Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 4. júlí 1973. Styrkveitingar Vísindasjóðs ' 73 71 styrkur — samtals veittar 11 miljónir BAÐAR deildir Visindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1973, en þetta er i 16. sinn, sem styrkir eru veittir úr sjóðnum. Fyrstu styrkir sjóðsins voru veittir árið 1958. . Deildarstjórnir Visindasjóðs, sem úthluta styrkjum sjóðsins, eru skipaðar til fjögurra ára i senn, og voru stjórnir beggja deilda skipaðar vorið 1970. Er þetta þvi siðasta úthlutun deildarstjórnanna á skipunar- timabilinu. Undanfarið hefur ráðstöfunarfé sjóðsins jafnan verið skipt þannig, að Raunvisindadeild hefur fengið til úthlutunar 70%, en Hugvisindadeild 30%. Aö þessu sinni var ákveðið hlutfallið 65% til Raunvisindadeildar, en 35% til Hugvisindadeildar. Raunvisindadeild bárust að þessu sinni 63.umsóknir, en veittir voru 45 styrkir að heildarfjárhæð 6.970 þúsund krónur. Ariö 1972 veitti deildin 42.styrki að fjárhæð samtals 6.455 þúsund krónur. Sú breyting varö á stjórn Raunvisindadeildar á árinu, að Sigurkarl Stefánsson dósent, sem verið hefur varaformaður frá upphafi, lét af störfum samkvæmt eigin ósk. I hans staö var skipaður dr. scient. Guðmundur Pálmason jarðeðlis- fræðingur. Guðmundur gegndi formennsku við þessa úthlutun i forföllum dr. Sigurðar Þórarins- sonar prófessors, en Sigurður hefur verið formaður frá upphafi. Aðrir i stjórn, er um þessa úthlut- un fjölluðu, eru: dr. Leifur Asgeirsson prófessor, en hann hefur einnig verið i stjórninni frá upphafi, Davið Daviðsson prófessor, dr. Þórður Þorbjarnarson, forstjóri Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins og Svend-Aage Malmberg haf- fræöingur, sem er varamaður dr. Guðmundar E. Sigvaldasonar jarðeðlisfræðings, sem dvelst erlendis. Alls bárust Hugvisindadeild að þessu sinni 52.umsóknir, en veittir voru 26 styrkir aö heildarfjárhæð 4 miljónir og 50 þúsund krónur. Arið 1972 veitti deildin 21 styrk að fjárhæð 2 miljónir og 775 þúsund krónur. Förmaöur stjórnar Hugvisindadeildar er dr. Jóhannes Nordal seðlabanka- stjóri. Aðrir i stjórn eru: dr. Jakob Benediktsson oröabókar- ritstjóri, dr. Magnús Már Lárus- son háskólarektor, dr. Matthias Jónasson prófessor skipaður i stað dr. Brodda Jóhannessonar, sem fékk lausn frá stjórnarstarf- inu i vor samkvæmt eigin ósk, og Ólafur Björnsson prófessor. (Jr Visindasjóði hefur þvi aö þessu sinni verið veittur 71 styrkur að heildarfjárhæð 11 miljónir og 20 þúsund krónur. Arið 1972 voru veittir samtals 63 styrkir að heildarfjárhæö kr. 9.230.000,00. Hér fer á eftir yfirlit um styrk- veitingar: við sjávarrannsóknadeild háskól- ans i Southampton. 12. Haraldur Asgeirsson M.S., verkfræðingur kr. 150.000 vegna • rannsókna á steinsteypu úr is- lenzkum steypuefnum og viö islenzkar aðstæður. 13. Haukur Jóhannesson B.S., jarðfræðingur kr. 100.000 til jarð- fræðikortlagningar á megineld- stöð norðan við Baulu i Borgar- firöi. 14. Helgi Hallgrimsson grasafræðingur, Vikurbakka 100.000 til rannsókna á islenzkum sveppum. 15. Hjálmar Vilhjálmsson B.Sc. Hon, fiskifræðingur kr. 70.000 til öflunar á vitneskju um loðnu- göngur fyrr á árum. (Hluti af stærra verki um islenzku loðn- una). 16. Hólmgeir Björnsson cand. agro., landbúnaðarfræðingur. kr. 70.000. Lokastyrkur vegna doktorsprófs i jaröræktarfræðum við Cornellháskóla. 17. Hrefna Kristmannsdóttir cand. real., jarðfræðingur kr. 200.000. Rannsóknir á leirminer- ölum frá islenzkum jarðhita- svæðum, sérnám og þjálfun viö háskólann i Bristol. 18. Hreinn Hjartarson cand. real., jarðeðlisfræðingur kr. 200.000. Rannsóknir á loftmengun með ljósefnafræöilegum aöferðum. Unniö við jarðeðlisfræðideild há- skólans i Osló. 19. Ingvar Arnason Dipl. Chem., efnafræðingur kr. 70.000. Vegna doktorsnáms i ólifrænni efnafræði A. Raunvisindadeild. við Tækniháskólann i Karlsruhe. Eftir stærð skiptust styrkir þannig: 20. Ingvar E. Kjartansson læknir kr. 100.000. Krabbameinsrann- Fjárhæð styrks i þús. kr. Fjöldi styrkja Heildarf járhæð i þús. kr. sóknir , verkefni til doktorsprófs i Gautaborg. 21. Ingvar Kristjánsson læknir 300 2 600 100.000. Rannsóknir á manio- 250 4 1.000 depressive psychosis til M. Phil. 200 14 2.800 prófs i geðsjúkdómum við 150 8 1.200 Lundúnaháskóla. 100 9 900 22. Jarðfræðaféiag tslands kr. 70 4 280 40.000 til undirbúnings alþjóða 50 3 150 ráðstefnu jarðskorpuhreyfingar á 40 1 40 Islandi og i nágrenni þess. 45 6.970 Ráðstefnuna á að halda i Reykja- vik i júli 1974. 23. Jón Viðar Arnórsson B. Hugvísindadeild tannlæknir kr. 200.000 , Til sérnáms og þjálfunar i munn- Eftir fjárhæöum skiptust styrkir þannig: skurðlækningum (oral surgery) við Lundúnaháskóla. V jarhæo styrks Fjöldi styrkja Iieildarfjárhæð 24. Jón Viðar Jónmundsson cand 250 argr., landbúnaðarfræðingur kr. 8 2.000 200.000 til greiðslu kostnaðar 175 1 175 vegna verkefnis við licenciatnám 150 6 900 i búfjárfræðum við landbúnaðar- 125 2 250 háskólann i Ási, Noregi. 100 3 300 25. Jón Pétursson B.Sc. Hon., 75 5 375 eðlisfræðingur, kr. 300.000. Rann- 50 1 50 sóknir á raffræðilegum eiginleik- um glerkenndra hálfleiðara. 26 4.050 Verkefni til doktorsprófs viö há- Skrá um veitta styrki: 1. Arni Kárasondýralæknir 70.000 vegna sérnáms i sjúkdómum vatnadýra. 2. Brynjólfur Ingvarsson læknir kr. 150.000 til könnunar á geðsjúk- dómum og geðrænum kvillum á Akureyri og i nágrenni á árabil- inu 1954-72. 3. Bændaskólinn á Hvanneyrikr. 300.000 til nokkurra rannsóknar- verkefna. 4. Einar Júliusson cand. scient., eðlisfræðingur kr. 200.000 til rannsókna á kjarneindum með háa orku, unnið við Chicago há- skóla. 5. Einar I. Siggeirsson M.Sc., náttúrufræðingur kr. 200.000 til veirurannsókna og kynbóta á kartöflum. Doktorsverkefni við Tækniháskólann i Hannover, framhaldsstyrkur. 6. Emil AIs læknir kr. 50.000 til rannsókna á gláku. 7. Erlendur P.H.S. Jónsson B.A. Hon. kr. 200.000 til sérnáms og rannsókna á sviði rökgreiningar- heimspeki og þekkingarfræði. Framhaldsstyrkur til doktors- verkefnis vjð háskólann i Cambridge. 8. Guömundur Páll Ólafsson B.Sc., liffræðingur kr. 200.000. Rannsókn á árstiðabreytingum á helztu næringarhlekkjum botnlif- vera á grunnsævi við Flatey á Breiðafirði. Verkefni til doktors- prófs við háskólann i Stokkhólmi. 9. Gunnar Guðmundsson yfirlæknir kr. 50.000.Rannsókn á tiðni heilablóðfalls á tslandi á timabilinu 1958-67 (hjá 35 ára og yngri). 10. Gunnar Sigurðsson stud. lic. agro. kr. 150.000. Verkefni til licensiatprófs i búfjárfræðum við Landbúnaðarháskólann i Kaup- mannahöfn. (Rannsókn á áhrif- um köfnunarefnismagns i fóðri á proteinframleiðslu i vömb jórtur- dýra). 11. Halldór Armannsson B.Sc. Hon., efnafræðingur. kr. 200.000. Rannsókn á mengun af völdum þungmálma (einkum kvikasilfurs og kadmiums). Verkið er unnið skólann i Edinborg. . 26. Jórunn Erla EyfjörðB.S., lif- fræöingur, kr. 200.000. Ahrif geislunar á litninga i lifandi frumum (hluti af rannsóknum á áhrifum umhverfis á erfðir). . Verkefni til doktorsprófs við hásk. i Sussex. 27. Karl Karlsson Mooney M. Sc., verkfræingur kr. 200.000. Skipulagning flugsamgöngu- kerfa. Verkefni til doktorsprófs við háskólann i Dundee. 28. Kjartan R. Guðmundsson yfirlæknir kr. 50.000 til framhaldsrannsókna á tiðni sclerosis multiplex. 29. Kristinn J. Albertsson B.S., iarðfræðingur 100.000 til aldurs- ákvarðana á islenzku bergi með sérstöku tilliti til jarðlaga á Tjör- nesi. 30. Mannfræðistofnunin i Reykja- ■ víkkr. 200.000 til mannfræðirann- sókna á islenzku skólafólki (framhaldsstyrkur). 31. Ivka Munda dr., liffræðingur kr. 150.000 til framhalds rann- sókna sinna á þörungum viö Islandsstrendur. 32. Ólafur Guðmundsson M. Sc. landbúnaðarfræðingur kr. 100.000. Rannsóknir á fóðurfræði jórturdýra, verkefni til doktors- prófs við háskólann i N-Dakota. 33. Páll Einarsson jarðeðlis- fræðingur kr. 200.000 til rann- sókna á smáskjálftum á Islandi. Verkefni til doktorsprófs við Columbia háskóla, framhalds- styrkur. 34. Pétur H. BIöndalDipl. Math., stærðfræðingur kr. lOO.OOOtil að ljúka doktorsprófi i hagnýtri stærðfræði við háskólann i Köln. 35. Ólafur Bjarnason, ólafur Gunnlaugsson, Tómas A. Jónas- son og Þorgeir Þorgeirsson læknar, 200.000. Samanburðar- rannsókn á magakrabbameini i Danmörku og á Islandi. 36. Ríkharð Brynjólfsson landbúnaðarfræðingur, kr. 150.000 Licenciatnám viö Landbúnaðarháskólann i Asi, Noregi (aðalgrein: jurta- kynbætur). 37. Sigfús Björnsson Dipl. Phys., eðlisfræðingur, kr. 250.000. Rannsókn á skynfærum vatna- og sjávardýra. Verkefni til doktors- prófs við Washington-háskóla, framhaldsstyrkur. 38. Sigfús Þór Eliasson tannlæknir kr. 250.000 til sérnáms i tannlæknafræðum (operative and preventive dentistry) við háskólann i Alabama, Birming- ham, U.S.A., framhaldsstyrkur. 39. Sigurgeir Ólafsson landbúnaðarfræðingur kr. 150.000 Licenciatnám (aðalgrein: jurta- sjúkdómar) við landbúnaðarhá- skólann i Kaupmannahöfn. 40. Sigurjón H. Ólafsson tannlæknir, kr. 250.000 til sérnáms i munn-skurðlækningum (oral surgery) við háskólann i Alabama, framhaldsstyrkur. 41. Stefán Yngvi Finnbogason tannlæknir kr. 150.000. Verkefni til licenciatprófs við háskólann i Bergen (rannsókn á áhrifum flúors á leisanleika glerungs). 42. Steindór Steindórsson frá Hlöðum kr. 100.000. Athugun á gróðrarsamfélögum islenzkra mýra. 43. (Jlfur Arnason fil. lic., erfða- fræöingur kr. 150.000. Frumu- og litningarannsóknir á sjávarspen- dýrum, doktorsverkefni við há- skólann i Lundi, framhalds- styrkur. 44. Valgarður Egilsson læknir kr. 250.000 til rannsókna ifrumulif- fræði. 45. Vilhjálmur Þ. Þorsteinsson B.Sc., liffræðingur kr. 100.000 til rannsókna á dýralifi á grunnsævi við Island. C. Flokkun styrkja eftir visindagreinum I. Raunvisindadeild. Grein Fjöldi Heildar- styrkja fjárhæð (I þús. kr.) Stærðfræði 1 100 Eðlis-og efnafræði 4.770 Dýra- og grasafræði, lif- og lifeðlisfræði, erfðafræði 8 1.070 Jarðvisindi 6 840 Læknisfræði (þar með taldir tannlæknar og dýralæknar) 13 1.870 Búvisindi, hagnýt náttúrufræði 8 1.320 Verkfræði 1 200 Annað 4 800 Samtals 45 6.970 II. Hugvisindadeild. Grein Fjöldi Heildar- styrkja fjárhæð (I þús. kr.) Sagnfræði (stjórnmálasaga, verzlunarsaga, húsagerðarsaga, kortagerðarsaga) 9 1.425 Þjóðháttasaga 1 50 Listasaga (mynd-, tónlist) 3 500 Sagnfræði alls 13 1.975 Bókmenntafræði, bókfræði 2 375 Málfræði 1 250 Lögfræði 2 325 Hagfræði 2 325 Guðfræði (þar i kristnisaga) 2 325 Heimspeki 2 275 Sálfræði, uppeldisfræði 2 200 Samtals 26 4.050 Skrá um veitta styrki: 1. Arnór K. Hannibalsson sálfræðingur kr. 100.000 til að ljúka doktorsritgerð við Edinborgarháskóla um aðferð i heimspekikenningum Romans Irmgarden. 2. Björn Teitsson mag. art. kr. 250.000 til rannsókna á byggða- sögu, einkum frá um 1200-1700, með sérstöku tilliti til eyðibýla á Norðurlandi. 3. Séra Einar Sigurbjörnsson kr. 75.000 til að ganga frá doktorsrit- gerð við Lundarháskóla um þróun embættishugtaksins i hinni trú- fræðilegu ályktun um kirkjuna’, er samþykkt var af siðara Vatikan- þinginu 1962-1964 (Constituto dog- matica de Ecclesia, 1964). — Kostnaðarstyrkur. 4. Elias H. Sveinsson agr. dr. stud. kr. 75.000 til að ljúka doktorsritgerð við Landbúnaðar- háskólann i Lundi um stefnu og möguleika i islenzkum landbúnaðarmálum. 5. Guðbjörg Kristjánsdóttir listfræðingur kr. 250.000 til að vinna að listfræðilegri rannsókn á islenzku teiknibókinni i Arnasafni (AM 673a 4to III). 6. Gunnar Karlsson cand. mag. kr. 150.000 til aö vinna að riti um lýðræðisþróun (stjórnmála- og félagsstarf) i Suður-Þingeyjar- sýsluá 19. öld (um 1845-um 1890). 7. Haraldur Sigurðsson bókavörður kr. 75.000 til framhaldsrannsókna i islenzkri kortasögu frá þvi um 1600 og fram undir miðja 19. öld. 8. Hjördís Björk Hákonardóttir cand. jur kr. 75.000 til að vinna að réttarheimspekilegri ritgerð um fóstureyðingar. 9. George J. Houser M.A. kr. 50.000 til aö ljúka doktorsritgerð um sögu hestalækninga á Islandi. 10. Hreinn Steingrimsson tónlistarmaður kr. 150.000 til að vinna að doktorsritgerð um breið- firzkan rimnakveðskap. 11. Hörður Agústsson skólastjóri kr. 100.000 til að Ijúka riti um islenzka torfbæinn og þróun hans. 12. Jón Kr. Margeirssonfil. lic kr. 150.000 til að rannsaka deilur Islendinga og Hörmangara- félagsins 1752-1757 (lokastyrkur). 13. Dr. Jónas Kristjánsson prófessor kr. 250.000 vegna kostnaðar við aðhalda hér á landi i sumar ráðstefnu um islenzkar fornsögur. 14. Séra Kolbeinn Þorleifsson kr. 250.000 til að ljúka rannsókn á deilum bræðratrúboðanna og konunglegu trúboðanna á Græn- landi á 18. öld með sérstöku tilliti til trúboðsstarfs séra Egils Þórhallasonar. 15. Landsbókasafn tslands og Há- skólabókasafn kr. 125.000 til að kaupa ritaukaskrá áranna 1956- 1967 við hið mikla bókfræðiverk The National Union Catalog Pre- 1956 Imprints. 16. Dr. Magnús Pétursson hljóð- fræðingur kr. 250.000 til að rann- saka hljóm- og myndunarsvið sérhljóða i islenzku, einkum i um- hverfi lokhljóða og nefhljóöa. 17. Njáll Sigurðsson tónlistar- kennari kr. 100.000 til að vinna að söfnun og skráningu islenzkra þjóðlaga. 18. Páll Sigurðsson cand. jur. kr. 250.000 til að ljúka rannsókn á þýðingu eiðs og heitvinningar i réttarfari. Framhald á bls. 15.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.