Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 24.12.1943, Blaðsíða 20
18 ÞJÓÐVIÍjJINN •6>2t>Hltttllttt]ltllllllllllClltlllUtllllC3llllltllilllt3lllllflMlliaiIlllilllUIEIIIIimillllC3niUIIIIIIIC]llllllllll!IUIIIIIIIimc> GLEÐILEG JÓL ! 0 1 MATSTOFAN GULLFOSS | ❖niiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiniiiiiiiiiiiicö MumiiiiiiiniimmimniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiitmiiiiHiiiiimiiiiummiiimniiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiniiiiiimiic* GLEÐILEG JÓL I LÚLLABÚÐ 5iiiiiiiiiiinininiiininiiinniuiiuujiiinniiniiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiHii!iiiiiiiiiniiiiiiininc5 •MimjmminmmmmumiiiimiiuimimimummmiiiummmmuiimmmiummiimiummimiiuinmiiiiKo GLEÐILEG JÓL I LJÓSAFOSS I 0iiiiii!iiiimiiiiiiiiiiic2iiiiiiiiiiiicaiimiuiiiic3iiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiii!!niiiii]iiiiiic2ni!iiiiiiiicaiiiiiiiiiiiic<« ^aiiimiuiiiniuiiuiimniiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiriiicaiiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiiiiicaiiiiiiiiiio g = l I GLEÐILEG JÓL ! HEILDVERZLUNIN EDDA H. F. § I i S = •2>iiiiiiiiiiiniiiiiimmuiiiiiiiiiiiiuiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiuimiiimiiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiniiiiiimiiic<< gimimiiiiiniiiiiiiiniiuiiimiiiiiiammmiiiniimmHiiHmmtmiiuiimiiiiiiiuimiiiiiiiiciiiiimiiiiinimiiiiiiK* 1 GLEÐILEG JÓL I | HÓTEL BORG 6 Z= = I I •MmmimnmíniiiiiB3tnmimii(]iflmminumimmiiummmmuimmmiinimmmiiummmmuimmmiic<í> Marteinn bröðir minn Framhald af 4. síðu. hræddur um, að eitthvað liefði viljað til og spurði haua, en hún vildi ekkert segja". Hann leit fast á mig. Hann glotti í fyrsta skipti í marg- ar vikur. „Farðu nú að sofa“, sagði hann, „og láttu mann fá svolítinn svefnfrið". Steve frændi sagði, að ungfrú Wilmot væri orkugjaf- inn. Það var mánuði eftir komu hennar. Þau voru stödd í mannlausri kennslustofunni. Ég hafði orðið eftir til að aðstoða hana eitthvað, en hún sendi mig burtu, og ég flýtti mér þangað til ég var kominn í nógu mikla fjar- lægð. „Þér hafið sannarlega komið lífi í hlutina hér“, sagði hann, „skólann, nemendurna og mig. Þér eruð orkugjafi — já, mjög dýrlegur orkugjafi .. Ég var komin út og heyrði því ekki framhaldið, en ég gat gert mér í hugarlund hvernig það mundi vera. Þau höfðu bæði komið lífi í hlutina. Eftir að ungfrú Wilmot kom var skólinn dásamlegur staður, hver námsgrein æv- intýri. Hún gat jafnvel blásið lífi í x-in og y-in í algebr- unni, og komið þeim inn í mitt heimska höfuð. Þannig var einnig með Martein bróður minn, en hann var ó- venjulega naskur á myndir, sem hún notaði til að opna fyrir okkur hina dásamlegu, nýju heirna. Einu sinni kom hún t. d. með stórt kort í skólann og lét nokkra drengi festa það á töfluna fyrir framan bekk- inn. Það var allt þakið hringum, tölustöfum og örvum, og ég botnaði ekki neitt í neinu, en þegar hún spurði út í bekkinn, hvort nokkur vissi hvað þetta væri, kallaði Mar- teinn, að myndin væri af loftspjaldi úr flugvél. Skömmu síðar kom Steve frændi — og hann skýrði þetta fyrir okkur, og alltaf þegar hann spurði bekkinn að einhverju, var Marteinn fyrstur til að rétta upp hönd- ina. Augu hans leiftruðu — það er að segja, Marteins — og það voru tveir rauðir blettir í kinnum hans. Eftir þetta kom Steve frændi í hverri viku. Enginn, sem ekki kærði sig um, þurftrað vera í tímum hjá honum, og aðeins þeir, sem voru vel að sér í öðrum fögum, fengu það. Þegar frá leið, sóttu flestir drengirnir þessa tíma, en aðeins fáar stúlkur. Ég var í þeim, mest af forvitni, því að ég skildi minnst af því sem fram fór — aðeins að það var eitthvað, sem ungfrú Wilmot og Steve frændi höfðu komið sér saman um. Þetta var kallað „flugskólinn“, og var ætlunin að kenna þar allt, sem við kom flugi og hægt var að læra án flugvélar. Einu sinni fór allur bekkurinn ofan á flötinn, sem er á bak við húsið okkar, þar sem Steve frændi geymdi það, sem hann kallaði „gamla flugvélarbelginn sinn“. Hann hafði smíðað hann sjálfur úr notuðum vélarhlutum. Hann hafði haft í hyggju að rífa hann, síðan stríðsframleiðslan fór að hafa not fyrir stykkin, en hann frestaði því nokk- urn tíma, svo að hann gæti sýnt drengjunum hvernig hlutirnir, sem þeir lærðu um, verkuðu í raun og veru. Hann lét drengina setjast í flugmannssætið og látast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.