Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 3 Fréttir Aðstoðarskólastjóra hafnað 1 starf skólastjóra á Patreksfirði: Óþef ur af þessari ráðningu - tel fundarboðun skólanefndar ólögmæta, segir Hilmar Ámason „Mér fannst eins og þeirri blaut- ustu tusku sem ég hef fengið væri hent framan í mig. Ég tel að fundur- inn hafi verið ólögmætur því það hafi verið vitlaust til hans boðað. Sumir fengu aldrei fundarboð, til dæmis fulltrúar foreldra og kennara frá sumum skólanna. Skólastjórinn á Barðaströnd fékk fundarboð þrem- ur tímum fyrir fundinn og frænka mín, sem er í skólanefnd, fékk ekki boð fyrr en fundurinn var byrjaður. Þetta er allt saman mjög einkennilegt og mikill óþefur af þessari ráðn- ingu,“ segir Hilmar Árnason, aðstoð- arskólastjóri Grunnskólans á Pat- reksfirði. Tveir umsækjendur voru um stöðu skólastjóra Grunnskólans á Patreks- firði þegar staðan var auglýst laus til umsóknar í sumar og var Hilmar Bæjarstjórinn í Vesturbyggð: Ekki rétt að ég haf i beitft áhrif- um mínum „Þetta er ekki rétt. Við vorum að berjast fyrir því að halda framhalds- deildinni í Framhaldsskóla Vest- fiarða og því var ákveðið að ég reyndi að fá ráðuneytið til að samþykkja að deildin yrði starfrækt hér í vetur. Erindi mitt í ráðuneytið var ekki í neinum tengslum við ráðningu í stöðu skólastjóra grunnskólans," segir Gísli Ólafsson, bæjarstjóri í Vesturbyggð. Gísli segir að fundur skólanefndar í byijun ágúst, þegar fiallað var um ráðningu í stöðu skólastjóra Grunn- skólans á Patreksfirði, hafi verið boð- aður á hefðbundinn hátt, skriflega með sólarhrings fyrirvara. Hann hafnar því að hægt sé að túlka ráðn- inguna sem vantraust á aðstoðar- skólastjórann en hann var annar tveggja umsækjenda. Á fundi skólanefndar í byrjun ág- úst fékk Guðbrandur Stígur Ágústs- son, kennari í Vestmannaeyjum, sex atkvæði af sjö. Hann hefur þegar tek- iðtilstarfa. -GHS Rauðikrossinn: 25 milljónir söfnuðust -12 milljónir þegar famar Um 25 milljónir króna söfnuð- ust í landssöfnun Rauða kross íslands, RKÍ, á sunnudaginn. Sigrún Árnadóttir, fram- kvæmdasfióri RKÍ, segir aö söfn- unarféð dugi til að veita um 8.000 flóttamönnum aðstoð í formi ; matvæla og lyfia i einn mánuð. Féð verður látið renna óskert í hjálparstarfið. Mörg hundruð sjálfboðaliðar gengu í hús um allt land í gær. M.a. fóru borgarfulltrúar í Reykjavík á stúfana. Fólki var víöast mjög vel tekiö. Búið er að ráðstafa söfnunarfénu. í samtali við Sigrúnu Árnadóttur í gær kom fram að 12 milljónir hefðu ; verið sendar til flóttamanná í fyrrverandi Júgóslavíu. Þá hafði verið ákveðið að senda fimm milljónir í þróunarverkefni vegna fræðslu og heilsugæslu kvennaogbamaíVíetnam. -GHS vinnu þó að jafnhæft eða jafnvel hæfara fólk sé á staðnum. Heilu fiöl- skyldurnar hafi flutt brott. Hann seg- ir að með ákvörðun sinni liggi við að skólanefnd hafi hent sér út en svo vilji til að hann fari aldrei. „Ég verð sennilega stoppaður upp og hafður á torginu," segir Hilmar. -GHS þessu. Það vill svo merkilega til að hann var staddur í menntamála- ráðuneytinu þegar ráðningin var tekin fyrir þar. Eg gæti trúað því að bæjarstjórinn hafi beitt áhrifum sín- um,“ segir HUmar. Hann bætir við að á Patreksfirði hafi viðgengist of lengi að utanað- komandi fólk sé látið ganga fyrir um eftir því að félagsmálaráðuneytið kanni málið. „Ég vil ekki fullyrða neitt en svo einkennilega vUl til að ég lét þá skoð- un í ljós á Gísla Ólafssyni bæjarstjóra að hann hefði hvorki hæfileika, kunnáttu né menntun í starf bæjar- stjóra þegar hann sóttist eftir því starfi. Hann varö voðalega sár út af Ámason, sem hefur verið aðstoðar- skólastjóri og kennari í skólanum í 15-20 ár, annar umsækjenda. Á fundi skólanefndar var ákveðið að ráða hinn umsækjandann, Guðbrand Stíg Ágústsson, kennara úr Vestmanna- eyjum, í stöðuna. Hilmar telur að ekki hafi verið rétt staðið að boðun fundar skólanefndar og hefur óskað Heildarlausn í framleiðslu auglýsingamerkinga Prentun risastórro mynda er leikur einn meö stærstu tölvustýrðu bleksprautu- prentvél iandsins. Prentun beint af tölvuskjali tryggir skamman framleiðslutima, hagkvasm -~r,r' , verð og óendanlega möguleika í fjöl- breytni, litum og f ~~ stærðum. - ^ Meðal Þess sem tölvuprentarar okkar framleiða eru veggspjöld af öllum stærðum og gerðum, strætóborðar, seglborðar, veltiskilti, skilti af öllu tagi, bilamerkingar, merkingar í Ijósaskilti. gluggamerkingar, leiktjöld og fleira. Samhliða tölvuprentuninni býður Eureka aðra hofðbundna valkosh í framleiðslu auglýsinga, s.s. silkiprentun, skiltagcrð, skurö á limstöfum, frágang og uppsetningar. Starfsfólk Eureka veitir allar nánari upplýsingar um verð og möguleika BORGARTÍIN 29 IOSREYKJAVÍK FAX 552-1888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.