Þjóðviljinn - 29.07.1973, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 29.07.1973, Qupperneq 5
Sunnudagur 29. júll 1973. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 DirQCiDilljQ Dauðinn i Feneyjum, stutt skáldsaga eftir þýzka meistarann Thomas Mann, hefur reynzt lifseigari en mörg verk hans önnur. Hún fjallar um háskalega ástriðu þekkts rithöfundar, Aschenbachs,á ungum og dáindis- friðum pólskum pilti, sem verður á vegi hans i Feneyjum. Um þessa sögu hefur Visconti gert fyrir skömmu fræga kvikmynd og nú hefur einn fremsti tónsmiður heimsins, Benjamin Britten, gert um hana óperu. Gagnrýnandi The Guardian ber mikið lof á þetta nýja verk. Það staðfestir rétt enn einu sinni, segir hann, djarfa hólmgöngu Brittens við hefðbundið óperu- form — hann beitir hiklaust Vesturþýzkir þingmenn á pornómarkaði I Höfn. Feneyjum. Gagnrýnandinn hikar ekki að kalla óperu þessa um. En nú er á þá hluti minnzt, að a.m.k. eitt sovézkt skáld sem Heimurinn býst við miklu af þeim fundi Bandarikjanna, sem Nixon hefur útbúið með ihaldssaman meitihluta. upp úrskurð þess efnis, að,,siðgæðisvitund” manna á hverjum stað sé nóg til að banna allar kvikmyndir, leiksýningar, bækur timarit sem viðkomandi umboðsmenn siðern- is telja klámfengin og refsa harð- lega höfundum og sölumönnum. Þetta þykja mörgum heldur lök tiðindi: auðvitað er margt i klámbylgjunni næsta hvimleitt, enhittersvo liklegast að endur- vaktar hefðir bandariskrar hreinlifsstefnu eru liklegar til að hafa hin leiðinlegustu áhrif á list- ir. Þessi stefna réði þvi að ýmis meistaraverk bókmennta voru á bannlista i landinu áratugum Ópera um Dauðann í Feneyjum Kveðskapur um pólitíska heimsókn Breyting gegn klámbylgjunni löngum eintölum og kærir sig kollóttan, þótt næsta litið fari fyrir ytri atburðum á sviðinu. Aschenbaeh hefur til dæmir óperuna á tiu minútna sjálflýsingu i tólftónaskala. En þar á undan fer forleikur, sem sýnir glöggt hve vel það lætur Britten að skapa músikalskt andrúmsloft með sparsömum aðferðum — þar er brugðið upp tónmynd af mannlifi og húsa i Nixon og Brézjnéf; hvað er svo stórvirki, meiriháttar skýrslu um einsemd mannsins, og hann ber einnig mikið lof á frammistöðu Peters Pears i hlutverki Aschen- bachs. Eins og að likum lætur hefur mikið verið skrifað um nýafstaðna ferð Brézjnéfs flokks- leibtoga til Bandarikjanna og er þarmargtá einn veg: að sambúð sé að batna, friðarhorfur liklega að eflast og þar fram eftir götun- gtatt... Alexander Malinin nefnist hefur ort kvæði um heimsókn þessa. Það birtist i vikublaðinu Literaturnaja gazeta i Moskvu og heitir „Hin mikla sendiför”. Skal það þýtt hér á eftir i óbundnu máli.lesendum til fróðleiks — allavega er þetta sjaldhafnar- texti: Til Ameriku kemur i heimsókn sendimaður hins vitra flokks mins. fyrir velferð og öryggi fólks. Hann hefur hlotið Leninverðlaun, þjóðirnar hafa sæmt baráttu- mann fyrir friði hinni æðstu viðurkenningu fyrir mikið framlag til eflingu friðar. Ekki er heimsóknin farin til skrautsýninga heldur til skapandi, mikilvægs starfs til að þær vonir fólks verði að veruleik að strið sé rekið burt úr tilverunni. Til að hagsmunir landa tengist saman fyrr en Sojus og Apollongeimför að menning og verzlun þróist til gagns og hagsbóta fyrir aðila. Hnöttinn þyrstir i frið og framfar- ir eins og heita sanda i raka. Allar þjóðir munu þrýsta hendur hver annarri hvað sem árásaröflin segja. Megi pressan taka undir sem bergmál. Friðaráætlunin byrjaði I Kreml Farnist vel framfaraboðskap vorum i nafni friðsældar á jörð Klámbylgjan svonefnda hefur farið um öll Vesturlönd af mikl- um hraða: með hverju ári hefur þeim kvikmyndum og leiksýning- um fjölgað sem sýna kynlif ódulbúið, risið hafa sexklúbbar i stórum stil með samfarasýning- um i mörgum tilbrigðum hræringar kynfæranna hafa verið festar á litfilmu með visindalegri nákvæmni og verið seldar óteljandi blaðasölum. En nú er skyndilega risin allmiki) hreyfing gegn pornóinu — sam- einar hún kirkjunnar menn, hægrisinna allskonar og jafnvel fasista. Þann 21. júni kvað hæstiréttur saman — eitt frægasta dæmið er Ulysses eftir James Joyce. Kvikmyndaframleiðendunum þykja þessi tiðindi og hin verstu. Þeir hafa náð til margra áhorf- enda með kvikmyndum eins og Siðasti tangó i París og Asfalt- káboj, þar sem farið er frjálslega með feimnismálin svokölluðu. Þeir telja sig vita, að ef þeir verði sviptir möguleikum til að sýna eitthvað sem bragðmeira er en sjónvarpsmyndir, þá muni þeir alls ekki geta dregið fólk frá heimilisskerminum. Giinther Willms, hæstaréttar- dómari i Vestur-Þýzkalandi vill að sínir landsmenn fari sömu leið og bandariskir. Hann segir að ,,við verðum að hafa hugrekki til að banna opinberar sýningar á sexi en gefa yfirvöldum kost á að búa til öryggisventil með þvi að leyfa það á vissum lokuðum stöðum eins og á Heeperbahn i Hamborg. Svipaðar raddir eru á ferð i Bretlandi. Þar hefur verið stofnað félag sem heitir „Hátið Ijóssins” og heimtar að menn ráðist undir kristnum fánum i krossferð gegn „hommum, öfug- uggum, graðnöglum og vinstri- köngulóm”. Meira að segja i Danmörku hafa 49 af 50 sexklúbb- um orðið að loka. Upphaf þessarar andpornó- hreyfingar er rakið til banda- riskrar kvikmyndar. Er þetta kynósa gamanmynd sem nefnist „Deep Throat” — fjallar hún um konu eina, sem uppgötvar það sér til mikillar skemmtunar, að hún er með klitoris i kokinu. I myndinni eru 15 rúmsenur I stil við „hart” klám og kemur þar fyrir nokkurnveginn allt það sem karl og kona geta aðhafzt i sam- einingu. Mynd þessi þótti mörg- um bráðskemmtileg — og öðrum svo skelfileg að þeir hafa skorið upp herör.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.