Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1995, Page 27
FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 1995
35
dv Fjölmiðlar
Grantí
boði
íspirma
Þaö er ekki mikið um innlenda
dagskrárgerð á sjónvarpsstöðv-
unum á sumrin. Þess vegna fylg-
ist maður af athygli með því litla
sem býðst. Vala Matt fór úr þátt-
unum í sannleika sagt yfir í kvik-
myndaþætti. Að sumu leyti ágæt-
iseftii og án efa mjög bíóhvetj-
andi. Að minnsta kosti virðist
þátturínn hafa haft töluvert að
segja fyrir kvikmyndina Fransk-
an koss. Vafalaust munu skot úr
íslensku kvikmyndinni Einkalífi
verða til að auka aösóknina enda
voru öli bestu atriði myndarinn-
ar sýnd í þættinum.
Þaö er í rauninni ánægjulegt
að islenskri mynd sé gefið tæki-
færi í þætti sem þessum og fjöl-
miðlar ættu að íjalla meira um
lnna islensku kvikmyndalist.
Amerískar kvikmyndastjörnur
fá mikið pláss í sviösljósdálkum
blaðanna enda vinsælt lesefni.
Að sjálfsögðu eigum við að búa
til okkar eigin stjömur og fjalla
um þær þó sú umfjöllun geti vart
orðið á jafnpersónulegan hátt og
tiökast með þær útlendu.
Ekki sakaði að í þætti Völu kom
langt sýnishorn með gleðigosan-
um Hugh Grant þar sem hann
brá sér í gervi landmælinga-
manns í ekta breskri bíómynd.
Það sem ég kann þó ekki við i
kynningarþætti sem þessum er
þegar stjórnandinn hrósar i há-
stert þeirri mynd sem sýna á úr.
Hlutverk Völu hlýtur að vera að
kynna myndir en varla að segja
álit sitt á þeim. Það sem mér kom
þó mest á óvart var að Kjöris
kostar þáttinn - ég hefði nú hald-
ið að það væri fremur hagur bíó-
húsanna að styrkja þennan þátt
og hef lúmskan grun um að svo
sé.
Elín Albertsdóttir
Andlát
Þórður Þórðarson, Njálsgötu 35, lést
á heimili sínu aðfaranótt mánudags-
ins 14. ágúst sl.
Anna Hrafndís Árnadóttir lést á
vökudeild Barnaspítala Hringsins 11.
ágúst sl.
Elíngunn Þorvaldsdóttir frá Tungu-
felli lést á heimili sínu 15. ágúst.
Ásgeir B. Erlendsson vélstjóri lést í
Landspítalanum 15. ágúst. Jarðarfór-
in mun fara fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Jaröarfarir
Sigurður Óskarsson bóndi, Krossa-
nesi, verður jarðsunginn frá Glaum-
bæjarkirkju laugardaginn 19. ágúst
kl. 14.
Áslaug Benjamínsdóttir, fyrrv. síma-
vörður hjá Reykjavíkurborg, Hjalla-
seli 43, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni íóstudaginn 18. ágúst kl.
13.30.
Elínborg Sigbjörnsdóttir, Birkihlíð
5, Vestmannaeyjum, verður jarð-
sungin frá Landakirkju, Vestmanna-
eyjum, laugardaginn 19. ágúst kl. 14.
Lalli og Lína
©1993 Kioq Foalures Syndicale Inc World nghts reserved
Það eru hnútar á spaghettíinu, Lína ... varstu
nokkurn tima skáti?
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 5551100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvil-
iö s. 4212222 og sjúkrabifreið s. 4212221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 4812222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brun-
as. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan
456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 18. ágúst til 24. ágúst, að báö-
um dögum meötöldum, veröur í Garðs
apóteki, Sogavegi 108, sími 568-0990.
Auk þess verður varsla í Reykjavikur
apóteki, Austurstræti 16, simi 551-1760,
kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga.
Uppi. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og iaugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek op-
ið mánud. til föstud. kl. 9-19, Hafnarfjarð-
arapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opiö á laug-
ard. kl. 10-16 og til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 5551600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið Virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgi-
dögum er opiö ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upp-
lýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100,
Hafnarijörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í síma 552
1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjón-
ustu í símsvara 551 8888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinhir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Vísirfyrir50áruin
Föstud. 18. ágúst:
Inneignir Landsbank-
ans 310 milljónir króna.
Byggingar hans bókfærðar á
eina krónu.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá
kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heil-
sugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 18.30-19. Bamadeiid kl. 14-18, aðrir en
foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild
eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Ki.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Ki. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
Í9—19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynrdngar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamái að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 5536270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið alla daga kl. 12-18. Kaffistofa safns-
ins opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Spakmæli
Þar sem Ijósið er
skærast er skugginn
dýpstur.
Goethe
Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. ki.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið helgar kl.
13-15 og eftir samkomulagi fyrir hópa.
J. Hinriksson,- Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö alla daga
nema mánudaga kl.11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá
11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags
og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
Qörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seitjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
4211552, eftir lokun 4211555. Vestmanna-
Adamson
eyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555
3445. ‘J.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- 1
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sínti 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnai- og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 19. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú átt góðan dag fyrir höndum. Þú nærð góðum árangri með
umræðu á þægilegum grundvelli. Forðastu að framkvæma eftir
hugboði þínu í dag. Happatölur eru 6, 24 og 35.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Með nýjum áhrifum gæti ýmislegt breyst til batnaðar. Hikaðu
ekki við að framkvæma öðruvísi en venjulega og hikaðu um fram
allt ekki við nýjar hugmyndir.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Skoðanaágreiningur gæti valdið erfiðri umræðu eða gagnrýni.
Þú gætir jafnvel lant í mikilli deilu ef þú gætir þín ekki. Eitthvað
óvænt lukkast vel.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Velgengni færðu líklega ekki á silfurfati. Sérstaklega ekki þar sem
þú þarft að treysta á stuðning annarra. íhugaðu vel hvernig þú
bregst við öðru fólki.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Breytingar á áætlun þinni gætu lýst upp daginn hjá þér. Gefstu
ekki upp þótt á móti blási. Efldu nýtt samstarf.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Nýttu þér reynslu þína við ákveðið verkefni. Reyndu að skipu-
leggja hlutina betur til að ná niður kostnaðinum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Einhver vandamál gætu komið upp í hefðbundnum verkefnum.
Einhver nákomninn er herskár, því skaltu nýta kvöidið til að
slaka á.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur treyst á falskar upplýsingar. Hlustaðu á ráðleggingar
annarra sem leiðrétta þær. Breytingar á heíðbundnu starfi hjálpa
þér varðandi óöryggi. Happatölur eru 4,16 og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur tilhneigingu til að vera of bjartsýnn í peningamálum.
Vertu meðvitaður um hvað þú mátt og mátt ekki. Taktu viðvörun
annarra vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Árangur þinn stemmir ekki við tíma sem þú hefur eytt I ákveðið
verkefni. Hættu þó ekki við hálfnað verk því hlutimir lagast.
Tilboð annarra eru ekki örugg.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það ríkir mikið eyrðarleysi í kringum þig og pirringur. Því ættir
þú að fara þér hægt. Endurskipulagning heima fyrir er til bóta.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Væntingar þínar til annarra standast ekki. Þegar á þig reynir
kemurðu jafnvel sjálfum þér á óvart. Peningar geta verið afar
hálir.