Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 4. júlí 1973. Frá Samvinnu- skólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er fuilskipaður næsta vetur, 1973—74. Þeir sem óska eftir skólavist, skulu þvi sækja um hana fyrir veturinn 1974—75. Umsóknir skulu sendast skrifstofu skól- ans, Ármúla 3, Reykjavik. Endurnýja þarf eldri umsóknir. — Umsóknum þurfa að fylgja ljósrit af próf- skirteinum, þó ekki endurnýjuðum um- sóknum, þegar slik ljósrit hafa áður verið send. Skólastjóri. YIÐSKIPTA - HAGFRÆÐINGUR Menntaskólinn á Isafirði og Fjórðungs- samband Vestfirðinga auglýsa eftir við- skipta- eða hagfræðingi til starfa frá og með 1. sept. n.k. Störfin eru fólgin i kennslu á félagsfræðikjörsviði við Mí i rekstrar- og þjóðhagfræði og vinnu við á- ætlanagerð á vegum Fjórðungssam- bandsins. Nánar um starfstilhögun eftir samkomulagi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist til skrif- stofu Fjórðungssambandsins (Hafnar- stræti 2, Isafirði, s. 94—3170) eða skóla- meistara Mí (eftir 25. júli) fyrir 15. ágúst n.k. Menntaskólinn á ísafirði Fjórðungssamband Vestfirðinga. F ullorðinnaf ræðsla Á vegum Norrænu menningarmálaskrif- stofunnar i Kaupmannahöfn fer fram könnun á, hvernig háttað sé fullorðinna- fræðslu á Norðurlöndum. Er þess beiðst, að stofnanir, félög, fyrir- tæki eða einstaklingar, sem annast ein- hvers konar fullorðinnafræðslu, sendi menntamálaráðuneytinu upplýsingar um það fyrir 1. ágúst n.k. Menntmálaráðuneytið, 29. júni 1973. Islandsmótið í úti- handknattleik hefst á morgun Leikdagar eru ákveönir sem hér segir: 1. Fimmtudagurinn 5. júli kl. 20.00 A-riðill F.H—Ármann B-riðill Valur—Grótta 2. Föstudagurinn 6. júlí kl. 20.00 B-riöill l.R—Vikingur A-riðill Fram—Haukar 3. Mánudagurinn 9. júlí kl. 20.00 B-riðill Valur—l.R. A-riðill Fram—F.H. 4. Þriðjudagurinn 10. júlí kl. 20.00 A-riðill Armann—Haukar B-riðill Vlkingur—Grótta 5. Fimmtudagurinn 12. júli kl. 20.00 B-riðill Grótta—I.R. A-riðill Fram—Ármann 6. Föstudagurinn 13. júlí kl. 20.00 A-riðill F.H.—Haukar B-riðill Valur—Vikingur 7. Mánudagurinn 16. júli kl. 20.00. Úrslit um 3. og 4. sæti. tlrslit um 1. og 2. sæti. Framkvæmdaaðili mótsins er Handknattleiksdeild Fram. Upp- lýsingar gefur Ólafur A. Jónsson i sima 26026. ' Þessi mynd er frá úrslitaleik Vals og FH Iútimótinu Ifyrra. Þann leik vann Valur með eins marks mun Lyftaramann vantar nú þegar. Upplýsingar hjá yfir- verkstjóra SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS KAUPUM góðar, hreinar léreftstuskur. Prentsmiðja Þjóðviljans, Skólavörðustig 19. Sólun SÓLUM HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA, JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM. Ábyrgð tekin á sólningunni. Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða. önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. BARÐINN HF. Ármúla 7. - Sími 30501. — Reykjavík. UG- RAUÐKÁL — undra gott

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.