Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 15
ÞJÓÐVIL JINN 13 aftur sem heill væri. Þannig er hann borinn inn á fati með kartöflum og gulrótum sín hvoru megin við. Lauk- urinn er sneiddur og brúnaður og lát- inn yfir samskeytin eftir miðjurn hryggnum. Jólabúðingur. 15 sveskjur,, 15 möndlur, vanillu- krem úr 1 pk. af búðingsdufti, upp- skrift fylgir. Til að skreyta með: 2 dl. rjómi, ofur- lítið súkkulaði, géle eða sulta. Sveskjurnar eru soðnar, steinarnir teknir úr, möndlurnar afhýddar og einni möndlu stungið innan í hverja sveskju. Vanillukremið er búið til eft- ir notkunarfyrirsögninni og kælt. Sveskjurnar eru látnar i haug á mitt fatið, kreminu smurt yfir, svo að myndist ávöl kúla (sjá myndina), rjóminn er stífþcyttur og látinn ofan á og síðast er súkkulaðið skafið nið- ur með hníf og látið falla ofan á búð- inginn. Skrcytt með sultunni. Tómatsúpa. 1 1. kjötsoð, 1 baukur tómatsafi, 2 matsk. smjörlíki, 2% matsk. hveiti, salt, pipar. Kjötsoðið er látið sjóða, hveitið hrært út í köldu vatni og jafningur- inn soðinn í 10 mín. Þá er tómatsaf- anum blandað saman við og smjörið látið út í. Súpan látin hitna að suðu- marki. (Tómatsafi fæst í búðum). Stjarnan úr austri — jólatertan — Deig: 2 egg (lítil), 1V> bolli sykur, 4 matsk. sjóðandi vatn, lVá bolli hveiti, 2 tsk. lyftiduft. Egg og sykur er þeytt þar til það verður hvítt og létt, heita vatninu þá blandað saman við. Lyftiduftinu blandað í hveitið og því síðan bland- að við eggin. Kakan bökuð við hæg- an hita, skorin í tvo botna þegar hún er köld. Sveskjumauk og vanillukrem látið á milli botnanna. (Vanillukrem- ið í jólabúðinginn er :jþarflega mikið, svo að þið getið tekið af því, ef fáir eru). Súkkulaðihúð sett á kökuna, stjarna úr pappír klippt út, lögð á miðja kökuna og rjómanum siðan sprautað með pappírskramarhúsi i smátoppa, þétt, hvorum við annan. (Sjá mynd). Súkkulaði-húð. 1 bolli flórsykur, IV2 matsk. kakó, sjóðandi vatn. Sykri og kakó er bla.ndað saman og vætt i með vatni. Variít að láta of mikið, sykurinn rennur sundur áð- ur en varir. ♦—♦—•—♦—4—4—»—♦--4-♦—♦—♦—♦—♦-♦— o ‘ • iXvennasiða » ;;Þíóðviljans " o 0 óskar öllum o 0 vinum sínum •• gleðilegra jóla. Jóhn eru hátið L.trnanna. Mtji'óin er aj norskum og dömkum bornum á jólaskemmtun í Loud-m d nýársdag J943. Ilvenœr jd þau að halda jólin heima. iiiiioiiiimiiiiuimmiiiiiniiiiiiiiiiiiciiniiiiiiHOiiinmiiiniiiiiiinnoi 1 GLEÐILEG JÓL! Finnur Einarsson I s bókaverzlun. § rícnnmmmnnmmminnnnnimnnmniiiiiuiimmmoniimnnnmni nnnunnnnminnnnmmnmmmnoimmniinnmnimiunnniimoi = CS | 1 ~ 5 3 § I GLEÐILEG JÓL! 1 1 = 3 1 | Hannes Erlendsson § klæðaverzlun. | n 1 I I | § loiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiuiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiunil iinnunnnnnnuiimnnniunnnnniiumnmnnunnniiniiunnnnnnun I GLEÐILEG JÓL! Sigurður Tómassson úrsmiður. nnnmmminmi..... ..... 1 GLEÐILEG JÓL! £ s Verzlunin Egill Jacobsen. iiummmmnniinmiiiuiiiimmiinimmmiiummimiiunnnmniumni iinnummiinnnnmmiiiiniimmmiunnmmnummiiininnnnnnnun 1 GLEÐILEG JOL! Efnalaugin Glœsir. iinmimiimumiimiiiiummmmnmiiiiiiiiiuiiimmmummmmuiimi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.