Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTRMRRR 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Toyota Toyota Corolla ‘85, til sölu, fallegur bílj í mjög góóu standi, skoóaður ‘96. Á sama stað til sölu vínrauður barna- vagn. Sími 564 3850 eða 557 3046. V/væntanlegs brottflutnings. Til sölu gullfalleg Toyota Corolla XLi hatchback ‘94, gott staógrverð eða ódýr bill upp i. Sími 557 5536 e.kl. 17._____ Toyota Corolla 1,3 XL, árg. ‘91, raubur, 5 dyra, 5 gíra. Veró 680 þús., engin skipti. Uppl. í síma 552 9565 eftir kl, 19. Toyota Corolla DX, árg. ‘87, til sölu. Upplýsingar í síma 565 2958. Jeppar Falleg Lada sport ‘87, lítið keyró, upphækkuó, meó sportljósum, vel meó farin og mikió endurnýjuö. Staó- greiósluverð 200.000. Simi 588 8072. Pajero jeppi ‘85, dísil turbo, breyttur. Veró 500 þús. Uppl. í síma 587 3087 e.kl. 16. Toyota Hilux ‘81, 38" dekk, 5,71 drif, spÚ o.fl. Uppl. í síma 581 1663. Vörubílar Varahlutir. • Benz • MAN • Volvo • Scania Lagervörur - sérpantanir. Vióurkenndir framleióendur. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 567 2520. £*siim 9 0 4 * 1 7 0 0 Verö aðeins 39,90 mín. Fótbolti 21 Handbolti 3j Körfubolti 4 j Enski boltinn 5,! ítalski boltinn 6j Þýski boltinn 7j Önnur úrslit NBA-cieildin Forþjöppur, varahl. og vibgerðaþjón. Spíssadisur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 567 0699. -Lyftarar Lyftarar - varahlutaþjónusta í 33 ár. Tímabundið sértilboð á góðum, notuðum innfl. rafmagnslyfturum. Fjölbreytt úrval, 1-2,5 t. Staógrafsl. - Greiðslukjör. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 552 2650. Margar gerbir af Kentruck og Stocka handlyfturum og stöflurum. Mjög hagst. verð. Nýir.og notaóir Yale rafm,- og dísillyftarar. Arvík hf., Armúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. flt Húsnæðiíboði inirn Snyrtilegt sérherbergi í kjallara í neðra Breióholti, með húsg., fataskáp og ís- skáp, tengi fyrir síma og gervihnatta- disk, wc og sturta, leiga 16 þ. á mán. hiti og rafmagn innifalió. S. 567 0070. Rúmgób þriggja herb. íbúö á jarðhæð er til leigu frá 15. sept. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt “Háaleitis- hverfi 9173”, fyrir 8. sept. Stúdíóíbúb til leigu mibsvæöis í Kópavogi. Leiga 22 þús., hiti, rafmagn og Stöó 2 innifalið. Upplýsingar í síma 554 5669 eftirkl. 18. Til leigu í Bústaöahverfi 2-3 herb. risíbúó fyrir reyklaust, reglusamt par. Tilboó sendist DV, merkt „Ris 4186“, fyrir kl. 22 fimmtudagskvöld. íbúö til leigu, 2ja herbergja, 80 mJ, í aust- urhluta Kópavogs. Reglusemi áskilin, er laus. Veró 36 þús. á mánuöi meó hita. Upplýsingar í síma 853 8225. 130 m2 rabhús til leigu á besta staö í Breiöholti. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40351. 2ja herbergja íbúö með húsgögnum til leigu í Arbæ, fram í miðjan desember. Upplýsingar í síma 565 2851 e.kl. 19. Einstaklingsíbúö meö sérinngangi í Breióholti I til leigu strax. Uppl. í síma 557 4698. Herbergi til leigu í Hólahverfi. Sturta og klósett. Leiga 12.000 kr. á mán. Svar sendist DV, merkt „Spóa 4181“. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu snotur, 3ja herb. risíbúö í Hafnarfirði. Laus nú þegar. Uppl. í síma 565 3135. Þrjú herbergi til leigu, með aðgangi að eldhúsi, í vesturbæ. Svör sendist DV, merkt „Vesturbær 4178“. 3 herb. íbúö í Hliöunum til leigu. Upplýsingar í síma 551 4835. Þú berð númerin á miðanum þínum saman við númerin hér að neðan. Þegar sama númerið kemur upp á báðum stöðum hefur þú hlotið virtning. 599881 662337 659541 726857 460131 FLUGLEIDIRJÍSr SONY, DRAUMAFERÐ OG FARAREYRIR Með Farmiða ert þú kominn í spennandi SUMARLEIK Happaþrennunnar og DV Farmiðinn er tvískiptur og gefur tvo möguleika á vinningi. Á vinstri helmingi eru veglegir peningavinningar, sá hæsti 2,5 MILUÓNIR, og á þeim hægri eru glæsilegir ferðavinningar og „My First Sony" hljómtæki. Fylgstu með í DV alla þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga. Uppsöfnuð vinningaskrá birtist í DV 1. september og 2. október 1995. Ferða- og hljómtækjavinninga má vitja á markaðsdeild DV Pverholti 14 gegn framvisun vinningsmiða. Farmiðarnir bíða þín á næsta útsölustað og þú freistar gæfunnar fyrir aðeins 150 kr. / Alþjóölegur skákmeistarl óskar eftir ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 587 0384 eftir kl. 16. Barnlaust par, mllli þrítugs og fertugs, vantar stóra íbúð eða hús til leigu, á svæói 104, 105, 101 eða 107. Skilvísar greiðslur. Góð meðmæli. S. 588 0080. Háskólastúdína óskar eftlr herbergi í mióbænum, með sérinngangi og aó- gangi aó eldhúsi og baði. Upplýsingar í -síma 565 1198 eftir kl. 18. Leigulistinn, Skipholti 50b. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér aó kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 511 1600. Læknanemi óskar eftir húsnæöi á svæði 101, 103, 105 eóa 107. Greiðslugeta 20-25 þús. á mánuói. Upplýsingar í síma 588 5713 eftir kl. 16. Norskur læknanemi og kona hans óska eftir 2 herb. íbúð, helst m/húsg., nál. Tanngarói, greióslug. ca 35 þ. Drekka ekki né reykja. S. 566 0547 e.kl. 18. Systkini utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. Erum reyklaus og mjög reglusöm. Greiðslugeta 30-35 þús., fyr- irframgreiðsla 2 mán. S. 551 2337. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúö, helst í Grafarvogi. Greiðslugeta 28-30 þús. á mán. Upplýsingar í síma 587 0276 eftir kl. 17. 2 herb. íbúö óskast á svæöi 101,105 eða 107. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60014. 2 herb. íbúö óskast sem næst Menntaskólanum vió Sund. Upplýsing- ar í síma 436 6844. 2ja herbergja íbúö óskast á leigu, miðsvæðis í Reykjavík, frá 1. október. Upplýsingar í síma 551 4776 e.kl. 17. g Atvinnuhúsnæði Óska eftir ca 70-100m! iðnaóarhúsnæði meó góðum innkeyrsludyrum, helst í Hafnarfirói. Upplýsingar í síma 565 4041. # Atvinna í boði Einstakt tækifæri. Eitt virtasta bókaforlag landsins er að hleypa af stokkunum gríðarlega spennandi sölu- verkefni sem á eftir að gefa þeim gem taka þátt í umtalsveróar tekjur. Osk- um eftir dugmiklu og heiðarlegu fólki. Reynsla ekki skilyrói. Uppl. gefiir Guðmundur í síma 561 0247 1 dag og á morgun milli kl. 14 og 17. Nóatún, kjötvinnslu, vantar kjötiðnað- armann eða mann vanan kjötskurði. Einnig vantar starfskrafta í pökkun og þrif. Reglusemi og stundv. áskilin. Uppl. á staðnum kl. 16-18 í dag. Grens- ásvegi 12b, s. 588 9600. Sólmundur. Stundvísan, reglusaman og heiöarlegan starfskraft vantar í fiskverslun sem fyrst. Leitum að góðum sölumanni með reynslu í meðferó fisks. Skriflegar um- sóknir sendist DV, merkt „Fiskbúó-4171“. Hefur þú gaman af börnum og heimil- isstörfum? Okkur vantar starfskraft, 25-35 ára, virka daga frá kl. 10.30- 15.30. Áhugasamir mæti í Rauóagerði 54a, mióvikud. 6.9. frá kl. 14-16. Asta. Júmbó-samlokur óska eftir að ráða starfsmann í framleióslu, ekki yngri en 20 ára. Uppl. aðeins veittar á staðnum 1 dag m.kl. 15 og 16. Júmbó, Kársnesbraut 112, 200 Kóp.___________ Starfskraftur óskast á Ijósmyndastofu allan daginn. Reynsla í svart/hvítri og litvinnslu nauósynleg. Umsókn sendist DV merkt “Reyklaus stofa- 4173” fyrir fóstd. 8. sept. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Videoverslun og söluturn óskar eftir reyklausu og barnlausu starfsfólki til þess að vinna á kvöldin og um helgar, eldra en 20 ára. Sími 551 1159 m.kl. 8 og 11 fyrir hádegi á miðvikudag. Þjónustufólk óskast til starfa í fullt starf, vaktavinna. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum í dag og á morgun. Áskur steikhús, Suóurlandsbraut 4a.__________________ Óska eftir rösku starfsfólki í sal veit- ingastaðanna Kvikk, frá kl. 12-17 virka daga og um helgar. Aðeins reyk- laust fólk kemur til greina. Sími 568 7452 milli kl. 14 og 16 í dag og á morgun. Aktu-Taktu. Við óskum eftir starfsfólki í fullt starf vió afgreiðslu. Tekið verður vió umsóknum aó Skúlagötu 26, 3. hæð, milli kl. 14 og 16 virka daga. Au-pair óskast til að gæta tveggja bama, 19 mán. og tveggja ára. Æski- legt að viðkomandi sé filippeysk. Upplýsingar í síma 551 5350. Hlutastarf - Ræstlngar. Vantar harðduglegan starfskraft, eldri en 20 ára, til starfa í 50% vinnu fyrir hád. sem fyrst. Uppl. í síma 552 7055 e.kl. 16. Pizza ‘67, Nethyl 2, óskar eftir aó ráóa pitsusendla í fiílla vinnu og aukavinnu, verða að hafa bíl til umráða. Uppl. í síma 567 1515 milli kl. 14 og 17._____ Snyrtlfræöinemi óskast allan daglnn eða hálfan daginn. Upplýsingar á staðnum. Snyrtistofa Halldóru, Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar,__________________ Sólbaösstofu vantar snyrtilegan og duglegan starfskraft, 20 ára eða eldri viö Trim-form, afgr. o.fl. Sími 557 9955 milli kl. 14 og 17 í dag og á morgun. Óska eftir barngóöri og þolinmóöri manneskju til að passa Utillega fatlaó- an dreng í heimahúsi í Grafarvogi. Uppl. í síma 587 9558 e.kl. 18._______ Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki í símasölu 4 kvöld í viku. Föst laun + bónus. Nánari uppl. gefur Hrafnhildur í síma 550 5797 milli kl. 13 og 18. Útkeyrsla - Útkeyrsla. Starfskraftur óskast í útkeyrslu, 3 tíma á dag, fyrir hádegi. Þarf að geta byijað strax. S. 564 4145 kl. 18-19.30 eða 853 6345. Bilasala - sölumaöur. Oskum eftir vönum sölumanni. Bílatorg, Funahöfða 1, sími 587 7777. Tælenskur veitingastaöur óskar eftir að ráða Tælendinga, bæði í sal og eldhús. Upplýsingar í síma 552 7055.__________ Isbúö vantar manneskju til af- greiðslustarfa. Fullt starf. Upplýsingar í síma 568 9715. Atvinna óskast 22 ára maöur utan af landi, vanur fiskvinnslu, trésmíði o.fl., óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Svör send- istDV, merkt „YH 4151“.____________ 33 ára gamall maöur óskar eftir vinnu, vanur bókhalds- og skrifstofustörfum. Allt kemur til greina, getur byijað strax, Meðmæli. Uppl. í síma 561 5029. 34 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, er með meira- og rútupróf, óskar eftir ión- aöarsamningi eða annarri vinnu. Uppl. í síma 562 8486 eða 896 1994.______ 39 ára fjölskyldumaöur óskar eftir mikilli vinnu. Er vanur öryggisgæslu og akstri, er með meirapróf. Upplýsing- ar í síma 565 2724 og 896 1956. 22 ára karlmann vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Ymsu vanur. Upplýs- ingar í síma 566 7663._____________ 22 ára maöur óskar eftir vinnu, er vanur ýmsu, meó meirapróf og rútupróf. Upplýsingar í síma 568 5194. Getum tekiö aö okkur þrif í heimahúsum, stigagöngum o.fl. Hafið samband í síma 557 1460. Barnagæsla Manneskja óskast á reyklaust heimili í Hafnarfirði til að gæta 8 ára drengs, alla virka daga kl. 9-13. Svör m/uppl. um nafn, aldur, áhugamál og fyrri störf sendist DV, merkt ,AS8 4169“. @ Ökukennsla Bifhjóla- og ökuskoli Halldórs. Sérhæfó biíhjólakennsla. Kennslutil- högun sem býóur upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160 og 852 1980. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Simi 557 2940 og 852 4449._______ Ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Toyota Celica turbo og Nissan Primera. Sigurður Þormar, s. 567 0188. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV eropln: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV veróur aó berast oldtur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272._______ Sjálfmenntaöir. Þeir sem vilja ganga í samtök listunn- enda og listgjörenda ófaglærðra sendi svör til DV, merkt „QT-4174". %) Einkamál Ég er 40 ára karlmaöur sem langgr að kynnast kona á svipuóum aldri. Eg er reglusamur, í góóri vipnu, fjárhagsl. sjálfst. og á eigin bíl. Áhugamál: úti- vera og ferðalög. Þjóðerni skiptir ekki máli, börn engin fyrirst. Svör send. DV, merkt „FS 41S5“. Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mln._________ Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa llfinu lifandi, láttu ekki happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 min._______ Vantar fjóröa mannlnn/konuna í spiliö? Láttu Amor um að koma þér í samband við rétta aðilann. Amor, kynningaþjónusta, s. 588 2442. DV +/+ Bókhald Bókhald - Ráögjöf. Skattamál - Launamál. P. Sturluson - Skeifunni 19. Sími 588 9550. # Þjónusta Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti sem inni. Tilboð eða tímavinna. Einnig áhaldaleiga. Símar 552 0702 og 896 0211. ^iti Garðyrkja Túnþökur s. 89 60700 Grasavinafélagiö. Grasþökur frá Grasavinafélaginu í stærðum sem allir geta lagt. • Vallarsveifgras, lágvaxið. • Keyrt heim - híft inn í garó. • Túnþökurnar voru valdar á knatt- spymuvöll og golfvelli. • Vinsæl og góð grastegund i skrúðg. Pantanir alla daga frá kl. 8-23. Sími 89 60700. Greniúöun - greniúöun. Á þessum' tíma eyðileggur grenflúsin barrtrén. Fylgist vel með tijánum og látið úða. Orugg og sanngjörn þjónusta. Pantanir 1 s. 551 2203 og 551 6747. Túnþökur. Nýskornar túnþökur meó stuttum fyr- irvara. Bjöm R. Einarsson, símar 566 6086 eöa 552 0856. T\ Tilbygginga Ódýrt þakjárn. Odýrt þakjárn og vegg- klæðning. Framl. þakjárn og faliegar veggklæóningar á hagstæðu verði. Gal- vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Góöur vinnuskúr, ca 15 fm, til sölu, góð rafmagnstafla, með ofnum, vel ein- angraður skúr. Veró 120 þúsund. Uppl. í símum 565 5216 og 896 1848. Mótatimbur til sölu, ca 300 fm doka- plötur, uppistöóur, 2”x4” m og 2”x5”, ýmsar lengdir. Uppl. í síma 896 0221 og á daginn vió Bogahlið 2-6. Til sölu rúlluhuröir, 3 stæröir, með og án mótors, 260x260-460x440. Einnig vatnshitablásarar fyrir hitaveitu. Uppl. í s. 853 1250 eða 567 3075 á kv. * Vélar - verkfæri Esab þráösuöuvél, kúttsög og teikniboró með vél til sölu. Einnig til sölu biljaróborð. Upplýsingar í síma 567 8350 á skrifstofutíma. 16 tonna Stenhoj bílalyfta tll sölu. Uppl. í síma 892 0269. ^ Ferðalög Portúgal. Vantar karl eða konu til þess að sigla á 37 tonna báti frá Islandi til Portúgals með viðkomu á Ir- landi og Spáni. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40684. Gisting Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og reið- hjól. Leigjum út fullbúna glæsilega íbúó. Op. allt árið. 4000 sólarhr., 18 þús. vikan. S. 483 1120/483 1112. ^ Landbúnaður Bændur, búaliö. Vantar ónýtta hlöðu, bragga e. annað nothæft geymsluhús- næði, f. 3-4 gamla bíla, á leigu. Svar- þjón. DV, s. 903 5670, tilvnr. 41387. Spákonur Spái í spil og bolla, ræö drauma ^alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í síma 551 3732. Stella. 4$ Stjörnuspeki Adcall 904 1999. Frábær stjömuspá - ný spá i hverri viku. Þú færó spá fyrir hvert merki fyrir sig. Árið, vikuna, ást- ina, fjármálin o.m.fl. 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.