Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1995, Page 32
FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fulirar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER MUNIÐ NÝTT SÍMANÚMER FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1995. Tilsjónar- mennmeð sjúkrahúsum „Það hefur verið ákveðið að setja tilsjónarmenn með fjórum sjúkra- húsum sem nokkur ár í röö hafa far- ið fram úr fjárlagarammanum. Hér er um að ræða sjúkrahúsið á Akra- nesi, í Keflavík, í Neskaupstað og St. Jósepsspítalann í Hafnarfirði. Það eru fleiri sjúkrahús sem hafa farið fram úr en ekki eins lengi. Hér er fyrst og fremst um tilraunaverkefni að ræða,“ sagði Ingibjörg Pálmadótt- ir, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, í samtah við DV í morgun. Halldór Ásgrímsson Sárastaðskerða framlögtil þróunarhjálpar „Sárast er að skeröa framlög til þróunarhjálpar. Við íslendingar höf- um ekki getað sett nægjanlega mikið fé til þessara mála í gegnum tíðina. Aðhaldsstefna í fjárveitingum bitnar því miður á öllu því sem hægt er að draga úr. Það er til dæmis ekki póli- tískt framkvæmanlegt að loka sendi- ráðum í þeim löndum þar sem við höfum okkar fulltrúa," segir Halldór Ásgrímsson um fjárlagagerðina. -kaa Forstjóri SVR: Mótmælin hafa engináhrif „Sigurður Árnason getur ósköp vel valið hvoru af þeim fullu störfum sem hann hefur verið í hjá borginni hann gegnir, hjá SVR eða Skólaskrif- stofunni. Við Sigurður höfum rætt þetta mál og það er enginn vandi á ( milh okkar. Vagnstjórar geta afhent þessi mótmæh borgarstjóra ef þeir vilja en ég get ekki séð að það hafi nein áhrif á mig,“ sagði Lilja Ólafs- dóttir, forstjóri SVR, við DV vegna undirskriftahsta vagnstjóra SVR þar sem brottrekstri eins þeirra er mót- mælt. -bjb - sjá bls. 2 Friðriksmótið: Margeir vann Larsen Með góðum sigri á Bent Larsen í 5. umferð Friðriksmótsins í gær komst Margeir Pétursson upp að hhð Hannesar Hlífars að vinningum. LOKI Þarfekkiaðsetja tilsjónarmenn með tryggingarfélögunum? Sjoðasof numn a Islandi vpkui’ undnin IvlCII IMI VvnNI Mllvll Mll „Eg hef verið að ræða við samtök bíleigenda hér. Þau eru mjög sterk og bjóða margháttaða þjónustu. Þar á meöal bjóða þau trygginga- þjónustu og við höfum verið að bera saman bækur okkar. Jafti- framt hef ég notað tækifærið og rætt við nokkur tryggingafélög en hérna er miðstöð tryggingafélaga i Bandaríkjunum,“ sagði Arni Sigf- ússon, formaður Félags íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, í samtali við DV í gær þar sem hann var staddur i Hartford í Connecticut. Eins og DV greindi frá nýlega er áhugi fyrir því innan FÍB að leita tilboða erlendis í bílatryggingar 10 þúsund íslenskra bíleigenda. Árni sagðist vera staddur í Bandarikj- unum að undirbúa jarðveginn fyrir væntanlegt útboð, Meö útboði telur FÍB hægt að lækka iögjöld um aht að 20% frá því sem íslensk trygg- ingafélög bjóða í dag. Tryggíngafélögin sem Ánú hefur rætt við eru Traveller, Aetna og AIG, American International Gro- ■ „Eg hef verið að fá upplýsingar frá þeim um tryggingamarkaðinn og hvermg hann starfar í Banda- ríkjunum. Ég hef kynnt þeim ýms- ar töiur um íslenska trygginga- markaðinn frá Tryggingaeftirlitinu og það þykir öllum, svo varlega sé orðað, afar áhugavert aö sjá þessa miklu sjóðasöfnun tryggingafélag- anna á íslandi. Þeim þykir það eft- irsóknarvert ef þeir gætu komið sér upp shkum sjóðí. Þetta staðfestir enn frekar að það gjald sem við bíleigendur erum að greiða heima gæti verið mun lægra,“ sagði Árni. Árni sagöi engin tilboö komin frá fryggingafélögunum bandarísku, hann hefði lagt meiri áherslu á að kynna sér starfsemi samtaka bí- leigenda, „Það kemur bara í ijós hvemig framhaidíð verður. Við höfum reyndar ekki horft sérstaklega til Bandaríkjanna með tryggingamál- in heldur th Evrópu. Hins vegar er AIG á alþjóðamarkaði þarrnig að það félag væri mjög líklegt til að sýnaþessufrekariáhuga.“ -bjb Nú er tími kartöfluuppskerunnar að hefjast. Egill Guðmundsson var upp kartöflur í garðlöndum Reykvikinga á Korpúlfsstöðum í gær. Hann sagði að uppskeran væri sæmileg én hefði verið betri í fyrra. DV-mynd GVA Aíli Breka VE úr Smugunni: Sextán prósent af lans undir kílói Togarinn Breki kom til Vest- mannaeyja fyrr í vikunni úr Smug- unni meö um 170 af saltfiski. Sam- kvæmt upplýsingum frá Vinnslu- stöðinni, útgerðaraðila skipsins, er 16% aflans undirmálsfiskur eða inn- an við kíló að þyngd upp úr sjó. Sig- hvatur Bjarnason, framkvæmda- stjóri Vinnslustöðvarinnar, sagði við DV að Breki hefði ekki verið að koma með neinn smáfisk, svipað stóran fisk væri verið að veiða á íslandsmið- um á þessum árstíma. Sighvatur sagði það mun alvar- legra ef ísfisktogarar væru að koma með undirmálsfisk úr Smugunni í stórum stíl. „Það er mjög slæmt mál og okkur ekki til framdráttar. Þetta er allt annað með saltfiskinn. Það er markaður fyrir alla stærð af saltfiski en ekki fyrir úldinn fisk.“ -bjb Islenskt þjóövarölið: Eg er andvígur þessu - segirHalIdórÁsgrímsson „Eg er andvigur þessu,“ segir Hall- dór Ásgrímsson utanríkisráðherra um þá hugmynd Björns Bjarnasonar að tekið verði til umræðu að koma á fót 500 til 1000 manna íslensku þjóð- varðhði. Upp á þessu stakk Björn í gær á ráðstefnu sem Varðberg og Samtök um vestræna samvinnu standa fyrir í Reykjavík. Ráðstefn- unni lýkur í dag. Þótt Halldór hafni hugmyndinni um íslenskt þjóðvarðhð tekur hann undir það sjónarmið að efla beri sam- vinnu Varnarliðsins og Landhelgis- gæslunnar á sviði björgunarmála. „Það er löng hefð fyrir þessari sam- vinnu hér á landi og hún hefur reynst pkkur íslendingum mjög mikhvæg. í gegnum tíðina hef ég verið talsmað- ur þess að auka þessa samvinnu á sviði björgunarmála á Norður-Atl- antshafi. Við íslendingar getum ekki einir annast nægjanlega öfluga björgunarþjónustu á þessu stóra haf- svæði.“ -kaa Veðriðámorgun: Súld eða rigning Á morgun verður norðaustan- gola eða kaldi. Súld eða rigning suðaustantil og á Austfjörðum, dáhth súld við norðausturströnd- ina en annars skýjað með köflum. Hiti 7-14 stig, hlýjast um landið sunnanvert. Veðrið í dag er á bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.