgjunni frá kl. 10.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Viö pollinn. Léttur spjallþáttur frá Akureyri
með Bjarna Hafþóri Helgasyni. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
14.00 íslenski listinn. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son, dagskrárgerð er í höndum Ágústar
Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn
Ásgeirsson.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Við heygaröshörnlð. Tónlistarþáttur ( um-
sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður
er bandarískri sveitatónlist eöa „country"
tónlist.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur.
FM 96.7^41«»
3.00 Ókynntir tónar.
12.00 Gylfi Guðmundsson.
15.00 Tónllstarkrossgátan.
17.00 Ókynntir tónar.
20.00 Lára Yngadóttir.
23.00 Rólegt í helgarlokin. Helgi Helgason.
X
10.00 örvar Geir og Þórður örn.
13.00 Siggi Sveins.
17.00 Hvíta tjaldíö.Ómar Friðleifs
19.00 Rokk X. Einar Lyng.
21.00 Súrmjólk. Siddi þeytir skífur.
1.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
09.00 Sharky & George. 09.30 Scooby's
Laff-a-lympics. 10.00 WaitTil Your Father Gets
Home. 10.30 Dast & Mutt Ffying Machines.
11.00 Secret Squírrel. 11.30 World Premier
Toons. 11.45SpaceGhostCoast toCoast. 12.00
Superchunk - Galtar. 14.00 Superchunk -
Thundarr. 16.00Bugsand Ðuffy'Tonight. 16.30
Scooby Doo, Where Are You?. 17.00 Jetsons.
17.30 Flintstones. 18.00 Closedown.
BBC
00.00 PrimeWeather, 00.05 The 8ill.01.2Q
Bruce Forsyth's Generation Game. 02.20 Only
Fools and Horses. 02.50 That's Showbusiness.
03.20 The Best ofof PebbleMill. 04.10 Bíg Day
Out. 05.00 Chucklevision. 05.20 Jackanory.
05.35 Chocky 06.00 For Amusement Only
06.25 Mud. 06.45 Blue Peter Special. 07.10
Spatz. 07.50 Best of Kilroy. 08.35 The Best of
Good MorningwithAnneand Nick. 10.30Give
Us a Cíue. 10.55 Going for Goíd. 11.20 Sick as
a Parrot. 11.35 Jackanory. 11.50 Dogtanían.
12.15 The ReallyWíld Show. 12.40 Windinthe
Willows. 13.00 Blue Peter, 13.25 Grange Hilt,
13.50 The O-Zone. 14.05 Dr. Who. 14.30 The
Growing Pains of Adrian Moie. 15.00 The Bill.
15.45 Antiques Roadshow. 16.30 The Chronicles
of Namia: The Líon, The Witch and the Wardrobe.
17.00 Big Break. 17.30 Bruce Forsyth's
Generation Game. 18.30 Only Foolsand Horses.
19.00 The Piant. 20.25 Prime Weather. 20.30
Rumpole of the Baiiey. 21.25 Songs of Praise.
22.00 Prime Weather. 22.05 Eastenders. 23.30
The Best of Good Morning with Anne and Nick.
Discovery
15.00 The Real West. 16.00 Wildfilm. 16.30
Australia Wild. 17.00 The Nature of Things. 18.00
The Globai Family. 18.30 The H rmaiayas. 19.00
Space Age. 20.00 Supership. 21.00 Mysteries,
Magic and M iracles. 21.30 Arthur C Cfarke's
Mysterious Universe. 22.00 Beyond 2000.23.00
Closedown.
MTV
09,00 The Big Picture. 09.30 MTV's European
Top 20.11.30 MTV's First Look 12.00MTV
Sports, 12.30 Real Worid London. 13.30 Thc
Puise. 14.00 Jim Morrison Rockumentary. 14.30
Big Bang Weekend with Enrico. 16,30 Inside
Unpfugged. 17.30 Unplugged with the
Cranberries. 18.30TheSoul of MTV - Boyzll
Men Special. 19.30 The State. 20.00 MTV
Gddítíesfeaturing the Maxx. 20,30 Alternative
Nation. 22.00 MTV’s Headbangers' Ball. 23.30
NtghtVideos.
Sky News
08.30 Business Sunday. 09.00 Sunday .10.30
Book Show. 11.30 Week in Review -
International. 12.30 Beyond 2000,13,30 CBS
48 Hours. 14.30 Business Sunday. 15.30 Week
in Review. 17.30 FashionTV. 18.30 TheTrial
of 0J Simpson. 19.30 The Book Show. 20.30
Sky Worldwide Report. 22.30 CBS Weekend
News. 23.30 ABC World News Sunday. 00.30
Business Sunday, 01.10 Sunday. 02.30 Week
in Review. 03.30 CBS News. 04.30 ABC World
News.
CNN
04.30 Global View. 05,30 Moneyweek. 06.30
Inside Asia. 07.30 Science&Technology 08.30
Style. 09.00 World Report. 10.30 World Business.
11.30 World Sport. 12,30 Computer Connection.
13.00 Larry Kíng Weekend, 14.30 World Sport.
15.30 ThisWeek in NBA 16.30 Travel Gutde.
17.30 Moneyweck. 18.00 World Report. 20.30
Future Watch. 21.00 Style. 21.30 World Sport.
22.00 The WorldToday. 22.30 CNN'sLate
Edition. 23.30 Crossfire. 00.30 Global View.
03.30 Showbiz This Week.
TNT
Theme: Music Box 18.00 Royal Wedding,
Theme: Sunday Scí- Fi 20,00 2010. Theme; The
Young Ones 22.15 Young Man with Ideas. 23.40
Young Tom Edison. 01.10 Young Dr Kildare.
02.35 We Who Are Young. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 Formula 1.07.30 Live Formula 1.08.00
Cyplíng. 09.00 Liwe Motorcycling. 11.30 Live
Formule 1.14.00 Líve Cyclíng. 15.30 Golf. 17.30
Athletics. 19.00 Live Basketball. 20.30 Formula
1.22.00 Cycling. 22.30 Football. 23.30
eioseöown.
Sky One
5.00 Hour of Power. 6.00 DJ’sKTV.
6.01 Jayce and the Wheeled Warriors. 6.35
Dennis. 6.50 Superboy. 7.30 fnspector Gadget.
8.00 SuperMario Brothers. 8.30 Teenage Hero
Turtles.9.00 Highlander; 9.30 FreeWilly.
10,00 Phantom 2040.10,30 VRTroopers.
11.00 WWFChailenge 12.00 MarvelActfon
Hour.13.00 Paradise Beach. 13.30 Teech.
14.00 StarTrek. 15.00 EntertainmentTonight.
18.00 World Wre5tiíng. 17.00 TheSimpsons.
18.00 Beverly Hillg90210.19.00 Melrose
Place, 20.00 StarTrek. 21.00 Renegade.
22.00 EntertainmentTonight. 11.00 Sibs.
11.30 RachelGunn: 24.00 Comic Strip Live.
1.00 Hit MixLong Play.3.00 Closedown
Sky Movies
5.05 Showcase 7.00 A Cristmas Reunion 8.50
The Neptune Factor 10.30 MadameBovary
13.00 SummerRental 15.00 ThePortrait
17.00 AddamsFamily Values 19,00 TheLast
of the Mohicans 21.00 Pet Sematary Two
22.45 TheMovieShow 23.15 GlengarryGlen
Ross 0.55 Appointment for a Kiiling
2.25 Sundown:The VampireinRetreat
OMEGA
19,30 Endurtekiðefní. 20.00 700Club. Erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn.
21.00 Fræðsluefni.21.30 Homið. Rabbbáttur,
21.45 Orðið. Hugleiðíng, 22.00 Praísethelord.
24.00 Nætursjónvarp.