Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 29
JÓLABLAD ÞJOÐVILJANS 1958 (29 ■ j g -y C-'J ? 4 !!l|i -1 '4- <;> • :í AUSTURSTRÆTI Lengi haía gengið sögur um „snjómanninn hræðilega”, sem á að hafast við í Himalaja. Meðal irmfæddra á þessuih slóðum eru margar kynjasögur á kreiki um þessa undraveru, og erlendir leið- angrar hafa látið sig málið skipta. Það er margt talað og ritað um „snjómanninn". en sjónarvotttar eru fáir. Indverski blaðamaðurinn Shivaprasad Chowdhury segir hér frá. 500 rúpíur í skatt af hverjum snjómanns-leiðangri. Snjómaðurinn hefur komið auga á mann- veru, gengur hann kannski nokkur stuttstíg skref í skafiin- um, en hverfur síðan snögglega í gil eða jökulsprungu. g| Bjöm eða api í aldaraðir hafa fjallabúarnir í Himalaja sagt sögur um „spendýr, sem líkist apa, og er þakið þéttu ljósu eða rauðleitu húri og lætur eftir sig spor í snjónum í 3000 til 7000 metra hæð“. Þessar sögur hafa gengið frá kynslóð til kynslóðar og jafnan eru þær ívafðar miklu ímyndunarafli og hjátrú. Err það var ekki tekið mikið mark á þessum sögum fyrr en C. A. Moward-Bury, sá er stjórnaði fyrsta Mount-Everest-leiðangrin- um 1921, sá fyrstur vesturálfu- manna spor eftir risamannveru í snjónum. Brezka náttúrusögusafnið hef- ur tvisvar tekið afstöðu í deil- unni um það, að hve miklu leyti snjómaðurinn er afbrigði af „brúna birninum“ eða hvort hann er einhverskonar stór Asiutegund af langur-apa. Fyrst árið 1937 úrskurðaði safn- Aage Torberg og Jan Frostis, hafa síðan rennt stoðum undir þá kenningu að hin umdeilda vera sé einhverskonar millistig af manni og apa. Norðmennimir voru að leita að úran fyrir ind- versku stjórnina þarna í fiall- lendinu, þegar þeir mættu tveim verum, sem líktust lang- ur-öpum. Hindúamunkurinn Sreemat Swami Pranavananda þykist hinsvegar hafa komizt að því á ferðalögum sínum um Himalaja og Tíbet, að „hinn hræðilegi snjómaður" sé ekkert annað en Himalaja-tegund af „brúna birninum", og staðhæfir hann þetta í grein í indverska land- fræðitímaritinu. Villtir jakux- ar, villtir Tíbethestar, tibetískar antílópur, moskusuxar, gaupur, snjóhlébarðar og úlfar hafa einnig skilið eftir spor sín í hinum eilífa snjó Himalaja. Munkurinn efast um að þarna séu langur-apar og segir, að „flestir þeirra leiti niður til lilýrri héraða löngu áður en snjókomutíminn hefjist í fjöll- unum“. Honum var sagt af Framhald á 31. síðu. SÍMAR: 13041 - 11258 Frá Pamírfjöllum á landamærum Pakistans og Afganistan hafa einnig borizt fréttir af furðuveru. Þessi teikning er gerff eftir frásögn manna sem hana segjast hafa séff. Snjómaðurinn, sem Tíbetbúar kalla Mi-go (mannbjörn) eða kang-mi (snjómann) hefur vak- ið mikla athygli með því að koma hvað eftir annað í ljós 1 hinum strjálbýlu og eyðilegu fjallahéruðum Himálaja. Lamaprestarnir og hinir inn- fæddu á þessum slóðum bera mikla virðingu fyrir snjómann- inum og óttast hann. Ríkis- stjói'nin í Nepal hefur bannað öllum að skjóta snjómann nemá í nauðvörn og tekur jafnframt H Tveggja metra risi Ekki var gerð veruleg til- raun til að ná snjómanni fyrr en árið 1954, er brezka blaðið Daily Mail, sendi leiðangur til Himalaja í þessu skyni. Leiðangri Daily Mail heppn- aðist ekki að sjá neinn snjó- mann, hvað þá að honum tækist að handsama hann, en leiðang- ursmenn komu til baka til Lon- don með höfuðkúpu af snjó- manni, nokkra hárlagða og ljós- myndir af sporum hans. Leiðangurinn hafði þannig nokkuð upp úr för sinni, því hann hafði sannað tilveru þess fyrirbrigðis, sem mannfræðing- ar kalla „tvífætta veru líka manni“, sem áður var óþekkt. Þær upplýsingar, sem feng- ust frá hinum hrjúfu fjallabú- um og fjallgöngugörpum eru mjög ófullnægjandi og mót- sagnakenndar, en þetta fólk hef ur alltaf öðru hvoru séð snjó- menn í 5—6000 metra hæð í fjalllendi Himalaja. í þessu til- liti voru rannsóknir þær, sem VÖRUVAL Á ÖLLUM HÆÐUM hrœðilegi” leiðangur Daily Mail gerði til að varpa ljósi á þessar snjómanns- sögur mjög þýðingarmiklar. Rannsóknir þessar staðfestu að það var raunveruleiki að baki þeirra „sýna“, sem fólk hafði séð þarna í fjöllunum. Marr í frosnum snjó, hvæsandi andardráttur ásamt miklum ó: daun likum óþef af moskusux- um, eru fyrirboðar þess að klunnalegur tveggja metra hár risi komi í ljós framundan snjóskafli. Þegar snjómaðurinn ið, að spor, sem dr. F. S. Smythe ljósmyndaði á Garhwal- svæðinu, væru eftir „brúnan björn“. Árið 1951 Ijósmyndaði Eric Shipton spor í snjónuin í Himataja, en hann- tók þájtt í Everest-leiðangri 1951. Sérfiíæð- ingar brezka safnsins -_____ uðu. að þetta væru ekki eftir björn, heldur ;_____ spor eftir langur-apa, og styðja þá kenningu, var ! sýning í safninu. : Tveir norskir-----T Þetta hafa ljósmyndarar komizt næst „snjómanninum hræffilega", gríffarleg fótspor hans í hinum eilífa snjó Himaiajafjala.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.