Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 48

Dagblaðið Vísir - DV - 01.07.1995, Side 48
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTiÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER 0PIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL 6-8 LAUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 1995. Einn munanna úr Miðhúsasilfrinu reyndist seinni tíma smið en allir munirnir úr vikinga- aldarsilfri. Hér má sjá Lilju Árnadóttur, safnstjóra Þjóðminjasafnsins, benda á um- ræddan mun. Telur Þjóðminjaráð allt tal um blekkingar úr myndinni. DV-mynd GVA Tvö þúsund tonn á tombóluverði Kauphöll í Ríga í Lettlandi, Vegn- Gísli sagði það ótrúlegt ef einhver „Þaö var haft samband við okkur ers Trade Center, hefur nýlega sett íslendingur væri að senda út skila- frá íslandi og við beðnir að setja á alþjóðlega tölvunetiö Intemet til- boð af þessu tagi. tilboðið á Intemetið. Við höfum boð þar sem hún segist hafa selj- „Eins og tilboðiö lítur út skemmir aldrei komið til íslands eða kannað anda aö 2 þúsund tonnum af ís- það fyrir okkur. Hvort þetta er þetta kjöt. Þetta er trúnaðarmál lensku lambakjöti á 88 krónur kíló- meðvituð skemmdarverkastarf- milli oitkar og viðskiptavinarins ið. Þetta er nákvæmlega sama semi skal ég ekki segja um á þessu sem við höfum ekki skipt við áður magn og umframbirgðir af dilka- stigi. Þetta verð er víðs fjarri því en treystum alveg,“ sagði Janis. kjöti eru i landinu en verðið eitt- sem við höfum látið okkur detta í Aðspurður sagði Janis ekki vera hvað það lægsta sem sést hefur. hug aö selja á. Það er ótrúlegt að komið svar við tilboðinu en mark- Verðið er rétt ríflega fyrir slátur- tveir erlendir aðilar, annar á Inter- aður væri fyrir kjötið í nágranna- kostnaði þannig að íslenski bónd- netinu og hinn meö bréfaskiptum, ríkjum Lettlands og víðar. inn fær ekki eyri í sinn hlut. haii samband alveg að ástæðu- í tilboði Vegners Trade Center Þegar haft var samband við Gisla lausu, hvor úr sínu heimshorn- kemur íram að kjötið sé selt frosið Karlsson hjá Framleiðsluráði sagði inu,“ sagði Gísli. Hann sagði að for- i heilum skrokkum í 40 feta gám- hann að ekkert þessu líkt væri á ysta bænda yrði að taka á þessu um, 18 tonn í hverjum sem þýddi vegum Bændasamtakanna eða máli i samráði við lögfræðinga og að kjötið færi i eina 111 gáma. Um Framleiðsluráðs. Sér dytti helst í fáþaöútúrforráðamönnumkaup- sé að ræða 1. flokks kjöt með 3-10 hugaðhérværiumskemmdarverk hallarinnar í Lettlandi hver hefði mm fltu. Verðið er gefið upp 1.400 að ræöa á markaðssetníngu ís- haft samband við þá. dollararátonniðsemgerir88krón- lenska lambakjötsins erlendis og ur fyrir kílóið samkvæmt nýjasta myndi hafa skaðleg áhrif um Haft samband við kaup- gengi. Þá er tekið fram að tilboðið ókomna tíð. Gísli sagði líklegt að höllina frá islandi gildi til 15. júli nk. Skilaboðin á þetta tengdist tilboði sem nýlega Upplýsingafulltrúi Vegners Intemetinueruundirrituðaffram- hefði komið bréflega frá Ástraliu Trade Center, Janis Brac, vildi í kvæmdastjóra kauphallarinnar og um að selja umframbirgðir af ís- samtali við DV ekki gefa upp hver þeim dreift um „alla heimsbyggð- lensku lambakjöti í Mexikó, eða 2 væriseljandinnaðöðruleytienþví ina“einsogframkemuránetinu. þúsund tonn. að hann væri íslenskur. -bjb Lögreglan og fánamálið: Eitft af veitjubundnu verkef nunum Ertu búinn að panta? dagar til þjóðhátíðar FLUGLEIÐIR Innanlandssími 5050 200 TVOFALDUR 1. \TNNINGUR LOKI Skellum okkur á tombólu, lambið mitt! Rólegt á Eskifirði: Fyrsta útkallið „Ég opnaði bíl í gær, með tólum líkum þeim sem Vaka notar, og það var fyrsta útkallið síðan ég kom hingað 6. júní. Þetta er afar rólegt og gott hér,“ sagði lög- reglumaðuráEskifirði. -sv „Lögreglan þarf að sinna ölium verkefnum. Það er ekki þannig aö hún hafi þröngt svið og við getum þannig ákveðið að útiloka ákveðin verkefni. Hverju sinni á vaktin að geta haldið úti ákveðnu liði og sinnt öllum venjubundnum verkefnum og þetta fánamál var innan þess ramma. Það bitnaði því ekki á annarri lög- gæslu,“ segir Guðmundur Guðjóns- - sent lögfræðideild son, yflrlögregluþjónn hjá lögregl- unni í Reykjavík, um fánamáliö svo- kallaða. Tveir lögregluþjónar voru sendir á Kaffileikhúsið í fyrrakvöld til aö fylgjast meö sýningu Guðrúnar Gísladóttur þar sem íslenski fáninn var hluti leikbúninga, reyndar svunta á rammíslenskri húsmóður. Athugasemdir bárust frá forsætis- ráðuneytinu um að notkun fánans á þennan hátt væri ekki í samræmi við fánalög. Málið var í gærmorgun sent rann- sóknardeild lögreglunnar og var sent áfram þaðan til lögfræðideildar emb- ættisins. Líklega fara fram skýrslu- tökur þar eða þá að málið verður sent til umsagnar saksóknara. -PP Vestlæg átt Á morgun, sunnudag, verður fremur hæg vestan- og norðvestanátt. Skýjað verður við vestur- og norðurströndina en annars verður bjart. Hiti verður 8 til 20 stig, hlýjast suöaustan- og austanlands. Á mánudag verður vestlæg eða breytileg átt, kaldi. Skýjað verður að mestu og víða dálítil rigning síðdegis. Hitinn verður á bilinu 9 til 17 stig, hlýjast austanlands. Veörið 1 dag er á bls. 53 * i í í i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.