Þjóðviljinn - 21.12.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 21.12.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 21. desember 1975. STJÖRNUBÍÓ Stml 18936 ÍSLENSKUR TEXTl. Æsispennandi og viðburöarfk ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son. Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öli aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Sýnd ki. 4, 6, 8 og 10. Hækkað verð. Elvis i villta vestrinu Spennandi litkvikmynd með Islenskum texta. Sýnd kl. 2. HÁSKOLABÍO Sfmi 22140 ilamyndin i ár A NEW ★STAR^ IS BORNl INAI0U HAI ItD IHtO THtt ILAZINC N(W Al ACTWHr "DIANA AOSl-AHf DiANA ROSSI U4I D A MAAVUOUS JOft I Afburöa góö og áhrifamikil lit- mynd um frægöarferil og grimmileg örlög einnar fræg- ustu blues stjörnu Bandarikj- anna Billie Holliday. Leikstjóri: Sidney J. Furie. tSLENSKUR TEXTl. Aöalhlutverk: Piana Ross, Billy Hee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ Sfmi 16444 Jólamynd 1975 Gullæöið Éinhver allra skemmtilegasta og vinsæiasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Eínnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalff Höfundur. leikstjóri, aðalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Demantar svikja aldrei Diamonds are forever Ein bezta James Bond mynd- in, verður endursýnd aðeins i nokkra daga. Þetta er siðastá Bond myndin sem Sean Conn- ery lék I. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Vinur indiánanna Barnasýning kl. 3. ÞJÓÐLEIKHOSID Stóra sviöiö: GÓDA SALIN ISESUAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. dese. kl. 20. 3. sýping þriðjudag 30. dese. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Uppselt. föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviöið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudaginn 28. dese. kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. 0J5|yKJAVÍKUgB SKJALDIIAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJALDHAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðs- son. Leikstjóri: Steindór Hjörleifs- son. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 I dag. Simi 1-66-20. LAUGARÁSBÍÓ Frumsýning i Evrópu jóla- mynd 1975. JAWS . ~s . .. '' Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet í Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svaraö i síma fyrst um sinn. Tigrisdýr heimshafanna Barnasýning kl. 3. Sfmi 11544 . “PURE DYNAMITE!" ÍSLENSKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscarsverö- launamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metað- sókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. Hrekkjalómurinn Bandarisk gamanmynd i lit- um um skrftinn karl, leikinn af George C. Scott. Barnasýníng kl. 3. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður Happdrættis Þjóðviljans á Seyðisfirði er Hermann Guðmundsson Hafnargötu 48 simi. 2197 Happdrœtti Þjóðviljans apótek Kvöld og næturversla I lyfjabóðum, vikuna 19,—26. des. Ingölfsapötek og Laugarnes- apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum og almenn- um frldögum. Einnig nætur- vörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. iiafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar t Reykjavík — simi 1 11 00 t Kópavogi — sími 1 11 00 t llafnarfiröi — Slökkviliöiö sími 5 11 00 — Sjúkrabill sími 5 11 00 bilanir Bilanavakt bo.garstofnana — Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbóar telja sig þurf að fá aöstoð borgar- stofnana. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi—slmi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Slminn er opinr. allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstfg. Ef ekki næst f heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, siini 2 12 30. sjúkrahús > Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugar d. —sun nud ag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16' og kl, 18.30—19.30. Grensásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.________ Sdlvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitaíinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Kdpavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landakotsspftalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. bridge 4> 10 7 6 3 1AKGS ♦ A G 8 3 * G : * K 8 2 9 7 6 9 6 4 D 10 5 2 A A D 9 5 «843 ♦ D 10 5 2 * 94 4 V ♦ * G 4 D 10 2 K 7 A K 8 7 6 3 Þetta spil ■ kom nýlega fyrir i Spingold-sveitakeppninni i Bandarikjunum. Eftir langa og visindalega (I) sagnaserlu var Suöur.Peter Nagy, orðinn sagn- hafi i sex hjörtum. Vestur misskildi eitthvað öll vfsindin og hitti ekki á hið han- væna spaðaútspil. Hann spilaöi út trompi til þess að sagnhafi gæti ekki vixltrompað. Nagy tók á hjartaás, sfðan laufaás og trompaði slðan iauf hátt i borði. Þá fór hann heim á tígulkóng og trompaði aftur lauf hátt I borði. Nú tók hann trompin af and- stæðingunum og slðan laufin sem eftir voru. Staðan var þá þessi: 4 10 7 *----- ♦ A G 4 K 8 V--- ♦ 9 6 * --- * V ♦ * A D 10 5 * G 4 Xv~ *7 Þegar Nagy spilaði slðasta lauf- inu varð Vestur að kasta tígli, þvi annars býr sagnhafi til slag á spaða. Spaðasjöiö fór úr borði, ogAusturvarð að kasta spaðaás þvl annars hefði sagnhafi spilaö honum inn á blankan spaðaás- inn. Og nú tók sagnhafi á tigul- ásinn I borði og spilaöi spaðatl- unni. Eins og Nagy sagði, þá er ómögulegt að ákveða hvernig á að spila fjögur hjörtu. tferðin i sex hjörtum liggur hinsvegar beint við (!) félagslíf m UTIVISTARFERÐI 2 Sunnud. 21/12. Grótta—Seltjarnarnes. Brottför kl. 13 frá B.S.I., vestanverðu. Verð 200 kr. Fararstj, Einar Þ. Guðjohnsen. — Utivist. Aramótaferð f Húsafell. 31/12.5 dagar. Gist f góðum hús- um, sundlaug, sauna, göngu- ferðir, myndasýningar o.fl. Fararstj. Þorleifur Guðmunds- son. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Otivist. 31. desember, kl. 7.00.: Ára- mótaferði Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. — Ferða- félag Islands, Oldugötu 3, sim- ar: 19533 — 11798. Sunnudqgur 21. desember, kl. 13.00.: Gönguferð. Arnarnes — Rjúpnahæð — Vatnsendahæð. Fararstjóri: Þorvaldur Hannesson. Verð kr. 400,- greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (aö austan- verðu). — Ferðafélag fsiands. Náttúrugripasafnið er opiö sunnud., mánud., fimmtud., og laugard. kl. 13.30—16 alla daga. Sædýri safniðer opið alla daga kl. 10 11 19. krossgáta Lárétt: 2 rifrildi 6 flana 7 heiti 9 einnig lOhress 11 henda 12 f röö 13 vopn 14 kjark 15 hangs Lóðrétt: 1 brigð 2 hópur 3 aftur 4 átt 5 hæfileikar 8 leiö 9 klampi 11 dúkur 13 Ijósleit 14 sama söfn . Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ,efstu hæð. Opið: Laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 slðdegis. Lausn á slðustu krossgátu' Lárétt: 1 sessan 5 eta 7 espa 8 tá 9 ilmur 11 ká 13 loga 14 ung 16 rifnaði Lóörétt: 1 skelkur 2 espa 3 stall 4aa 6páraði 8 tug lOmola 12 áni 15 gf KALLI KLUNNI — Þetta er öndvegis stýri, ég hlakka — Æ, hjálp! það er einhver að sparka til að sjá það á sínum staö á skipinu. i bakið á mér! — Hvað kom fyrir skipið, Palli? — Það þarf bara að festa f jölina bet- ur. — Eigum við ekki að setja dálítið lím — Já, þetta er lagið Kalli, suilaðu — ...og svo bang! Núna er hún föst. á f jölina áðuren við festum hana aft- bara nógu miklu lími á hana... ur, Palli?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.