Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 12
12. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur :!«. júli 1972 ísafjörður — Seyðisfjörður Þjóðviljinn óskar eftir að ráða umboðs- menn til að annast dreifingu til áskrifenda og innheimtu á ísafirði og á Seyðisfirði. Upplýsingar gefur skrifstofa blaðsins i Iteykjavik, simi 17500. ÞJÓÐVILJINN Viti til vamaðar Framhald af bls. 2. fjármálastefnu rikisstjórna á isiandi — en meft þeim eru sett- ir, ekki reyndir vegna reynsl- unnar, ekki úrræöagóöir, — heldur menn sem þekktu og sköpuöu þá hörmungastefnu sem nú á aö hverfa frá til þess aö kynna vitin sem varast ber. Þvi er þaö ekki stjórnin sem nú þarf aö gæta sin yfir gleöilát- um stjórnarandstööunnar, heldur andstaöan yfir harmi þeim sem á þá leggst þegar það rennur upp l'yrir þeim að mót- endur stefnu þeirrar sem þeir fylgdu fyrir þeim að mótendur stcfnu þeirrar sem þeir fylgdu hlint i strandiö meö á 12 ára reki, eru notaöir sem viðvörun- arljós, til aö foröa skiptapa. —úþ. ÚIBOD l|! Tilboö óskast i lagningu holræsa viö Sundahöfn hér i borg. (Jtboösgögn cru afhent á skrifstofu vorri gegn a.OOO.UO króna skilalryggingu. Tilhoöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 15. ágúst n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frílcirkjuvtqi 3 — Sími 25800 Barizt um Hue og Quang Tri SAIGON 29/7. Þjóöfrelsis- sveitir hafa i dag aukið sókn sina i útjaðri hinnar gömlu höfuðborgar Vietnams, Hue. Hörðum bar- dögum heldur áfram um Quang- Tri sem er 50 km. fyrir norðan Hue, og urðu Saigonhersveitir að hörfa frá svæði við virki borgar- innar, en um það hefur verið barizt i meira en viku. V erzlunarmannahelgi Þriggja og hálfs-dags íerð um Land- mannalaugar, Eldgjá og Skaftártungu. lírottlör kl. 20,00 löstudagskvöld 4. ágúst frá Umferðamiðstöð Verð kr. 1,850,00 Nánari upplýsingar og farseðlar hjá B.S.Í. Guðmundur Jónasson H.F. Sími 35215 — 35870. UTSALA UTSALA Sumarútsalan hefst á morgun, 31. júlí • ULLARKÁPUR • TERY LEN EKÁPUR • DRAGTIR • BUXNADRAGTIIl • JAKKAIt Mikið og gott úrval - Lágt verð BERNHARÐ LAXDAL Kjörgarði Kanar einir með Ian Smith NEW YORK 29/7. Oryggisráð S.Þ. samþykkti i gær með 15 at- kvæðum tilmæli til allra rikja sem hafa viðskipti viðRódesiu aö stöðva þau þegar i stað i anda fyrri samþykkta ráðsins um efna- hagslegar refsiaðgerðir gegn minnihlutastjórn hvitra manna i landinu. Eitt riki sat hjá, Bandarikin, en þau tóku upp fyrir skömmu aftur innflutning á krómi og nikkeli frá Ródesiu. Allir Ustasja- menn feldir BELGRAD 29/7. Tilkynnt var i Belgrad i gær að öryggissveitir hefðu fellt siðasta liðsmanninn af 19 i sveit króatiskra fasiskra þjóðernissinna, sem reyndi að efla til skæruhernaðar i Júgóslaviu. Þegar fyrst kom til bardaga milli sveitar þessarar og öryggis- sveita féllu 11 þjóðernissinnar og 13 menn af stjórnarliðinu. Nýr Ingólfur Amarson Siðastliðinn föstudag 28. júli var hleypt af stokkunum öðrum togara Bæjarútgerðar Reykja- vikur, sem útgerðin á i smiðum i skipasmiðastöð Astilleros Luzur- iaga, S.A. Pasajes de San Juan á Spani. Hlaut togarinn nafnið Ingólfur Arnarson, einkennisbókstafir R.E. 201. Frú Ragnhildur Jóns- dóttir, kona Sigurjóns Stefáns- sonar, sem um margra ára skeið hefur verið skipstjóri á B/v Ingólfi Arnarsyni eldri, gaf skip- inu nafn. Er hinn nýji Ingólfur Arnarson systurskip B/v Bjarna Benediktssonar, sem væntanleg- ur er til landsins I haust. Skák Framhald af bls. 1. Þvi verður 9. skákin tefld i Laugardalshöll klukkan 17 i dag, ef ekkert kemur upp á siðustu stundirnar, en forfallatilkynning- ar þurfa að hafa borizt til dómara keppninnar a.m.k. 6 klukkustund- um áður en skák á að hefjast. —úþ. ÞAÐ B0RGAR SIG AÐ VERZLA í KR0N SUNNUDAGUR 30. iúli 8.00 Morgunandakt 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. Spænsk lúðrasveit leikur spænsk lög. Hollywodd Bowl hljóm- sveitin leikur verk eftir Albeniz, De Falla o.fl. Carmen Dragon stjórnar. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. a. Konsert fyrir pianó, fiðlu og flautu eftir Bach. Mieczylsan Horszowski, Alexander Schneider, John Wummer og hátiðarhljóm- sveitin i Prades leika, Pablo Casals stj. b. Divertimento nr. 16 i Es-dúr (K289) eftir Mozart. Blásarasveit úr sinfóniuhljómsveitinni i Vin leikur. Bernhard Paum- gartner stj. c. Isobel Baielie syngur atriði úr Ottone eftir Handel. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Loft, láð og lögur. Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur talar um skýin. 10.45 Orgclsónata nr. 1 i Es- dúr eftir Bach. Helmut Walcha leikur. 11.00 Messa frá Skálholtshátið (Hljóðrituð s.l. sunnudag) Biskup Islands, herra Sigur björn Einarsson, séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup og séra Guðmundur Öli Ölafsson þjóna fyrir altari. Séra Heimir Steins- son prédikar. Skálholts- kórinn syngur. Söngstjóri: Róbert A. Ottósson. Organ- leikari: Martin Hunger. 12.25 Dagskráin. Tónleikar. 13.30 Landslag og leiðir: i þjófadölum. Erindi eftir dr. Harald Matthiasson. Ólafur Haraldsson flytur. 14.00 Miödegistónleikar. a. ,,Vor”,sinfónísk svita eftir Debussy, Suisse Romande hljómsveitin leikur, Ernest Ansermet stjórnar. b. Boléro, hljómsveitarverk eftir Ravel. Hljómsveit tón- listarskólans i Paris leikur, André Cluytens stj. c. Nokkur atriði úr óperunni „Carmen” eftir Bizet. Ger- aldine Farrar og Giovanni Martinelli syngja. d. Sinfónia i d-moll eftir César Franck. Rikishljómsveitin i Dresden leikur, Kurt Sanderling stj. 15.30 Kaffitiminn. Hljómsv. Stanleys Blacks leikur lög úr Broadway söngleikjum. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatimi: Pétur Pétursson stjórnar. a. Enn segir frá „Lillu-Heggu” Margrét Jónsdóttir (Mamma Gagga) les kafla úr „Sálminum um blómið” eftir Þórberg Þórðarson. b. Java trióið syngur létt lög. c Frá Ugga Greipssyni. Kafli úr „Fjallkirkjunni” eftir Gunnar Gunnarsson. Pétur Pétursson les. d. Fram- haldssagan: „Hanna Maria” eftir Magneu frá Kleifum Heiðdis Norðfjörð byrjar lesturinn. 18.00 Fréttir á cnsku 18.10 Stundarkorn mcð Ezio Pinza 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Styrjaldarlciðtogarnir. — V. þáttur: Stalin, fyrri bluti. Umsjónarmenn: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson. Flytjendur auk umsjónarmanna: Jón Laxdal Halldórsson, Jón Aðils, Jónas Jónasson og Knútur R. Magnússon. 20.30 Frá listahátiö i Reykja- vik l972.Frá tónleikum Kim Borgs og Robert Levins i Austurbæjarbiói 10. júni s.l. Sönglög eftir Sibelius og Mússorgsky. 21.20 Ariö 1943 — siðara misseri. Þórarinn Eldjárn tekur saman. 21.50 Syrpa 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok MÁNUDAGUR 31. júli Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl) 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.) M orgunleikf imi kl. 7.50: Valdemar örnólfsson og Magnús Pétursson pianó- leikari (alla virka daga vikunnar) Morgunstund barnanna kl. 8.45. Magnea Matthiasdóttir byrjar aö lesa sögu sina um „Babú og bleiku lestina”. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kl. 10.25 Konung- lega danska hljomsveitin leikur tónlist úr söng- leiknum „Alfhól” eftir Fredrich Kuhlau, Johan Hye-Knudsen stj. Fréttir kl. 11.00 tónleikar. Erling Blöndal Bengtson og Kjell Bækkelund leika Sónötu fyrir selló og pianó i a-moll op. 65 eftir Grieg/ Konung- lega sænska hirðhljóm- sveitin ieikur Bergbúann” látbraðgsballett op. 37 eftir Hugo Alfvén, höf. stj. / Tom Krause syngur lög eftir Sibelius við undirleik Pentti Koskimies. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Siödegissagan: „Loftvogin fellur” eftir Richard Hughes. Bárður Jakobsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 M iðdcgistónleikar: Kammertónlist Bolzano- trióið leikur trió i g-moll op. 15 fyrir fiðlu selló og pianó eftir Smetana. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Berlin leikur „Hary Janos” -svitu eftir Kodály, Ferenc Friscay stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. Þórunn Magnúsdóttir leik- kona les (5). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarnason menntaskóla- kennari flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal kennari talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 A Hafnarslóð a. Kaupmannahöfn heilsaö. Auðunn Bragi Sveinsson les þýðingu sina á frásögn eftir William Heinesen. b. Kaup- mannahöfn i islenzkum skáldskap Magnús Jónsson kennari flytur erindi. 21.10 Frá Listahátiö i Schwctzingen 1972 Pianó- verk eftir Arnold Schönberg og Alexander Skrjabin. Claude Helfer leikur (hljóðritað á tónleikum 10. mái s.l.) 21.30 Útvarpssagan „Dalalif” eftir Guörúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les þriðja bindi sögunnar (5) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: Úr heimahögum Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Jóhannes Daviðs- son bónda i Neðri-Hjarðar- dal um félagslif i Dýrafirði. 22.35 „Úr nótnabók Bertels Thorvaldsens” Leikið á flautu hans og gitar Jennýar Lind (Áður útv. 2. apr. s.l.) 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.