Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júlí 1973. NÝIA BÍÓ Smámorö "FUNNY! IN A NEW AND FRIGHTENING 20th Century-Fox presents EUIOTT GOULD DONALD SUTHERLAND LOU JACOBI rtALAN ARKIN ISLENZKUR TEXTl Athyglisverð ný amerisk litmynd, grimmileg, en jafn- framtmjög fyndin ádeila, sem sýna á hvernig lif getur orðið i stórborgum nútimans. Myndin er gerð eftir leikriti eftir bandariska rithöfundinn og skopteiknarann Jules Feiffer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sími 1G444. ABC PICTURES CORP prcsents DUSTIN HEHFFMAN mSAMPfCKINPAHS Mjög spennandi, vel gerð, og sérlega vel leikin ný banda- risk litmynd, um mann sem vill fá að lifa i friði, en neyðist til að snúast til varnar gegn hrottaskap öfundar og haturs. Aðalhlutverk leikur einn vin- sælasti leikari hvita tjaldsins i dag, Dustin Iloffman ásamt Susan George Leikstjóri: Sam Peckinpah ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15, Rauði rúbíninn Listræn, dönsk litmynd um samnefnda skáldsögu eftir Norðmanninn Agnar Mykle. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Ghitai Nörby. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5,15 og 9. SENDIBÍLÁSTÖÐIN Hf BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA LAUGARASBIO Sími 32075 Þúsund dagar Richard Burton Genevieve Bujoid HalWallis PRODUCTION dÁnnegf tfie Tftoiisatib Days 1 IIMIUfDCII PlPTIIDl Bandarisk stórmynd, frábær- lega vel leikin og gerð i litum með ISLENZKUM TEXTA, samkvæmt leikriti Maxwell Anderson. Framleiðandi Hal B. Wallis. Leikstjóri Charles Jarrott. Aðalhlutverk: Richard , Burton, Ceneviéve Bujold, Ir- ene Papas, Anthony Quayle. Highest rating. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. Nafn mitt er Trinity. They call me Trinity Bráðskemmtileg ný itölsk gamanmynd i kúrekastil, með ensku tali. Mynd þessi hefur hlotiö metaðsókn viða um lönd. Aðalleikendur: Terence Hill, Bud Spencer, Farley Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Islenzkur texti. mam/A R Auglýsingasíminn er 17500 uODVíum Á valdi óttans Fear is the key AUSTAUt MacLEAN'S FíflR IS TfHmy for Anglo EMI Fllm DistriDutors Limiteo A Kastner-Ladd Kanter production Barry Newman Suzy Kendall in Alistair MacLean’s “Fear is the Key” Gerð eftir samnefndri sögu eftir Alistair Mac-Lean Ein æðisgengnasta mynd sem hér hefur verið sýnd, þrungin spennu frá byrjun til enda. Aðalhlutverk: Barry Ncwman, Suzy Kendall. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Easy Rider jlSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Dennis Hopper, Jack Nicholson. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við' metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir skraut- hringja á hjólbaröa, bæði alhvíta og hvíta með svartri rönd. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. GÚMMÍVINNUSTOFAN H.F. Skipholti 35 — Reykjavík — Sími 30688 bankiim er bakhjarl BÚNAÐARBANKINN Eflið Þjóðviljann! — Áskrifendasöfnun Þjóðviljans er nú i fullum gangi. Kjörnar hafa verið hverfastjórnir i Al- þýðubandalaginu i Reykjavik. en aðalverkefni stjórnanna þessar vikurnar er að sjá um áskrifendasöfnunina. Aðalmiðstöð söfnunar- innar er á skrifstofu Alþýðubandalagsins Grettisgötu 3. Simi 18081. Ennfremur veitir skrifstofa Þjóðviljans allar upplýsingar. Simi 17500. ; Stuðningsmenn Þjóðviljans — félagar i Al- þýðubandalaginu! Tökum öll rösklega á til þess að efla Þjóðviljann! FÉLAG mim HU(í\lLI8TAiiMA\\A #útvegar yður hljóÖfœraleikara og hjómsveitir við hverskonar tækifœri linsamlegast iiringið i ^0255 miili kl. 14-17 NYLON hjólbarðarnir japönsku fóst hjó okkur. Allar stærðir á fólksbíla, jeppa og vörubíla Sendum gegn póstkröfu um allt land. Verkstæðið opið alla daga frá kl. 7.30 til kl. 22.00. GUM Ml VINNUSTOFAN? SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 Þvoið hárið úr LOXENE- SHAMPO, og flasan fer

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.