Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 13
FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995 13 Fréttir Mengunin í Ytri-Rangá: Sjónmengunin erhræðileg - segir sláturhússtjóri „Þaö er reynt að sía þetta frá og hleypa sem allra minnstu út úr hús- inu en þetta er svona alit staðar á landinu. Þar sem álagið inni í húsinu hjá okkur er mest eru síur í niöur- fóllunum sem koma í veg fyrir að úrgangurinn fari út í á en auðvitað er það engan veginn fullnægjandi. Sjónmengunin er hræðileg en það er ekki mikill mengunarvaldur þó að blóð fari niður. Erfiðast er að halda utan um sápuna og klórinn. Það vantar setþrær og að halda utan um þessi mál fyrir utan hús,“ segir Torfi Jónsson, sláturhússtjóri hjá stórgripasláturhúsinu Höfn-Þrí- hyrningi á Hellu. DV greinir frá því að dömubindi, klósettpappír, kjöttægjur og ýmis líf- rænn úrgangur berist beint frá íbúðabyggðinni og sláturhúsunum á Hellu út í laxveiðiána Ytri-Rangá. Engar þrær eða hreinsibúnaður er á skolpinu en fyrirhugað er að hefja fyrsta áfanga við hreinsibúnað á Hellu í haust. „Þetta er ekki algengt. Það fer ekk- ert annað ónáttúruvænt frá okkur en blóðlitað vatn og það gerist á hverjum degi þegar slátrað er. Allur úrgangur er löglegur. Við erum með síur sem taka fjaðrir og annan úr- gang. Þaö er sett í gám hjá Gámastöð- inni og urðað," segir Sigurður Rúnar Sigurðsson, sláturhússtjóri hjá fuglasláturhúsinu Reykjagarði á Hellu. Sigurður Rúnar segir ekki algengt að fjaörir fari í Ytri-Rangá. Það hafi gerst nokkrum sinnum fyrir tveimur árum en slíkt komi ekki fyrir núna. -GHS Geirfinnsmáliö: Unnið að tillögu til Hæstaréttar „Ég er að vinna að tillögu minni til Hæstaréttar um framhald máls- ins. Hún ætti að hggja fyrir í næsta mánuði," segir Ragnar Hali, hæsta- réttarlögmaður og sérstakur sak- sóknari í Guðmundar- og Geirfinns- málum, vegna kæru Sævars Ciesi- elskis, aðaisakbornings í málunum. Sævar óskaði síðasta haust eftir að mál hans yrði tekið upp að nýju vegna þess að ný gögn í málinu sönn- uðu sakleysi hans. Var Ragnar Hall skipaður setusakadómari í málinu eftir að Hallvarður Einvarðsson rík- isaksóknari vék sæti. -GK Flæðilínur Marel: 150 milfjóna samn- ingur við Norðmenn Marel hefur gert sinn stærsta við- skiptasamning, upp á 150 milljónir króna, við tvö frystihús norska fyrir- tækisins Melbu um sölu og uppsetn- ingu á flæðilínum og öðrum búnaði. Búnaðurinn verður afhentur fyrir áramót og tekinn í notkun í janúar á næsta ári. Samstarfsaðilar Marel í þessu verki eru IÁ-hönnun hf. og Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi. Melbu Fiskeindustri er eitt af stærstu fiskvinnslu- og útgeröarfyrir- tækjum í Noregi. Velta fyrirtækisins er um 3,5 milljarðar og starfsmenn þess um 400. Fyrirtækið rekur 3 frystihús og 5 togara og á þriðjung í stærsta útgerðarfyrirtæki Noregs. Melbu er með aðsetur í Lofoten og er í eigu starfsmanna. -bj b Kjaramálin: Háskólakennarar fá 11% hækkun Háskólakennarar hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem færir þeim að meðaltali rúmlega 11 prósenta launahækkun. Laun lektora hækka mest eða um 16 prósent meðan pró- fessorar fá 6,2 prósenta hækkun. „Ég er ánægður með að okkur tókst að minnka muninn á launum lektora og menntaskólakennara en mennta- skólakennarar hafa samt hærri laun miðað við sömu menntun og starfs- reynslu," segir Guðvarður Gunn- laugsson hjá Félagi háskólakennara. Kjarasamningurinn gildir til árs- loka 1996. -GHS Barn fyrir bifreið Ekið var á ellefu ára gamlan dreng hann nokkuð á höfði en annars voru á Bústaðavegi um hádegið í fyrradag. meiðsli hans ekki talin alvarleg. Kastaðist drengurinn upp á vélarhlíf -GK bílsins og á framrúðuna. Slasaðist Húsbréf Sextándi útdráttur í 2. flokki húsbréfa 1990 Innlausnardagur 15. nóvember 1995. 1.000.000 kr. bréf 90210172 90210432 90210571 90211173 90211421 90211634 90212000 90212154 90212556 90210198 90210449 90210598 90211299 90211458 90211643 90212051 90212237 90212677 90210199 90210455 90210631 90211336 90211536 90211676 90212069 90212328 90210322 90210505 90210948 90211351 90211549 90211823 90212126 90212401 90210385 90210541 90210996 90211377 90211565 90211974 90212133 90212453 100.000 kr. bréf 90240109 90240483 90240938 90241564 90242937 90243512 90244563 90245269 90246181 90246669 90240164 90240490 90240958 90241697 90242948 90243649 90244574 90245270 90246191 90246683 90240186 90240495 90241000 90241770 90242964 90243655 90244710 90245414 90246255 90246706 90240194 90240551 902410VI 90242109 90243095 90243720 90244723 90245516 90246263 90246722 90240208 90240552 90241042 90242235 90243101 90244118 90244841 90245688 90246502 90246785 90240225 90240584 90241047 90242344 90243149 90244143 90244860 90245780 90246540 90246903 90240340 90240753 90241073 90242603 90243373 90244190 90244891 90245792 90246558 90246928 90240383 90240771 90241161 90242648 90243374 90244335 90244977 90245900 90246576 90247001 90240390 90240836 90241207 90242813 90243420 90244358 90245003 90245919 90246612 90247157 90240393 90240876 90241270 90242819 90243437 90244401 90245239 90245925 90246634 90240399 90240896 90241282 90242822 90243468 90244535 90245245 90246067 90246652 10.000 kr bréf 90270042 90270579 90270994 90271896 90273010 90273550 90274181 90274645 '90275378 90275760 90270052 90270584 90271035 90271956 90273108 90273617 90274256 90274648 90275436 90275822 90270224 90270671 90271107 90272264 90273180 90273672 90274271 90274824 90275464 90275862 90270225 90270688 90271149 90272413 90273189 90273751 90274377 90274841 90275471 90276012 90270276 90270703 90271219 90272515 90273235 90273820 90274394 90274897 90275483 90276227 90270317 90270798 90271288 90272519 90273349 90273844 90274500 90274910 90275492 90276256 90270366 90270812 90271390 90272578 90273350 90273891 90274517 90274967 90275497 90276430 90270383 90270879 90271636 90272702 90273370 90273953 90274548 90275034 90275576 90276461 90270448 90270896 90271756 90272790 90273377 90274005 90274584 90275070 90275625 90276902 90270450 90270964 90271807 90272845 90273470 90274069 90274607 90275076 90275661 •90270562 90270976 90271853 90272857 90273538 90274093 90274621 90275271 90275704 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1992) innlausnarverð 11.707.- 90277072 (2. útdráttur, 15/05 1992) 10.000 kr. I innlausnarverð 11.897.- 90270536 (4. útdráttur, 15/11 1992) 10.000 kr. innlausnarverð 12.379.- 90273014 90276825 (5. útdráttur, 15/02 1993) 100.000 kr. I innlausnarverð 126.620.- 1 90242977 10.000 kr. 1 innlausnarverð 12.662.- 90276822 (6. útdráttur, 15/05 1993) 100.000 kr. I innlausnarverð 129.069.- 90242511 90243965 10.000 kr. I innlausnarverð 12.907.- 90272569 90273011 90273742 (7. útdráttur, 15/08 1993) 10.000 kr. I innlausnarverð 13.212.- 90271448 (8. útdráttur, 15/11 1993) 100.000 kr. | innlausnarverð 135.682.- 10.000 kr. | innlausnarverð 13.568.- yU273b41 H0273656 90276867 (9. útdráttur, 15/02 1994) 100.000 kr. I innlausnarverð 137.385.- 90242503 90243962 10.000 kr. I innlausnarverð 13.738.- 90275188 90275926 (10. útdráttur, 15/05 1994) 100.000 kr. | innlausnarverð 139.693.- yU243fb2 yU2451bU yU24bU82 10.000 kr. | innlausnarverð 13.969.- 90277065 (11. útdráttur, 15/08 1994) I innlausnarverð 1.427.168.- 90211413 I innlausnarverð 142.717.- ' 90245609 90246339 innlausnarverð 14.272.- 90270207 90270208 90271223 90273693 90275588 (12. útdráttur, 15/11 1994) | innlausnarverð 14.515.- 90272776 90276854 l .000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 10.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (13. útdráttur, 15/02 1995) I innlausnarverð 1.480.696.- ' 90211165 I innlausnarverð 148.070.- ' 90242707 90245438 90247034 innlausnarverð 14.807.- 90270829 90275459 90275782 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. (14. útdráttur, 15/05 1995) innlausnarverð 1.500.654.- 90210312 I innlausnarverð 150.065.- I 90240270 90246678 innlausnarverð 15.007.- 90272077 90272367 90277068 1.000.000 kr. 100.000 kr. (15. útdráttur, 15/08 1995) I innlausnarverð 1.531.652.- 1 90210958 90211587 90211843 I innlausnarverð 153.165.- • 90240002 90243943 90245181 90247112 90242070 90244419 90246803 I innlausnarverð 15.317.- 90270810 90271503 90270905 90271592 90271271 90272566 90273528 90273947 90274745 90274849 90275683 90275041 90275781 90275462 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veðdeild Landsbanka íslands, Suðurlandsbraut 24 í Reykjavík. Cfcri HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 569 6900 KRAKKAR! KOMIÐ OG HITW TIGRAIPERLUNNIÁ MORGUN Afmælishátíð fyrír alla fjölskylduna í Períunni frá 14-18. ^IGHI Risa-afmælisterta, Pepsi, Krakka Ópal, Tomma og Jenna ávaxtadrykkir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.