Þjóðviljinn - 25.01.1976, Blaðsíða 20
201 SIÐA — ÞJÓDVILJINK Sunnudagur. 25. janúar 1976.
hverri
áttinni
Vont
fyrir
hjónabandiö
Vesturþýski sálfræðingurinn
Raphael Lenee heldur þvi fram,
að það sé skaðlegt fyrir ástir
samlyndra hjóna að horfa mikið á
sjónvarp.
I viðtali við blaðið Medizin
heute kemst hann svo að orði, að
nútimafólk gerir mikið af þvi að
eyða tilfinningum sinum á til-
búnar hetjur fjölmiðlanna. Hann
mælir með þvi, að hjón horfi ekki
oftar en þrisvar i viku á sjónvarp
til þess að „komast hjá þeirri
hættu að sólunda mikilvægum
tilfinningum.”
Hver vill bæta 11
árum viö æfi sína?
Starfshópur við Kali-
forníuháskóla hefur kom-
ist að þeirri niðurstöðu, að
hverjum karlmanni ætti að
vera í lófa lagið að bæta
ellef u árum við æf i sína ef
hann fylgir sjö gullvægum
hegðunarreglum. Þær
mæla með því að menn
drekki lítið, reyki ekki, éti
reglulega og sofi átta
stundir á sólarhring.
Konur eiga að geta bætt sjö ár-
um við aldur sinn með sama
hætti.
Dr. Lester Breslow, sem var
fyrir hópnum segir, að hálfsex-
tugur maður sem fylgir öllum
þessum sjö heilsufarsreglum sé i
reynd f sama heilsufarsástandi og
25-30 árum yngri maður, sem
fylgir minna en tveimur þessara
reglna.
Daglegar venjur manna hafa
miklu meiri áhrif á heilsu þeirra
en allt það sem frá læknavísind-
um kemur.
Sú niðurstaða, að karlar geti
bætt ellefu árum við æfi sina er
þeim mun merkilegri, sem með-
alæfi karla i Bandarikjunum hef-
ur ekki lengst nema um þrjú ár
frá aldamótum til 1970. (Það er
stórminnkaður barnadauði sem
veidur þvi einkum hve miklu
munar i almennum útreikningum
á meðalæfi borgara einhvers
lands.)
Reglurnar sjö eru mjög einfald-
ar:
Menn skulu éta á vissum tima
,.23...nú getur hann Sér
lákur séð ... 24... að það
hlýtur að.hafa verið Kýr
haus sem stal uppskrift
jnni! ...25... Vá! 25'
flöskur á
ikorteri!
Það voru tveir menn við 1
kassana, tveir menn við
vélarnar, einn sem kemur
með flöskur og vökva, og
'svo sá sem ékur vörubiln
um. Það erú~alls sex
'menn! Flimmerlas
borgar 500 krÆ’ |
fyrir... #/(«
...vökva i 25 flöskur, en Kýrhaus,
býr sjálfur til vökvann, svo að hánn|
kostar bara 250 kr. fyrir 25 flöskur.
Hefurðu blyant tíl að reikna! j
Já, en við er
.um i frii!
H
Wépj
LaoÓÞínda (hver ski
hvert skipti sem við seljum
viðj 1500 krónur, þ.e.a.
seljum 25 flöskur
. 60 kr. á flösku. En
jWHAtJS
kostar 70 kr.
^_ skrambinn? Kvrháus barf ekki að fá nema 22
f'íimwiftHaS ^~]kr. fyrir flösku? En Kýr-, hauss lim,’
Lemu oönssi 'go0 J
Vökví i ZS f
WSXtZpZr-*is««
i/id íe^Vum
Pyi-ih t»i dí Kaopa
rfyJah vé'áF 9
hvévjú«o hmð-
I 5oo
...fær hann þá 48kr.
hagnað fyrir hver ja
'flösku?.^ Búðirnar"
■^græða lika?
fá 40k7~l
okkar lim sem
kostarþá 100j
kr.
...segjum þá að Kýrhaus láti búðirnar fá 30 kr. af þess*J
um 48. Þá græðir hann sjálfur 1800 kr . á 100 :._j
fTÖskum. Kannske leggur hann 1000 kr. fvriri ~
til að kauDa nviar vélar. en bá græðir hann
1800 kr. á timann án þess að gera neitt'
—■ —
og þessar 800 kr. á timann eru
bara fvrir limið, þvi það er
margt annað búið til i verk
smiðjunni!
og ekki fá sér bita milli máltiöa.
Þeir eiga að borða morgunverð.
Sofa átta stundir á næturnar.
Halda eðlilegri þyngd. Ekki
reykja. Drekka litið, ekki meira
en einn léttan eða tvo á dag.
Leggja stund á reglulegar
likamsæfingar.
Meðal þess sem fram kom var
það, að það er liel'd'ur ekki'gott að
sofa lengur en átta stundir að
meðaltali. )konum mun láta best
að sofa sjö stundir). Og það lengir
heldur ekki æfi manna að vera al-
gjörir bindindismenn. En tóbak
er talið lifstyttandi i öllum tilvik-
Ræningjar í
hátíöarskapi
Það gerðist nú fyrir jól að vopn-
aðir ræningjar brutust inn hjá
póstinum i borginni Navan á ír-
landi og kræktu sér i ýmiss konar
verðmæti og seðla — samtals um
40 þúsund pund. Tveir starfsmenn
skrifstofunnar voru teknir og
bundnir. En áður en ræningjarnir
hyrfu á brott stungu þeir nokkr-
um fimm punda seðlum i vasa
fórnarlamba sinna og sögðu:
Kaupið ykkur nú eitthvað
fallegt til jólanna fyrir þessa
aura.
Hjálp
tækninnar
Rannsóknir benda til þess, að
furðumargir meiriháttar bisness-
menn i Bretlandi séu fullir dögum
saman. Terence Spratley, læknir
við Maudsley-sjúkrahúsið i
London hefur svo frá sagt: Ég
þekki mann, sem tekur öll
viðskiptasamtöl sin upp á
segulband, vegna þess að hann er
oftast það hifaður, að hann man
eftir á ekkert af þvi sem farið
hefur á milli hans og viðskipta-
vinanna.
Þetta lim
er ekki svo|
slæmt!
Alveg
hreinskilinn
— Vertu nú alveg hreinskilinn.
Hefðirðu trúað því að óreyndu, að
ég hefði keypt þennan bil not-
áðan?
— Nei, ég hélt þú hefðir smiðað
hann sjálfur.