Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 13
Sunnudagur 29. júli 1973. ÞJODVILJINN — SÍÐA 13 JON CLEARY: Sendi- fulltrúinn gæti fengið einn eða tvo af hers- höfðingjunum þar á launaskrá hjá sér. Þeir eru ekki allir á okkar bandi, skiljið þið, þótt við borgum þeim núna; sumir þeirra hugsa aðeins um hagnaðinn. — Hvað ætlaði Jamaica að gera til að hindra Cholon? — Ég veit það ekki með vissu, en ég held að hann hafi ætlað að koma henni i ykkar hendur, þegar hann væri búinn að fá óyggjandi sannanir fyrir athöfnum hennar. Þegar hann hringdi i morgun, sagðist hann þurfa að ræða mikil- vægt mál — ef til vill hafði honum loks tekizt að hanka hana. En hann var mjög varfærinn við okkur, frábað sér öll afskipti hvað eftir annað. Aftur brosti hann og augun lifnuðu ögn. — Yður finnst við trúlega tregir til samvinnu við ykkur , yfirlögregluþjónn. En afbrýðisemin tröllriður okkur lika innan starfseminnar. Denzil kinkaði kolli með samúðarsvip. — Þér ættuð að lita inn á Yardinn til okkar einhvern tima, herra Royston. Hann reis á fætur. — Sagði Jamaica yður hvar hægt væri að ná til Cholon kvenmannsins? Royston neri brotna nefið. Malone gat gert sér i hugarlund að hann gerði það að staðaldri, eins og maður sem reynir að núa burt vansköpun. — Þvi miður. Eins og ég sagði, þessi afbrýðis- emi — Hann teygði út hendurn- ar. — Hún er á minu verksviði Ég hefði átt að ganga á hann. — Þér afsakið, sagði Denzil og tókst að tala án yfirlætis. — Madama Cholon er á minu verk- sviði. Royston viðurkenndi skyssu sina; hann átti til tillitssemi. — Fyrirgefið-. Ég er nýkominn frá þriggja ára skrifborðssetu i Washington. Þá skekkist sjónar- hornið dálitið. Hann reis á fætur, tók i hendur þeirra beggja. — Ég skal hafa samband við Washington og komast áð þvi hvort Jamaica hafði látið skrá nokkuð um hana. — Hver var Jamaica? Malone var forvitinn. Þrátt fyrir andúð- ina hafði maðurinn reynt að hjálpahonum. Það var ekki hægt að grafa vin og bandamann án þess að vita eitthvaö um hann. — Hvaðan var hann? — Hann var frá smábæ i Georgiu. Hann gekk úr hernum rétt eftir Kóreustriðið og kom aldrei til Bandarikjanna aftur. Ég býst við að hann hafi þá verið bitur yfir kjörum svertingjanna i Suðurrikjun- um, hann sagðist aldrei vilja fara heim aftur til að láta troða á sér. Royston tók aftur upp pennann. — Hann hefði hæglega getað orðið kommúnisti, en hann varð það ekki. — Hvað gerðist svo? — Hann stofnaði þessa 45 silkiverzlun iBangkokmeð góðum árangri. En þótt hann vildi ekki fara heim, þá var hann alltaf Bandarikjamaður. Við leituöum til hans fyrir svo sem þremur árum. Hann neitaði i fyrstu, en einn daginn kom hann til umboðs- manns okkar þar eystra og sagð- ist vilja vinna fyrir okkur. Hann varð einn af okkar beztu mönnum. Hann fleygði aftur frá sér pennanum. Hann hafði verið að teikna þrihyrninga; það hefðu getað verið KúKlúx Klan hettur. — Móðir hans er enn á lifi i Georgiu. Hann fer liklega heim eftir allt saman. — Ætlið þið að taka við likinu? sagði Denzil. — Við skulum sjá um það. Hvernig var hann drepinn? — Kyrktur. — Við köllum það hjartaslag. Við sættum okkur við það ef þið gerið slikt hið sama. — Ef við náum þessum Cholon kvenmanni, þá þurfum við ef til vill að ákæra hana fyrir morðið á honum. — Hafið þið nokkrar sannanir? — Alls engar. Denzil yppti öxl- um. Hann virtist örþreyttur; það var litið eftir af snarpa krikketleikaranum. — Jæja, segjum þá hjartaslag. Ég skal útvega dánarvottorð og þið getið sent likið heim til Bandarikjanna eins fljótt og ykkur sýnist. Okkur væri þökk á að þið létuð þetta fara lágt. — Til þess erum við, sagði Royston og brosti aftur. Á sendiráöströppunum fyrir utan, undir augnaráði indiánaskátans úr Mile End götu, leit Denzil á Malone. — Jæja, nú þurfum við bara að finna hana. —Og hvað þá? — Ég skal láta gefa henni svo nákvæmar gætur, að hún geti ekki snúið sér við án þess að við vitum það. Þeir stigu inn i bilinn sem beið þeirra, og hann hallaði sér afturábak i baksætinu. — Kvenfólk! Það slær allt út! — Ég veit svo litið um það, sagði Malone og var ekki að hugsa um madömu Cholon heldur Sheilu Quentin. — Ég á eftir að kynna mér það betur. III Þegar Malone opnaði útidyr hússins með lyklinum, sem hann hafði fengið afhentan, stóð Edgar I anddyrinu og skoðaði sjálfan sig i stóra speglinum. — Ég er að þyngjast. Þvi meira sem ég hef að gera og þvi áhyggjufyllri sem ég er> þvi feitari verð ég. Hvað er titt i öryggismálum? Malone var ekki i skapi til langra samræðna. —Allt i áttina. Hvar er Coburn? — 1 bókastofunni að horfa á sjónvarpið. Edgar barði i yfir- magann og sneri sér frá speglin- um. — Húsbóndinn sagði okkur frá dauða svertingjanum fyrir utan skrifstofu Kinverjanna. Það eru einhverjir kanar hjá honum núna. Hann benti á lokaðar stofu- dyrnar. — Sagði hann þeim frá Jamaica? — Ég veit það ekki. Hann hefur meira á sinni könnu núna en dauðan kana. Það eru þrir bráð- lifandi og skapmiklir hjá honum núna. Malone heyrði reiðilegar raddir að innan, einhver bölvaði á býsna ódiplómatiskan hátt. — Ég fór út, lét húsbóndann og Phil Larter um það. Stundum er gott að vera i neðsta þrepinu. — Hvað er á seyði? Malone leit á sjálfan sig i speglinum bakvið þreklegan skrokkinn á Edgar. Hannvar ekki að fitna; vinna og áhyggjur verkuðu á hann eins og megrunarpillur. Hann velti fyrir sér hvar Sheila Quentin væri og vonaði að hún væri ekki farin i rúmið. Hann leit á úrið sitt og undraðist að klukkan skyldi ekki vera orðin átta ennþá. Þá mundi hann, að þau voru ekki enn farin að borða og hann fann til sultar allt I einu. Edgar lagði eyrað við, raddirn- ar voru enn hvassar og i uppnámi: siðan leit hann á Malone og yppti öxlum. — Kanarnir eru, með réttu, finnst mér — a6 æsa sig upp yfir þvi að allir þykjast vita betur en þeir. Þeirhafa gefið okkur upplýsingar um ráðagerðir sinar og nú fá þeir að heyra það úr ýmsum áttum. Þeir vilja fá að vita hvar lekinn er. SUNNUDAGUR 29. júli 8.15 Létt niorgunlög. Ameriskir listamenn leika lög úr ýmsum áttum. 11.00 Messa i llallgrims- kirkju.Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt það i hug. örn Snorrason spjallar viö hlustendur. 13.30 Litið einsöngslag.Ólafur Þ. Jónsson syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 14.05 Gengiö um Reykholt með séra Einari Guðnasyni Þáttur i umsjón Böðvars Guðmundssonar. 15.00 Miðdegistónleikar: frá tónlistarhátiðinni I Schwetz- ingen i mai s.l. Flytjendur: Catherine Gayer, Ursula Holliger og Kammersveitin i Stuttgart: Paul Angerer stjórnar. a. ,,Le triomphe de l’amous” ballettsvita eftir J.B. Lully. b. „Danses sacrée et profane” fyrir hörpu og strengjasveit eftir Debussy. c. „Lines” fyrir sópran og strengjasveit eft- ir Aribert Reimann. d. Brandenborgarkonsert nr 5; i D-dúr eftir J.S. Bach. 16.10 Þjóðlagaþáttur. Kristin Ölafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir Fréttir. 17.00 Barnatimi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. a. Lesið og sungið um knatt- spyrnumenn o.dl. Flytjend- ur: Hjálmar Arnason, Kristin Ivarsdóttir og Sigriður Hannesdóttir. b. Framhaldssaga barnanna: „Þrir drengir i vegavinnu”. eftir Loft Guðmundsson. Höfundur les (8). 18.00 Stundarkorn með fiðlu- leikaranum Zino Frances- catti. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill. 19.35 Kort frá Spáni. Sendandi: Jónas Jónasson. 19.55 Frá tónleikum i lláskólahiói 16. aprn s.l. Vladimir Askenazy leikur verk eftir Chopin. a. Fantasiu op. 49. b. Improm- ptu nr. 2 i Fis-dúr op. 36. c. Ballöðu nr. 4 i f-moll op. 52. d. Scherzo nr. 4 i E-dúr op. 54. 20.40 Framhaldsleikrit: „Gæfumaður” eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar Kvaran, sem færði söguna i leikbúning. Persónur og leikendur i fjórða þætti: Signý: Sigrið- ur Þorvaldsdóttir. Gerða: Bryndis Pétursdóttir. Rósa: Jóna Rúna Kvaran. Grimúlfur: Rúrik Haralds- son. Sigfús: Baldvin Halldórsson. Þórður: Árni Tryggvason. Ingveldur: Herdis Þorvaldsdóttir. Anna: Briet Héðinsdóttir. Bókarinn: Klemenz Jóns- son. Sögumaður: Ævar Kvaran. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bæuarorö. 22.35 Danslög. Guðbjörg Páls- dóttir velur. MÁNUDAGUR 30. júli 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Eigi má sköpum renna” eftir Harry Ferguson. Þýðandinn Axel Thorsteinson les (20) 15.00 Miðdegistónleikar: Budapest-strengjakvartett- inn leikur Kvartett nr. 8 op. 59 nr. 2 eftir Beethoven. Beaux Arts pianótrió leikur Pianótrió i d-moll op. 49 en- ir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphornið. 17.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.20 Daglcgt mál. Helgi J. Halldórsson cand mag. talar. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Geirharður Þorsteinsson arkitekt talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.20 Upphaf landgrunns- kenningar. Dr. Gunnlaugur Þórðarson flytur siðara er- indi sitt byggt á bréfaskipt- um um landhelgi tslands frá miðri átjándu öld. 20.50 Holbergssvita op. 40 cftir Edvard Gricg.Walter Klien leikur á pianó. 21.10 Glymur Ijárinn! Gaman! Visur og kvæði um slátt og heyskap i saman- tekt Huldu Runólfsdóttur. 21.30 Utvarpssagan: „Verndarenglarnir” cftir Jóhannes úr KötlumGuðrún Guðlaugsdóttir les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur: tlr heimahögum Með hljóðnemann hjá Her- manni Guðmundssyni, Blesastööum á Skeiðum. 22.30 111 jóm plötusa f n ið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. KROSS- GÁTAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islenzk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver s'tafur hefur sitt númer. og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum orðum. Það er þvi. eðlilegustu vinnu- brögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinar- munur á grönnum sérhljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. 1 z 3 ¥ sr b 7 e °! <? 10 b II <P 12 (0 13 J¥ JS 9 ¥ <? ib 17 b> V ¥ 18 z 18 V /9 z 18 (p 17 9 ? 9 ¥ T~ V i /s s S 17 n 20 Zl <? 7 22 22 b l? 3 /9 V zo II (d 2 /9 22 V b /8 10 13 3 H V 3 !H Z S2. zc Z Ib n <3? 23 % <P 1¥ 3 (c tc 10 <? n 13 3 2 9 <P 22 V zs t <? 2(? 18 /9 & !9 H 3 8 b 17 /9 zz 27 10 V 78 10 s? /9 13 )Z I7 <P b 3 ZO 3 <? 2°K 3 U \ nfí 29 Z <P n !(p ¥ 17- <P (p 3 i 1 17 (p V 3 b 17 n 22 <? S" 3 1 09 Y b 17 z Z V 18 1 ¥ 13 8 V 2T ÍP 30 9 8 17 b Qp b 1! 10 9 Z 09 Y i? A 9 <? 2 17

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.