Þjóðviljinn - 25.01.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 25.01.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur. 25. janiiar 1976. ÞJÓÐVILAINN — SIÐA 19 s(ónvarp 0 um helgina |/wnnuclo9W | 18.00 Stundin' okkar. Litli hesturinn Largo festir höfuöiö inni i hundakofa. Baldvin Halldórsson segir sögur af Bakkabræörum, og viö kynnumst galdramanni, sem ræöur ekki viö hattinn sinn. Bangsi og vinir hans lenda i nyju ævintýri, og loks er kvöldvaka með Helga Eirikssyni og börn- um úr Fossvogsskola. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.225 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Heimsókn. A vigstöðvum taugastriösins. Undanfarna mánuöi hefur landhelgis- gæslumannaokkar oft veriö getiö i heimsfréttum, og hafaútlendingar þvi kynnst 21.20 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. 12. þáttur. Leynibrugg. Ariö 1917 er runnið upp. Þjóðverjar búast undir að heröa átökin á vesturvig- stöövunum, og þvi er þeim mjög i munn að semja viö Rússa. Lenin og fleiri leiötogar bolsévika eru i Sviss. bjóðverjar ráögera aö bjóöa þeim fjárhagsaö- stoö, til þess aö þeir geti hafiö byltingu og aukið þannig enn á glundroöann i Rússlandi. Þýðandi Öskar Ingimarsson. þvi oröi sem fariö hefur af islenskum sjómönnum. I heimalandi sinu eru þeir mikilsmetnir sem fram- herjar I þeirri baráttu, sem Islendingjar heyja um lifs- björg sina og framtiö. Sjónvarpsmenn voru i' þrjá daga á siglingu meö varöskipinu ööni i svartasta skammdeginu og fylgdust meö lifinu um borö meöan att var kappi við herskip hennar hátignar á hafinu. Kvikmyndun Þórarinn Guönason. Hljóð Marinó Ólafsson. Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. 22.15 Nýárskonsert i Vinar- borg. Filharmóniuhljóm- sveit Vinarborgar leikur lög eftir Johann Strauss, Josef Strauss, Eduard Strauss og Carl Michael Ziehrer. Stjórnandi Willi Boskovsky. (Evrovision-Austurriska sjónvarpið) 23.25 Aö kvöldi dags. Sigur- geir Guðmundsson, skóla- stjóri i Hafnarfiröi, flytur hugleiðingu. 23.35 Dagskrárlok. mónudogur 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 tþróttir. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson. 21.05 Dagur hershöföingjans. Breskt sjónvarpsleikrit. Höfundur er William Trevor, en aðalhlutverk leika Alastair Sim, Annette Crosbie og Dandy Nichols. Suffolk hershöfðingi er tekinn að rekjast og kominn á eftirlaun. Hann hefur notið mikillar kvenhylli um dagana, en nú er svo komiö að hann á i mesta basli meö ráðskonu sina. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Heimsstyrjöldin síðari. 2. þáttur. Styrjöld i fjarska. Þjóðverjar hernema Noreg. Bretar og Frakkar reyna að hefta málmgrýtisflutninga Þjóðverja frá Narvik. Winston Churchill veröur forsætisráðherra i Bret- landi. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. útvarp • um helgina j/wnnud<i9w | 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morguniög. 9.00Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. „Alle Menschen mussen. sterb- en”, hugleiðing um sálma- lag eftir Johann Pachelbel. Marie-Claire Alain leikur á orgel. b. Kvartett fyrir flautu og strengjahljóðfæri I A-dúr (K298) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. William Bennett og Grumiaux-trióið leika. c. Kvintett i c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. Félag- ar i Vinaroktettinum leika. d. Pianótónlist eftir Jean Sibelius. Ervin Laszlo leikur. 11.00 Messa i Neskirkju. Prestur: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Organisti: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Svipmyndir úr sögu Gyöingdóms. Séra Rögn- valdur Finnbogason flytur f jóröa og síðasta hádegiser- indi sitt: „Hvað er maður- inn, að þú minnist hans”? 14.00 Kúrsinn 238. Drög að skýrslu um ferð m/s Brúar- foss til Bandarikjanna i október 1975. Farmur: Hraðfrystur fiskur. Fyrsti áfangi: Akureyri—Seyðis- fjörður, lestun o.fl. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Tækni- vinna: Þórir Steingrimsson. 15.00 Miödegistónleikar. Frá keppni unglingakóra á Norðurlöndum i Helsing- borg s.l. ár. — Guðmundur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Arni i Hraunkoti” eftir Armann Kr. Einarsson. IV. þáttur: „Eltingarleikur við smyglarana”. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Arni i Hraun- koti: Hjalti Rögnvaldsson. Rúna: Anna Kristin Arn- grimsdóttir. Bjarni sýslu- maður: Ævar Kvaran. Jón trésmiður: Valdemar Helgason. Svarti-Pétur: Jón Sigurbjörnsson. Súkkulaði- kallinn: Rúrik Haraldsson. Aðrir leikendur: Einar Sveinn Þóröarson, Hrafn- hildur Guðmundsdóttir, Magnús Ragnarsson og Þórður Þórðarson. Sögumaður: Gisli Alfreðs- son. 17.05. Létt-klassisk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta” eftir Astrid Lindgren borleifur Hauksson les þýð- ingu sina (14). 18.00 Stundarkorn með breska sellóleikaranum Julian Lloyd Webber. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Benedikts Gröndals, formanns Alþýðuflokksins. Frétta- mennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Tónlist eftir Eyþór Stefánsson. 21.05 „Tertan”, smásaga eftir Benny Andersen Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina. 21.15 Tónskálda verðlaun Noröurlanda 1976Þorsteinn Hannesson tónlistarstjóri flytur formálsorð og ræðir við verðlaunahafann Atla Heimi Sveinsson. Flutt verða tvö verk tónskálds- ins: a. Flautukonsert (1973). b. „I call it” (1974). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mónudogur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15, og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Halldór Gröndal (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigfúsdóttir byrjar að lesa þýðingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunnvör Stornes. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaöarþóttur kl. 10.25: Magnús Agústsson kennari við Garðyrkju- skólann talar um áhrif ljóss á vöxt og blómgun plantna. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „Dimmalimm kóngs- dóttur”, ballettsvitu nr. 1 eftir Skúla Halldórsson, 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Miðdegissagan: „Hundr- aðasta og ellefta meöferð á skepnum” eftir Magneu J. Matthiasdóttur. Rósa Ingólfsdóttir les fyrsta lest- ur af þremur. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán Karlsson handrita- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Viðdagsbrún nýrrar ald- ar. Dagskrá um stofnun samtaka daglaunamanna i Reykjavik fyrir sjötiu ár- um. — Umsjón: Ólafur R. Einarsson. 21.15 „Úr Ljóðaljóöum Saló- mons” Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur laga- flokk eftir Pál tsólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli” eftir Halldór Laxness. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. úr tónlistarlifinu Jón Ásgeirs- son sér um þáttinn. 22.45 Kvöldtónleikar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Foreldrar vanheilla barna Fundur verður haldinn i Vikingasal Hótels Loftleiða mánudaginn 26. janúar kl. 20. Karin Axe Heim rektor og Dr. Ingrid Lilje Roth sálfræðingur flytja erindi um þroskahefta barnið og foreldra þess. Um- ræður: Erindin verða túlkuð á islensku. Styrktarfélag Foreldrafélag vangefinna þroskaheftra Foreldrafélag barna á barna með suðurlandi sérþarfir Foreldra- og kennarafélag ösk j uhliða rskóla |p Læknaritari Staða 1. ritara við Röntgendeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. marz n.k. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf eða aðra hliðstæða menntun ásamt góðri vélritun- arkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu- stjóra Borgarspitalans fyrir 7. febrúar n.k. Reykjavik, 23. janúar 1976. Borgarspitalinn Leikfélag Þorlákshafnar sýnir Skirn eftir Guðmund Steinsson. Frum- flutningur. Leikstjóri Sigurður Karlsson i Félagsheimilinu Seltjarnarnesi sunnu- daginn 25. janúar kl. 21. Miðasala frá kl. 17. Simi 26676. BBTilkynning frá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar Ráðningarstofa Reykjavikurborgar hefur flutt skrifstofur sinar úr Hafnarbúðum v/Tryggvagötu i Borgartún 1. Ráðningarstofa Reykjavlkurborgar. Útboö Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i máln- ingu stöðvarhúss og kæliturnaþróa Kröfluvirkjunar. Útboðsgögn verða af- hent i verkfræðiskrifstofu vorri Ármúla 4 Reykjavik gegn 5 þúsund króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 18. febrúar 1976 kl. 11.15 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚU 4 REYKJAVlK SlMI 84499

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.