Þjóðviljinn - 21.12.1975, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Bókaútgáfa
dúdúfuglanna =
ÓLAFUR HAUKUR
SÍMONARSON
SKRIFAR
ÞaB virBist i fljótu bragBi
ástæBulaust aB hamast gegn
þeim siB islendinga aB gefa
bækur á jólum. En einmitt
vegna þessa siBar, sem þó er
ekkert sérislenskt fyrirbrigBi,
virBist vera komin upp all-sér-
kennileg staBa hjá öllum þeim
sem á einhvern hátt standa aB
bókaútgáfunni. ÞaB er rikjandi
einhver alsherjar örvænting um
framtiB bókarinnar. Sú staB-
reynd blasir viB hverjum sem
opnar augun aB tilurB og neysla
bóka miBast viB þá fáu daga
sem flóBiB stendur, sIBan tóm og
dauBi, slæm nýting á starfs-
kröftum, tækjum og húsnæöi
bókaútgáfunnar.
Sumir líta á þetta ástand sem
einskonar náttúrulögmál sem
Jafnvel þeir félagar I út-
gefendahópnum sem hafa allt
aö þvi almenna greindarvisitölu
gera sig aö algjörum fiflum
samræmisins vegna. Þaö er
dregiö uppá pallboröiB allskyns
bévitans drasl og rusl tilaB
dásama og prisa. Jafnvel
maöur á borö viö Ragnar i
Smára lætur frá sér aug-
lýsingatexta sem bera þvi einu
vott aB hann lætur sina náttúru-
legu smekkvisi lönd og leiö I
jólaholskeflunni. Og er þá
skörin tekin aö færast uppi
bekkinn — eöa hvaö?
Og allir þessir bannsettu
hasarbókaútgefendur sem
bókstaflega eru aB gánga af
göflunum af hrifnlngu yfir þvi
endemisrusli sem þeir láta á
liti á þaö sem sjálfsagöan hlut
aö velja og hafna — veri þaö
myndlistarsýningar, tónleikar
eöa leiksýningar. Hvl skyldu
bókmenntagagnrýnendur ekki
lika velja og hafna? Er ekki
ástæöa tilaB krefjast ákveBins
hugrekkis af þeim, gildismats,
varöandi þær bækur sem eru
tiundaöar. ÞaB viröist aB
minnsta kosti ástæöa tilaö
staldra meira viB þær sem eru
einhvers virBi i Islensku sam-
hengi, leggja áherslu á bækur
sem eru forvitnilegar sem til-
raunir eöa niöurstööur, en láta
þaö léttvægara og þýdda rusliö
biöa, aö minnsta kosti þartil eft-
ir jól. Hvi i ósköpunum þarf aö
skrifa ritdóm um spennusögu
eftir Alstair McLean? ÞaB er
ekki dugi aö reyna aö breyta.
Aörir hafa óljósar hugmyndir
um úrræBi, en geta aldrei hugs-
aö útyfir þann strúktúr sem
fyrir er, nýjar leiöir eru taldar
allt aB þvl djöfullegar.
Og nú er holskeflan yfir okk
ur enn á ný. Þaö er ekkert lítiö
sem á gengur og ekkert litiö
sem skolast til i flóöinu. Litum á
auglýsingar útgefendanna. Þær
auökennast af einhverjum
örvæntingarfullum ofsa. Djöfla-
gángurinn er slikur aö allt heil-
brigt mat hverfur, bæöi seljend-
um og kaupendum/útgefendum
og lesendum. Og höfundarnir
eru heldur ekki friir. Þeir sem
eru minnstir bógar dansa einsog
leikbrúBur rlfa upp kjaftasögur
sem llklegar eru tilaö trekkja,
hvortsem þaö nú eru leyndar-
mál kvenna eöa sögur af blaut-
um söngvurum.
Þaö er hryggilegt aö lesa aug-
lýsingar bókaútgefendanna.
þrykk gánga og troöa oni
lesendur meö lllu eöa góöu. Þá
ætti aB rassskella á Austurvelli.
Þær fáu bækur sem, ein-
hver hryggur er i gjalda
ástandsins. Þær grafast i þessa
skriBu heimskulegra slagorBa,
enda aö jafnaBi lángtum verr
auglýstar en öskutunnumatur-
inn. Hvenær hafa t.d. bækur
Steinars Sigurjónssonar fengiö
veröuga kynningu? Bækur
Guöbergs eöa Dags Siguröar-
sonar?
Þaö er af gagnrýnendum
blaöanna aö segja, aB þeir fara
ándskoti hratt yfir sögu dagana
fyrir jól. Þeim er aö sumu leyti
vorkunn. Aö ööru leyti eru þeir
hreinir glæponnar. Þeir láta sig
hafa það aö lepja upp flest það
sem á markaöinn kemur hrátt
eöa soöið, þannig aö þaö flökrar
oftlega aö mér hvort þeir séu
ekki fremur launaöir af for-
leggjurunum en blööunum sem
þeir skrifa I. Ég veit ekki betur
en allir aörir listgagnrýnendur
búið aö þýöa 117 bækur eftir
hann á islensku. Þær eru allar
eins, skrifaöar eftir uppskrift
sem er jafn augljós i dag og hún
var fyrir tiu árum, Og bækur
Alstair McLean seljast einsog
allt annað afþreyingarefni i
þjóöfélagi þarsem helsta
vandamáliö er hvernig skuli
drepa timann með sem ómerki-
legustum hætti. Mér er ekki i
hug að blása sérstaklega á
Alstair McLean, en það er
grinaktugt að sjá hann i
viðhafnarútgáfu á neöri hæö
Bókaverslunar Máls &
Mennlngar á fleiri þúsund krón-
ur, á meöan að hægt er að fá
hann i kössum uppá lofti i vasa-
broti fyrir nokkra hundraökalla.
Dæmigert fyrir islensku bóka-
þjóðina. Otgefendurna sér i
lagi.
Upplög bóka minnka. A þvi
eru margar skýringar.
Samkeppnin viö aðra miöla
þarsem fremur hallar á bókina.
Söfnin hafa yfirtekiö stærri
hluta neyslunnar, bókin er lánuð
út til æ fleiri neytenda án þess
útgefendur eöa höfundar fái
nema hlægilega þóknun fyrir.
En þessar skýringar nægja
ekki. Mergurinn málsins er sá
aö alltof litiö hefur veriö gert til
aö mjaka bókaútgáfunni útúr
þeim háskalega vitahring sem
hún óneitanlega er lent i. Hér er
engum einum um aö kenna. All-
ir aöilar bera sinn hluta af
skömminni. Otgefendur þó
greinilega stærstan.
Menn sem aldrei sjá annan
mælikvaröa en peninginn, þeir
skilja auövitaö ekki upp eöa
niöur i gagnrýni byggist á gæöa-
mati eöa yfirleitt ákveönu
gildismati. En til allrar lukku
höfum við átt bókaútgefendur
sem sameinuöu viöskiptavit og
gildismat, sem stundum gekk
þvert á peningavonina. Ragnar
i Smára og Kristinn Andrésson
eru hvor sinum hætti dæmi um
slika menn. Þvi miður og til
allrar bölvunar fyrir höfunda er
þessi týpa á undánhaldi á sviði
útgáfunnar sem og öörum sviö-
um þjóðlifsins.
Eigi bókin aö halda velli i
framtiðinni, þá veröa menn aö
gera sér grein fyrir þvi hvernig
landiö liggur varðandi miölun á
staðreyndum, hvaö á erindi á
bók og hvað ekki, i hverju eðlis-
þættir bókarinnar birtast hrein-
ir. Er þaö ekki einkum og sér i
lag i þvi að hún er fyrir hendi,
menn geta gripið til hennar
aftur og aftur, hún er minnis-
bánki, eöa varöa fyrir tilfinn-
ingavitið. Sem sé: bækur sem
endast aö inntaki eiga rétt á sér,
afþreyingin og dellan kemur i
gegnum sjónvarp, kvikmyndir,
plötur og öll þau tól og tæki sem
eru aö verða hversmanns
plága/gleði.
Nú,sé bókin svona dýrmæt þá
veröa aðstandendur hennar aö
gjöra svo vel að hoppa saman i
starf tilað gera sjálfum sér og
öðrum grein fyrir þvi hvers-
vegna samfélagið getur ekki
verið án bóka. Allir þeir sem eru
aö gala um nauösyn þess aö
islendingar haldi áfram að
skrifa, prenta og lesa bækur,
höfundar, útgefendur, prentar-
ar, bókbindarar, bóksalar og
gagnrýendur: gjörið svo vel
herrar minir og geriö úttekt á
bókagerðinni, bókaútgáfunni og
bókneyslunni, tæknilega, fjár-
hagslega og menningarlega.
Færið sönnur að þvi að bókin sé
nauðsynleg. Viö höfum nefni-
lega ekki efni á þvi að buröast
með stórt framleiðsluappirat
sem ekki skilar nema Alstair
McLean i skrautbandi eða
Desmond Bagley og þeim strák-
um. Ef útgáfan tengir okkur
ekki við tiðina að bestu manna
yfirsýn, ef hún miölar ekki nein-
um nýjum hugmyndum. ef hún
gefur okkur ekki mynd af and-
legum hræringum i heiminum,
•þá er okkur eins gott aö festa féö
i einhverju öðru en bókarusli,
td. kjarnorkusprengju tilað
vera i takti viö þá dauöamenn
sem oft viröast standa þjóöinni
næst.
Á skuldaklafa
I nýja samningnum er falliö frá
eldra kerfi framleiöslugjaldsins
og þar meö viöurkennd sú gagn-
rýni sem flutt hefur veriö á
greiöslufyrirkomulagiö, enda
hefur þaö verið óöruggt og skilaö
sér illa. Jafnframt hafa reglurnar
komiö þannig út i framkvæmd aö
veruleg inneign hefur safnast
fyrir hjá islenskum aðilum og á
þessu ári var einmitt komiö aö
þvi aö semja þyrfti um endur-
greiöslu þessarar skuldar sem is-
lenska rikiö var komiö I viö ál-
hringinn. Þessi skuldasöfnun er
aö sjálfsögöu mjög óhagkvæm Is-
lenska rlkinu og getur beinllnis
haft I för meö sér háskalegar af-
leiöingar fyrir samningsstööu
rlkisins andsþænis álbræöslunni
t.d. þegar samningurinn um
verksmiöjuna rennur út 1994. Nú
hefur semsé þessum fráleitu á-
kvæöum veriö ýtt til hliöar en i
staöinn er tekiö upp fast fram-
leiöslugjald sem greitt skal án til-
lits til afkomu verksmiöjunnar,
þó eru i reglunum hámarks- og
lágmarksákvæöi miöaö viö tekjur
verksmiöjunnar. Hins vegar felur
þessi regla þaö i sér aö álverk-
smiöjunni er um leiö sleppt viö
alla aöra skatta sem hugsanlega
kunna aö veröa lagöir á Islensk
fyrirtæki.
Tap á dollaranum
1 hinum nýja samningi er enn
gert ráö fyrir þvl að orkuveröiö
veröi greitt i bandariskum doíiur-
um. Forvigismenn álsamningsins
I upphafi voru ákaflega stoltir
yfir þessu snilldarbragði; dollar-
inn væri svo traustur gjaldmiöill
aö þeir höfnuöu svissneskum
frönkum sem þó er gjaldmiöill
heimastööva hringsins. Frá þvi
aö álsamningurinn var geröur
hefur meðalgengi bandariska
dollarans lækkaö svo aö I krónum
taliö greiöa Islendingar nií 78%
fleiri krónur fyrir hvern dollara
en 1969. Hins vegar greiöa Islend-
ingar nú fyrir hvern svissneskan
franka 190% meira en áriö 1969.
Af þessum hlutfallstölum sést
hvilík fásinna þaö var aö velja
endilega dollarann sem fastaviö-
miöun I þessum samningi.
1 annan staö ber aö gagnrýna
þaö við nýja samninginn aö þar er
ekki gert ráö fyrir reglubundinni
endurskoöun samningsins. 1
samningunum viö málmblendi-
verksmiöjuna á sinum tlma var
þetta einmitt eitt meginatriöiö.
Þá eru ekki i nýja samningnum
nein ákvæöi um hreinsitæki og
þar eru ekki heldur ákvæöi um að
ágreiningsmálum skuli skotið til
islenskra dómstóla sem þýöir
auövitaö aö samningsákvæöin
fyrri um erlendan geröardóm i á-
greiningsjnálum, eru I fullu gildi.
Þannig er fullljóst af þvi sem
hér hefur veriö taliö aö samning-
urinn viö álbræösluna er þrátt
fyrir lagfæringarnar meingallaö-
ur og er meginatriöiö auövitaö
þaö, sem rökstutt var hér á und-
an, aö eftir sem áöur mun orku-
veröiö veröa undir framleiöslu-
kostnaöarveröi raforku I landinu.
Þá ber aö taka hér fram að viö
frágang samningsins nú I haust
fengu fulltrúar stjórnarandstööu-
flokka I stóriöjunefnd hvergi
nærri aö koma. Þannig aö samn-
ingsdrögin sem nú hafa nýlega
verið lögö fyrir alþingi eru ein-
göngu á ábyrgö stjórnarflokk-
anna.
Heildarstefna
nauösynleg
Hér hefur einungis veriö rætt
um álverksmiöjuna, en sannast
sagna er sú umræöa upphafiö aö
miklum almennum áhuga hér á
landi á oricumálum. Var sannar-
lega tlmi til kominn. En þar hafa
ást viö I umræöunni annars veg
ar kaldrifjuö pólitisk stefna
ihaldsaflanna sem hafa vantrú á
getu islensku þjóöarinnar til aö
lifa sjálfstæö i landi sinu og
„barnaleg oftrú” á erlent
iönaöarf jármagn, en hins
vegar hafa veriö allt að þvi
rómantisk sjónarmiö. Milli
vegurinn viröist vandfund
inn, þaö er mörkun raunhæfrar
orkustefnu sem tekur miö af stað-
reyndum en ekki af óskhyggju
eöa útúrborusjónarmiöum ein-
stakra landshluta. Magnús Kjart-
ansson beitti sér fyrir þvl sem
iönaöarráöherra aö brjdta niöur
þaö fordæmi sem sett haföi veriö
meö álsamningi viöreisnarstjórn-
arinnar um leiö og hann vildi
treysta nýtt fordæmi þar sem
hagsmunir Islendinga væru
tryggöir i einu og öllu sem meiri
hlutaaöila viö eign og rekstur
o.s.frv. Þaö fordæmi sem Magnús
setti með samningsdrögunum viö
Union Carbide mun vafalaust
eiga eftir aö hafa mjög veruleg
áhrif, en þessum samningsdrög-
um var sem kunnugt er vikiö til
hliöar vegna nýrra viðhorfa i
orkumálum viö oliuhækkanirnar-.
SIBan breytti hægristjórnin
samningsdrögunum I veigamikl-
um atriöum eins og kunnugt er.
En það er þó aöalatriöið i þessu
sambandi aö meö stefnu sinni I
þessu máli reyndi fyrrverandi
iðnaöarráöherra að skapa for-
dæmi sem tekiö yröi eftir og miö-
aö yrði við i framtiðinni.
Nú á næstu áratugum vaxandi
orkuskorts i heiminum mun jafn-
framt vaxa ásókn erlendra auðfé-
laga i islenskar orkulindir. And-
spænis þessum staöreyndum
verðum viöaötefla fram heildar-
stefnu I orkumálum, ekki handa-
*hófs- og duttlungastefnu og þaöan
af siöur þeirri undirlægjustefnu
sem einkennt hefur stjórn Sjálf-
stæöisflokksins fyrr og nú á orku-
málunum. Um leið og ásókn er-
lendra aöila i okkar orkulindir fer
vaxandi munu hærri upphæöir i
boði og fégráðug islensk auðstétt
mun einskis svifast til þess að fá
aö baöa sig I kraumandi gullker-
um auðhringanna.
Enn fleiri atriði koma til sem
krefjast þess að mótuð verði
heildstæö stefna I orkumálum
Þaö nýjasta og e.t.v. það alvar-
legasta eru þær skýrslur sem
fiskifræðingar hafa birt um á-
stand fiskistofnanna. Fari svo að
rikisstjórn hægriflokkanna semji
um tugi þúsunda tonna I viðbót
handa útlendingum innan 50
milnanna er framtiö okkar sem
sjávarútvegsþjóðar stefnt i stór-
felldan háska. Fari svo munu æ
fleiri beina sjónum sinum að ó-
nýttum orkulindum okkar en ella
væri. Og þá væri vá fyrir dyrum.
ef viö heföum ekki mótað orku-
málastefnu sem gæti sameinað
mikinn hluta þjóðarinnar og i
senn sótt fram og beitt viöspyrnu.