Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.07.1972, Blaðsíða 10
10. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 30. júli 1972 Skák- skóli Pauls Keresar Skákmennt i Sovétrikjunum byggir mjög á fjöldaþátttöku og öflugu fræðslukerfi. t Kistlandi er lii dæmis starfandi skákskóli fyr- ir börn sem slórmeistarinn Keres stofnaði, enda er skólinn við hann kenndur. VIPPU - BltSKÖRSHURÐIN Menntaskólinn á ísafirði LAUSAR STÖÐUR Menntaskólinn á ísafirði hefur þriðja starfsár sitt næsta haust, Skólinn hefldur uppi kennslu á tveimur kjörsviðum: Raungreinakjörsvið (tviskiptu i eðlis- og náttúrufræðibraut) og félagsfræðakjör- svið. Nemendafjöldi næsta vetur er áætl- aður milli 120 og 130 i 1. til 3. bekk. Skólinn er einsetinn. Kennarastöður við skólann i eftirtöldum greinum eru hér með auglýst- ar lausar til umsóknar: Z-kun Lagerstærðir miðað við múrop; Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smlðaðer eftír beiðnL QLUGGAS MIÐJAN1 Slðvmilo 12 - Simi 38220 ITilkynning um útsvör ií Hafnarfirði Þeir sem enn eru i vanskilum með fyrir- framgreiðslu útsvara eru hvattir til að gera nú þegar full skil. Kitii |. ágúst n.k. verða innheimtir fullir -dráttarvextir á vangoldna fyrirfram- greiðsiu og allt álagt útsvar viðkomandi gjaldanda fellur i gjalddaga. Útsvarsinnheimtan i Hafnarfirði. F ramkvæmdast jóri 1. Erlend mál: aðalgrein þýzka. 2. Erlend mál: aðalgrein enska. Æskilegt að enskukennari gæti kennt að nokkru leytivið Gagnfræðaskólann á Isáfirði. 3. Á félagsfræðakjörsviði (félagsfræði, hagfræði, bókhald o.fl): 2/3 úr stöðu, sem væntanlega verður fullt starf skólaárið 1973/74. Viðskipta- eða hag- fræðimenntun æskilegust. Skólinn sér kennurum sinum fyrir hús- næði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Athygli skal vakin á þvi, að Gagnfræða- skólinn á ísafirði auglýsir lausar stöður i dönsku og viðskiptagreinum. Til greina kemur að umsækjendur annist jafnframt stundakennslu við Menntaskólann. Menntamálaráðuneytið, 24. júli 1972. SENDIBÍLASTÖÐIN Hf óskast fyrir félagsheimilið i Grindavik. Umsóknir um starfið ásamt kaupkröfu og upplýsingum um fyrri störf sendist for- manni félagsstjórnar, Svavari Árnasyni, Borgarhrauni 2, Grindavik, fyrir 20. ágúst n.k. Ráðning miðast við 1. október 1972. Félagsheimili Grindavíkur. NYLON hjólbarðarnir japönsku fást hjá okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00. SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.