Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 44

Þjóðviljinn - 24.12.1958, Blaðsíða 44
CHARLES BAUDELAIRE: Afturganga FATAPÖNTUN til ÚLTIMA h/f. Reykjavík. — Sími nr. 22208. frá.............Heimili..........Póststöð Þegar dagminn dvínar dimmir af kvöldi, kem ég að hvíla hjá þér hljóður sem myrkur. Kyssi þig kossi svölnm, köldum sem tunglsljós, lcesi mig þér að limum líkt eins og slanga. Svo þegar eldar aftm er ég á burtu, þá muntu þreyja og kviða þvi að ég ko?ni. Lifendur vilja þinn vilja vinna með gcezku, ég hef það öðmvísi, ógnum ég beiti. Málfríður Einarsdóttir þýddi. ..Rouva ísland" Framhald af 13. síðu. þau í einlægum víkum og vog- um á milli skógivaxinna tanga og nesja, en eyjarnar og hólm- arnir í þeim eru fleiri en tölu verði á komið. Logn var á og blikuðu vötnin hið næsta spegil- slétt og tær í kvöldskininu, en fjær runmu vötn og skógur saman í eitt í bláleitri hita- móðu. Fyrr en mig varði vorum við komnir á leiðarenda og vél- in lækkaði flugið með þungum gný yfir flugvellinum við Kuo- pio. Kuopio er lítið eitt stærri en Jyvaskyla, einnig falleg borg og mikill ferðamannabær. Er þar endastöð að norðan fyrir þá, sem ferðast um suðaustur vatnasvæði Finnlands, um Lappeenranta, Mikkeli, Savon- linna, Joensuu og fleiri kunna staði við Saima-vatnaklasann, sem er sá lang stærsti í Finn- landi. í Kuopio dvöldumst við einn dag og eyddum tímanum mest á baðstað í nágrenni við far- fuglaheimilið, þar sem við gist- um. Það er í gamalli skólabygg- ingu, er stendur á nesi, er geng- ur frá borginni út í vatnið Kallavesi. Þarna á nesinu er margt til dægrastyttingar, sund- og baðstaðir, íþróttaleikvangur, tennisvellir o. fl., o. fl. Og úti á yzta oddanum stendur veitinga- hús og skemmtistaður, þar sem stiginn er dans á kvöldum. Á stað sem þessum, eða t. d. í Jyvaskyla, hefðum við gjarn- an viljað halda kyrru fyrir í nokkra daga og sleikja sólskin- ið, en við áttum langa ferð fyrir höndum og. tíminn var naumur, svo að vjjð urðum að hverfa á braut fyrr en við ósk- uðum. Og nú sögðum við skilið við vötn og skóga Suður- og Mið-Finnlands og héldum hrað- fari norður til fjalla og heiða Lapplands, þar sem við ætluð- um að staldra nokkuð við áður en við hyrfum yfir landamærin til Noregs. Einnig þar áttum við nokkra dýrðardaga, en af því er önnur saga. J A K K A M Á L Baklengd: Mælið frá kragasaum í mltt- islínu. Cm................... Mælið áfram frá mittislím/ og gefið sídd jakkans. Bakbreidd: Mklið frá baksaum og út á ermasaum eins oe myndin sýnir. Cm................. Undirermi: Brjóstlengd: Mittismál: Mæliö frá holhendi og hangaö fram á ulnliö sem óskaö er aö ermin nái. Cm.................. Mælið utanyfir skyrtur 'eins og mynd sýnir. HafiÖ bandið slétt á en ekki strengt. Mælið þétt upp undir handholi og yfir heröablöö. Mælið utanyfir skyrtur eins og mynd sýnir. Hafiö bandið þétt á en ekki strengt. Cm.................. Ef óskað er eftir frakka þá mælið áfram eins og síddin óskast. VESTISMÁL BUXNAMÁL Mál er sýni hve flegiö vestiö á aö vera. Mælið frá miðjum baksaum á hálsi og aö efsta hnapp á vesti. Sídd: Mælið frá miöjum baksaumi á hálsi og niöur á boðung, þangaö sem vestið skal ná. Cm. Utanlærsmál: Cm................ Mælið frá neðri röð uppbrots á skálm og upp á efri röð buxnastrengs. (Öll sídd buxna). Innanlærsmái: Cm............... Mælið skrefsídd innanfótar sbr. mynd. Mittismál: Cm................. Mælið mittisvídd eins og buxna- strengsvíddin er. (GefiÖ upp þetta mál ef frakki er pantaöur). Mjaðmamál: Cm............... Mælið yfir mja'öm- ir. Bandið þétt lagt á en ekki strengt. Gefið upp þetta m&l. ef frakki er pantaður). Hnémál: Cm............... Strengið buxurnar eins og myndin sýn- ir. Gefið upp vídd- ina. Skálmar. vkki aö neðan: Cm................ Mæliö víddina eins og myndin sýnir. MERKIÐ VIÐ MYNDINA, SEM MEST LlKIST KAUPANDA: Mikilsverð atriði: Gefið lýsingu af kaupanda. Hæð cm........ Þyngd kg........ Aldur HÁLS: Langur; Meðallagi: Stuttur __________( ) ( ) ( >_________________________________ BRJÓST: Hvelft: Flatt: Vanalegt: ( ) ( ) ( ) Vídd af flibba sem notaður er? cm........ Á jakkir.n að vera .... ? Þröngur? ( ) Meðalvíður ? ( ) Víður? ( ) Notið þér axlabönd eða belti? Axlabönd ( ) Belti ( ) _____________________ Viljið þér fá aukabuxur? E. t. v. vitið þér hvaða stærðamúmer af fötum frá oss hentar yður, — þá er ákjósanlegast að geta gefið oss upp það við pöntun. ÚRVALH) MEST — VERÐIÐ BEZT. MERIÍIÐ VIÐ MYNDINA SEM BEZT TÁKNAR AXLARSTÖÐTJ KAUPANDA Höfum ætíð fyrirliggjandi gott úrval af karlmannafata- efnum, m.a. svart kamgarn, grátt flannel, pipar & salt, og svo framvegis. Afgreiðslufólk vort er reiðubúið að velja efni í föt fyrir yður, eða fötin af lager, eftir lýsingu, sem þér gefið og greinargerð yðar um lit efnisins og eins um það, til hvaða nota fötin eiga einkum að vera s.s., spariföt, sumarföt, skrifstofuföt, ferðaföt og svo framvegis. Ef yður ekki líkar fötin, sem starfsfólk vorl velur fyrir yður, getið þér að sjálfsögðu fengið fötunum skipt, en yður er einnig heimilt að endursenda fötin og fá andvirðið endurgreitt (þó ékki burðargjald). Verðmiðar verða að vera óhreyfðir. Ú L T í M A h.f. - karlmannafataverzlun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.