Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. júli 1972 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 11. Yaxmyndasafn opnað í Höfn En hvar er elskan Rósa? hann væri glaður yfir aö sjá á safninu Knút konung mikla sem ,,gat boðið Englandi byrginn, þegar um annab var að ræða en verð á beikoni og fleski, og gert það að danskri nýlendu”. Hann var sömuleiðis lukkulegur yfir Gretu Garbo, Hamlet og Hinrik prins,en saknaði Grundtvigs, Ný- hafnar-Rósu, Staunings og Sigga sixpensara. Hér fer á eftir brot úr lýsingu blaðamanns á safni þessu: „Fígúrurnar eru flóölýstar og fyrstur kemur H.C. Andersen. Þá kemur „Stóri” (Litli og Stóri), hafmeyjan litla, Ofelia og Hamlet krjúpandi með sverð i hendi. Niels Bohr og Ole Römer sitja hlið við hlið, en handan við hornið er GönguHrólfur að ganga á land i Normandi og sýnist móður. f næstu syrpu er Haraldur blá- tönn að láta kristnast i trébala og er einna likastur Jesúhippa. Þjóðhöfðingjasyrpan er reyndar gestaþraut hin mesta, en menn geta þó látið sig gruna hvar þau fara Jens Otto Krag og Golda Meir. Andspænis þeim er kon- ungsfjölskyldan i sérstúku og allir kikja á prins Hinrik til aö ganga úr skugga um, hvort hann sé eins mikill þverhaus og Extra- blaðið segir,—Það er hann... YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIÐNAR SIÐBUX- UR OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. BJARGARBOÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Sími 40102. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaöur Laugavegi 18 4hæö Simar 21520 og 21620 syngið með HF. BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI hún Nýhafnar Nýlega var opnað við Ráðhús- torgið i Kaupmannahöfn vax- myndasafn. Eru um 100 myndir á safninu nú,og er það til húsa hjá Sameinuðu brugghúsunum á búlevarði H.C.Andersens. Urban Hansen borgarstjóri lét þess getið við opnunarhátið, að ÞM meis Rekord er mest seldi bíll í sínum stæróar- flokki í Evrópu. öll Evrópa vióurkennir þannig framúrskarandi kosti hans. Ástæöan er einföld: ökumenn gera alls staöar sömu kröfur er þeir velja bíl - öryggi, þægindi, endingu, orku og útlit. Vandlátur kaupandi gerir samanburö og velur ekki fyrr en hann er ánægóur. Rekordll -fyrir þá sem hugsa málið Sýningarbíll í salnum SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA ^ Véladeild ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 Haraldur blátönn sem Jesúhippi sést hér á tali viö Gretu Garbo hina fótstóru á vaxmyndasafni Kaupmannahafnar. ||| AÐSTOÐARLÆKNAR Stöður tveggja aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast frá 1. september n.k. til allt aö 12 mánaöa eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um stööurnar veitir yfirlæknir deildar- innar. Laun samkvæmt samningi Læknaféiags Reykjavlkur viö Reykjavikurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigöismálaráöi Reykjavikurborgar fyrir i5. agust n.k. Reykjavik, 28. júli 1972. lleilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Frá Timburverzlun Arna Jónssonar Vegna jarðarfarar verður verziunin lokuð á mánudag, frá kl. 12.00. ALÞÝÐUORLOF ORLOFSFERÐIR VERKAFÓLKS Ennþá geta félagsmenn verkalýðsfélaga innan Alþýðusambands Islands komist i hinar ódýru ferðir á vegum A.S.Í. og Sunnu til Norðurlanda, Rinarlanda og Mallorka i ágúst og september n.k. Allar upplýsingar hjá verkalýðsfélögun- um og Ferðaskrifstofunni Sunnu, svo og umboðsmönnum Sunnu, sem jafnframt skrá þátttakendur. ALÞÝÐUORLOF.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.