Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 201. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Skarphéðinn H. Einarsson í Njarðvík segist hafa unnið áfangasigur í baráttu sinni við lögreglustjórann á Keflavíkurflugvelli eftir að umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu að lögreglustjórinn hefði brotið trúnað með því að senda tryggingafélagi skýrslu um mál hans. Skarphéðinn ætlar nú að leita réttar síns fyrir dómstólum. DV-mynd GVA Patreksfjörður: „Mikill óþefur af þessari ráðn- ingu“ - sjá bls. 3 Draumalið DV - sjá bls. 18 Happatölur DV - sjá bls. 22 Færeyingar: Flýja háa skatta - sjá bls. 8 Tónlistarnám: Margir mögu- leikar - sjá bls. 6 Skagamenn meistarar - sjá bls. 16-17 Logi Ólafsson, þjálfari knattspyrnuliðs Skagamanna, fylgist spenntur með Valsmönnum sigra KR-inga í 1. deildinni í gærkvöldi. Þar með voru Skagamenn orðnir íslandsmeistarar fjórða árið í röð. Afmæli Dagblaðsins: Um tvær milljónir smá- auglýsinga á 20 árum - sjá bls. 11 Samningur OZ hf. við Microsoft: Reiknilíkön sem líkja eftir náttúrufyrirbærum - sjá bls. 4 Kvennaráðstefnan í Kína: Hillary Clinton ræðst á stefnu Kínverja - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.