Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1995, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1995 29 Gunnsteinn Ólafsson stjórnar Maríuvesper. Söngleikur- inn Jósep Verið er að ílytja Maríu- vesper, eða Aftansöng Maríu meyjar, eftir Claudio Monteverdi á tónleikum hér á landi um þessar mundir. Verkið er fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit og eru flytjendur um 50 talsins. Þar á meðal er hinn heimsfrægi enski tenórsöngvari Ian Partridge. Aðrir einsöngvar- Sýningar ar eru Rannveig Sif Sigurðar- dóttir, Veronika Winter, Sibylle Kamphues, Hans Jörg Mammel, Einar Clausen, Sigurður Braga- son og Bjami Thor Kristinsson. Hljómeyki syngur en hljóðfæra- leik annast Bachsveitin í Skál- holti, blásarasveitin Cornetti con crema frá Sviss og undir- leikssveitin Arie cantabili frá Þýskalandi. Stjómandi er Gunn- steinn Ólafsson. í kvöld verða tónleikar í Sel- fosskirkju, annað kvöld í Digra- neskirkju og 7. september í Langholtskirkju. Allir hefjast Samkomur Andrew D'Angelo leikur í Leik- húskjallaranum í kvöld. D'Angelo í Leikhúskjall- aramim Andrew D'Angelo leikur á altósaxófón og bassaklarinett í Leikhúskjallaranum í kvöld. Með honum leika Kjartan Valdi- marsson á pianó, Hilmar Jens- son á gítar og Matthías M.D. Hemstock á trommur. Tónleik- amir hefjast klukkan 21.30 og þeir eru liður í RúRek. Verð kr. 700. Norræna húsið: Fyrirlestur Ida Haugsted fornleifafræð- ingur heldur fyrirlestur í Nor- ræna húsinu í kvöld með lit- skyggnum um skemmtigarðinn Tívolí í Kaupmannahöfn. Hann ber yfirskriftina „Arkitektens H.C. Stillings Tivoli í Kben- havn“ og verður fluttur á dönsku. Tivolíið var reist árið 1843 og mun fyrirlesturinn fjalla um elstu skála garðsins og upp- ranalega skipulagið. Aðgangur er ókeypis. RúRek á Jazzbarnum í kvöld: Konfekt fyrir eyrað „Frits Landesbergen er hollensk- m- víbrafónleikari og trommuleik- ari. Hann hefur verið gifúrlega eft- irsóttur á meginlandinu og spilar nú á Jazzbamum í kvöld,“ sagði Vernharður Linnet um RúRek-tón- leika á Jazzbammn klukkan 22 í kvöld, en með Landesbergen leika Eyþór Gunnarsson á píanó, Gunn- laugur Guðmundsson á bassa og Marteen van der Valk á trommur. „Marteen van der Valk var lengi Skemmtanir pákuleikari við Sinfóníuhljómsveit íslands en nú er hann pákuleikari við sinfóníu í Rotterdam. Gunn- laugur er við nám í Hollandi og þeir þrír hafa leikið saman. Mart- een vildi síðan bara fá Eyþór en hann er orðinn einn af virtustu djasspíanistum á Norðurlöndum,“ sagði Vemharð. Vegavinna á ýmsum stöðum Allir helstu þjóðvegir á landinu eru greiðfærir. Á nokkrum stöðum er vegavinna og því ástæða til að sýna þar sérstaka varúð. Þetta á t.d. viö um Mývatnsöræfi, veginn á milli Búðar- dals og Lauga og Raufarhafnar og Þórshafnar en þar er gróft vegyfír- Færð á vegum borö. Þá er ný klæðing á mörgum stöð- um og því hætta á steinkasti. Allflestir hálendisvegir eru færir en það þýðir ekki að leiðin sé fær öllum bílum heldur eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum. Undantekningar eru Kjalvegur, Kaldidalur, Hólmatunga og Djúpavatnsleið, svo að dæmi séu nefnd. Sumar leiðir eru aðeins fyrir fjallabila með fjórhjóladrifi, til dæmis Fjallabaksleiðir, Arnarvatnsheiði og Loðmundarfjörður. Ástand vega EJ Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörSt°ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Sofandi prins Litli prinsinn, sem hér sefúr, fæddist á Landspítalanum 30. ágúst kl. 21.30. Hann heitir Snorri Steinn Barn dagsins og var og er 54,5 sentímetrar að lengd við fæðingu. Hann vó 3870 grömm. Foreldrar hans eru Sigríður Ólafsdóttir og Stefán Gunnar Thors. Snorri er fyrsta barn þeirra. Damon Wayans hefur leikið í mörgum gamanmyndum Damon Wayans Damon Wayans leikur major Benson Winifred Payne í mynd- inni Major Payne sem sýnd er í Laugarásbíói þessa dagana. Wa- yans hefur einnig leikið í gam- anmyndinni Mo' Money sem slegið hefúr í gegn og einnig The Last Boy Scout. Hann skrifaði handrit að og lék í myndinni Blankman. Þá skrifaði hann og kom fram í Emmy-verðlauna- Kvikmyndir þáttunum In Living Color. Á meðal þekktra persóna sem Wa- yans bjó til þar era Homey the Clown, Handiman og Men on Film. Þá átti hann eina röddina í Look Who's Talking too. Aðrar myndir sem hann hefur leikið í eru Roxanne, Hollywood Shufíle, Earth Girls Easy, I’m Gonna Git You Sucka and Colors. Nýjar myndir Háskólabíó: Casper Laugarásbíó: Major Payne Saga-bíó: Ógnir í undirdjúpum Bfóhöllin: Casper Bíóborgin: Ógnir í undirdjúpum Regnboginn: Dolores Claiborne Stjörnubíó: Einkalíf Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 212. 05. september 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,580 65,260 62,990 Pund 101,870 102,390 100,630 Kan.dollar 48,910 49,210 46,180 Dönsk kr. 11,5110 11,5720 11,6950 Norsk kr. 10,2250 10,2810 10,2620 Sænskkr. 8.9860 9,0350 8,9410 Fi. mark 14,9400 15,0280 15,0000 Fra. franki 12,9620 13,0360 13,1490 Belg. franki 2,1721 2,1851 2,2116 Sviss. franki 54,4200 54,7200 54,6290 Holl. gyllini 39,8900 40,1200 40,5800 Þýskt mark 44,7000 44,9300 45,4500 it. Ilra 0,04032 0,04057 0,03968 Aust. sch. 6,3510 6,3910 6,4660 Port. escudo 0,4295 0,4321 0,4353 Spá. peseti 0,5209 0,5241 0,5303 Jap. yen 0,66910 0,67310 0,71160 irskt pund 104,080 104,720 103,770 SDR 97,65000 98,23000 97,99000 ECU 83,5300 84,0400 84,52000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ T~ w~ zrrr- á \ 4 ir I ,o Ti H W~ J?" J 'k n tr W i J TT Lárétt: 1 afturfór, 8 skekkjan, 9 veiki, 10 gort, 11 kotroskins, 14 venja, 16 umstang, 17 þvottur, 19 smásveinn, 21 tré, 22 verk- færi. Lóðrétt: 1 beitt, 2 skartgripur, 3 lykt, 4 ljómi, 5 bítir, 6 yndis, 7 viðkvæm, 12 fyrr- um, 13 gráða, 15 eira, 18 tvíhljóði, 20 mynni. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1 staldur, 7 með, 8 eyra, 10 ergi, 11 lak, 12 tekjur, 14 karma, 16 fé, 17 urð, 19 úfið, 21 rúss, 22 ána. Lóðrétt: 1 smekkur, 2 terta, 3 aðgerð, 4 leik, 5 dylja, 6 rak, 9 raufin, 13 réð, 15 mús, 18 rú, 20 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.