Þjóðviljinn - 16.11.1975, Side 20

Þjóðviljinn - 16.11.1975, Side 20
20 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. nóvember 1175. Kynning á ungum skákmönnum: Jóhann Hermannsson Jóhann Hermannsson sem er 14 ára vann unglingameistaratitil- inn i Reykjavlkurmótinu 1975 með 4 1/2 vinning af 5 möguleg- um. Siðan tefldi hann i Skákþingi tslands 1975 I öðrum flokki og fékk 6 vinninga, jafnt og tveir aðrir sem höfnuðu i 2.-3. sæti en var lægri að stigum og fekk þvi 4. sætið: svo hafði Jóhann unnið það afrek að gera jafntefli við Oavid Bronstein þegar hann hélt fjöl- tefli. 1 skákkeppni stofnana var Jó- hann á öðru borði hjá unglinga- sveit T.R. og náði besta árangri á öðru borðialveg taplaus. Þar lenti sveitin á móti sveit ÞJÓÐVILJ- ANS og kemur sú skák hér á eftir. Ennfremur var Jóhann einn af þeim sem fóru til Akureyrar með öðrum unglingum úr T.R. og gerði jafntefli við Atla Benedikts- son. Skákkeppni stofnana B flokkur. Hvitt: Jóhann Hermannsson Unglingasveit T.R. Svart: Hjörtur Gunnarsson sveit ÞJÓÐVILJANS. 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6. 3. Bc4 — Be7. 4. d4 — exd4. 5. c3 — dxc3. 6. Pd5 — RhO! 7. BxhO — 0-0. 8. Bxg7 — Kxg7. Bxg7 var eini leikurinn þvi ef Bc8 þá kæmi Rb4 og svartur fengi manninn aftur og betri stöðu. 9. Rxc3 — d6. 10. 0-0 — Be6. 11. Pd3 — Bg4. 12. h3 — Bh5. 13. a3 — Bf6. 14. Habl — Kh8. 15. Rd5 — Bg7. 16. Rd2 — Re5. 17. Pb3 — b6. 18. g4 — Bg6. 19. f4 — Rxc4. 20. Pxc4 — Ph4. 21. Hf3 — h5!? 22. Pfl — Bd4+. 23. Kg2 — hxg4. 24. hxg4 — Bh7. 25. g5 — Pg4.+ 26. Hg3 — Pe6. 27. Phl — Kg8. 28. Hel — Pd7. 29. Rb3 — Bg7. 30. Hh3 — Pg4. 31. Hg3 — Pd7. 32. f5 — Bxf5? 33. exf5 — Pxf5. 34. Re7 mát. Skákþing Reykjavikur 1975. Ung- lingaflokkur. Hvitt: Jóhann Hermannsson: Svart: Jóhann Hjartarson. SITT ÚR HVERRI ÁTTINNI Segjum tveir Já, ég held að margir okkar muni lifa i óákveðinn tima. Auglýsing i' Weekendavisen „Jafnrétti kynjanna hefur þá fyrst komist á i alvöru þegar miðlungshæfar konur skipa há- ar stöður. Francoise Giroud, ráðherra istjórn Frakklands. Jóhann Hermannsson. Læknisfræöi Niðurgangur er einskonar kvef i hinum endanum. Næstved Tidende Rökvísi Lögreglan handtók ungan mann, sem ók á mótorhjóli á gangstétt i bænum Randers i Danmörku. Hann afsakaði uppátekt sina með svofelldum hætti: — Ég er byrjandi og vildi ekki stofna umferðinni á akbrautinni i hættu með þvi að þvælast þar fyrir. Þekkingarþorsti Elisabeth Wood, 82 ára gömul kona i Manchester, lét fyrir skemmstu innrita sig i hraðrit- aranámskeið. Gamla konan var að þvi spurð hverju þetta sætti. Hún svaraði: — Mig langar mikið til þess að lesa loksins dagbók mannsins mins sálaða, sem hann hraðritaði og faldi alltaf fyrir mér. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bc4 — Bc5. 4. Rc3 — d6. 5. d3 — h6. 6. a3 — Bg4. 7. h3 — Bh5. 8. 0-0 — Rf6. 9. Bb5 — a6. 10. Bxc6 — bxc6. 11. Ra4 — Bb6. 12. C3 — 0-0. 13. g4 — Bg6. 14. g5 — hxg5. 15. Bxg5 — Pd7. 16. Bxf6 — gxf6. 17. Kh2 — Kh8. 18. Rxb6 — cxb6. 19. Rh4 — Hg8. 20. Pf3 — Pe6. 21. Rf5 — d5. 22. Hael — Kh7. 23. Hgl — Bxf5. 24. exf5 — e4? ? 25. Dh5 mát. • Þau mistök urðu i siðasta þætti að nafn Jóhanns Hjartarsonar misritaðist i Jóhann Kjartansson, bið ég Jóhann velvirðingar á þessu. —J.S.H. Óvenjulegt Robert Metcier heitir lása- smiðureinn i Nancy, Frakklandi, sem hafði, frómt frá sagt, oftar en einu sinni notfært sér kunnáttu sina til að opna annarra manna dyr. Dag nokkurn þegar hann reyndi að brjótast inn i eigin ibúð, enda vel drukkinn, var hann handtekinn af lögregiunni. Dóm- stóll þar i borg telur sig eiga i flóknum vanda þar sem þetta mál er. Óþægilegur glannaskapur Skurðlæknir einn i Torino, Italiu, kærði húseiganda sem hann leigði hjá, fyrir að hafa leigt likkistusala verslunarhúsnæði sem var beint undir stofu læknisins. Kæru þessari var visað á bug, hinsvegar var likkistusal- anuni gert að fjarlægja skilti sitt, sem hann hafði hengt upp við hliðina á skilti skurðlæknisins. Jafnrétti kynjanna Kaup - saia Hjónarúm Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. KM Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði Simi 53044. ökukennsla Ökukennsla, æfingatímar ökukennsla, æfingatimar. Kenni á Volgu, 73 módel. Simi 40728 kl. 12—13 og eftir kl. 20.30. ökuskóli og prófgögn. Vilhjálmur Sigur- jónsson. þjónusta Verkfæraleigan Hiti, Rauðahjalla 3, Kópavogi. Simi 40409. Múrhamar, málningar- sprautur, hitablásarar, steypu- hrærivélar. húsnæði Óskum eftir 3.-4. herb. íbúð, Strax. Þarf að vera miðsvæðis. Algjör Regiusemi. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 11087. e.l. á daginn. Margrét Hálfdánardóttir Sigurður Karlsson íbúð Óska eftir litilli ibúð i gamla miðbænum. Upplýsingar i vinnu- sima 15959 (Birna) eða 33184. 1-ÞETTILI5TINH T-LI5TINN Efl INMGREYPTUR OG ÞOLIB ALLA. VEOELÁ.TTU. T-LIBTTMM A. t ÚTIHLTRÐLR SS VAL ft.H.U ROLR H^A.RAGLUQQfL QG VELTIGLUQGA. Gluggasmíöjan Siðumúla 20 - Sími 38220

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.