Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.07.1973, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 29. júlí 1973. BRÉFIÐ TIL KREML Color by DE LUXE® PANAVISION* IMI Starring 8181 ANDERSSON ■ RICHARD BOONE NIGEL GREEN ■ DEAN JAGGER LILA KEDROVA • MICHAEL MACLIAMMOIR PATRICK O'NEAL -BARBARA PARKINS ' GEORGE SANDERS MAX VON SYDOW ORSON WELLES Hörkuspennandi og vel gerð amerisk litmynd. Myndin er gerð eftir metsölubókinni The Kremlin Letter, eftir Noel Behn. tslenzkur texti Leikstjóri: John Iluston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Batman Hörkuspennandi ævintýra- mynd i litum um söguhetj- una frægu. Barnasýning kl. 3. STJÖRNUBÍÓ Svik og lauslæti Five Easy Pieces TRIPIE flWflRÐ WINNER —New York Film Critics BESTPICTUREOFTHEUERR BESTDIRECTDR Bob Rifilsan BESTSUPP0RT1NB RCTRESS ISLENZKUR TEXTI Afar skemmtileg og vel leikin ný amerisk verölaunamynd i litum. Mynd þessi hefur alls- staðar fengið frábæra dóma. Leikstjóri Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Karen Black, Billy Green Bush, Fannie Flagg. Susan Anspach Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára Allra siðasta sinn. GÖG& GOKKE slá sig lausa REX FILM præscuterer GÖCiGOtQ* i 4 af denes lívs sjoveste farcer lOM | • ik »; Jifc 0*6 og ■ si« som in;b4,j?stwí1 , ^ Dt iutn kitfUd««vrvr Sýnd 10 min. fyrir 3 KZZEBSSBSXEHkX V / VIPPU - BfLSKÚRSHURÐIN • Sími 31182. Rektor á rúmstokknum :: Ý~'*r Skemmtileg, létt og djörf, dönsk kvikmynd. Myndin er i rauninni framhald á gaman- myndinni „Mazúrki á rúm- stokknum”, sem sýnd var hér við metaðsókn. Lekendur eru þvi yfirleitt þeir sömu og voru i þeirri mynd: öle Söltoft, Birte Tove, Axel Slröbye, Annie Birgit Garde og Paul Hagen. Leikstjóri: John Hilbard, (stjórnaöi einnig fyrri „rúm- stokksmyndunum ”) Handrit: B. Ramsing og F. Henriksen eftir sögu Soya. islenzkur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Siðasta sýningar-helgi. LIJ Simi 16444. Blásýru morðið HAYLEY MILLS HYWEL BENNETT BRITT EKLAND GEORGE SANDERS PER OSCARSSON in o Frank Loundor & Sidney Gillio’l Production of AGATHA CHRISTIE’S ENDLESS NIGHT Sérlega spennandi og við- burðarik ný ensk litmynd, byggð á metsölubók eftir Agatha Christieen sakamála- sögu eftir þann vinsæla höfund leggur enginn frásér hálflesna! Leikstjóri: Sidney Gillat ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Sýndkl.5,7, 9 og 11,15. m AVOGSBÍÓ Heilinn Spennandi og bráðsmellin ensk-frönsk litmynd. Leikstjóri: Gerard Oury. ÍSLENZKUR TEXTI Leikendur: David Niven, Jean-Poul Belmondo, Eli Walias. Endursynd kl. 5.15.oe 9. Barnasýning kl. 3 Grin úr gömlum myndum. X»kftrsn? Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar efb'r beiðnl GLUGGASMIÐJAN Slðumúfa 12 - Sími 38220 Föstudagur 27. júli kl. 20.00 Landmannalaugar, — Eldgjá — Veiðivötn Kerlingafjöll — Snækollur — Hveravellir Hvitárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatninu) Nýidalur — Tungnafellsjökull Laugardagur kl. 8.00 Þórs- mörk. Sumarleyfisferðir 28. —31. júli. Ferð á Vatnajök- ul ( Ekið á „Snjóketti”) 28. júli — 2. ágúst. Lakagigar — Eldgjá — Landmannalaug- ar. Simi 32075 „LEIKTU MISTY FYR- IR MIG". CLINT EASTWOOD “PLAY MISTY FOR ME“ ...«?// (//> ll.Ulon lo Ivrwi... Frábær bandarisk litkvik- mynd með islenzkum texta. Hlaðin spenningi og kviöa. Clint Eastwood leikur aöal- hlutverkiö og er einnig leik- stjóri; er þetta fyrsta myndin sem hann stjórnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Munster fjölskyldan Sprenghlægileg gamanmynd i litum með islenzkum texta. Barnasýning kl. 3. Hve glöð er vor æska. Please Sir Oviðjafnanleg gamanmynd i litum frá Rank um 5. bekk C. i Flennerstrætisskólanum. Myndin er i aðalatriðum eins og sjónvarpsþættirnir vinsælu „Hve glöð er vor æska”. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: John Alderton, Deryck Buyler, Joan Sander- son. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Kúrekar í Afriku. Mánudagsmyndin Leó prins i London eða síðasta Ijónið Leo the last Stórbrotin og viðfræg litmynd um heimsins hverfulleik. Aðalhlutverk: Marcello Mastorianni Leikstjóri: John Boorman Sýnd kl. 5, 7 og 9. SENDIBÍLÁSTÖÐIN Hf BlLSTJÓRARNIR AOSTOÐA Sölumiðstöð bifreiða h’ramboð — Eftirspurn Simatiini kl. 20—22. Simi 22767 íslenzki dansflokkurinn Stjórnandi: Alan Carter, sýnir i Félags- heimili Seltjarnarness, næstu sunnudags- og fimmtudagskvöld kl. 21.15. Miðasala opin frá kl. 19 sýningardagana. Pantanir i sima 22676. ^ TILBOÐ Óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 31. júli 1973, kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Land Rover bensin árg.1967 LandRover bensin árg.1966 Dodge4x4 pic up árg.1968 Citroen sendiferðabifreið árg.1966 UAZ 452 torfærubifreið árg.1967 Volvo Duett station árg. 1963 Land Rover diesel árg.1964 Willys jeppi árg.1966 Volkswagen 1600 A fólksbifreið árg.1967 Land Rover diesel árg.1970 Chevrolet sendiferðabifreið árg.1966 Chevrolet sendiferðabifreið árg.1964 Gaz69 diesel árg.1963 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1 BORGARTÚNI 7 SÍMl 26814 1 Yiðlagasjóður auglýsir Samkvæmt 40. gr. reglugerðar um Við- lagasjóð, á sjóðurinn að bæta skemmdir á fasteignum i Vestmannaeyjum, sem orðið hafa af völdum eldgossins eða björgunar- aðgerða. Verkfræðingar á vegum Viðlagasjóðs eru nú að vinna að uppsetningu á kerfis- bundnu mati á þessum eignum. Til þess að auðvelda húseigendum viðgerð á húsum sinum nú þegar, hefur Viðlaga- sjóður fengið i þjónustu sina nokkra tæknifræðinga, sem tilbúnir eru, i samráði við eigendur að taka upp lýsingu á skemmdum húsa. Yrði sú lýsing siðan grundvöllur að mati. Þeir húseigendur, sem óska eftir að nota- færa sér þessa þjónustu þurfa að útfylla beiðni um skoðun og afhenda skrifstofu sjóðsins. Eyðublöð fyrir beiðni þessari fást á skrif- stofu Viðlagasjóðs i Reykjavik og Vest- mannaeyjum. bankinn er bakhjarl BÚNAÐARBANKINN Auglýsið í P Þjóðviljanum \L JÓ0V/UIM 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.