Þjóðviljinn - 05.02.1974, Síða 15

Þjóðviljinn - 05.02.1974, Síða 15
Þriöjudagur 5. febrúar 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 Mókti í tuttugu ár Þetta er Nadezhda Lebedin, 54ra ára gömul kona, sem lá rúmföst i 20 ár i bænum Mogilev i úkrainu. Lebedin lagöist i rúmiö 35 ára, vegna eftirkasta af völdum inflúensu. Brátt kom aö því aö hún gat ekki risið upp i rúminu, og hefur hún legiö i móki i nær tuttugu ár og fengiö næringu að mestu i fljótandi formi. Nú er Lebedin aftur á batavegi, og telja sérfræðingar að hún hafi i raun vaknað til lifs- ins þegar móðir hennar dó, en systir hennar hafði þá ákaft beðið hana aö kveöja móöurina. Látiö hjól- reiðamennina gera gagn Orkuskorturinn hefur leyst úr læðingi margskonar hugmynd- ir, og eru sumar býsna athyglis- verðar. Þannig lagöi blaöiö Figaro til aö rétt væri að leggja hjólreiðakeppnina Tour de France niður, en setja á stofn aðra keppni fyrir hjólreiða- menn, sem blaöið lýsti svo: 1 stórborgum setjast hjólreiða- menn á einskonar þrekhjól sem tengjast litlum rafölum. Þeir bera sigur úr býtum sem fram- leiða mestrafmagn á ákveðnum tima og rafmagnið yrði notað til að lýsa upp stræti borganna. Við höfum ekki heyrt um undirtektir hjólreiðamannanna. Óvænt sending Katrineholm, Sviþjóð: Kannski var það bættur fjárhagur, kannski slæm samviska. t öllu falli fengu skattayfirvöldin i Katrineholm bréf með 6 hundr- aðkrónuseölum frá einhverjum ónafngreindum skattgreiðanda, en á miða stóð: Skattpeningar frá gömlum tima. Nú vinna læknar og sjúkraþjálf- ar að þvl aö koma henni aftur á fætur. SÍDAN UMSJÓN: SJ HannnK Segðu það ekki með blómum! Breska læknablaðið LANCET birti i desember grein um hugs- anlega skaösemi þess að færa sjúklingum blóm á sjúkrastof- ur. Blaðið segir að samkvæmt könnun, sem gerð var i Banda- rikjunum, geti hættulegar bakteriur lifnað um klukku- stund eftir að blóm eru sett i vasa, og eftir þrjá daga geti sumar bakteriurnar verið orðn- ar ónæmar fyrir venjulegum bakteriudrepandi meðölum. Blóm á þvi ekki að færa sjúk- lingum, sem kynnu að vera mjög næmir fyrir bakterium. Þessar myndir sýnast i fljótu bragöi eins, en þó eru ein sex atriöi öðruvisi viö nánari athugun. Og ljóskan segir viö manninn: —Þetta er fallega boöiö, en ég sest ekki á bekk- inn, nema aö afloknum göngutúr. Innlánsviðskipti leið ígjlytil lán§við§kii>ta ÍBÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Framleiði SÓLó-eldavélar af mörgum stærðum og gerð-. um, —einkum hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaðií og báta. — Varahlutaþjónusta — Viijum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eidavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F. KLEPPSVEGI 62. — SÍMI 33069. Nýkomin indversk bómullarefni og mussur i miklu úrvali. Jasmin Laugavegi 133 li»®ffi»f*MHi(ftfR UNDRALAND Ný leikfangaverslun i Glæsibæ. Allt sem rúllar, snýst skoppar, tistir og brunar. Fjölbreytt úrval. Komiö, sjáið, undrist í UNDRALANDI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.