Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 2
2.SÍÐA — ÞJÓÐVILJLNN Sunnudagur :!«. júli 1!>72 Horn in Víti til varnaðar Þcf»ar stjórnarandstaftan lagnar f'crfunn sljórnarinnar hlýtur aó vcra sérstiik áslæöa fyrir sljórnina aft f»æta sin. (Jndravcróur fögnuóur gr'cip um mig mcftal stjórnarandstæft- inga |icgar nöfn þcirra manna voru birt, cr skipaftir voru i ncfnd, scm gera átti lillögur til úrbóta j efnahagsmálum. Þótt svo þcssi ncfnd eigi ckki aft gcra annaft cn koma mcft til- liigur og lcggja lyrir forsætis- ráfthcrrann tiildu sljórnarand- stæftingar scr skylt aft fagna. Þannig hirtist hcill aftkcyplur lciftari f Visi um nefnd þcssa, skipbrot stjórnarstefnunnar og flótla hcnnar á náftir skiprcka viftrcisnarstcfnu, — slikan fiign- uft scm slikl má nú veita lands- lýftnum. Þá ryftst Irain á rilviillinn Irægur vitringur úr þingsiilum, Svcrrir llcrmannsson, og fagn- ar ncfndarskipaninni gífurlcga, og tclur hana cinu framkvæmd rikisstjórnariunar scm ckki sc klára vitleysa, aft landhclgis- niálinii cinu slcpptu. Kn lögnuft- ur Sverris þcssa hclur náft tök- IIm á honum full sncinma cfta áftur cn hann licfur lokift vift aft lcsa tim ncfndarskipanina, þvi liann ræftir um ncfndina scm scx manna ncfnd i staft sjö. og glcymdi aft rifja upp fyrir scr siftuslu aftfarir llokksmanna sinna aft þeim manni sein veitti honum hvaft mestan fögnuft, og von um uppvakningu viftreisn- arráfta, allra þeirra sem i ncfndinni eiga sæti. Þegar svo er komift fyrir mönnum sem virftist fyrir Svcrri þessum, cr virkilega á- stæfta til aft rifja upp i stórum dráttum cillhvaft þaft scm verfta má slíkum afglöpum lil glöggv- unar á fortift, scm þó cr ekki lcngra undan cn svo aft hálfu iiftru ári nemi. Kctt mun þaft vcra, aft Ólafur lijörnsson var einn hel/.ti ráfta- niaftur um cfnahagsslefnu vift- rcisnarinnar. Ilinu hefur sá ný- kjiirni alþingismaftur gleymt, aft ólalur Kjörnsson, þá þing- maftur fyrir Sjálfslæftisflokkinn, sá lyrstur manna úr stjórnarlifti viftrcisnarinnar lyrir hrun þeirrar cínahagsstcfnu sem stjórnin fylgdi.og sá cini úr þá- vcrandi sljórnarlifti sem opin- hcrlcga vifturkcnndi strand vift- rcisnarinnar; sá eini úr vift- rcisuarliftinu scm opinherlega viftu rkcnndi liroll vckjuna ; rcyndar höfundur þcss heitis á þcim vanda scm viftrcisnin velti iindaii scr, cn crflciddi núver- anili sljórn aft. I'yrir þcssa hrcinskilni sina var ólali bolaft burt frá þing- mcnnsku af járnsterkum cin- staklingum, scm i krafti fjár- magnsins og mcft góftum stuftn- ingi lafhræddra flokksloringja, hreinlcga borguftu annaii fram- hjóftcnda inn á ihaldslistann i skripalcik prófkjöranna vorift 1971. Þannig cr nú næstliftin fortift þcssa inaiins. Nú rikir annaft vifthorf og önnur sjónarmift og mcnn scm sýna hrcinskilni og djörlung til aft standa einir uppi gcgn ofurcflinu, fá upprcisn æru.ckki hjá sinum cigin mönn- iim, — hcldiir hjá andslæftilig- u m. Annars er mciri hluti ncfnd- armanna slikur aft ckki hafa áft- ur komift of nærri þvi aft móta Framhald á bls. 12 úr Borginni gefin „N ormalklukka” Fyrir nokkru alhentu erfingjar Halldórs Sigurössonar úrsmifts Reykjavikurborg veglega klukku aft gjöf. i gjafabréfi, er fylgdi, segir á þessa leift: „Erfingjar Halldórs Sigurös- sonar úrsmifts hafa ákveðift aft gefa Keykjavikurborg svokallafta ..Normalklukku" úr búi Guftrún- ar Eymundsdóttur, f. 20. júni 1878, d. 13. júni 1938, i Reykjavik og Halldórs Sigurössonar, f. 18. febrúar 1877, d. 5. júli 1966, i Reykjavik. til minningar um þau. Allan sinn búskap bjuggu þau i Reykjavik, fyrst að Grettisgötu 34 og siftan, frá árinu 1905 til daufta- dags, aft Laufásvegi 47. Guðjón Sigurftsson úrsmiftur keypti klukku þessa frá Þýzka- landi árift 1910, en Halldór Sig- urftsson.sem starfaði hjá Guftjóni um langt skeið, keypti verkstæöift og vörur eftir lát hans i brunanum mikla árift 1915. Klukka þessi gegndi i áratugi miklu hlutverki i lifi borgarinnar. Margir hiilftu þann sift, aft lita inn i verzlunina og setja úrin sin eftir henni og enn fremur var mikiö spurt um þaft i sima. hvaft klukk- an væri. Þaft fer ekki milli mála, aft um- rædd klukka er hvergi betur kom- in en i eigu Reykjavikurborgar og gefendurnir óska þess, aft borgin megi vel og lengi njóta hennar." Vift afhendinguna haföi Guöjón Halldórsson skrifstofustjóri orft fyrir geíendum. en Geir Hall- grimsson borgarstjóri flutti gef- endum þakkir fyrir þessa kær- komnu gjöf og minntist þeirra hjóna Halldórs Sigurftssonar og Guftrúnar Eymundsdóttur, sem voru um langt skeift meftal mæt- ustu borgara Reykjavikur. Klukkunni hefur verift valinn staftur i Höffta. Þjáðist fyrir- lesarinn af nær ingarskorti? Kona nokkur hringdi hingað á bæjarpóstinn og var verulega gröm yfir útvarpserindi, sem flutt var i útvarpinu milli klukk- an 4 og 5 á miðvikudag. Sagfti hún aft flutningsmaftur heffti farift hinum verstu orftum um verkalýftshreyfinguna, meftal annars, aö það hafi verið Nýjung í tékkneskri hjólbarðaframleiðslu Hjólbarðaframleiðsla i Tékkó- slóvakiu byggir á gamalli hefft og 40 ára reynslu sérfræöinga, sem áftur unnu hjá hjólbarðaverk- smiftjunum Bata, Matador, Mitas og Kudrnac. Þessar verksmiöjur hafa nú verið sameinaftar i eitt fyrirtæki — BARUM. Nú eru 4 nýtizku hjólbarfta- verksmiftjur starfandi i Tékkósló- vakiu og sú fimmta er i byggingu. Hjólbarftar fyrir öll tékknesk far- artæki, allt frá reiöhjólum og upp i flugvélar, koma frá BARUM. Meira en 1/3 hluti af hjólbarfta- framleiftslu BARUMS er fluttur út til 114 landa viða um heim. BARUM-hjólbarftar eru traust- ir hvort heldur sem er i hitabeltis- löndum efta þar sem snjóa og is leysir sjaldan. Gerviefniö Chemlon Fyrir 5 árum kom tékkneskur gúmmiiftnaöur fram með nýung i hjólbarðaframleiðslu þar sem var gerviefniö chcmlon,sem meft tima og tækni hefur verið endur- bætt gifurlega. Chemlon er trefjaefni, notaft i hjólbaröa undir þungar vinnuvélar, svo sem vöru- flutningabifreiftir og ýmis konar landbúnaftarvélar. Chemlon hefur næstum tvöfald- an styrkleika á við hjólbaröa striga úr gervisilki sem notaftur hefur verið fram til þessa. Er með nokkrum hætti hægt að fá upplýst, hvernig háttað er félagsmálum þeirra aðila sem að sjávarútvegi standa, en sú félagslega uppbygging, sem þar hefur á orðið er svo flókin, að ekki er fyrir venjulegt fólk að skilja! „Vöxtur og viðgangur sjávar- útvegs er að sjálfsögðu sameig- inlegt hagsmunamál þeirra, sem þar starfa, launþega jafnt sem atvinnurekenda. Engu að siður eru ágreiningsmálin mörg hin mesta ósvifni að fara fram á launahækkanir. Konan fór þess á leit við okk- ur, að við upplýstum hver þessi ósvifni fyrirlesari hefði verift, svo og að veita honum ákúrur nokkrar ef við gætum. Þar sem við urðum ekki vis- dóms þessa ágæta manns að- njótandi, treystum við okkur ekki til að setja ofan i við hann. en hitt er okkur ljúft að upplýsa, að maður þessi heitir Bjarni Tómasson og er málarameist- ari. Erindi hans hét hvorki meira né minna en „Hreyfing er lif, — kyrrstaða dauði." Bæjarpósti er hins vegar ekki kunnugt um hvers vegna Bjarni þessi telur kaupkröfur verka- lýðshreyfingarinnar ósvifnar, þar sem nýútkomin skattskrá segir, að Bjarni hafi 1.600 krón- ur i útsvar, sem þýðir að hann hafi haft um það bil 50 þúsund krónur i árslaun ef miðað er við að hann sé kvæntur, örlitið meira, ef harrn hefur börn á framfæri, en talsvert minna en 50 þúsund ef hann er einhleypur. Eftir skilningi Bæjarpósts á lifsframfærslukostnaði eins og hann er i dag, hlýtur maðurinn að liða skort, og skýringin á innihaldi erindis hans kann að liggja i þvi, að um óráðshjal vegna næringarskorts hafi verið að ræða. F élagsmál sjávarút- vegsins og margvisleg svo sem að likum lætur um jafnfjölþættan at- vinnuveg. Félög launþega og at- vinnurekenda i sjávarútvegi eru æði mörg og skiptast eftir eðli starfs og reksturs. Á siðari ár- um hafa þessi félög myndað meft sér öflug sambönd. Helztu sambönd launþega eru Sjó- mannasamband tslands, Far- manna- og fiskimannasamband tslands, auk Alþýðusambands tslands, en helztu samtök at- vinnurekenda eru Landssam- band islenzkra útvegsmanna, Sölumiðstöft hraðfrystihúsanna, Félag Sambands-fiskframleið- enda og Sölusamband islenzkra fiskframleiðenda. Meginvið- fangsefni launþegasamtakanna hefur frá upphafi verið að berj- ast fyrir bættum kjörum sjó- manna og landverkafólks við fiskvinnslu, en hlutverk sam- taka atvinnurekenda hefur eðli málsins samkvæmt verið öllu blandaðra. Vekja ber sérstaka athygli á þvi, að hagsmunir at- vinnurekendaog launþega innan sjávarútvegsins eru að ýmsu leyti tengdari en titt er á öðrum sviðum islenzks atvinnulifs. Kemur þetta einna gleggst i ljós viö ákvörðun lágmarksverðs á ferskum fiski i Verðlagsráöi sjávarútvegsins, en þar eiga sjómenn og útvegsmenn, öðru nafni fiskseljendur, jafnmarga fulltrúa og fiskverkendur, er þar kallast fiskkaupendur. Landssamband Islenzkra út- vegsmanna er hinn opinberi málsvari fiskiskipaeigenda og fjallar um kjarasamninga sam- bandsfélaga sinna. Sambandið mynda annars vegar Félag is- lenzkra botnvörpuskipaeigenda (togaraeigenda) og hins vegar félög útgerftarmanna annarra fiskiskipa. Sambandið hefur um langtárabil rekið innkaupadeild til þess að annast kaup á veiðar- færum og hvers konar öðrum útgerðarvörum. — önnur helztu samtök atvinnurekenda i sjáv- arútvegi, sem að framan eru talin, fjalla ekki beinlinis um kjarasamninga, heldur er þeim fyrst og fremst ætlað að sjá um sölu afurða félagsmanna sinna á erlendum markaði. Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna og Sjáv- arafurðadeild Sambands is- lenzkra sam vinnufélaga sjá um sölu á nær öllum hraðfrystum fiski, sem framleiddur er i landinu, ’én sjávarafurðardeildin sér um sölu á afurðum þeirra, sem mynda Félag Sambands fisk- framleiftenda." Upþlýsingar þessar eru fengnar úr bæklingi þeim sem fiskimálaráö gaf út á dögunum ásamt ýmsum öðrum fróðleik. Bæklingurinn heitir Islenzkur sjávarútvegur, seldur i bóka- búðum og kostar 95 krónur. —úþ

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.