Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 4. júli 1973. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Botnliðin Framhald af bls. 11. leikurinn af þófi og leiðindaknatt- spyrnu, sannkallaður botnliöa- leikur. Varnir beggja opnuBust illa og tækifæri voru þvi nokkur. Þannig bjargaði Einar Þór- hallsson á marklinu á 5. min., GuBmundur Þórðarson misnotaBi dauBafæri á 6. min., Þór HreiB- arsson misnotaBi skotfæri á 24. min. o.s.frv. ÞaB var svo á 30. min. sem ann- aB markið kom. Baldvin Eliasson fékk boltann upp úr hornspyrnu frá hægri og skoraBi fallega framhjá Gissuri markverBi Breiðabliks. Hann kom inná i staB Ólafs Hákonarsonar sem varB að yfirgefa völlinn i hálfleik vegna veikinda. Leikurinn bar þess augljós merki að hér var leikur botnliB- anna. KR-ingar voru þó mun betri aðilinn, og á köflum geröu þeir nokkuö skemmtilega hluti. Eng- inn bar af öörum i liöi þeirra, þarna voru jafngóöir einstakling- ar sem meö betri samvinnu og út- færslu leikaöferöa gætu hæglega náð góðum árangri i framtiðinni. Lið BreiBabliks var lakari aöil- inn og kom mjög illa út úr þessum leik. Ekki vantar breiddina i liðiö, það er sama hve margir eru for- fallaöir, alltaf virðist nóg af mönnum til aö fylla skarBiö. Þarna eru margir mjög skemmti- legir leikmenn og er furðulegt aö ekki skuli nást meiri árangur út úr svona góðum einstaklingum. Það hlýtur að vera röng uppbygg- ing i þjálfuninni eða þá algjört á- huga- og viljaleysi leikmanna sjálfra. — gsp. Styrkir Framhald af bls. 4. 19. Páll Skúlason settur prófessor kr. 175.000 vegna kostnaðar við að ganga frá doktorsritgerð, sem varin veröur við háskólann i Louvain.um heimspekikenningar Pauls Ricoeur. 20. Rögnvaldur Hannesson hagfræðingur kr. 250.000 til að ljúka doktorsritgerð um hag- kvæma nýtingu þorskstofna i Noröur-Atlanzhafi og þá fyrst og fremst þorskstofnsins, sem hefur heimkynni sin við strendur Is- lands. 21. Samnorrænar rannsóknir á Vesturheimsferðum kr. 250.000 tii að vinna að hinum islenzka þætti þeirra rannsókna, en umsjá með verkinu hefur Þórhallur Vilmundarson prófessor. 22. Sigfús H. Andrésson skjalavörðurkr. 150-OOO^til að full- semja ritið Upphaf fríhöndlunat og almenna bænarskráin —tslenzka verzlunin 1774-1807 (lokastyrkur). 23. Dr. Simon Jóh. Agústsson prófesor kr. 75.000 til að kosta töl- fræðilega aöstoð og tölvuúr- vinnslu við að ijúka rannsókn á tómstundalestri 10-15 ára barna. 24. Sólrún Björg Jensdóttir B.A. kr. 150.000 til aö vinna að doktors- ritgerö við Lundúnarháskóla um samskipti Breta og Islendinga 1914-1945 með megináherzlu á hinni stjórnmálalegu hliö þeirra samskipta i heimsstyrjöldunum báöum. 25. Sveinbjörn Rafnssonfil, kand. kr. 150.000 til að ljúka doktors- ritgerð viö háskólann i Lundi um Landnámabók frá heimildar- gagnrýnislegu sjónarmiði. 26. Dr. Þuriður J. Kristjánsdóttir lektor kr. 125.000 vegna kostnaðar við að ljúka hluta sálfræðilegrar ferilrannsóknar á rúmlega 200 barna hópi. Undirróður Framhald af bls. 16. skýra frá skoðunum ríkisstjórn- anna á vandamálum sem varða frið og samvinnu i Evrópu. óttast er aö forsætisrráðherra Möltu fari fram á aö Túnis og Alsir fái aö senda fullgilda fulltrúa. Við undirbúning ráðstefnunnar var sendiherra Möltu mjög umhugað aö koma þessu hugöarefni sinu að, og ef utanrfkisráðherra er eins umhugaö að koma fulltrúum þessara Afríkurlkja á þing með kosningarétt, gæti það haft i för. með sér að tsraelsrfki vildi fá fulltrúa. Það verður að sam- þykkja allar slikar tillögur sam- hljóða. Þingfulltrúar óttast,að ef Israel yrði með á þinginu yrði vanda- máliö fyrir botni Miðjarðarhafs tekiö fyrir og það þykir of erfitt viöfangsefni fyrir þessa ráð- stefnu. En þingi þessu er fyrst og fremst ætlað að leysa vanda- mál Evrópulanda og þótt Kanada og Bandarikin séu með, verða vandamál Bandarikjanna i S-A- Asiu ekki rædd. Krabbamein Framhaid af bls. 16. almennings. Er þá leitazt við að nýta reynslu hvers annars svo og ritaðar greinar, myndir og annaö upplýsingaefni. I sambandi við fulltrúafund félaganna er árlega veittur styrkur til náms eða rannsókna og rennur hann til þess lands, sem fundinn heldur. Hlaut að þessu sinni styrkinn Gunnlaugur Geirs- son læknir, sem er við framhaldsnám i meinafræði i Bandarikjunum, til aö kynna sér greiningu á krabbameini meö frumurannsóknum i sambandi viö leit að krabbameini á byrjunarstigi. 1 dag fara fulltrúarnir til Akureyrar þar sem þeir munu ma. kynna sér starfsemi Akureyrardeildar Krabbameins- félags tslands. —vh Sindri Framhald af bls. 1. iðnaðarmanna beitt sér mikiö fyrir þvi að úrbætur verði geröar. Það eina sem lagfært hefur ver- ið er.að daglegri ræstingu á kaffi- stofu var komið á (hún var ekki ófullnægjandi.heldur alls ekki til staöar) en þó ekki eins og æski- legt væri,þvi gólf kaffistofunnar er dúklaust og svo til óvinnandi verk að halda henni hreinni og þokkalegri meðan svo er. Þá fengu þeir einn rafmagnsofn i renniverkstæði fyrir bláfrosta- timann i vetur. Loftræstingu i aðalsmiðju og á renniverkstæði er enn á þann veg háttaö að háls- bólgutilfelli eru tið meðal starfs- manna. Rafmagnsleiöslur liggja enn um öll gólf i plötu- og klippud., þrátt fyrir umsögn eftirlita um að þær skapi mikla slysahættu. öðrum atriöum hefur ekki verið sinnt. Birgir sagði að eins og eðlilegt væri ýttu samstarfsmenn hans á eftir þvi aö hann sæi til þess að lagfæringar væru geröar. Hann sagöist einnig hafa reynt aö gera þaö eftir megni.en ,,það stoppar allt i kerfinu”. Hann sagöist margsinnis hafa rætt við eftirlit- ið, en ekki hafa fengiö nein skýr svör. Sagði hann að honum hafi verið tjáð að málið væri komið lengra en til eftiriitsins, en enga nánari skýringu á þvi hvar i kerf- inu það væri statt. Fjórir og hálfur mánuður hafa liðiö og ekkert er farið aö gera i málinu. Birgir sagði blaðamanni aö hann væri oröinn þreyttur á þessu og láir honum það lfklega enginn. //Erum að senda bréf" Hjá heilbrigðiseftirlitinu voru þeir okkur Birgi sammála að fjórir og hálfur mánuður væri anzi langur timi. Fulltrúinn sem blaöamaöur ræddi við, staðfesti orð Birgis um það aö litið sem ekkert heföi verið framkvæmt af úrbótum, en vildi bæta viö aö ræsting heföi verið aukin á sal- ernum. Hvað varðar aðgerðir eftirlits- ins sagði fulltrúinn,að síðan 16. febrúar heföi ekkert verið aöhafzt utan það.að eftirlitsmenn hefðu farið i eina skoöunarferö á staö- inn. Hann sagði einnig að málið væri enn hjá embætti borgar- læknis,en ekki komiö lengra eins og Birgi var tjáö. ,,Af hverju þarf það aö biða i fjóra og hálfan mánuð sem beðið er um ,,án tafar” og ,,nú þeg- ar”?” ,,Ja, af hverju eru menn svona lengi að taka við sér? (!) Það er nú það”. ,,Er það ekki ykkar að ýta á eftir mönnum?” „Jú, við gerum þaö, viö ýtum náttúrlega á eftir mönnum. En við gerum ekki meira en þetta. Það er yfirmanna okkar eöa heil- brigðisráðs að afgreiða þetta, aö loka þessu. Það er hlutur sem ekki er farið út i nema alveg i það ýtrasta”. ,,Af hverju ekki? Þarna er fjöldi starfsmanna sem er i hættu”. ,,Já, ég veit það að þetta með rafmagnið, það er alveg stór- hættulegt. En þeir (þ.e. eigendur fyrirtækjanna) hafa alltaf ein- hverjar afsakanir meö það af hverju þetta er ekki komið. „Þetta er alveg aö koma” og svona nokkuö. En við erum með fleiri staði og þess vegna dregst FHA FL UCFEUXCIIMU Skrifstofustúlka óskast Flugfélag Islands óskar að ráða skrif- stofustúlku til starfa i bókhaldsdeild félagsins. Enskukunnátta, ásamt góðri vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofum félagsins, sé skilað til starfs- mannahalds i siðasta lagi þann 16. júli n.k. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. FLUGFELAG ISLAJVDS Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug viö hið sviplega fráfall mannsins mins og föður okkar HALLDÓRS SVEINSSONAR Vesturbergi 50 Helga Sumarliðadóttir Guðriður Dóra Halldórsdóttir Sveinbjörn Halldórsson Guðný Halldórsdóttir Sonur minn og bróðir okkar. JÓN VALGEIR BJARNASON, FRÁ ÞORKELSGERÐI, SELVOGI. lézt á Borgarspítalanum 2. júli. Þórunn Friöriksdóttir og systkini hins látna. það hjá okkur aö viö komum aft- ur”. „En nú er ástandið þarna það alvarlegt að ástæöa er til aö þiö beitið ykkur sérstaklega i þessu máli”. „Já, já, og við gerum þaö. Það er alveg i undirbúningi”. „Er það i undirbúningi, eftir fjóra og hálfan mánuð?” „Ja, við tökum okkur ekki neinn ákveðinn tima”. „En hvað hyggist þiö gera? Veitið þiö fyrirtækinu frest til lag- færinga?” „Nei. Við sendum fyrirtækinu bréf, og ef þvi veröur ekki sinnt, verður máliö lagt fyrir Heil- brigðisráð og timinn hafður nógu stuttur, liklega um hálfur mánúð- ur. Siðan tekur ráðiö afstöðu i málinu”. „Hvaö heldur þú aö þaö taki langan tima?” „Það getur afgreitt það á ein- um fundi. Hvaö þaö gefur langan frest skal ég ekki segja. En þaö er bréf aö fara núna.” „Hvað getur Heilbrigöisráð gert?” „Þaö getur lokaö staönum”. Gott var nú aö heyra þetta. Heilbrigðiseftirlitið er sumsé bet- ur á vegi statt en öryggiseftirlitið aö þvi leyti,aö það hefur völd til að loka vinnustöðum ef kvörtun- um þeirra og fyrirmælum er ekki sinnt. En af hverju dregst beiting þess valds svo lengi sem raun ber vitni? Umsögn Guðjóns Jónssonar Guöjón Jónsson, formaður Fé- lags járniönaðarmanna, hefur ákveönar skoöanir á þvi af hverju tafirnar stafa. Hann telur. að stofnanir þær sem annast vinnu- staðaeftirlittaki meira tillit til út- gjalda fyrirtækjanna en heil- brigðis starfsmanna. Þaöersum- sé meira hugsað um að spara eig- endum fyrirtækja fé.en að starfs- menn haldi fullri heilsu. Varðandi ummæli öryggiseftir- litsins i gær um að það hefði ekki völd til að loka fyrirtækjum vildi Guðjón minna á 38. grein laga um öryggisráðstafanir á vinnustöð- um,en hún hljóðar svo: „Ef öryggiseftirlitiö hefur kraf- izt þess með hæfilegum fyrirvara af einhverju fyrirtæki, að öryggisútbúnaður verði lagfærð- ur eða nýjum öryggisútbúnaði komiö fyrir og lagfæringin hefur eigi verið gerð, þegar frestur sá er liðinn, sem öryggiseftirlitið hefur gefið til framkvæmdanna, getur öryggismálastjóri látið framkvæma lagfæringarnar á kostnað fyrirtækisins. Slikan kostnaö má innheimta jafnhliða opinberum gjöldum, og fylgir lög- taksréttur þeim kröfum. Telji öryggiseftirlitið sérstaka hættu á ferðum fyrir lif eða heil- brigði verkamanna eöa annarra, getur það krafizt þess, að strax sé bætt úr þvi, sem ábótavant er,eða látið hætta vinnu i þeim hluta starfseminnar, sem þannig er á sig kominn.” (Leturbreytingar eru blaðsins.) öryggiseftirlitið hefur þvi greinilega meira vald en það vill vera láta. Hvers vegna er þvi ekki beitt? ÞH SKIPAUTGCRB RIKISINS M/s ESJA fer mánudaginn 9. júli vestur um land i hringferð. Vörumót- taka i dag, á morgun og föstudag til Vest- fjarðahafna, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar og Húsavikur. Laus störf Viljum nú þegar ráða fólk til almennra bankastarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist til starfsmannastióra fyrir 6. þ.m. /f\ pFBÍNAÐARBANKl \Í\J ÍSLANDS Skólastjóra og íslenzkukennara vantar að gagnfræðaskólanum i Neskaup- stað. Umsóknarfrestur til 15. júli. Upplýsingar hjá fræðslufulltrúa i sima 7285 eða 7518. Fræðsluráð Neskaupstaðar. Frá Tékknesk- íslenzka félaginu Félaginu gefst kostur á að senda 5 börn á áldrinum 11-13 ára til 25 daga sumar- dvalar i Tékkóslóvakiu dagana 3. — 28. ágúst n.k. Fararstjóri verður Vilborg Dagbjarts- dóttir, kennari. Þeir sem áhuga hafa gefi sig fram við hana i sima 16698 eða Björn Svanbergsson i sima 18614, i siðasta lagi fyrir 15. júli. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.