Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
186. TBL. - 85. OG 21. ARG. - FOSTUDAGUR 18. AGUST 1995.
VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK
rK
«rf
Hjördís Kjartansdóttir, 12 ára Reykvíkingur, hefur verið í Svíþjóð frá því í vetur vegna hjartaskipta. Hjördís hefur undanfarna daga verið í lokaskoðun vegna
heimferðarinnar og flyst að öllum líkindum heim með fjölskyldu sinni næsta daga. Móðir hennar, Magnea Guðmundsdóttir, segir að Hjördís sé orðin svo
spennt vegna heimferðarinnar að hún geti ekki sofið á næturnar. Hér sést Hjördís með sænskri hjúkrunarkonu á spítalanum í Gautaborg.
Eintómar afsakanir:
Verð á
grænmeti
og ávöxtum
hækkar enn
- sjá bls. 4, 5, 6
og baksíðu
Happa-
tölur DV
- sjá bls. 31
Softís:
Eiginlega
búnir að fá
kaupendur
- sjá bls. 7
Grænlandsferðir:
Ódýrari fyrir
íslendinga
- sjá bls. 6
Benedikt Davíðsson:
Hækkun á
Vaskinum
verður
ekki þoluð
- sjá. bls. 4
Græna laugin:
Sérfræðingar
kanna
búnaðinn
- sjá bls. 11
SKÝRR stofna fyrirtæki í Eistlandi:
Gefur líklega arð á
öðru starfsári
- sjá bls. 3
Vinnuveitenda-
sambandið:
Stórkaup-
menn greiða
6 milljónir
- sjá bls. 10
Hlíðardalsskóli:
Krabba-
meins-
sjúklingar í
heimsókn
- sjá bls. 10
Frakkar
óttaströð
sprengju-
tilræða
- sjá bls. 8
5 "690710