Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995
17
íþróttir
fþróttir
ÞORSHAMAR
Byrjenda-
námskeið
eru að
hefjast
simi:
KARATE «.
Karatefélagið Þórshamar 551 4003
Fram.........15 3 3 9 15-32 12
FH...........15 2 2 11 20-38 8
Markahæstir:
Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....12
Rastislav Lazorik, Breiðabl..10
Amar Gunnlaugsson, ÍA........10
Mihajlo Bibercic, KR.........10
Ólafur Þórðarson, ÍA..........8
LogiþjálfariIA:
Akranes.
ÍBV.......
KR........
Leiftur...
Keflavik....
Grindavík.
Breiðablik
Valur.....
.. 15 13 1 1 39-12 40
..15 9 1 5 35-19 28
..15 9 1 5 23-16 28
..15 6 3 6 26-28 21
..15 5 6 4 20-22 21
..15 6 2 7 18-21 20
..15 5 3 7 19-19 18
.. 15 5 2 8 20-28 17
Staðan
Skiptilykillinn
Vitstola stuðningsmaður enska
knattspymuliðsins Millwall, 15
ára unglingur, hefur verið settur
í ævilangt bann á heimavelli fé-
lagsins eftir að hann kastaði 20
cm löngum skiptilykli að mark-
verði Reading á dögunum. Skipti-
lyktilinn lenti skammt frá mark-
verðinum.
Klinsmann vondur
Jiirgen Klinsmann var ekki par
ánægður er honum var skipt út
af í leik Bayem Munchen og 1860
Munchen um liðna helgi. Rauk
hann í burtu eftir leik í leigubíl
og talaði ekki við blaðamenn.
Staðan var 0-0 þegar Khnsmann
var tekinn af velli en Bayem sigr-
aði, 2-0. „Ef ég fæ ekki boltann
geri ég ekkert,“ segir blaðið Bild
að Klinsmann hafi sagt við þjálf-
ara sinn eftir skiptinguna.
Af hverju leigubíl?
Athygli margra var vakin er
það fréttist að Khnsmann hefði
rokið brott í leigubíl. Það er nefni-
lega vitað að Klinsmann á fyrir
einum og einum bíl og vist er aö
þessi hálaunaði leikmaður hefur
átt fyrir fargjaldinu og getað
greitt bílstjóranum fyrir bíltúr-
inn.
Lefkið á Skaganum
Daníel Ólafsson, DV, Akranesi:
Ákveðið hefur verið að leikur
íslands og Frakklands í EM
kvenna í knattspymu fari fram á
Akranesvelli þann 30. september.
EkkertlyQaát
56 lyfjapróf voru tekin á HM
kvenna í knattspyrnu í sumar,
HM u-17 ára og HM unghnga.
Ekkert kom fram sem benti til
notkunar ólöglegra lyfja.
Fram fór
mjög illa að
ráði sínu
- gegn Keflavík og lokatölur 1-1
Guömundur Hflmaisson skrifar:
Eftir jafntefh Fram gegn Keflavík
í gær og sigur Vals á KR versnaði
staða Framara á botninum til muna
og flest bendir til þess að þeir falli í
2. deild ásamt FH-ingum. Framarar,
sem sóttu Keflvíkinga heim í gær,
höfðu öh tök á því að ná í þrjú stig.
Þeir léku einum manni fleiri síöasta
hálftímann og Ríkharður Daðason
brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 0-0.
Framarar komu mjög ákveðnir til
leiks og sýndu meiri baráttu en þeir
hafa verið að sýna að undanfómu.
Þeir voru betri aðilinn lengst af
leiknum en náðu ekki að vinna sigur
sem hefði verið þeim svo mikhvæg-
ur.
Eftir 10 mínútna leik í síðari hálf-
leik fengu Framarar kjörið tækifæri
til aö skora þegar dæmd var víta-
spymu efitir að Josip Duhc hafði ver-
ið fehdur en spyma Ríkharðs fór í
stöng. Nokkrum mínútum síðar var
Helga Björgvinssyni vikið af velli
fyrir að fá sitt annað gula spjald.
Framarar færðu sér það í nyt. Þeir
komu framar á völhnn og uppskáru
mark 20 mínútum fyrir leikslok.
Manni fleiri og með 0-1 forystu gerðu
Framarar þá reginskyssu að bakka
aftar á völhnn og Keflvíkingar voru
ekki lengi að bíta á agnið. Þeir færð-
ust allir í aukana og 7 mínútum eftir
mark Framara höfðu þeir jafnað
metin. Eftir það skiptust liðin á að
sækja en fá góð marktækifæri htu
dagsins ljós.
„Við vorum miklu betri aðhinn en
eftir að við skoruðum bökkuðum við
og hættum að spila. Við gleymdum
okkur í eina sekúndu í vörninni og
það kostaði mark. Ef við hefðum sph-
að svona í aht sumar værum við
ekki í vandamálum í deildinni. Stað-
an er óneitanlega orðin erfið en við
ætlum að reyna og þá dugar ekkert
nema að vinna þá þrjá leiki sem eftir
eru,“ sagði Steinar Guðgeirsson, fyr-
irhði Fram, við DV.
„Það er eins og það vanti einhveija
leikgleði hjá okkur og aö menn hafi
meira gaman af hlutunum. Við höf-
um ekki náð aö rífa okkur upp eftir
þátttökuna í Toto-keppninni. Eins og
þessi leikur sphaðist má segja að
úrslitin hafi verið sanngjörn en mér
fannst bæði vítaspyrnudómurinn og
brottreksturinn mjög ódýr,“ sagöi
Kjartan Einarsson, hinn nýi fyrir-
liöi, við DV.
Evrópukeppni landsliða:
Stórsigur Króata en
jaf nt hjá Norður-írum
- Suker skoraði 3 af 7 fyrir Króatana
Króatar unnu stórsigur á Eistlend-
ingum, 7-1, í Evrópukeppni landsliða
í knattspyrnu en liðin mættust í
Zagreb í fyrrakvöld.
Davor Suker skoraði 3 markanna
og þeir Mladenovic, Boksic, Boban
og Stimac eitt hver. Reim svaraði
fyrir Eistlendinga, jafnaði þá, 1-1.
Staðan í 4
riðh:
Norður-lrar náðu óvænt
jafntefli í Portúgal
Norður-írar náðu óvæntu jafntefli í
Portúgal í Evropukeppninni, 1-1, í
fyrrakvöld. Domingos Oliveira kom
heimamönnum yfir en Michael Hug-
hes jafnaöi með glæsimarki, beint
úr aukaspymu.
Staðan 1 6. riðh:
Króatía ..8 6 1 1 19-3 18 Portúgal .8 6 1 1 25-6 19
Ítalía ..6 4 1 1 11-4 13 írland 7 4 2 1 14-4 14
Litháen .7 4 1' 2 7-5 13 Austurríki 7 4 0 3 22-7 12
Úkraína ..7 3 1 3 5-8 10 N-írland .8 3 2 3 11-12 11
Slóvenia ..7 2 2 3 9-8 8 Lettland .8 3 0 5 9-18 9
Eistland .9 0 0 9 3-26 0 Liechtenst .8- 0 1 7 1-35 1
Helgi og
Leif ur dæma
hjá FIBA
FIBA dómararnir Helgi Bragason
og Leifur S. Garðarsson hafa fengið
thnefningar frá FIBA um að dæma í
Evrópukeppninni í körfuknattleik.
Helgi dæmir leik Thames Tigers frá
Englandi gegn New Wane frá Svíþjóð
í Evrópukeppni bikarhafa og fer leik-
urinn fram í kvöld. Þá mun Helgi
einnig dæma London Towers gegn
Racing Basket í Evrópukeppni fé-
lagshða 7. september.
Leifur dæmir leik Exide Manchest-
er gegn Asvel frá Frakklandi í Evr-
ópukepphi félagshða 13. september
og leik Shefiield Sharka gegn Resid-
ence Helmsange frá Luxemborg í
Evrópukeppni meistarahða þann 14.
september.
Skagamenn,
umlir sijóru I.oga
Ólafssonar,
tryggðu sér ís-
landsmeistm-atit
ihnn í knatt-
spyrnu íjórða árið
í röð í gærkvöldi
þegar KR-ingar
biðu lægri hlut
fyrir Valsmönn-
um. Þar með hafa
Skagamenn 12 stiga forskot þegar þrjár
umferðir eru eftir af mótinu.
„Lykilhnn að þessum titii eru þessir leik-
menn sem eru fyrir hendi, þessi sterki hóp-
ur og umgjörðin í kringum hann. Þá ekki
síst hugarfarið gagnvart fótboltanum þama
uppi á Akranesi sem er nátíúrlega einstakt
og a sér ekki neinar hliðstæður hér á landi,"
sagði Logi við DV í gær en þetta er í annaö
sinn sem hann gerir lið að íslandsmeistur-
um. Vtkingar urðu meistarar undir hans
stjórn árið 1991.
„Ég heföi aldrei faríð út í það aö taka þetta
að mér ef ég heíöi ekki trúað því statt og
stööugt að viö gætum haldið titlinum.
Markmiö númer eitt var að vinna mótið.
Þegar roaður er meö svona sterkan hóp og
nær að vera með þessa menn í formi og
halda þeim hefium þá er mikið unnið."
„Ég hugsa nú rneð fuhri virðingu fyrir
þeim liðum sem Akranes hefur teflt fram í
gegnum tíðina að þetta hljóti að vera með
því sterkara sem Akranes hefur boðiö upp
á. Þrátt fyrir að titihinn sé í höfn ætlum við
aö halda okkar striki ög við höfum mikinn i
metnað til að standa okkur vel í Evrópu-
keppninni," sagði Logi.
Haukana
Pálmar Sigurðsson körfuknatt-
leiksmaður er genginn til liðs við
Hauka og mun leika með félaginu í
úrvalsdeildinni í vetur. Það má segja
aö Pálmar sé kominn á heimaslóðir
en hann lék um árabil með Haukun-
um og varð bæði íslands- og bikar-
meistari með þeim. Pálmar hefur síö-
ustu tvö árin leikið með Breiðabhki
og þar áður lék hann og þjálfaði
Grindavík.
Pálmar er þriðji sterki leikmaður-
inn sem gengur í raðir Hauka fyrir
kepprústímabUið. Fyrr í sumar á-
kvað ívar Ásgrímsson að skipta yfir
í sitt gamla félag en hann hefur síð-
ustu árin þjálfað og leikið með Snæ-
felli og ÍA og síðari hluta vetrar í
fyrra lék hann með Breiðabhki. Þá
hefur Bergur Eðvarðsson skipt yfir
í Hauka frá Grindavík.
Valsmemi enn á fleygiferð undir stjóm Kristins Bjömssonar:
„Geysilega sætt“
- ÍA íslandsmeistari eftir að Valur vann KR, 2-1. Öll mörkin úr vítum
• Kristinn
'Björnsson hefur
náð ótrúlegum
árangri með lið
Vals eftir að hann
tók við af Herði
Hilmarssyni.
DV-mynd GS
Körfuknattleikur:
Pálmar til
liðs við
„Við höf um séð báðar
hliðarnar á KR-liðinu“
- sagði Joe Royle, framkvæmdastjóri Everton, sem var á Hflíðarenda
Róbert Róbertsson skrifar:
„Við höfum séð tvær hhðar á KR-liðinu og það er mjög gott því þá vitum við styrk
þess og veikleika. Aðstoðarmaður minn sá sigurleik þeirra gegn Akranesi í síðustu
viku og það var mjög góður leikur hjá KR en leikurinn gegn Val (í gærkvöldi) var frek-
ar slakur hjá höinu. KR getur mun meira en liðið sýndi í þeim leik og það eru augljós-
lega margir sterkir leikmenn í hðinu. Þeir berjast vel og hafa sjálfstraust eftir gott
gengi undanfariö," sagði Joe Royle, framkvæmdastjóri ensku bikarmeistaranna Ever-
ton, á blaðamannafundi í KR-heimilinu í gærkvöldi en hann sá leik Vals og KR.
„Viö munum mæta í þessa leiki gegn KR eins og alla aðra leiki og reynum auðvitað
að vinna. En ég á von á erfiðum leikjum og við vanmetum ekki KR-höið,“ sagði Royle
ennfremur. Everton leikur gegn KR í Evrópukeppni bikarhafa í næstu viku.
• Joe Royle, framkvæmdastjóri
Everton, vanmetur ekki KR-inga.
DV-mynd GS
Svhnn Bo Johansson, fyrrver-
andi þjálfari islenska landsliðsins
í knattspyrnu, hefur að sögn
danskra fiölmiöla fengið tilboð frá
danska ■ knattspvrnusambandinu
um að taka við þjálfun danska
landsliðsins af Richard MöUer Ni
elsen.
Víðir Sigurösson skrifar:
Valsmenn eru ekki hklegir th að falla
í 2. dehd eftir sætan sigur á KR-ingum,
2-1, að Hhöarenda í gær. Þeir eru ósigr-
aðir í fiórum leikjum eftir að Kristinn
Björnsson tók við stjórnartaumunum
af Heröi Hilmarssyni og með þessum
úrslitum eru þeir komnir með fimm
stiga forskot á Framara í einvígi liö-
anna um að halda sér í 1. deildinni. Um
leið tryggðu þeir Skagamönnum ís-
landsmeistaratitihnn, stærðfræðhegir
möguleikar KR á aö skáka þeim gulu
eru nú endanlega fyrir bí.
KR-ingar sóttu mun meira á Hhðar-
enda í gær en þeir komust htiö áleiöis
gegn baráttuglööum Valsmönnum sem
voru sterkari í flestum návigjum og
komu greinilega th leiks meö því hug-
arfari að selja sig dýrt. Tvær vítaspyrn-
ur í fyrri hálileik komu Val í þægilega
stöðu og með smáheppni hefði Davíð
Garðarsson getað skorað úr tveimur
þrumufleygum sem sleiktu KR-stang-
irnar. KR fékk sitt besta færi í lok fyrri
hálfleiks þegar Lárus Sigurðsson varði
á ótrúlegan hátt frá Einari Daníelssyni.
KR pressaði nær látlaust í seinni hálf-
leik en það vantaði alla einbeitingu og
bit í sóknaraðgerðir hðsins sem flestar
voru kæfðar í fæðingu. Þrátt fyrir ahan
hjá finnska félaginu HIJ Helsinki
en samningur hans við liðiö rennur
út 15. þessa mánaðar. Áhugi Dana
á aö fá Johansson er tilkominn
vegna
góðs árangurs hans með
sem hann gerði að
dönskum meisturum árið 1993.
Bo Johansson virðist vera efiir-
sóttur í Skandinavíu en heimildir
herma að norska liðið Viking Sta-
vanger hafi boðið honum þjálfara-
starf og laun upp á 8 milijónir ís-
lenskra króna á ári.
Johansson segir í samtali við
danska fiölmiðla að þessi staða sé
irjög eflirsóknarverð og það sé
mikih heiður fyrir sig að nafn hans
hafi verið nefnt í þessu sambandi.
Hann vill þó ekkert gefa út á það
hvort hann sé með tilboð upp á
vasann irá danska knattspymu-
sambandinu. =::
sóknarþungann fékk KR aðeins eitt
umtalsvert færi þegar bjargað var á
marklínu frá Brynjari Gunnarssyni,
rétt eftir að Bibercic hafði minnkað
muninn úr þriðju vítaspymu leiksins.
Hörður Már skaut síðan fram hjá marki
KR í lokin þegar auðveldara var að
skora.
„Við leikmennirnir tókum okkur
saman í andlitinu viö þjálfaraskiptin,
ákváöum að líta á afganginn sem sjö
leikja mót sem viö ætluðum aö vinna
og stefnum á það. Sjálfstraustið er kom-
ið og þetta var geysilega sætur sigur.
En við þurfum að vinna einn leik enn
til að þetta sé öruggt," sagði Jón Grétar
Jónsson, fyrirhöi Vals, viö DV eftir leik-
inn.
„Þetta var bakslag hjá okkur en von-
andi er það bara þessi eini leikur. Það
voru margir búnir að bíða eftir þessu
hjá okkur. Það vorum við sem vorum
að klikka, ekki að Valsmenn væm
svona góðir, og það var áfah að fá á sig
tvö víti í fyrri hálfleik. Það fyrra var
sérstaklega vafasamt. Nú er það bara
úrslitaleikurinn um það hvort við verð-
um númer tvö,“ sagði KR-ingurinn
Guðmundur Benediktsson.
Sturlaugur ekki meira með
Valur - KR
(2-0) 2-1
1- 0 Davíð Garðarsson (8.) Ur víta-
spyrnu <Jtir aft boltinn fór i hönd Rinars
Darúelssonar í Xjölfar fyrirgjafar Vals
Valssonar.
a-0 Stewart Bearris (28.) úr vitaspyrnu
eftir að Dervic felfdi Hörð Má Magnús-
son sem brunaði inn í vjtateig KR.
2- 1 Mfhaiio Bibercic (75.) úr vlta-
spyrnu eftir að boltmn foi i hiinit Vals :
Valssonar á marlrteignum.
Lið Vals: Lárus Sigurðsson - Bjarki
Sti'l.insMin ■«' ,Ión Grétar .Ifmsson, Jón:
S. Helgason*(v, Kristján Halldórsson -
Sigurbjöm Hreiðarsson, Davlð Garðars-
son (ívar Ingimarsson 68.), SigÞór
Júliusson (Ólafur Brynjólfsson 79.),
Valur Valsson (Gunnar Rinarssoti 79.) -
Hörður Már Magnússon, Stewart Be-
ards. i;
I.ið KR: Kristján S’innbogasDn -
Brynjar Gunnarsson I>ormóður Eg-
ilsson, Daði Dervic (Ásmunciur Haralils
son 82.), Sigurður Öm Jónsson -
Hílmar Björnsson, Heimir Guðjónsson,
Heimir Porca, Einar Þór Daníelsson - j
Mihajio Bibercic, Guðmundur Bene-
diktsson.
Valur: 12 nmrkskot. 5 horri;
KR: 14 markskot 8 horn.
. Gul spjöld: Dervic <KR), Porca (KR),
ívar (Val), Valur (Val), Hörður (Val).
Rautt spjald: Enginn.
Dðmari: Gylít Orrason, ákviÆinn og ;
með ágspt tök á leiknum.
Áhorfendur: L261.
Skilyrði: Sól og blíða, Valsvöllurinn
fuli ósléttur.
Maður lciksms: Bjarki Stefilnsson
{Valj. Firnasterkur og skynsamur
vamarniaður og bafði undanuskning-
arlitið betur í viðuroignum sinum við
Sóknarmenn KR.
Daníel Óiafsson, DV, Akranesi:
Sturlaugur Haraldsson, hinn ungi
og efnilegi bakvörður í knattspymu-
KR-ingar hyggjast leigja flugvél fyr-
ir hópferð á leik Everton og KR í
Evrópukeppni bikarhafa sem fram
fer í Liverpool fimmtudaginn 28. sept-
ember. Fariö verður á miðvikudags-
morgni og komið aftur á sunnudags-
kvöldi. Ferðin í hehd, flug og gisting
í fiórar nætur kostar 37 þúsund krón-
ur. Hópnum hafa verið tryggðir miðar
liði Skagamanna, verður ekki meira
með á þessu tímabili. Hann hefur átt
við bakmeiðsh að stríða og honum
hefur verið ráðlagt að hvíla sig.
á leik Everton og Newcastle á sunnu-
deginum og á laugardeginum er hægt
að sjá viðureign Manchester United
og Liverpool eða Bolton og QPR. Stað-
festa þarf ferðina í síðasta lagi í dag,
þriðjudag, en ahar frekari upplýs-
ingar eru gefiiar í síma 8964865 eða á
skrifstofu knattspymudeildar KR, í
síma 511-5515.
Keflavík - Fram
(0-0) 1-1
0-1 Ríkharður Daðasan (69.) tekk góöa
sendirigu fró DulLc, lagði holtann vel fyr-
ir sig og skoraði með hnitiniðuðu skoti
frá markteig.
1-1 Kjartan Einarsson (76.) skoraöí
mi-ð brumuskoti frá markteigshorninu
eftir aö hafa fcngift skaHasendingu frá
Ragnari Margeirssyni.
Lið KcDavíkur: Óiaiur GottskálkSSon
Cv - Marko Tanasic Kristinn Guö-
brandsson ;.ö, Karl Finnbogason - Helgí
Björgvinsson, Sverrir Wr Svemsson
(Georg Birgisson 58.), Róbert Sigurösson
(Eysteinn Hauksson 75.), Kjartan Ein-
ársson,: Ragnar Steinarsson - Ragnar
Margetrsson, Óli Þór Magnússon (Jó-
hann Guðrmmdsson 69.)
Lið I raiu: Birkir Kristinsson - Kristj-
án Jónsson ;ri, Valur F. Gíslason
Steinar Gnögeirssan Gauti Uaxdal -
Hólmsteinn Jónasson (Atli Einttrsson
75.), Þðrhallur Víkingsson, Joslp Dulíc
;.ö, Atli Heigason - Þorhjöm A. Sveins- ■
son, Ríkharður Daðason.
Kefluvík: 11 markskot, 4 hom.
Kram: 8 markskot, 6 horn
Gul spjöld: Sverrir (K), Óli I>ór (K),
Heigi (K), lwhallur (Fram).
Ruutt spjuld: Helgí Björgvínsson
(KeQavflt).
Dðmori: Egíll Már Markússon, dæmdi
þokkalega en kannski fulistrangur á
seinna gula spjaldtð á Helga.
Áhorfcndur: 300.
SkUyrði; Frábært knattspyrnuveður,
völiurínn þokkalegur.
Maftur lelkaina: Marko Tanaaic
(Keflavik). Lék mióg vel í stöftu aftasta
varnarmanns, las leikinn vel og vor
útsjónarsamur. Þegar bann ferfti aig
framar fór um leift eitthvað að gerast
í leUt Keflviklnga.
Rangur maður fékk spjald
Guðjón Kristinsson, leikmaður með Gróttu, var ekki í leikbanni þegar
hð hans mætti KS í úrshtakeppni 4. deildarinnar um helgina en eins og
fram kom í DV í gær kærði KS leikinn á þeim forsendum að Guðjón
hefði verið í banni.
Spjald, sem samherji Guðjóns fékk, var ranglega skráð á hann og sam-
kvæmt upplýsingum, sem DV fékk frá skrifstofu KSÍ, var búið að draga
það til baka fyrir leikinn.
Grótta vann leikinn, 2-1, en hðin mætast aftur á Siglufirði í kvöld. Sig-
urhðið samanlagt vinnur sér sæti í 3. dehd ásamt Reyni eða Sindra, sem
leika á Homafirði í kvöld, en Reynir vann fyrri leikinn, 2-0.
Hópferð á leik KR-inga
gegn Everton I Liverpool