Þjóðviljinn - 25.01.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.01.1976, Blaðsíða 14
14 StÐA —' ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur. 25. janúar 1976. VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVILJAN Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg grlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir I allmörgum öðrum orö- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögðin að setja þessa s.tafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum sééhljóða og breiðunri, t.d. getur a aldrei komið í stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reit- ina neðan við krossgát- una og mynda þeir þá is- lenskt heiti á erlendri borg, sögufrægri borg. Sendið þetta orð sem lausn á krossgátunni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19, merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 17”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin eru i þetta sinn bókin Það sem ég hef skrifað, eftir Skúla Guðjónsson frá Ljótunn- arstöðum. Þetta er rit- gerðaúrval frá árunum 1931-1966 sem Pétur Sumarliðason valdi i J z 3 3 J ¥ 5- 6 ? V 2 9 10 <?> 10 ¥ (o II JZ W <? 2 s1 /3 Z s? 2 /¥ Q? ,SK % 'V ?/ <?> \Z 18 JO Is /9 S~ <? 10 II ¥ / 8 v~ 0 7 ? 20 9 /7- Z / 11 <? 9 /f .<?> 9 5~ Z sr V Z IS IS 21 S Zl b // Z 3 V 5" z 10 10 V zz 11 V Z S~ 6 <?> 5" 0? l(o £T V 23 /3 1 V H n 1 21 sr <?> 18 3 zs JS- <?> z Zl Zb <?> ZH s /3 <?> sr ¥ 27 2? Z V <?> i \z IS II II <?> 5' Z& IS' <?> ¥ IS~ tsr ? <?> 10 2* 9 3 z 5" V Z n <?> 3 2! 2V <? Z // II /7 <?> 10 <?> 30 <?> /3 2? Zt S’ V Ztf 9 /7 9 V ¥ I? 29 JS Z // u <?> 9 sr <?> 31 Z 3 /? z U sr samráði við höfund og bjó til prentunar. óþarft er að kynna höfund bók- arinnar fyrir lesendum Þjóðviljans svo mikið sem framlag hans hefur verið til blaðsins um langt árabil. Bókin er gefin út af Heimskringlu árið 1969. 12 /3 S 10 2 I/ > 5 Leiðrétting S.L. sunnudag uröu þau mis- tök við birtingu krossgátunnar að skýring við lausnarorðið var sú sama og sunnudaginn næstan á undan. Skýringin við lausnar- orð þessarar krossgátu áttu að vera þannig: „Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna og þá myndast heiti á fiskteg- und i sjónum hér við land, sem unir sér best þar sem straumur er þungur, en trúlega hafa þó fáir veitt þennan fisk.” Krossgátan biður lesendur velvirðingar á þessum mistök- um, en vonandi hafa þeir áttað sig á hlutunum. HÚSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR # Hverskonar rafverktakaþjónusta. Nýlagnir 0 Viðgerðir á gömlum lögnum — setjum ■RAFÁFL upp lekarofavörn i eldri hús. Vinnnfélag rafiðnaöar- manna Barmahlfð 4 StMI 28022. L— # Dyrasfmauppsetning. _ li 0 Kynniö ykkur afsláttarkjör Rafafls svf.- ■ sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega. | Starf leikmyndateiknara Starf leikmyndateiknara við Þjóðleik- húsið er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi rlkisstarfsmanna. Umsóknar- frestur er til 5. febrúar. Umsóknir sendir skrifstofu Þjóð- leikhússins. Hitaveita Reykjavíkur óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- starfa, vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsókn, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofunni, Drápuhlið 14, fyrir 5. febr. n.k. Hitaveita Reykjavikur. símh 19294 RAFTORG sími: 29699 IGNIS frystikistur RAFIflJAN Bílskúr óskast Auglýsingasíminn er17500 MOOVIUINN til leigu i nágrenni miðbæjarins um lengri eða skemmri tima. Þarf að vera með rafmagni, og upphitun er æskileg. Upplýsingar i sima 27479. Málsbætur fyrir sjálfsfróunábók Ekkert er algengara i einka- lifi kvenna sem karla en sjálfs- fróun. En um leið er fátt af mannlegum athöfnum unnt að nefna, sem væri mönnum meira feimnismál eða menn ættu jafn erfitt með að játa upp á sjálfa sig. öldum saman hafa klerkar, kennarar og foreldrar brýnt fyrir skjólstæðingum sinum að sjálfs- fróun væri syndsamleg og hættu- leg fyrir heilsuna. Kynferðisleg sjálfumgleði og guð má vita hvað. Hinsvegar er nú þegar alllangt um liðið siðan menn komust að þvi, að sjálfsfróun er vita skað- laus — nema hvað menn sem iðka sjálfsfróun og eru um leið sann- færðir um að þeir séu að gera eitt- hvað rangt, geta spunnið sér ýmsar sálrænar flækjur sem mis- jafnlega erfitt getur reynst að ráða fram úr. Þýskur höíundur, Volker Elis Pilgrim, hefur nú tekið sér fyrir hendur að hressa við orðstýr þessa forms kynferðislegrar full- nægingar. Hann hefur skrifað bók sem hann nefnir „Maðurinn sem fullnægir sjálfum sér”, Das selbstbefriedigte Mensch. Hann kveðst þar vilja reyna að ráða niðurlögum ýmissa fordóma sem sest hafa til i vitund manna um þetta fyrirbæri. Meira en svo: Pilgrim er með nokkrum hætti ónanisti að hugsjón og hikar ekki við að blanda persónulegri reynslu sinni inn i málflutninginn. Hann segir ma.a. „Það er ekki fyrr en manneskjan hefur gert til- kall til eigin likama sem uppsprettu krafts og munúðar að hún getur vaxið inn i frelsi eigin lifs”. Frá þessu sjónarmiði verða flestar þjóðir heims taldar ófrjálsar. Nema þá indjánar og eskimóar, en þeir hafa iðkað sjálfsfróun án nokkurs ámælis frá eigin samfélögum, að sögn bókar- höfundar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.