Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 16
VOÐVIUINN Sunnudagur 29. júll 1973. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Lækna- félags Reykjavikur, simi 18888. Nætur- kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúð- anna vikuna 27. júli til 2. ágúst er i Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki. Slysavarðstofa Borgarspital- ans er opin allan sólarhringinn. Kvöld- næ tur- og helgidagavakt á Heilsuverndarstöðinni. Simi 21230. Skógrækt a BRt Á GILSÁ Á JÖKULDAL Brúin var gerð siðastliðiö siðasta brúin, sem hann smiðaði haust, og yfirsmiður var eftir íangt og frábært starf hjá Sigurður Jónsson frá Sólbakka i Vegaferð rikisins, en Sigurður Borgarfirði eystra, og er þetta er nú hættur störfum. Gilsá hefur löngum verið hinn mesti faratálmi og aðstaðan við gömlu brúna var mjög slæm, sérstakiega á vetrum. Héraði Siðasta myndin gefur til kynna, hvernig umhorfs verður i Viðivallaskógi eftir 50 ár, þegar lerkið hefur náð þeim aldri. Myndin er raunar af 50 ára gömlum lerkitrjám i Haliorms- stað, en vaxtarskilyrði lerkisins eru betri, ef eitthvað er, á Vlðivöllum. Austur á Fljótsdalshéraði er umtalsverð skógræktarstarfsemi i gangi. Kjarni hennar er á Hallormsstað, þar sem Skógrækt rikisins rekur umfangsmestu einingu sina á landinu. Par vinna flestir I júnimánuði, kringum 30 manns og er stóra myndin af fólkinu, sem þar vann i vor. Fyrri partinn i júli fækkaði fólkinu, svo að nú vinna 16 manns þar, og verður svo út ágúst, en um 20. september lýkur sumarstarfinu. Langflest er fóikið úr næsta nágrenni Hallormsstaðar og annars staðar af Austurlandi, en þó slæðist einn og einn lengra að. T.d. er þar núna skógræktar- stúdent frá Mexico. Næsta mynd er af gróður- setningu á Viðivöllum ytri I Fljótsdal, en þar er gróður- setningarflokkur skógræktarinn- ar á Hallormsstað að setja niður lerki fyrir Hallgrim bónda Alls voru settar niður 45.000 um I vor, samkvæmt sérstökum Þórarinsson. lerkiplöntur hjá Fljótsdalsbænd- lið á fjárlögum. Nýtt félagsheimili í Borgarfirði eystra t vor var vigt nýtt Fjarðarborg. Það hefur verið A efri hæð aðalálmunnar er félagsheimili i Borgarfirði alllengi i smiðum, en er hið vist- skóli hreppsbúa. (Myndina tók eystra og hlaut það nafnið íegasta. Sibl.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.