Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 Draumaliðið Jankovic stigahæstur Milan Jankovic, vamarmaður frá Grindavík, var stigahæsti leikmaður 14. umferðar 1. deild- arinnar í knattspyrnu. Jankovic skoraði fyrir Grindavík gegn Fram og fékk fyrir þaö 6 stig og síðan bættust tvö stig við hjá hon- um þar sem Grindavík fékk ekki á sig mark í leiknum. Mihajlo Bibercic, sóknarmaður úr KR, kom næstur með 6 stig en hann skoraði öll þrjú mörk KR- gegn ÍA í stórleik umferðarinnar. Jankovic komst með þessu í sjö- unda sætið á stigalista deildar- innar og er hann jafnframt efsti varnarmaðurinn á listanum. Þessir voru með flest stig að lok- inni 14. umferð: ÓlafurÞórðarson, ÍA...38 Páll Guðmundsson, Leiftri....29 Haraldur Ingólfsson, ÍA......24 LeifurG. Hafsteinsson, ÍBV...23 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV.....21 Guðmundur Benediktss., KR....19 Milan Jankovic, Grindavík....18 Ólafur Ingólfsson, Grindavík.17 Jón Þór Andrésson, Leiftri...17 Gunnar Oddsson, Leiftri......16 Rastislav Lazorik, Breiðabl.15 Bestir í ágúst Milan Jankovic varð enn frem- ur stigahæsti leikmaðurinn í draumaliðsleiknum í ágústmán- uöi, fékk þá 15 stig úr fjórum umferðum. Úrvalslið ágústmán- aðar í draumahðsleiknum er þannig skipað: Markvörður: Albert Sævarsson, Grindavík.0 Varnarmenn: Steinar Guðgeirsson, Fram...8 ÞorsteinnGuðjónsson.Grind...5 Milan Jankovic, Grindavík....15 Hermann Hreiðarsson, ÍBV..... 9 Tengiliðir: RóbertSigurðsson. Keflavík... 8 ÓlafurÞórðarson.ÍA............8 Sigurður Jónsson,ÍA.........11 HörðurMárMagnússon, Val.......9 Sóknartnenn: Leifur G. Hafsteinsson, ÍBV.12 Guðmundur Benediktsson, KR... 10 Varamenn eru Haraldur Ing- ólfsson, ÍA, og Einar Þór Ðaníels- son, KR, sem fengu 8 stig hvor. Það skal tekið fram aö Albert Sævarsson, markvörður Grind- víkinga, er skráður sem Haukur Bragason í leiknum. Hauki var stillt upp sem markverði Grinda- víkur í leiknum í bytjun en Al- bert tók síöan við og þeir sem völdu Hauk i sitt liö fá stigin sem Albert vinnur sér inn. Lið Ragnars Lið Ragnar I., sigurvegarans í ágústmánuði, er þannig skipaö og hans leikmenn fengu stig í ágúst sem hér segir: ÞórðurÞórðarson.ÍA.........-11 PetrMrazek.FH...............-2 Milan Jankovic, Grindavik...15 DaðíDervic.KR................4 Steinar Guðgeirsson, Fram... 8 ÓlafurÞóröarson,ÍA......... 8 Haraldurlngólfsson.ÍA........8 Marko Tanasic, Keílavík......4 Einar f“ór Daníelsson, KR....8 Guðmundur Benediktsson, KR...10 DejanStojic.ÍA..........0 Ragnar keypti Ólaf Þórðarson í stað Arnars Grétarssonar um miðjan júní. Ellertfékk 13 í mínus Ellert B. Schram, forseta ÍSÍ, gekk illa í 14. umferö 1. deildar- innar því hans lið fékk 13 stig í mínus. Á meðan fékk keppinaut- ur hans, Eggert Magnússonj formaöur KSÍ, eitt stig í mínus. I ágúst fékk Eggert alls -l stig en EUert -12. í keppninni I heild er Eggert með örugga forystu, 39 stig gegn 8. Grindvíkingar náðu góðum úrslitum i 1. deildar keppninni í ágúst og fengu þá á sig fæst mörk allra liða í deildinni. Það skilaði sér í góðri útkomu markvarðar og varnarmanna þeirra í draumaliðsleiknum eins og fram kemur hér á síðunni. Ágústtitillinn fer til Bolungarvíkur - Ragnar I. fékk flest stig í draumaliðsleiknum í ágúst Ragnar Ingvarsson, tvítugur Bol- víkingur, hlaut flest stig í drauma- liðsleik DV í ágúst og hreppir þar með titilinn „þjálfari ágústmánaðar. Fjórar umferðir í 1. deildinni í knatt- spyrnu voru leiknar, umferðir 11 til 14, og það er útkoman í þeim sem ræður. Ragnar hafði níu stiga forystu fyrir 14. umferðina, sem lauk á fimmtu- daginn, og honum dugðu 3 stig úr henni til að tryggja sér sigurinn því helsti keppinauturinn, Essoskálinn, fékk 9 stig í mínus og missti þar með af lestinni. Ragnar er staddur í Portúgal í sum- arfríi en kemur til landsins síðar í vikunni og fær þá afhent verölaun sín sem eru vöruúttekt frá Spörtu að verðmæti 15 þúsund krónur. Þessir urðu efstir í keppninni í ág- úst: 1. Ragnarl..................52 2. Ammanyja................45 3-4. Júlíó..................44 3-4. Sumarliðið.............44 5. HA9Þ5.....................43 6. Blesa...................40 7-10. Kensington United........39 7-10. Lundarnir................39 7-10. Jökull...................39 7-10. Skúrkarnir...............39 11.-12. SpútnikSJ..............38 11-12. K.hvöt..................38 13-14. Leggurinn...............37 13-14. Lýöfús..................37 15. Bangsarnir.................36 Nú er hafin keppnin um síðasta mánaðartitilinn, þjálfara september- mánaðar, en hann hreppir sá sem fær flest stig í fjórum síðustu umferð- um 1. deildarinnar. Staða einstakra leikmanna - eftir 14. umferð 1. deildarinnar 1 knattspyrnu Markverðir: MVl HajrudinCardaklija....-13 MV2 Stefán Amarson.......-34 MV3 Birkir Kristinsson...-20 MV4 Haukur Bragason.......-2 MV5 Þóröur Þórðarson.......0 MV6 Friðrik Friöriksson..-18 MV7 Ólafur Gottskálksson ....-5 MV8 KristjánFinnbogason...-7 MV9 Þorvaldur Jónsson.....-19 MV10 Lárus Sigurðsson.....-16 Varnarmenn: VMl Kjartan Antonsson.....-5 VM2 GústafÓmarsson.......-15 VM3 Úlfar Óttarsson......-13 VM4 Hákon Sverrisson......-5 VM5 Ásgeir Halldórsson...-14 VM6 Auðun Helgason.......-26 VM7 ÓlafurH. Kristjánss..-19 VM8 NíelsDungal..........-12 VM9 Jón Þ. Sveinsson.....-37 VM10 Hrafnkell Kristjánss. .-14 VMll Steinar Guðgeirsson...4 VM12 Pétur H. Marteinss...-31 VM13 Kristján Jónsson.....-23 VM14 Ágúst Ólafsson.......-26 VM15 Valur F. Gíslason....-26 VM16 Ólafur Bjamason......-3 VM17 Þorsteinn Guðjónss...-7 VM18 Milan Jankovic.......18 VM19 Gunnar M. Gunnarss. .-1 VM20 Guðjón Ásmundss......-13 VM21 Sturlaugur Haraldss...0 VM22 Zoran Milikovic......6 VM23 Ólafur Adolfsson.....4 VM24 Sigursteinn Gíslason ...-2 VM25 Theodór Hervarsson.....4 VM26 Friðrik Sæbjömsson..-25 VM27 Dragan Manojlovic ....-17 VM28 Jón Bragi Arnarsson .-15 VM29 Heimir Hallgrímsson...-6 VM30 Hermann Hreiðarss......3 VM31 JóhannB. Magnússon...l VM32 KristinnGuðbrandss.-17 VM33 Karl Finnbogason.....-16 VM34 SnorriMár Jónsson......0 VM35 Sigurður Björgvinss....0 VM36 Þormóður Egilsson.....-6 VM37 Óskar H. Þorvaldss. ...-13 VM38 DaðiDervic.............5 VM39 Sigurður B. Jónsson ....-5 VM40 Steinar Adolfsson.....-8 VM41 Friðrik Einarsson......0 VM42 Júlíus Tryggvason....-26 VM43 Siobodan Milisic.....-12 VM44 Sigurbjöm Jakobss....-12 VM45 Nebojsa Corovic......-30 VM46 Bjarki Stefánsson....-16 VM47 JónGrétar Jónsson....-22 VM48 Kristján Halldórss...-25 VM49 PetrMrazek...........-21 VM50 Jón S. Helgason......-19 VM51 Helgi Björgvinsson....-8 Tengiliðir: TEl Willum Þórsson........-2 TE2 Amar Grétarsson.......-2 TE3 GunnlaugurEinarsson....9 TE4 Vilhjálmur Haraldsson ....0 TE5 Guöm. Guðmundsson.....-2 TE6 Hallsteinn Amarson.....6 TE7 Stefan Toth............0 TE8 Ólafur B. Stephensen...0 TE9 Láms Huldarsson........0 TEIO ÞorsteinnHalldórsson..-8 TEll Hólmsteinn Jónasson...0 TE12 Þórhallur Víkingsson ...-2 TE13 Kristinn Hafliöason..-2 TE14 AtliHelgason............-8 TE15 Nökkvi Sveinsson........-6 TE16 JónFreyrMagnússon....4 TE17 Þorsteinn Jónsson....-2 TE18 Zoran Ljubicic........5 TE19 Ólafur Ingólfsson....17 TE20 BjömSkúlason.........-2 TE21 Ólafur Þóröarson.....38 TE22 Sigurður Jónsson.....12 TE23 Alexander Högnason ....-5 TE24 Haraidurlngólfsson...24 TE25 Pálmi Haraldsson.....-2 TE26 ívar Bjarklind........6 TE27 Ingi Sigurösson......-2 TE28 Sumarliði Ámason.....14 TE29 Rútur Snorrason......12 TE30 Bjamólfur Lámsson.....4 TE31 EysteinnHauksson......4 TE32 MarkoTanasic.........13 TE33 Ragnar Steinarsson....5 TE34 HjálmarHallgrimsson....O TE35 Róbert Sigurðsson....10 TE36 Hilmar Bjömsson..........6 TE37 LogiJónsson..............0 TE38 HeimirGuöjónsson.........3 TE39 HeimirPorca.............-2 TE40 EinarÞórDaníelsson....l2 TE41 Páll Guðmundsson........29 TE42 RagnarGíslason..........-6 TE43 Gunnar Oddsson..........16 TE44 Baldur Bragason......12 TE45 JónÞórAndrésson.........17 TE46 Anton B. Markússon.......0 TE47 Hörður M. Magnúss.....4 TE48 Hilmar Sighvatsson....2 TE49 Ólafur Bryryólfsson...0 TE50 ValurValsson.........-2 Sóknarmenn: SMl Rastislav Lazorik.....15 SM2 Anthony K. Gregory.....6 SM3 Jón Stefánsson........-2 SM4 Hörður Magnússon.......6 SM5 JónErlingRagnarsson....2 SM6 Hlynur Eiríksson.......0 SM7 Ríkharður Daöason.....13 SM8 Atli Einarsson.........0 SM9 ÞorbjömA.Sveinsson...l3 SM10 Grétar Einarsson.....-2 SMll Tómas I. Tómasson....-8 SM12 Þórarinn Ólafsson....0 SM13 Bjarki Pétursson.....-2 SM14 Stefán Þórðarson.....9 SM15 Dejan Stojic..........4 SM16 Trvggvi Guðmundss. ...21 SM17 Steingr. Jóhanness...3 SM18 Leifur G. Hafsteinss.23 SM19 Kjartan Einarsson....-2 SM20 Óli Þór Magnússon....0 SM21 Ragnar Margeirsson....2 SM22 Guðm. Benediktsson ....19 SM23 Mih^jlo Bibercic.....12 SM24 ÁsmundurHaraldss.....10 SM25 Gunnar Már Másson ....-1 SM26 Sverrir Sverrisson...0 SM27 Pétur Bjöm Jónsson....4 SM28 Sigurbjöm Hreiðarss. ..-4 SM29 Sigþór Júlíusson.....5 SM30 Kristinn Lámsson.....8 SM31 StewartBeards..------.....0 Forskotið minnkaði Forysta Essoskálans á Blöndu- ósi í draumaliðsleiknum minnk- aði um helming í 14. umferð 1. deiidarinnar. Essoskálinn var meö 20 stiga forskot á Þránd þrumara en fékk 9 stig í mínus í 14. umferðinni á meðan Þrándi tókst að krækja sér í eitt stig í plús. Baráttan um sigurinn og aðalverðlaun keppninnar, ferð fyrir tvo á leik í Bretlandi, eða einhvers staðar annars staðar, með Samvinnuferðum-Landsýn, fer því harönandi. Staðan eftir 14 umferðir var sem hér segir: 1. Essoskálinn............117 2. Þrándurþrumari.........107 3. Leggurinn..............104 4-5. Alltbúið.............102 6. Blandípoka............101 7. Ragnarl................98 8-10. Ammanyja............95 8-10. Fontur..............95 8-10. Jónforseti......... 95 11. HelgiJamesHarðar.......92 12-14. Bibbi...............89 12-14. Stakkar.............89 12-14. Islands-hraðlestin.89 15-16. FótboltafélagiðSædís... 87 15-16. Cremmbeóll..........87 17. Viggóviðutan...........86 18-22. Júlíó.............. 85 18-22. Draumalið 2 ÓJK.... 85 18-22. GuðmundurKÓ........85 18-22. EvaBÆ.............. 85 18-22. Mennmótsins.........85 koma í dag Fimmtándu umferð 1. deUdar- innar lauk í gærkvöldi og þvi er ný staða í draumaliösleiknum væntanleg í dag. Þátttakendur geta væntanlega fengið upplýs- ingar um stöðu sína síðdegis með því að hringja í síma 904-1500. Draumalið DV simi 904-1500 Þrjátíuefsúu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.