Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1973, Blaðsíða 11
Miövikudagur 4. júil 1973. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 KR sigraði Breiðablik með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsveliin- um í fyrrakvöld. Á köflum, einkum í fyrri hálfleik, bauð leikurinn upp á mik- inn hraða og aragrúa marktækifæra sem ekki nýttust vegna klaufaskap- ar eða einstakrar óheppni. Eitt sinn var löngum tal- að um „KR-heppnina", hið sama var svo sannarlega ekki uppi á teningnum i þessum leik, með réttu hefði staðan í hálfleik átt að vera 4—5 mörk gegn engu fyrir KR, en vegna ó- heppni þeirra varð raunin önnur. Þrátt fyrir sæmilegan fyrri hálfleik verður leikur- inn í heild að teljast afar slakur, og sérstaklega var Breiðabliksliðið lélegt. Það sýndi nákvæmlega enga knattspymu, og er furðu- legt að meira skuli ekki fást út úr jafngóðum ein- staklingum og liðið hefur á að skipa. Hörm u ngarknattspyrna hjá botnliðunum misnotuð tækifæri voru í tugatali Leikurinn byrjaöi af miklum hraða og snerpu, boltinn stöövaö- ist aldrei á miöju, heldur gekk á milli vitateiga, og myndaöist oft mikil hætta viö bæöi mörkin. Þaö var svo á 10. min. aö KR- ingar skoruöu fyrra mark sitt. Jó- hann Torfason fékk langa send- ingu fram völlinn, hljóp af sér þunga varnarmennina og skaut sannkölluöu þrumuskoti aö markinu. Ólafur Hákonarson kom hendi á boltann, en hann var svo fastur aö ekkert gat stöövaö hann á leiö. sinni i netiö. Skömmu siöar skoraði Þór Hreiöarsson fyrir Breiöablik með skalla, en Baldur Þóröarson dóm- ari dæmdi þaö réttilega af, vegna brots á Magnúsi markverði. KR-ingar tóku leikinn smám saman i sinar hendur, og er um stundarfjóröungur var eftir af fyrri hálfleik sóttu þeir stööugt og fengu þá hvert dauðafærið á fætur ööru, en mistókst aö nýta þau vegna óheppni eöa fádæma klaufaskapar. Breiöabliksmenn voru heppnir aö fá ekki á sig 2—3 mörk á þessum tima. A 38 min. pressuðu KR-ingar enn og komust þá i tvö dauðafæri, en misnotuðu bæði. Blikarnir áttu einnig sin tæki- færi, en hjá þeim var sama vandamál viö að glima, þeim mistókst allt er inn i teiginn var komið. Tvisvar var brotiö á Breiðabliksmönnum i vitateig KR-inga, en Baldur sá ekki á- stæðu til að dæma auka- eða vita- spyrnu. t siðari hálfleik einkenndist Framhald á bls. 15. Uruguay nær öruggtí 16 liða úrslit Með þvi að sigra Ecuador 2:1 s.l. mánudag, má segja að Uruguay sé orðið öruggt um aö komast i 16 liða képpni HM i knattspyrnu i V-Þýzkalandi næsta sumar. Uruguay hefur leikið tvo leiki, unnið annan, en gert jafntefli i hinum. Colombia hefur leikið 3 leiki sem allir hafa endað með jafntefli.og 3ja liðið i riðlinum, Ecuador, hefur leikið 3 leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum. Uruguay á báða sina heimaleiki eftir, þannig að fátt virðist geta komið i veg fyrir að fyrrum heimsmeistarar Uruguay komist i lokakeppnina i Þýzkalandi næsta ár. Gísli ásjúkra hús Eins og menn eflaust muna meiddist hinn snjalli hand- knattleiksmaöur Gisli Blöndal mikiö í hné á Ólympiuleikun- um I fyrra. Strax eftir leikana var hann skorinn upp viö þess- um meiöslum, en samt átti hann viö meiösli aö striöa all- an siöastliöinn vetur og náöi sér aldrei fullkomlega. Nú hafa þessi meiösli enn tekiö sig upp, og veröur Gisli þvi aftur aö gangast undir uppskurð einhvern næstu daga. Þetta er auðvitað mikiö á- fall fyrir liö hans, Val, scm tekur þátt i tslandsmótinu utanhúss sem hefst á morgun; og ekki nóg meö þaö, óvist er mcö öllu að Gisli geti leikið meö liöinu i Evrópukeppninni i haust, og það munar sann- arlega um minna en Gísla Blöndal í handknattleik. Stjórn KSÍ Bannar ÍBV og ÍA að þiggja heimboð frá Danmörku A stjórnarfundi KSt I fyrra- kvöld var samþykkt aö banna tBV aö þiggja boö frá Dan- mörku um aö senda 1. deildarlið sitt I æfingabúðir til Höve rétt viö Kaupmannahöfn og aö lcika tvo leiki viö dönsk 1. deildarliö. Atti allur ágóöi af leikjunum aö renna til tBV, og bjuggust menn viö aö hann myndi duga fyrir feröa- og uppihaldskostnaöi. Þetta bann stjórnar KSt kem- ur eins og köld vatnsgusa fram- an i Eyjamenn sem höföu á- kveöiö aö þiggja þetta höföing- lega boö frá Danmörku. KSt byggir þetta bann sitt á þvi, aö þaö þurfi aö nota landsliðsmenn tBV til æfinga fyrir landsieikina viö A-Þjóöverja þennan tima. En ástæöan fyrir banninu er einhver önnur, því aö tBV er einnig bannaö aö fara til Dan- merkur án landsliösmannanna. Þá hafa Skagamenn fengiö svipaö boö frá Danmörku, og 'var þeim einnig bannaö aö fara, en þeir ætluöu I sina för i ágúst. Og forsendan fyrir þvi banni er aö nota þurfi landsliðsmenn tA til æfinga fyrir landsleikina viö Norömenn og Hollendinga. Nú er vitaö aö Valsmenn ætla i æfingabúöir á Laugarvatni um aöra helgi, og höföu þeir pantaö pláss I æfingabúöum tSt þar fyrir mörgum mánuöum. Nú er spurningin hvort stjórn KSt bannar þeim ekki aö fara þang- aö meö lið sitt, eöa allavega landsliösmennina. Valsmenn segja aö feröin sé þeim ónýt nema þeir geti fariö meö allt liö- iö, og verður fróölegt aö sjá hvaö KSt gcrir I þvi máli. Sagt er aö formaður KSt hafi móögazt mikiö þegar hann komst aö þvi, aö boöin til tBV og tA um aö fara til Danmerkur bárust beint til þeirra-, en ekki fyrst til stjórnar KSt, og aö þaö sé ástæöan fyrir banninu ööru fremur, en eins og allir vita sitja og standa allir stjórnarmenn KSt eins og formaöurinn vill. Ekki alls fyrir löngu sagöi for- maður KSt i sjónvarpsviötali, aö landsliðsæfingar heföu lagzt niöur I vor og sumar vegna þess aö nú væri þaö stefna KSt aö láta félögin sjálf sjá um þjálfun leikmanna. Sú ákvöröun stjórnarinnar nú aö banna tBV og 1A aö fara til Danmerkur vegna þess aö landsliðsmenn- irnir þurfi aö stunda hér æfingar ineö landsliöinu stangast nokk- uö á viö fyrri yfirlýsingu for- mannsins. En hver kippir sér upp viö þaö þótt hann segi eitt I dag og annað á morgun? S.dór Umsjón Sigurdór Sigurdórsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.