Þjóðviljinn - 07.03.1976, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.03.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 7. mars 1976. Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem iesið er lárétt eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orð- um. Það eru þvi eðlileg- ustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem töl- urnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmun- ur á grönnum séíhljóða og breiðuni, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. JOHAN BOJER 1 Z 3 ~ 5’ (s> T~ 7 w\ 8 9 ~ 7 II k> Tz 75 14 3 b 3 ó' I5~ 6 Hd 17 18 (d 0? 5* 19 7 7 zo V 8 21 22 (s 3 22 23 7 V 24 25- (s> f ið 13 22 U ZT- H 7 (d 3 Q? 22 3 ZH- 22 9 (o 9 4 (s 25 V é 2* (t> 7 7 '9 / 10 Ú 18 2/ 5 9 9 15 24 7 0? ? b iV Í7 9 18 3 2 $0 0? 7 10 3 24 bf 2^ <? 27- 9 9 0? $0 27 18 IÉ W z 7 1 7 8 23 \ 9 8 7 31 18 18 27 0? (o 18 (o 3 QQ (o 2(2 18 (r, 20 (e> 18 0? ¥ 2} 3 7 (o <? 21 3 3 (d 9 2 27 3 (o 25 (c> Q? 21 9 b 0? 22 27 3 20 7 21 9 2V 3 b 20 2/ 3 0? 5 2(V (o 8 (o 5' 3 2\ 25- (o Setjið rétta stafi i auðu reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá örnefni, sérkennilegt mjög, og hefur ekki tekist að skýra uppruna þess og merk- ingu. Staður þessi er á Norður- landi, og reyndar hefur athygli manna mjög beinst að þessum slóðum siðustu mánuði. Sendið þetta orð sem lausn á krossgát- unni til afgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustig 19 Rvk., merkt „Verðlaunakrossgáta nr. 22”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin að þessu sinni eru bókin Ásýnd jarðar eftir norska skáldið Johan Bojer (1872-1959) i þýðingu séra Sveins Vikings. Bókin kom út hjá Stafafelli árið 1972. Johan Bojer er einn af kunnustu rithöfundum norð- manna, auk skáldsagna skrifaði hann leikrit og ævintýri og hafa 7 14 II 3 9 18 norður á Finnmörk. Hann held- ur til framhaldsnáms i Paris, en hugsun hans fer mjög að beinast að rangsleitni stjórnvalda og bágindum fólks um allan heim. Hann skilur við konu sina, held- ur heim til Noregs og snýr baki við öllum framavonum en gerist ákafur jafnaðarmaður og tekur þátt i harðri stjórnmálabaráttu. mörg verk hans verið þýdd á is- lensku. I bókum sinum boðaði hann gjarnan ákveðnar skoðan- ir, einkum mannúðarstefnu og trúarhugmyndir, og svo er einn- ig i þessari bók. Hún fjallar um ungan lækni sem hefur starf sitt Verðlaun fyrir krossgátu nr. 18 Dregið hef ur verið úr réttum lausnum fyrir krossgátu nr. 18, sem birtist 1. febrúar. Verðlaunin hlaut Berg- Ijót Anna Haraldsdóttir, Skarphéðinsgötu 2 Reykja- vík. Bókin sem Bergljót hlýtur í verðlaun er Alþýðu- bókin eftir Halldór Kiljan Laxness. AUGiySlNGASTDfiW HE j Blað sem þú kemst ekki hjá að lesa Hvort sem þú ert sammála Þjóðviljanum eða ekki þá kemstu ekki hjá að lesa hann. Áskriftarsíminn er 17505. Ég er oftast ósammála Þjóðviljanum- en ég les hann reglulega. Ég er ekki alltaf sammála Þjóðviljanum- en ég les hann reglulega. Ég er alltaf ósammála Þjóðviljanum- en ég les hann samt. 1 DJÖDVIUINN blaðió sem vitnað er í 4$ ko

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.