Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Page 45
LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995
53
J.J. Soul Band.
J.J. Soul
Bandá
Blúsbarnum
J.J. Soul Band hóf feril sinn á
Blúsbarnum og í kvöld ætla þeir
að endumýja kynnin og skemmta
gestum staðarins fram eftir
nóttu.
Niðjamót
Niðjamót Péturs Sveinssonar
verður haldið í dag og á morgun
á Egiisstöðum.
Minningarhátíð
um Sölva Helgason verður haldin
í fæðingarsveit hans, Sléttuhlíð í
Skagaíirði, í dag og hefst ki. 14.00.
Fyrirlestur
í Norræna húsmu á morgun kl.
17.30 mun Borgþór Kærnested
halda fyrirlestur á sænsku og
finnsku um islenskt samfélag.
Opið hús
Bahá’íar eru meö opið hús að
Álfabakka 12 í Mjódd kl. 20.30.
Fjöiskylduhlaup
f dag verður efnt til fjölskyldu-
hlaups í Viðey. Hefst það kl. 14.00
og verða hlaupnir 3 km.
Unun.
Risadansieikur Ununar
Hin vinsæla hljómsveit, Unun
ætlar að vera með risadansleik á
Tveimur vinum í kvöld.
Sólóisfi á Sólon
Einar Kristján Einarsson verður
sólóisti á Sóloni íslandusi annað
kvöld.
Ástarsaga úr fjöllunum
Á hstahátiðinni Gullkistan á
Laugarvatni verður í dag sýnt
barnaleikritið Ástarsaga úr íjöll-
unum í íþróttasal Héraðsskólans
kl. 14.00.
Sálin á Norðfirði
Sálin hans Jóns mins er á ferð
um landiö og leikur sveitin á
Norðfirði í kvöld.
Sumarhátíð
varnarliðsmanna
Varnarliðsmenn halda árlega
sumarhátíð sína með karnival-
sniði í dag í stóra flugskýlinu á
Keflavikurflugvelli.
Hjartagangan
í dag er Hjartagangan - göngu-
dagur fjölskyldunnar og er geng-
iö frá fjölmörgum stööum á land-
in. í Reykjavík er gengið um Ell-
iðaárdal.
Fjölskyldudagur í
Fjölskyldugarðinum
í dag verður Toyota meö fjöl-
skyldudag og meðal þeirra sem
komafram eru Magnús Scheving
og Toyota-danshópurinn og
Stjómin og Sigga Beinteins.
Heitt verður á suðausturhominu
Hæglætisveður ætti að verða um allt
landið í dag en nokkuö verður mis-
skipt hversu heitt verður á landinu.
Spáö er vestan- og norðvestan kalda.
Veðriðídag
Sem og fyrri morgna verður þoku-
súld til að byrja með, aöallega við
norðurströndina en annars verður
bjartviðri. Hitinn verður 6 til 20 stig.
Svalast verður á annesjum norðan-
lands en heitast verður suðaustan-
og austanlands þar sem hitinn gæti
hæglega farið í 20 stig yfir hádaginn
og þar verður einnig bjartast.
Sólarlag í Reykjavík: 23.57
Sólarupprás á morgun: 3.06
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.40
Árdegisflóð á morgun: 9.00
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað 19
Akumes léttskýjað 13
Bergsstaðir skýjað 15
Bolungarvik súld 11
Kefla víkurflugvöllur þokumóða 9
Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 16
Raufarhöfn hálfskýjað 19
Reykjavik súld 8
Stórhöfði skýjað 8
Helsinki skýjað 14
Kaupmarmahöfn léttskýjaö 21
Ósló rigning 13
Stokkhólmur léttskýjaö 17
Þórshöfn léttskýjað 9
Amsterdam léttskýjað 25
Barcelona léttskýjað 26
Chicago skýjað 21
Feneyjar heiðskírt 28
Frankfurt léttskýjað 28
Glasgow mistur 17
Hamborg léttskýjað 23
London mistur 29
LosAngeles alskýjað 16
Lúxemborg léttskýjað 29
Madrid léttskýjað 28
Malaga rykmistur 25
Mallorca léttskýjað 29
Montreal heiðskirt 24
New York skýjað 22
Nice léttskýjað 25
Nuuk léttskýjað 10
Orlando þokiunóða 25
París léttskýjað 31
Róm léttskýjað 25
Valencia mistur 27
Vín léttskýjað 27
Winnipeg alskýjað 10
dagsro]Jil
Samuel L. Jackson og Bruce
Willis þurfa að leggja mikið á sig
líkamlega í hlutverkum sínum.
Die Hard, þriðji hluti
Sam-bíóin sýna við miklar vin-
sældir þriðju Die Hard myndina,
Die Hard with a Vengeance. Enn
sem fyrr leikur Bruce Willis hinn
harðsvíraða lögreglumann, John
McClane. Hann hefur verið öör-
um snjallari að þefa uppi vand-
ræði en ólíkt fyrri myndunum
tveimur, þar sem McClane var
réttur maður á röngum stað, leit-
Kvikmyndir
ar hættan hann nú uppi. Óvinur-
inn, Simon, á mikið sökótt við
McClane og ef McClane verður
ekki snar í snúningum kann að
verða lítið eftir af New York.
Breski stórleikarinn Jeremy Ir-
ons leikur Simon og er þetta í
fyrsta skipti sem hann leikur
harðsnúinn glæpamann, auk
þess sem hann hefur látið lýsa á
sér hárið. Samuel L. Jackson
leikur saklausan New York-búa
sem veröur óvart samstarfsmað-
ur Johns McClane.
Leikstjóri myndarinnar, John
McTiernan, leikstýrði einnig
fyrstu Die Hard myndinni. Hann
hefur leikstýrt nokkrum stórum
hasarmyndum, auk Die Hard
myndanna tveggja. Má þar nefna
Predator, The Hunt for Red Octo-
ber og The Last Action Hero.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Tommy kallinn
Laugarásbíó: Don Juan De Marco
Saga-bfó: Kynlifsklúbbur í Paradís
Bióhöllin: Die Hard with a Vengeance
Bíóborgin: Ed Wood
Regnboginn: Before Sunrise
Stjörnubíó: í grunnri gröf
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 158.
30. júní 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,730 62,990 63,190
Pund 99,950 100,350 100,980
Kan. dollar 45,610 45,830 46,180
Dönsk kr. 11,6020 11,6600 11,6610
Norsk kr. 10,1590 10,2090 10,2220
Sænsk kr. 8,6360 8,6800 8,6940
Fi. mark 14,6880 14,7620 14,8100
Fra. franki 12,9050 12,9700 12,9110
Belg. franki 2,2024 2,2134 2,2154
Sviss. franki 54*300 54,7000 55,1700
Holl. gyllini 40,4200 40,6200 40,7100
Þýskt mark 45,2900 45,4800 45,5300
it. líra 0,03822 0,03844 0,03844
Aust. sch. 6,4350 6,4740 6,4790
Port. escudo 0,4280 0,4306 0,4330
Spá. peseti 0,5165 0,5196 0,5242
Jap.yen 0,73930 0,74300 0,76100
írsktpund 102,650 103,260 103,400
SDR 98,27000 98,86000 99,55000
ECU 83,3900 83,8100 83,9800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Heimild: Almanak Háskólans
Hótel Selfoss:
Fyrir nokkrum árum var liljóm-
sveitin Greifarnir meöal vinsæl-
ustu sveita landsins. Eftir nokk-
urra ára þyrnirósarsvefn hafa þeir
nú tekið saman á ný og komu sam-
an fyrst á Hótel íslandi kvöldið.fyr-
ir og á þjóðhátíöardaginn. Að sögn
liðsmanna hafa þeir tekiö upp það
nýmæli að spila engin ný lög held-
ur aðeins gömul og góð lög sem
fylgdu þeim áður. Einnig hafa
gömlu fótin og búningarnir verið
dregnir fram og rykið dustað af
gömlum og hnitmiðuðum dans-
sporum.
{ kvöld munu Greifarnir leika á
Hótel Selfossi og með í fór austur
fyrir fjall verður efnileg hljóm-
sveit, Cigarette. Greifamir segjast
Greifarnir eins og þelr litu út á sínum gullaldarárum.
ætla að missa gjörsamlega stjórn á
sér í taumlausri gleði og öll gömlu
Greifalögin munu óma fram eftir
nóttu.
Frjálsar oggolf
Þeir sem bregöa sér á Laugar-
dalsvölhnn um helgina ættu að
geta séð spennandi keppni en þar
fer fram stórmót í fjölþraut með
þátttöku nokkurra landa. Meðal
keppenda er Jón Amar Magnús-
son sem náöi frábærum árangri
í tugþraut fyrir stuttu. Hann er
með langbestan árangur allra
keppenda i tugþrautinni og er i
íþróttir
dag meðal bestu tugþrautar-
kappa í heiminum.
Nú fara iram hjá mörgum golf-
klúbbum meistaramót klúbb-
anna og þvi ekki mikið um opin
mót þessa helgi en þar sem fjórir
stórir klúbbar héldu meistaramót
sín í síðustu viku verður boðið
upp á opið mót, Pepsi Cola mótið,
í Leirunni í dag. Á meðan er
landsliðið í golfi að hefja keppni
í Evrópumeistaramótinu sem
haldiö er í Belgíu.