Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.1995, Qupperneq 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ1995 Fréttir Flokksskrifstofa Alþýöubandalagsins notuð 1 baráttu fyrir Margréti? Veiti ollum þjónustu og svara þessu engu - segirEinarKarlHaraldssonframkvæmdastjóri „Eg get ekki neitað því að ég hef heyrt að framkvæmdastjóri ílokks- ins noti flokksskrifstofuna til að hringja og vinna fyrir Margréti og orðið var við það en ég vil ekki gera neitt mál úr því á þessu stigi máls- ins. Ég trúi því auðvitað ekki fyrr en ég tek á að þeir sem eru starfandi á vegum flokksins, hvort heldur á ílokksskrifstofu eða annars staðar, gæti ekki fyllsta hlutleysis og hlut- lægis,“ segir Steingrímur J. Sigfús- son, varaformaður Alþýðubanda- lagsins og formannsframbjóðandi. Verulegrar óánægju gætir meðal stuðningsmanna Steingríms yfir því að Einar Karl Haraldsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðubandalagsins, beiti sér fyrir Margréti Frímanns- dóttur en hún hefur boðið sig fram til formanns gegn Steingrími í for- mannskjöri á landsfundi flokksins í október. Samkvæmt heimildum DV hefur Einar Karl meðal annars notað flokksskrifstofuna til að hringja og afla Margréti stuðnings. „Opinþprlega er ekki annað við hæfi en að framkvæmdastjóri flokks- ins standi fyrir utan alla flokka- drætti en það þýðir ekki að maður sé ekki búinn að gera upp hug sinn. Ég svara því engu hvort ég sé að vinna fyrir Margréti. Ég hef veitt öll- um þeim þjónustu sem hafa leitað til mín og það skiptir öllu máli en ég held að það fari ekkert á milli mála innan flokksins hvaða afstöðu ég hef. Ég hef hins vegar hvergi kynnt hana opinberlega og ætla mér ekki að gera það,“ segir Einar Karl Har- aldsson, framkvæmdastjóri Alþýðu- bandalagsins. - Menn eru óhressir með að skrif- stofa flokksins sé notuð í atkvæða- veiðar fyrir annan frambjóðandann. Er það ekki óeðlilegt? „Nei, það er bara betra og þetta ber bara svolítinn vott um að það sé að færast hiti í málin. Þegar stjómmála- umræða er komin á þaö stig að menn hafa eftir það sem er sagt í tveggja manna tali þá er hitastigið það sama og í prestskosningum. Ef menn hafa eitthvað að athuga við mín störf taka þeir það væntanlega upp í stofnunum flokksins," segir Einar Karl. -GHS Hinn sjötugi auðkýfingur Hasso Schutzendorf: Ríkasti maður Evrópu mættur - ásamt 27 ára konu sinni, Astrid „Við erum loksins komin og ætlum aö dvelja á íslandi í viku hjá Sigga vini okkar. Við erum komin til að njóta loftslagsins héma því hitinn heima á Mallorca var alveg að drepa okkur. Ég var að vonast eftir að fá rigningu og ég sé að það hefur geng- ið eftir,“ sagði þýski auðkýfingurinn og íslandsvinurinn Hasso Schutzendorf við DV þegar hann kom til landsins í gærkvöldi ásamt konu sinni, Astrid. Velkomin til Mallorca! „Við erum mjög ánægð með að hafa komist hingað. Þetta er í annað sinn sem ég kem til íslands. Ég er ekki í neinum sérstökum viðskipta- erindum nema þá til að hvetja alla íslendinga, sem eru á leiðinni til Mallorca, til aö koma við hjá mér og leigja bíl. Það veröur tekið vel á móti þeim,“ sagði Hasso, brosandi út að eyrum í rigningunni. Hasso er sjötugur að aldri og Astrid, sem er kólumbísk, er 27 ára. Hún er tíunda eiginkona Hassos og gengu þau í það heilaga fyrir tveimur ámm í Las Vegas með tilheyrandi viðhöfn. Brúðkaupið kostaði „að- eins“ 4,5 milljarða króna og vora Sig- urður Bjamason og kona hans á meðal gesta. Þar kynnti Hasso Sigurð sem manninn sem gerði hann ríkan. Auk þess að eiga 5 þúsund bíla böa- leigu rekur Hasso hótel og banka á Spáni og í Þýskalandi. Eignir hans era metnar á hundruö milljarða króna. Sjálfur segist hann vera rík- asti maður Evrópu. Flugleiðir báðust afsökunar Hasso og kona hans komust núna til íslands í annarri tilraun. Eins og kom fram í DV í síðustu viku var Astrid stöðvuð á flugvellinum í Amsterdam þegar þau ætluðu með Flugleiðavél tö íslands. Kólumbískt vegabréf hennar var ekki tekið gjlt og krafist var vegabréfsáritunar. Hasso sagði við DV að hann hefði tekið því öla. „Þetta var leiðinlegt og ég fór í fússi á Rolls Royce bílnum alla leiö tö Mallorca í einum áfanga. Það leystist úr þessu sem betur fer. En núna er- um við loksins komin," sagði Hasso. -bjb 4 Herdis Huld Henrýsdóttir heldur hér á steininum sem braut rúðu og lenti í andliti Áshildar Vilhjálmsdóttur með þeim afleiðingum að hún kjálkabrotn- aði. DV-mynd Guðfinnur Finnbogason Móöir átta ára stúlku sem kjálkabrotnaöi í skriðunni: Heljarhræðsla og grátur í bílnum er við biðum Hrópin haf a bjargað mannslíf um Stuttar fréttir Rykogasml Bændur á Suðurlandi kvarta undan miklu ryki á Landvegi frá Heklu þar sem mikö umferð vik- urflutningaböa er. Fólkiö telur rykið valda rykofnæmi og asma. RÚV skýrði frá þessu. Snjórskemmirtré Snjóþunginn í vetur olli miklu tjóni á trjám á Vestfjörðum og dæmi eru um að tré hafi brotnaö í spón skv. RÚV, Hætt við yf irvinnubann Blugumferðarstjórar eru hættir viö áður boöaö yfirvinnubann. Deöu þeirra og atvinnurekanda hefur verið vísað til sáttasemjara. Misrétti mótmælt Forseta Alþingis hafa verið af- hentar 5 þúsund undirskriftir þar sem mótmælt er kynjamisrétti í skaðabótamálum. Starfsfólk Samvinnuferöa stóö fyrir undir- skriftum skv. Stöð 2. Mjölverksmiðju lokað Fiskönjölsverksmiðjunni á Pat- reksflrði verður lokað í ágúst tak- ist Fiskveiðasjóði ekki aö selja. Morgunblaðið greinir frá. Vesturbyggð fær aðstoð Fyrirtæki í Vesturbyggö fá 48 miöjónir vegna sameininga úr Vestfjarðaaðstoöinni skv. Mbl. -rt Guðfirmur Finnbogason, DV, Hólmavik; „Við vorum að koma norðan úr' Árneshreppi eftir dagsdvöl. Það höfðu faöið nokkrir steinhnullungar á veginn, sem ekki var auðveldlega komist framhjá, ég stöövaði því bö- inn og fór að tína þá af veginum. Fólk sem dvaldi í sumarhúsi í Kald- baksvíkinni kom okkur til aðstoðar. Ég var sestur inn í bíönn með fram- rúðuna skrúfaða niður, átti aðeins eftir að þakka fólkinu fyrir aðstoðina þegar ég heyri börnin hrópa aö þaö væri að koma grjótskriða niður hlíð- ina. Ég geröi mér grein fyrir því á stundinni hve mikil hætta væri á ferðum og það gæti verið spuming um líf eða dauða að komast í burtu sem fyrst frá þessum stað,“ segir Henry G. Níelsen, sjómaður á Hólmavík, sem lenti í hremmingum í Kaldbakskleif ásamt fjölskyldu sinni. „Okkur leiö ööum • alveg hræðöega þessi fáu augnabök sem það tók að keyra út úr þessu en um annað var ekki aö ræða til þess að eiga von um að sleppa lifandi frá þessu. Stelpan okkar slasaðist öla þegar steinn kom þjótandi inn um gluggann. Það var ekki fyrr en við komum út fyrir hættusvæðið sem hægt var að sinna henni. Síðan ók ég eins hratt og ég þorði, sagði við lög- regluna sem ég mætti á leiðinni að ég myndi ekki virða nein hraðatak- mörk undir þessum kringumstæð- um,“ segir Henrý. Flugvél sótti telp- una tö Hólmavíkm’ en hún reyndist kjáikabrotin auk fleiri áverka. „Við vorum aö koma norðan úr Árneshreppi og komum að skriðu á veginum við Kaldbakshorn. Við tínd- um steina af veginum og fólk kom að sem hjálpaði okkur. Þegar við keyrðum af stað heyrðum við fólkið öskra. Við gáfum aöt í botn. Ég leit upp í hlíðina og sá bara reyk, ég vissi að það væri að koma skriða niður. Það greip um sig heljarhræðsla í bílnum. Þama er þverhnípi niður í sjó og ef við hefðum farið þar niður væram við ekki á meöal manna. Það var grátur og mikö hræðsla í bönum. Ég bara beið og hugsaði: „Skyldi maður komast af eða ekki?“ Við vor- um að sleppa í gegn þegar fyrsti steinninn úr skriðunni kom inn um gluggann á afturhurðinni og kjálka- braut dóttur mína,“ sagði Guöveig Hrólfsdóttir frá Hólmavík sem lenti ásamt manni sínum, Henry Nielsen, og þremur börnum í skriðunni við Kaldbakshorn norðan Hólmavíkur undir kvöld á sunnudag. DV hitti Guðveigu og Áshildi, 8 ára dóttur hennar, á Borgarspítalanum í gær. Stúlkan varð fyrir 800 gramma steini úr fialUnu sem skaust af miklu afli inn um rúðu í bílnum og lenti á kjálka hennar. Stúlkan var sofandi og að jafna sig eftir erfiðan sólar- hring - slysið, hennar fyrsta flug á ævinni, sem var sjúkraflug að vest- an, svæfingu og erfiöa aðgerð þar sem kjálkabeinið, sem hafði nánast farið í sundur hægra megin, var lag- að. „Stúlkan, sem sat við gluggann, fékk glerbrotin yfir sig en Áshödur fékk steininn í sig,“ sagði Guðveig. „Hún hafði hallað sér fram í miðju- sæflnu aftur í til að sjá upp í hlíðina. Það urðu bara öskur og læti inni í bílnum. Við gripum handklæði fyrir stúlkuna og branuðum án þess að hugsa um annað en að komast í burtu. Fyrst heyrðist ekkert í stúlk- unni, það var eins og hún hefði dofn- að. Þegar við ókum að Hólmavík reyndum við að halda henni vakandi og töluðum við hana alla leiðina. Hún reyndist vera með stóran skurð alveg inn að beini þegar farið var að skoða hana,“ sagði Guðveig. Þær mæðgur fóru suður í sjúkra- flugvél og fór stúlkan í aðgerð á sunnudagskvöld. -Ótt Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja í síma 904-1600. 39,90 kr. mínútan. Já "‘i 3 904-1600 Eru sköllóttir karlmenn kynþokkafyllri en aðrir? Alllr I 8taff»n» fctfflnu m«ti t6nv»l»»[m» g«t» nýtt »ér þ»tt* frjónmtB.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.