Þjóðviljinn - 23.03.1975, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN
Umtjón: VUborg Harbardóttir
©
Húrra! Loks tókst kon-,
um að sameinast í máli
sem snertir þær allar og
þær einar. Hundrað konur
úr flestum starfsstéttum
og fylgjandi ólíkum stjórn-
málaflokkum skrifuðu
saman undir mótmæli
gegn því vantrausti á dóm-
greind kvenna, sem felst í
endurskoðuðu fóstureyð-
ingafrumvarpi, að ætla
konum ekki sjálfum end-
anlega ákvörðun um fóst-
ureyðingu fram að 12. viku
meðgöngu.
Sú skerðing mannréttinda að
veita konum ekki sjálfstorræði
um jafn mikilvægt mál og hér um
Taka þeir tillit til
óska kvenna?
ræðir hefur mætt harðri gagnrýni
margra, einkum kvenna, þótt
aðrar raddir hafi vissulega lika
heyrst ekki sist meðan til umræðu
var upphafleg gerð frumvarps-
ins, þar sem gert er ráð fyrir, að
fóstureyðing skuli heimil að ósk
konu, sé aðgerðin framkvæmd
fyrir lok 12. viku meðgöngu og
engar læknisfræðilegar ástæður
mæli móti aðgerð. En þriggja
karlmanna nefnd breytti þessu
atriði við endurskoðun konum i ó-
hag og lýstu þarmeð yfir van-
trausti á ábyrgðartilfinningu og
dómgreind islenskra kvenna.
Nú er spurningin: Hvað gera
þingmenn (57 karlar, 3 konur)
Taka þeir tillit til óska kvenna um
sjálfsforræði eða staðfesta þeir
vantraustsy firlýsinguna ?
Rætt við þingmenn
Eins og sagt var frá á siðustu
jafnréttissiðu hafa rauðsokkar að
undanförnu verið að ræða við
þingmenn og kanna persónulega
afstöðu þeirra til tveggja atriða
fóstureyðingafrumvarpsins, þ.e.
sjálfsforræðis kvenna og hver
skuli hafa með höndum kyn-
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa á ENDURHÆFINGAR-
DEILD spitalans nú þegar eða eftir
samkomulagi. Starfið verður tengt
aðstoðarlæknisþjónustu lyf-
lækningadeildar að töluverðu leyti.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir
deildarinnar.
MEINATÆKNIR óskast til starfa á
Heilaritunardeild spitalans frá 15.
april n.k. eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til 10. april n.k.
Upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri simi 11765.
FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA)
óskast til starfa á dagheimili
spitalans frá 1. mai n.k. eða eftir
samkomulagi. Umsóknarfrestur er
til 15. april n.k. Upplýsingar veitir
forstöðukona Landspitalans, simi
24160 og starfsmannastjóri simi
11765.
KLEPPSSPÍTALINN:
HJÚKRUNARKONUR óskast til
starfa á hinar ýmsu deildir
spitalans. Vinna hluta úr degi
kemur til greina. Upplýsingar veitir
forstöðukona, simi 38160.
FóSTRA óskast til starfa á dag-
heimili spitalans nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstöðukona,
simi 38160.
Reykjavik, 21. mars 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRI'KSGÖTU 5.SIMI 11765
ferðisfræðslu i skólum. Sagt var
frá svörum formanna þingflokka
siðast og i nýútkomnu „Stagli”,
fréttabréfi Rauðsokkahreyf-
ingarinnar segir frá svörum
nokkurra fulltrúa i heilbrigðis-
málanefndum þingsins, þeirra
sem til náðist og vildu svara, að
þvi er segir i fréttabréfinu.
Sömu spurningar og áður voru
lagðar fyrir þennan hóp þing-
manna, þ.e.: 1) Hver er afstaða
Ný lög í Svíþjóð:
KONAN
RÆÐUR
SJÁLF
Þótt sænsku fóstureyðingalögin
hafi þótt vera orðin mjög frjáls-
lynd og flestir hafi getað fengið
aðgerð samkvæmt þeim, mas, is-
lenskar konur sem þangað hafa
leitað, hefur endanleg ákvörðun
ekki verið i höndum konunnar
sjálfrar fyrr en frá og með 1. jan.
sl.
Samkvæmt breytingum á lög-
unum sem þá gengu i gildi á kon-
an nú eftir samráð við lækni rétt á
fóstureyðingu innan 12 fyrstu
vikna meðgöngu ef hún óskar
þess.
Kveðið er á um, að aðgerð fari
fram á sjúkrahúsi eða annarri
viðurkenndri heilsugæslustofnun
og neiti læknir aðgerð skal þegar
visa málinu til félagsmálastjórn-
ar.
þin til að konur fái sjálfar að ráða
hvort þær gangist undir fóstur-
eyðingu? 2) Telurðu rétt að hafa
kynferðisfræðslu i skólum? og 3)
Finnst þér að kynferðisfræðsla
eigi að vera hluti af almennu
kennsluefni kennara og falla inni
t.d. liffræði og félagsfræði eða
vera sérstakur þáttur i höndum
skólalæknis.
Svör sem fengust voru á þessa
leið samkvæmt frásögn Stagls-
ins:
Magnús Kjartansson fv. heil-
brigðismálaráðherra, sem lagði
fram frumvarpið 1973 og gerði
þar ráð fyrir heimild til fóstur-
eyðingar að ósk konu fyrir 12
vikna meðgöngu, staðfesti, að
hann hefði ekki fallið frá þeirri
skoðun, að konan ætti skilyrðis-
laust að hafa sjálfsákvörðunar-
rétt i þessu máli þegar fóstrið
væri yngra en 12 vikna. Hann
sagðist mundu flytja tillögu um
að ákvæði 9. greinar frv. verði ó-
breytt frá þvi sem var i frv. 1973.
Magnús segist vilja kynferðis-
fræðslu i skólum og að fræðslan
eigi að vera eðlilegur hluti af
námsefninu i höndum skólayfir-
valda, en ekki afmarkað af skóla-
yfirlækni.
Albert Guðmundssyni finnst
konan eiga að „hafa meiri rétt en
hún hefur haft til þessa”, en kveð-
ur ekki á um það nánar, hvort
hann meinar þarmeð fullan
sjálfsákvörðunarrétt. Hann er
fylgjandi kynferðisfræöslu og að
hún sé námsefni kennara, en
kennsla fari fram i samráði við
skólalækni.
Eggert G. Þorsteinsson svarar
1. sp. þannig: „Ég er nánast á
þeirri skoðun, án þess aö hafa
kynnt mér málið nógu vel, að á
þessu eigi að vera einhverjar tak-
markanir. Hann er fylgjandi kyn-
ferðisfræðslu og finnst hún eiga
að vera hluti af almennu náms-
efni, en kennari sjái um kennsl-
una i samráði við skólalækni.
Guðmundur H. Garðarsson
svarar óljóst, að „frumkvæðið”
hljóti ,,að vera i höndum konunn-
ar” og tekið er fram, að hann hafi
verið ófáanlegur til að tjá sig nán-
ar. Hann vill kynferðisfræðslu og
að hún sé hluti af almennu náms-
efni sem sé þá kennt af kennara
sem hlotið hefur fullnægjandi
menntun til að fjalla um þessi
mál.
Á heimtingu á
sjálfsákvörðunarrétti
Helgi F. Seljan segir að konan
eigi heimtingu á sjálfsákvörð-
unarrétti. Það sé „algert vanmat
á dómgreind hennar og heilbrigðu
mati að ætla óskyldum aðilum
(læknum, félagsráðgjöfum) að
taka ákvörðun um mál, sem
snertir konuna fyrst og fremst.
„Þannig skapist lika forréttindi
kvenna, sem efni hafi á að fara
erlendis.
Hann er fylgjandi kynferðis-
fræðslu og segir, að þá verði
kennarinn að vera reiðubúinn að
veita alla þá fræðslu sem að gagni
komi. „Gera verður grein fyrir
eðlilegu kynlifi og getnaðarvarnir
mega ekki vera bannorö. Það
þarf að hamla móti klámritum —
banna þau — sökum skaðlegra á-
hrifa sem þau hafa með þvi að
gefa alranga mynd af heilbrigðu
kynlifi”. Fræðslan vill hann að sé
hluti af almennri kennslu upp-
fræddra kennara en læknar að-
stoðandi aðilar. Kynlif sé eðlileg-
ur hluti af lifi mannsins og eigi
hvorki að gera of mikið né litið úr
þvi.
Það stingur i augun, að eina
kor.an i hópnum, Ragnhildur
Helgadóttir, er lika sú eina sem
kveður uppúr með vantrú á kon-
ur: ,,Ég tel að alveg opin heimild
til þess að fá eytt fóstri gæti leitt
til þess að fólk liti á fóstureyðingu
sömu augum og getnaðarvörn og
mér finnst það ekki rétt”.
Hún segist hlynnt núverandi
frv. i megindráttum, segist vilja
ORÐ
Svei, svei!
Þannig skrifar Lesandimeð
úrklippu úr sunnudagsblaði
Þjóðviljans, myndaþættinum
þar sem sýndar eru gamlar
myndir af prenturum „ásamt
konum sinum” og „með eigin-
konum sinum”.
Og ég er lesanda svo inni-
lega sammála, aö svona á
helst ekki að koma fyrir, en
hvernig sem reynt var að fá
upp viðkomandi nöfn hjá öll-
um prenturunum sem starfa
hérna kringum okkur, þá bara
tókst það ekki, einsog reyndar
var skýrt frá — mjög afsak-
andi — i meðfylgjandi grein.
Satt að segja lá við, að við
hættum við að birta myndirn-
ar tvær vegna þess arna, en
við nánari umhugsun ákváð-
um við þó, aö ekki mætti
svipta lesendur ánægjunni af
kynferðisíræöslu og að hún sé
hluti almenns námsefnis.
Þórarinn Sigurjónsson vill að
konur ráði sjálfar hvort þær
gangast undir fóstureyðingu og
taki ákvörðun sjálfar, en tekið sé
tillit til meðgöngutima. Hann
álitur karl ekki geta þvingað konu
til aðgerðar ef hún vill ekki sjálf.
En réttur hennar sé þó ekki ótak-
markaður og einhvern milliveg
verði að fara þegar ákvörðun er
tekin. Þá lagði hann áherslu á að
lögin mættu ekki verða svo rúm,
að hægt yrði að lögsækja lækni
fyrir að neita konu um fóstur-
eyðingu.
Hann var meðfylgjandi kyn-
ferðisfræðslu og að það væri má
skólastjóra og skólayfirvalda
hverjir til hennar veldust. Hvorki
mætti útiloka lækna frá þeirri
kennslu né einskorða hana við
lækna, en eðlilegast væri að hún
væri i höndum kennara.
Rangt með farið
1 Staglinu er einnig sagt frá
bréfi rauðsokka til þingsins þar
sem visað er til, að i greinargerð
núv. frv. sé sagt, að allar skrif-
legar umsagnir sem bárust 1973
hafi verið neikvæðar varðandi 9.
greinina og sama hafi Ellert G.
Schram sagt i fréttaauka i jan. sl.
Bent er á, að þetta sé rangtúlk-
un og visað m.a á umsögn rauð-
sokka, þar sem segir m.a. að i
jafn persónulegu máli sem fóst-
ureyðing sé hverri konu sé konan
ein fær um að meta rökin fyrir
endanlegri ákvörðun.
Þá segir, að i umsögn Hjúkr-
unarfélags íslands komi ekki
frain andstaða við 9. grein frá
1973 og i álitsgerð Geðlæknafé-
lags Islands segi: „Lagt er til, að
2. töluliður 9. gr. verði burtu felld-
ur, enda er hann með öllu óþarf-
ur, þvi að skv. 1. tölulið er fóstur-
eyöing heimil að ósk konu, þegar
þar nánar skilgreindum skilyrð-
um er fullnægt”.
Bréfi rauðsokka til þingsins
lýkur þannig:
„Ljóst er af framansögðu, að
nefnd sú sem f jallaði um hið nýja
frumvarp hefur gert sig seka um
visvitandi ósannindi i málflutn-
ingi sinum og hörmum við, að al-
þingismenn skuli misnota aðstöðu
sina á þennan hátt i áróðurs-
skyni”.
jafn skemmtilegum myndum.
P’yrir nú utan skemmtunina af
að rifast yfir þessu — sem
sannaðist að rétt var álitið.
Eiga rétt á
dagpeningum
Ilúsmóðir varð fyrir þvi
slysi fyrir nokkru að hand-
leggsbrotna. Fór hún á slysa-
varðstofuna og fékk búið um
brotið, en bað að þvi búnu
lækninn um vottorð. Sá varð
hvumsa við og spurði til hvers
hún ætlaöi að nota það.
— Til að fara með i Trygg-
ingarnar, svaraði konan.
En hann sagði, að hún ætti
ekki rétt á neinum dagpening-
um þarsem hún væri bara
húsmóðir og neitaði aö gefa
vottorðið.
Liklega hefur þarna einhver
óvanur verið á vakt, þvi vissu-
lega eiga húsmæður rétt á sin-
um dagpeningum rétt eins og
aðrir þegar slys ber að hönd-
um. Skilyrði er missir vinnu-
getu, sem augljós er t.d, i
þessu tilfelli. Ráðleggur full-
trúi i Tryggingastofnuninni,
sem ég talaöi við, konunni að
fara til heimilislæknis sins og
biðja hann um venjulegt
sjúkradagpeningavottorð.
Þaö er. ekki ætlunin að hús-
mæðrum sé þarna mismunað.
—vh