Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 14
14. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur :10. júli 1972 KÓPAVOGSBÍÓ Simi: 41985 ' SYLVÍA Heimsfræg amerisk mynd um óvenjuleg og hrikaleg örlög ungrar stúlku. Aðalhlutverk: Carroll Baker, George Maharis, Peter Lawford. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Barnasýning kl. :i Sonur Bloods skípstjóra Spennandi ævintýrakvik mynd i litum. HÁSKÓLABÍÓ Simi: 22-1-40 Galli á gjöf Njarðar (Catch 22). Magnþrungin litmynd^hár- beitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nicholas. islen/kur texti. Sýnd kl. 5 og 9 llönnuð innan 14 ára. Blaðaummæli erlend og inn- lend eru öll á einn veg. ,,að myndin sé stórkostleg”. Barnasýning kl. :i Kúrekinn Amerisk ævintýramynd úr villta vestrinu. myndin er i lit- um. Mánudagsmyndin Matteusar-Guðspjallið ltölskstórmynd. ógleymanlegt listaverk Leikstjóri: Pier-Paolo-Paso- lini. Sýnd kl 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi :il 182 Nafn mitt er ,,Mr. TIBBS" („They Call Me Mister Tibbs”) Afar spennandi. ný, amerisk kvikmvnd i litum með Stdne.v l’oitier i hlutverki lögreglu- mannsins Virgil Tibbs, sem íra'gt er úr myndinni ,,i Næturhitanum". Leikstjóri: Gordon Douglas Tónlist-.Quincv Jones Aðalhlutverk: Sidney Poitier - Martin Landau - Barbara Mc- Nair - Anthony Zerbe - islen/kur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Barnasýning. Rússarnir koma Sýnd kl. 2.30. Miðasalan opnar kl. 1,30. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16 Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21 Simi 33-9-B8. HAFNARFJARÐARBÍÓ Sími 50249 ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta’ kvikmynd gerö i Banda- rikjunum siöustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd viö metaösókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Sverð Zorros STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 STÓllRÁNID < The Anderson Tapes) Með Sean Connery Dyan Cannon Martin Balsam Alan King. Hörkuspennandi bandarisk mynd i Techicolor, um innbrot og rán, eftir sögu Lawrence Sanders. Bókin var metsölu- bók. ísicnzktir texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýiiing kl. 3 Venusar ferð bakkabræðra Bráðskemmtileg ævintýramynd. sunnudag, tiu minútur fyrir þrjú. LAUGARÁSBÍÓ Sfmi 32075 TÖPAZ Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerð eftir samnefndri metsölubók LEON URIS sem komið hefur út i islenzkri þýðingu, og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem gerðust fyrir 10 árum. Framleiðandi og leikstjóri er snillingurinn ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD - DANY ROBIN — KARIN DOR og JOHN VERNON. Enn ein metsölumynd frá Universal ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 Sigurður Fáfnisbani Spennandi ævíntýramynd i lit- um með isl. texta. Vegaþjónusta Kélags islen/kra hifreiðaeigenda helgina 29.-30. júli 1972. F.l.B. 1. Út frá Reykjavik (umsjón og upplýsingar.) F.l.B. 2. Borgarfjörður. F.l.B. 3. Hellisheiði — Ár- nessýsla. F.l.B. ' 4. Mosfellsheiði — Þingvellir — Laugarvatn. F.l.B. 5. Út frá Akranesi. F.l.B. 6. Út frá Selfossi. F.Í.B. 8. Hvalfjörður. F.t.B. 12. Út frá Vik i Mýrdal. F.t.B. 13. Út frá Hvolsvelli. (Rangárvallasýsla.) F.t.B. 17. Út frá Akureyri. F.l.B. 20. Út frá Viðigerði i Húnavatnssýslu. Húsbyggjendur — Yerktakar Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22, og 25 m/m. Klippum og beygjum stál og járn eftir óskum viðskiptavina. Stálborgh.f. Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480. Hef opnað lækningastofu i LÆKNASTÖÐINNI Glæsibæ, Álfheimum 74. Sérgrein: kven- sjúkdómar og fæðingahjálp. Viðtalstimi eftir umtali i sima 86311. Viglundur Þór Þorsteinsson læknir. Eftirtaldar loftskeytastöðvar taka á móti aðstoðarbeiðnum og koma þeim á framfæri við vega- þjónustubifreiðir F.t.B.: Gufunes-radio .........22384. Brúar-radio..........95-1111. Akureyrar-radio ....96-11004. Einnig er hægt að koma að- stoðarbeiönum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar, sem um þjóð- vegina fara. Vegaþjónustan itrekar við bifreiðaeigendur aö muna eftir að taka með sér helztu varahluti i rafkerfið og umfram allt viftu- reim. Simsvari F.l.B. er tengdur við 33614 eftir skrifstofutima. Tilboð óskast i innanhússfrágang (múr- húðun, pipulagnir, tréverk, málun o.s.frv.) i Læknamiðstöð á Egilsstöðum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 5.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð berða opnuð á sama stað 24. ágúst 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 RÍSPAPPÍRSLAMPINN FRÁ JAPAN Japanski ríspappirslampinn fæst nú einnig á Islandi í 4 stærðum. Hentar hvar sem er, skapar góða birtu og er til skrauts bæði einn og einn og i samsetningum eins og á myndinni. Athyglisverð og eiguleg nýjung. HOSGAGNAVERZLUN ,\XELS EYJÓLFSSONAR SKIPHOLTI 7 — Reykjavlk. Slmar 10117 og 18742. T I VtlllKCASKALINN 81111 FERDAMENN Margskonar grill-réttir, steitar kartöflur, salat og súpur. Kaffi, le, mjólk, smurbrauð og kökur. Fjölþættar vörur fyrir ferðafólk m.a. Ijósmyndavörur og sportvörur. — Gas og gasáfyllingar. — Benzin og oliur. — Þvottaplan. — Verið velkomin i nýtt og fallegt hús. VEITINGASKÁLINN BRÚ, Ilrútafirði. MAIVSIOI\-rósabón gefnr þægUegan ilm i stofnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.