Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Síða 10
10 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 Afmæli Dagblaðsins______________________________________________________ i>v Það eiga fleiri af mæli í dag en DB Fyrir tuttugu árura fæddust á ur næstu viku, þess vegna leitaöi myndir sera teknar voru á árs af- skurður af bjartari hliö þjóðfélags- vinnuveg þjóðarinnar, sjávarút- íslandi níu einstaklingar, fimm DV til fimm einstaklinganna til að mæli þeirra og af þeirri sem valin ins. Þar er að finna háskólastúd- veg. stúlkur og fjórir drengir. Það eiga ganga úr skugga um hvernig þeim var afmælisbarn DB fyrir 20 árum enta, móður, sem jafnframt er DV óskar þeim öllum til ham- því fleiri afmæli í dag en Dagblað- heíði vegnað og hvað þeir væru að eigutn við sængurmyndina. menntaskólanemi og íþróttakona, ingiu með daginn og öllum öðrum ið. Á tuttugu árum getur margt gera þessa dagana. Til tveggja afgreiðslumær sem ferðast hefur sem eiga afmæli þennan merka gerst, eins og rifjað hefur verið upp þeirra haföi DB leitað áður og eftir Með sarrni má segja að þau afmæl- um heiminn og eitt afmælisbarn- dag. í DV undanfarna daga og gert verð- leit í myndasafni fundum við isbörn sem DV leítaði til séu þver- anna vinnur við undirstöðuat- Ásdís Björg Ingvadóttir er jafnaldri þeirra sem talað hefur verið við á þess- ari síðu. Hún er hér fyrir utan heimili sitt og unnusta síns á Selfossi ásamt syni sínum, fjögurra mánaða, Gísla Þór Axelssyni. Ásdis, sem hefur stund- að knattspyrnu og handbolta frá blautu barnsbeini, hyggst Ijúka námi af íþróttabraut Fjölbrautaskóla Suðurlands næstu jól og fara síðan í íþrótta- kennaraskólann á Laugarvatni. DV-mynd Kristján Gunnlaugur Guðmundsson spair 1 stjömumar: Umbætur, réttlæti, miðlun og skemmtun - er hluti af upplagi blaðsins Stjömuspeki er fræðigrein þar sem leitast hefur verið við að fmna sam- ræmi á milli stööu reikistjarnanna og persónuleika manna. DV leitaði til Gunnlaugs Guðmundssonar, stjömuspekings hjá Stjömuspeki- stöðinni, og hann kannaði samræmið á milli reikistjarnanna og DB miðað við „fæðingartíma" blaðsins. Það var á þriðja degi eftir nýtt tungl, sóhn var í meyjarmerkinu, tunglið í voginni og sporðdrekinn að rísa yfir sjóndeildarhringinn, þegar DB var tilbúið úr pressunni. Pappír- inn var volgur, sléttur og tandur- hreinn og prentlyktin fyllti vit starfs- manna blaðsins þegar þeir fengu fyrstu eintökin í hendurnar. Þetta var mánudaginn 8. september 1975 og klukkan var rétt fyrir tvö eftir hádegi. Böm sem fæðast í meyjarmerkinu og fyrirtæki sem eru stofnuð á þeim tíma hafa nokkur atriði að leiðar- ljósi. Hlutverk þeirra er að þjóna og lagfæra. Meyjan gagnrýnir og bendir á það sem miður fer, í þeim tilgangi að bæta ástandið. Úrbætur og um- bætur eru leiðarljósið. Þegar tunglið er í vogarmerkinu beinist athyglin töluvert að réttlætis- og menningarmálum. Voginni er annt um samvinnu, jafnvægi, fegurð og réttlæti og hún er kurteis. Sporðdrekinn, sem var að rísa yfir sjóndeildarhringinn á þeirri örlaga- ríku stundu þegar fyrsta eintak DB leit dagsins ljós, vísar til þeirrar nátt- úru blaðsins að rannsaka, kryfja mál til mergjar og horfa ekki síður á skuggahliðar lífsins en á þær björtu. Auk þessara þátta höfðu ljón og tvíburi áhrif á upphafsdag DB, sem þýðir að miðlun er boðorð dagsins (að sjálfsögöu, þegar fjölmiðill er annars vegar) og einnig að skemmti- gildið fær að hafa sitt vægi. Ljónið er skemmtikrafturinn og blaðið legg- ur því áherslu á að fólki leiðist ekki í návist þess. Barátta ér einnig eitt af einkennum dagsins, sem þýðir aö blaðið og það fólk sem fæddist á þess- um degi, hefur keppnisskap. Því er um að ræða blað sem hefur það að leiðarljósi að gagnrýna, kryfja mál til mergjar og benda á leiðir til úrbóta. Blaðinu er annt um jöfnuð og réttlæti. Það þorir að halda uppi vörnum fyrir óvinsælar skoðanir og berjast, ef svo vill verða. Um leið vill það skemmta fólki og tekur sjálft sig ekki of hátíðlega. Þetta er það sem skráð var í stjörnurnar þann 8. sept- ember 1975 og mótar upplag blaðs- ins. Auðvitað gengur upp og niður frá ári til árs, eins og oft vill verða, en upplagið er eigi aö síður þetta: Umbætur, réttlæti, hreinsun, miðlun og skemmtun. íris Magnúsdóttir fyllir annan áratuginn í dag. Hún starfar í matvöruverslun Garðakaups en er að íhuga að fara í nám um áramót. Hún er búsett í Bessastaðahreppi en hefur verið á faraldsfæti seinustu ár. Hún er nýlega komin heim frá Bandarikjun þar sem hún var au pair og einnig bjó hún i eitt ár í Danmörku en þar lauk hún prófi í snyrtifræði. DV-mynd Sveinn Þessi tvítugí brosmildi piltur heitir Ólafur Helgi Þorgrímsson. Ólafur er tvi- tugur nýnemi i sáifræði við Háskóla íslands. Líkt og Hildur Björg lauk hann stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík í vor og er hinn ánægðasti með lífið. Helstu áhugamál Ólafs, sem er búsettur í Fossvoginum, eru júdó, dans og þolfimi, svo eitthvað sé nefnt. Ólafur hyggst líta inn í Perluna á morgun á afmælishátíð DB og fá sé tertubita ásamt unnustu sinni. DV-mynd Sveinn Gunnar Ingi Gunnarsson er öllu hressari í dag en fyrir 19 árum þeg- ar Ijósmyndari DB smellti mynd af honum. Þá hafði hann verið með flensu en þó bráði af honum rétt fyrir myndatökuna. í dag býr Gunnar Ingi á Sauðárkróki og vinnur við saltfiskverkun - lífið er jú salttiskur. Eins og sjá má hefur Gunnar verið dyggur lesandi DV og forvera þess frá blautu barnsbeini. DV-mynd Þórhallur Seldi DB á Hlemmi: Forvitni ein- kenndi móttök- urnar -fyrstadagtnn: „Ég man að það var forvitni sem einkenndi móttökur manna fyrsta útgáfudag DB og þetta var mjög spennandi. Það var mikiö stress í gangi hjá okkur sem seldum blaðið að komast sem fyrst út á götu og það kom til pústra. Maður vildi selja sem mest og fá sem mestan pening. Ég valdi mér stað á Hlemmi og flestir vildu fá að fletta blaðinu áður en þeir keyptu það,“ segir Jóhannes Bachmann, listamaður, leikari, dansari og skemmtana- og markaðs- stjóri veitingastaðarins Ómmu Lú, um móttökur DB fyrsta söludaginn fyrir 20 árum. Jóhannes, sem var 12 ára á þeim tíma sem hér um ræðir, vár eitt af mörgum blaðsölubörnum DB fyrsta daginn. Stuttu eftir stofnun blaösins gerðist hann annar tveggja fyrstu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.